Vísir - 03.07.1972, Blaðsíða 1
STÓRSKEMMDUR EFTIR AÐEINS 1500 KM. NOTKUN
Splunkuný Peugeot-bifreið —
aðeins ekin 1500 km. — fannst
stórskemmd sunnan vegarins
skammt vestan við Lækjarbotna
eldsnemma á laugardagsmorg-
un. — Þar hafði hún lent út af veg-
inum og hafnað á skúr.
ökumaðurinn fannst hvergi,
þegar að var gáð, en hinsvegar
spurðist til bióðugs manns, sem
sést hafði á ferli i nágrenninu.
Þegar hafðist uppi á eigandan-'
um suður á Keflavikurflugvelli,
vissi hann ekki betur en billinn
væri i höndum sonar hans austur
á Hellu á hestamannamótinu.
Vaknaði þá grunur um, að bilnum
hefði verið stolið.
En siðar kom i ljós, að svo hafði
ekki verið. Sonurinn, sem ásamt
kunningja sinum hafði fengið bll-
inn hjá föður sfnum, hafði þurft
áð sækja eldri bróður sinn i bæ
inn, en sendi i sinn stað kunningj-
ann á bilnum. Sá hafði orðið fyrir
óhappinu.
Hann hafði lent i lausamöl og
misst vald á bilnum með ofan-
greindum afleiðingum. Sjálfur
hafði hann sloppið við önnur
meiðsli en blóðnasir.
Honum hraus að vonum hugur
við að þurfa að tilkynna bfl-
eigandanum hvernig komið var
fyrir nýja bilnum hans, og greip
heldur til þess ráðs, að fara aftur
austur að Hellu og segja syninum
þessar sinar farir ekki sléttar.
—GP.
Freysteinh
til
New York
,,fcg er hingað kominn sem
vinur Bobbys og hitti hann
sem slikur — það er allt sem
ég get sagt”, sagði
Freysteinn Þorbergsson, er
hann kom til New York, og
ameriskir fréttamenn
flykktust að honum. Sagði
Freysteinn fréttamönnum að
hann ætlaði að vera tvo eða
þrjá daga i New'York, og að
hann ætlaði einnig að reyna
að fá Bobby Fischer til að
koma til íslands áður en
frestur sá er honum hcfur
verið gefinn, rennur út. Sjá
baksiðu.
Freysteinn Grettisfang
heldur frá Loftleiðahóteli að
einkaflugvél, sem flutti hann
til Keflavikur þar sem hann
sté um borð i Loftleiðaflug-
vél vestur.
Fischer stífur ú fjór-
og öryggiskröfunum'
„Kem aðeins ef
verður að kröfunum
gengið
Bobby Fischer hefur sagt
að hann ætli ekki til
Reykjavíkur að tefla við
Spasski. Sagði Fischer
þetta í viðtali/ sem birtist f
blaðinu New York Daily
News í morgun# mánudag.
Hringdi Fischer i blaðið frá
dvalarstað þeim er hann leynist
nú á i New York, og lýsti þvi yfir,
að það væri ekkert annað en pen-
ingakröfur hans, sem héldu aftur
af honum að fara til tslands.
Fischer krefst 30% af allri að-
göngumiðasölu til viðbótar við
125.000 dollarana, sem samið
hafði verið um áöur. Þá mun
Fischer eins og Spasski fá greidd-
an hlut af þeim hagnaði er hefði
orðið af sölu og dreifingu kvik-
mynda og sjónvarpsmynda frá
skákeinviginu.
Ntb fréttastofan hafði i morgun
eftir Fischer, að það væri hvorki
þreyta né sjúkdómar sem héldu
aftur af skákmeistaranum, held-
ur aðeins fjárkröfurnar. Guö-
mundur Þórarinsson, forseti
Skáksambands Islands hefur að
sögn visað öllum viðbótarkröfum
Fischers á bug.
,,Ég get þvi miður ekkert sagt
um þessa yfirlýsingu Fischers”,
sagði Guömundur Þórarinsson,
er Visir ræddi við hann i morgun,
,,Ég held að linurnar i málinu
skýrist ekkert fyrr en á morgun,
þegar frestur sá er Fischer var
veittur til að koma hingað, er út-
runninn”.
