Vísir - 14.07.1972, Síða 3
Yisir. Föstudagur. 14. júli 1972
3
Glaðlegir Fóstbrœður heima í gœr:
w w w
AÐRIR A ALÞJOÐAMOTI
„i aöalkeppninni lentum viö i
haröri keppni viö enskan kór sem
var i ööru sæti i fyrra og fóru leik-
ar svo aö nú lentum viö i þvi sæti
en sá enski i fyrsta" sagöi Aðal-
steinn Guölaugsson i Fóstbræðr-
um i samtali viö Visi.
Það voru glaðlegir Fóstbræður
sem lentu i Flugfélagsþotu á
Reykjavikurvelli i gærdag eftir
velheppnaða þátttöku i alþjóða-
móti kóra sem haldið var i Wales.
t þessari keppni taka þátt ýmis-
konar kórar frá fjölmörgum lönd-
um og er þetta i fyrsta sinn sem
islenzkur karlakór blandar sér i
baráttuna. Fóstbræður hlutu
verðlaunaskjal og 100 pund fyrir
frammistöðuna og mega þeir
sannarlega vel við una að hafna i
öðru sæti.
Þá tóku þeir einnig þátt i keppni
þjóðlaga- og blandaðra kóra og
voru þeir þar i 6. sæti af 25 kórum
sem þar kepptu. Þar máttu ekki
fleiri en 25 syngja i hverjum kór
og urðu þeir bræður þvi að þynna
talsvert sinn hópien i honum eru
38 söngmenn.
Eftir keppnina sungu Fóst-
bræður á tveim stöðum, Cannock
llér cr Aöalsteinn hinn skegglausi fyrir miöju viö heimkomuna ásamt
felögum sinuin. Sjá má að ekki hafa allir Fóstbræður farið að dæmi
hans.
Handritanefnd á
fund á miðvikudag
Fyrsti fundurinn i skiptanefnd
handritanna hefst á miö-
vikudaginn i sumarhúsi
prófessors Westergárd Nielsen
viö .lamerhugten á .lótlandi, Mun
fundurinn standa yfir til föstu-
dags.
Fulltrúar tslands i nefndinni
eru þeir Jónas Kristjánsson for-
stöðumaöur . handritastofnunar-
innar og Magnús Már Lárusson
háskólarektor. Af hálfu Dana
eiga sæti i nefndinni þeir Wester-
gard Nielsen prófessor og dr. Ole
Widding. Magnús Már er ný-
kominn heim af sjúkrahúsi en
ekkert mun vera þvi til fyrirstöðu
að hann taki þátt i fundinum.
Eftir að Visir hóf að skrifa um
þann óskiljanlega drátt sem orðið
hefur á fundarboðin i nefndinni
hafa orðsendingar flogið milli
menntamálaráðuneyta Dan-
merkur og islands. Westergárd
Nielsen átti að boða fyrsta
fundinn og kunnu islezkir aðilar
ekki við að reka á eftir honum
þótt nú sé liðið tæpt ár siðan
nefndin var skipuö. Eftir að Visir
birti frétt um aö Nielsen bæri þvi
við, að hann gæti okki boðað fund
vegna fjárskorts nefndarinnar
fóru ráðuneytin að kanna uiálið
og reyndist þessi viðbára út i hött.
En þetta kom málinu á hreyfingu
og komst Nielsen ekki lengur hjá
fundarboðun.
—SG
nálægt Birmingham og Grace,
sem er rétt hjá London. Aðal-
steinn haföilofaðþvi að raka af
sér mikið og myndarlegt yfir-
varaskegg ef kórinn hafnaði i ein-
hverju af fyrstu þrem sætunum. 1
hléi á tónleikunum i Grace tók
hann sig til og rakaði skeggið af.
Undruðust áheyrendur vfir þvi að
þessi með mikla skeggið skvldi
ekki koma aftur fram eí'tir hlé!
Fóstbra>ður létu mjög vel yfir
öllum móttökum þar ytra.