Vildi Guðmundur ekki greina
neitt nánar frá kröfum Fischers á
þessu stigi málsins — hins vegar
stóðu yfir viðræður við fulltrúa
Fischers hér i allt gærkvöld, og
„vissir hlutir eru ekki endanlega
útræddir”, sagði blaðafulltrúi
Skáksambandsins, Freysteinn
Jóhannsson.
Guömundur Þórarinsson sagði
Visi ennfremur, að hann væri i
stöðugu simasambandf við New
York, en þar munu vissir áhrifa-
aðilar nú vera að reyna að fá
Fischer til að skipta um skoðun
og koma hingað.
Freysteinn grettisfang Þor-
bergsson hélt utan til New York i
gærkvöldi, sendur af Fischers-
mönnum sem hér á landi eru
staddir, og mun hann ætla að
reyna að hafa einhver áhrif á
Fischer. Einnig hélt þá utan
Davies, lögfræðingur Fischers,
sem hér hefur veriö undanfarið.
Skáksamband tslands mun ekki
hafa neitt samband við þessa
menn meöan þeir eru ytra.— GG
Skál fyrir Spasski. — Geir Hallgrímsson, borgarstjóri og Magnús Torfi ólafsson menntamalaráðherra bjóða heimsmeistarann
velkominn I setningarathöfninni i gærkvöldi.
Ómar snýr frá
Framsókn yfir til
Sjálfstœðismanna
Hvað gera sjónvarpsmenn
i sumarleyfum sinum? Við
ræddum við Ómar Ragnars-
son, þann fræga fréttamann
og grfnista. Hann kvaðst
hafa ferðalög í huga, — en
hann hefur hætt við að ferð-
ast meö Framsóknarmönn-
um, en snúizt á sveif með
Sjálfstæðismönnum. — Sjá
bls. 21
Ekki beint í
bláskógaklassa
Hann Baldvin, íþrótta-
kappinn sem við greinum frá
á NÚ-siðunni I dag, hefði
örugglega ekki náð að kom-
ast til verðlauna i Bláskóga-
skokkinu og hefði ekki getað
lokið þvi hlaupi á 3 timum
eins og allir gerðu i gær.
Hann komst þó á efsta þrep
verðlaunapalls fyrir að
skriða 150 sentimetra á 13
min. og 53 sek. — Sjá bls. 17
Nú er öldin önnur
gagnvart Kúbu
Sú var tiðin, að Banda-
rikjastjórn beitti sér bein-
linis fyrir tilraun til að
steypa Fidel Castro á Kúbu.
Það var hin fræga innrás ,,i
Sviaflóa” i stjórnartið
Kennedys. Nú er öldin önnur,
og i gær voru menn hand-
teknir i Bandarikjunum, sem
ætluöu að standa fyrir upp-
reisn á Kúbu.
Sjá bls. 5
Nýir leikhússtjórar,
nýjar hugmyndir?
Að afloknu heldur dauf-
gerðu og dapurlegu leikári
fara tiðindi i hönd i leikhús-
unum í Reykjavík: stjórnar-
skipti á báðum stöðum með
nýju starfsári i haust. Skyldi
ekki einnig mega vænta þess
að sliku nýmæli fylgi einhver
tilbreytni kannski tilþrif i
starfi leikhúsanna? — spyr
Ólafur Jónsson á menning-
arsiðum i dag. — Sjá bls. 7.
„Við erum
ein œtthvisl"
„Við erum ein ættkvisl” er
kjörorð heimsmeistaraein-
vigisins. Eftir síðustu daga
gæti manni dottið ýmis kjör-
orð i hug, sem betur ætti við
þetta einvígi. — Sjá frásögn
af setningu einvigisins á bls.
10
Pörupiltarnir,
gamla konan og
fuglarnir hennar
Gömul kona og fuglarnir,
sem hún hefur svo mikla
ánægju af að gefa brauð-
moia, verða sifellt fyrir
ónæði pörupilta. Og gamla
konan gat sýnt blaðamanni
dúfu sem búið var að reyra
sanian fæturna á. — Sjá bls.
15
„Engin
ikflk"
— segir
dr. Euwe.
DR. Euwe, forseti
FIDE, segir, að „per-
sónulega búizt hann
ekki við, að neitt ein-
vígi fari fram."
Þó kveðst hann hafa
von.
—HH.
Allir i nsark með bros á vör - frásögn
og myndir frá Bláskógaskokkinu. — Sjá bls. 21