______________________—SG
VSÍ mótmœlir
neitunarvaldi
verðlags-
nefndarmanna
..Fundurinii vill ]><> sérstaklega
nrólma'la neitunarvaldi þvi, sem
e i n s t ök u m v e r ö I a g s n e f n d a r -
möiinum er l'engiö og telnr slikt
brjóta i bága viö grundvallar
hugsjóiiir lyöræöisþjóöfélags"
segir Viiiiiuveiteiidasa mbaudiö
um bráöabirgöalögin.
Stjórnarfuiidiir i sambándiiiu
samþykkt ályktun þar sem segir.
aö vegna ónógs tima til
athuguiiará þessum ráöstöfunum
og aö óljóst sé livaöa áhrif þær
lial'a á alvinnurckslurinn geti
l'iindurinn ekki lekiö afslööu til
ciustakra atriöa, eu fagnar þvi aö
reynt er aö draga úr vcrðbólgu-
nni.
—SG
Húsvíkingar
fyrstir með
útsvarstölur
llúsvikingar uröu fyrstir til aö
birta útsvarstölurnar í ár, —
skatlinn fá þcir aö sjá seinna.
I gærmorgun lá útsvarsskráin
framnii. Þar kemur i ljós aö
ólafur ólafsson lyfsali greiöir
h æ s l ú t s v a r einstaklinga,
190.700 krónur, Kristbjörn
Arnason, skipstjóri er með 109
þúsund krónur. Alls greiöa 709
einstaklingar 22.8 millj.
króna, cn aðslööugjöld greiða
90 félög og 38 einstaklingar,
alls 4.5 millj. Hæst ber þar að
sjálfsögöu Kaupfélag Þingey-
inga meö 1117 þúsund króna
aöslöðugjald.
— JBP/IÞ
Skautahöll austan íþróttahallarinnar
Væntanlegri skautahöll i
Keykjavik liefur verið ákveöinn
staöur, 20-30 mctrum austan
Laugardalshallarinnar. Gert er
ráö fyrir þvf, aö skautahöllin
veröi 3000 fermetrar aö stærö og
áliugi fyrir liendi um aö fram-
kvænidir hefjist á næsta ári.
Már Gunnarsson skrifstofú-
stjóri hjá Borgarverkfræðingi
sagði i viðtali við Vísi í gær, að
það væri undir fjárveitingu komið
hvenær hægt yrði að hefja undir-
búningsframkvæmdir, teikningar
og fleira.
Hann sagði að skautahöllin
væri hugsuð þannig að hægt yrði
að nýta hana sem bezt. Jafnvel
undir sýningahald svipað og verið
hefur i Laugardalshöllinni. Með
það i huga að hægt sé að hafa
stórar sýningar i skautahöllinni
sé einnig hugsað um tengingu
skautahallarinnar við Laugar-
dalshöllina. Þörf sé talin á meira
sýningarhúsnæði í borginni,
þegar um stórar alþjóðlegar
sýningar sé að ræða.
Þá sagði Már Gunnarsson, að
skautahöllin yrði eflaust þannig
úr garði gerð, að þar yrði hægt að
hlaupa á skautum allt árið, en
um leið væri hægt að breyta
svæþinu i sýningarsvæði á fljót-
legan og auðveldan hátt. —SB—
Geysir kresinn á þvottalög?
„Við viljum aöeins sýna aö
liægt cr aö fá Geysi til þess að
gjósa, ef lionuni er aðeins hjálpaö
lil". segir ilallgrimur Björnsson
verkfræöingur, en hann ásamt
nokkrum fleirum hefur aö undan-
förnu gert tilraunir meö sápu og
fieiru til þess að fá hverinn til
þess aö gjósa. og þaö meö góöum
árangri.
„Við byrjuðum á þessu i byrjun
ágúst á siðasta ári. en þá hafði
hverinn legið niöri i sjö ár. Þann
mánuð tókst okkur að láta hann
gjósa fimm sinnum", sagði Hall-
grimur enn fremur. ,,í sumar
höfum við svo farið þrisvar eða
fjórum sinnum. og i tvö skiptin
þurftum við að biöa i klukkutima
þar til hann gaus".
Það er þó ekki þar með sagt að
hægt sé að fara á staðinn og
fleygja út i hverinn sápu,þvi að
örlitið annað þarf við.
Hallgrimur sagði að fyrst þyrfti
að lækka yfirborð hversins til
þess að hann yrði ekki eins næm-
ur fyrir veöurbreytingum eða
kuli. og reyna að gera hann heit-
ari, en mjög mikið veltur á þvi
hve heitur hverinn er og hvernig
veðurfar er. Fengizt hefur leyfi til
að hleypa úr honum i gegnum
slöngur sem liggja að hvernum,
en bezt sagði Hallgrimur þó ef
leyfi fengist til þess að brjóta upp
gamla rauf i hvernum, en sú rauf
var gerð á a'runum 1935—37, en þá
hafði ekki gosið i mörg ár.
Nauðsynlegt magn af sápu er
75—100 kg., en oft þarf að bæta i
aftur, og gýs hverinn auðveldlega
þá þegar logn og lægö er yfir.
Ef leyfi fengist til aö brjóta
raufina upp, gysi hverinn auðvit-
aö auðveldlegar, og sagöi Hall-
grimur að hægt yrði að ganga
þannig frá henni, að hún sæist
ekki einu sinni.
Siðastliðinn sunnudag fengu
þeir hverinn siðast til að gjósa, og
voru um það bil 40—50 manns við-
staddir, og þar af mikið af ferða-
löngum.
Tilraunir þær sem gerðar hafa
verið eru allar unnar ,i samráði
við Geysisnefnd.
Beint niöur iiiidan blasli viö
sjórinii. blandaöur saur og úr-
gaiigscfnuin. sem runnu út úr
skolpleiösluniii i Skúlagölunni
framaii viö úlvarpshúsiö.
En uppi á grjótveggnum ramb-
aöi rauöur fólksbill, koniinn svo
sannaiiega á fremsta hlunn. Aö-
eins lierzlumuninn vanlaöi til
þess aö liaiin lirykki frani af.
Lögreglumenn sem óku eftir
Skúlagötunni kl 5.50 i morgun á
leiöinni á morgunvakt, þurftu
næstum aö klipa sig i handlegginn
til að ganga úr skugga um, hvort
þá væri að dreyma þelta, eða
hvort þeir væru vaknaðir.
Hvernig hafði billinn komizt
þarna upp á? — Hvað hafði orðið
af ökumanninum?
Meöan þeir voru að virða þetta
furðuverk fyrir sér, kom ökumað-
urinn aðvifandi, ungur pillur eitt-
hvað undir áhrifum áfcngis. Hann
játaði strax að hafa ekið, og sagði
sérhafa orðiðbill við i fyrslu (sem
vonlegl var) og hlaupið l'rá, en
svo séð að sér.
óhappiö varö stundarfjórðungi
áður en liigreglan kom. ókumað-
urinn hal'ði verið sladdur veslur i
ba* og ællaði heim lil sin austur i
hæ og tekið þann kostinn að lara á
hilnum, þótt hann va'ri undir á-
hrifum.
Þegar hann kom i Skúlagötuna
byrjaði billinn að slaga sitt á
hvað og endaði upp á grjótgarð-
inum.
Ilefði hann lent Iram af veggn
um er hætt viö, að þarna hefði
hlotizt af alvarlegra slys.
En þegar pilturinn sá, hve
naumlega hann hafði sloppið við
ógeðslegan dauðdaga, féll honum
allur ketill i eld og hann forðaði
sér.
— GI’
Nýkomnir sumarhat
margir iitir
Víðar kápur. Síðbu)
nú lika skœrgrœnai
Mussur, fáar af hv
— EA