Vísir - 14.07.1972, Page 5
Visir. Föstudagur. 14. júli 1972
í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN UTLÖND
UMSJÓN:
HAUKUR HELGASON
Brezk innrós í
IRA-hverfið
Þr j á r b r e z k a r
herdeildir studdar
brynvörðum bifreiðum
réðust i gærkvöldi inn i
þau hverfi kaþólska i
Belfast, þar sem þeir
eru öflugastir, eftir að
skotorrusta hafði staðið
við skæruliða IRA.
t höfuöstöðvum hersins var til-
kynnt, að 1800 manna lið Breta
hefði fljótlega náð á sitt vald
fjögurra fermilna svæði i Ander-
sontown, þar sem IRA hafði sett
bannsvæði. Einn hermaður mun
hafa fallið i áhlaupinu.
Um leið og liðið brautzt inn,
hófst heiftar-bardagi milli her-
manna og byssumanna IRA i
kaþólska Lower Falls hverfinu i
Belfast.
Talsmaður hersins sagði, að IRA
hefði hafið bardaga i Lower Falls
til að freista þess að dreifa
kröftum brezka liðsins.
Herdeild i Falls Road var fyrir
öflugri skothrið og segja Bretar
að IRA hafi skotiö milli 300-400
skotum á skammri stundu. Her-
menn svöruðu og telja þeir sig
hafa fellt ekki færri en sex skyttur
IRA.
Bretar reyna að verða
vinsælir
Viða annars staðar i Belfast eru
háðir skotbardagar.
„Hertaka” Breta á Anderson-
town er fyrsta hernaðaraðgerðin
af þvi tagi, siðan Bretar settu
Norður-lrland undir beina stjórn
fvrir rúmum þremur mánuðum.
Breka stjórnin hefur siðan fylgt
þeirri stefnu að láta herinn ekki
hafa sig mikið i frammi, og með
þvi hefur stjórnin ætlað að vinna
fylgi meðal rómversk-kaþólsks
almennings.
Orsakir „hreinsananna" í Kína:
Róttœkir vinstri sinnar
komu inn úr kuldanum
Leyniþjónustan
bandarlska upplýsir, að
,,hreinsunin” á Lin Piao
hermálaráðherra Kina
og æðstu mönnum hers-
ins i september siðast
liðnum hafi verið fram-
kvæmd af sumum rót-
tækustu foringjum kin-
verskra kommúnista i
samvinnu við Chou En-
Lai forsætisráðherra og
aðra hógvægari stjórn-
málamenn.
t skýrslu á vegum utanrikis-
ráðuneytisins bandariska um
styrk 89 kommúnistaflokka i
heiminum er sagt, að fall Lin
Piaos i Kina hafi verið áhrifa-
mesti atburður þar siðan menn-
i n g a r b y 11 i n g i n geisaði.
,,Hreinsanirnar” á Piao og hans
mönnum hafi breytt þróuninni i
Kina. Fyrr á árinu 1971 hafi
vinstri sinnar virzt fara holloka i
Stolinn eiukabill liefur verift sprengdur i luft upp, og byggingar i
grenndiniii bafa orftift fyrir spjöllum. Kimm manns slasaftist við
sprenginguna, scm varft i Lombardstræli i Belfast.
,ÉG JATA
Yfirmaður í her israels
Aluf Rehavam Ze'Evi (fil
hægri) játar hér, að hann
^hafi ginnt Japanann
Okamoto til að játa á sig
fjöldamorð, með því að
heita honum því, að hann
mætti fremja sjálfsmorð
á eftir.
Kennedy hylltur
meira en McGovern
Þúsundirnar i flokks-
þingssal demókrata
hylltu Kennedy með ær-
andi ópum, er hann kom
þangað i morgun og
flutti ræðu til heiðurs
McGovern. Ræða
Kennedys var snjöll, og
gat McGovern, er siðar
talaði, ekki náð að vekja
slikar undirtektir.
Kennedy notaði tækifærið til að
hvetja demókrata til að styðja af
alefli baráttu mexikanskra land-
búnaðarverkamanna fyrir bætt-
um kjörum og áskorun þeirra til
almennings að kaupa ekki kál,
fyrren ræktendur á vesturströnd-
inni hafi orðið við kröfunum.
Wallace i framboð sér?
McGovern hefur valið Thomas
Eagleton öldungadeildarmann
frá Missourifylki, 42ja ára, sem
varaforsetaefni sitt. öldunga-
deildarþingmaðurinn Mike Gra-
vel frá Alaska braut hins vegar
hefð og mælti með sjálfum sér til
þess. Gravel átti þátt í birtingu
leyniskjala hermálaráðuneytis-
ins um Vietnam.
George Wallace fylkisstjóri i
Alabama segist ,,að svo stöddu”
ekki hafa neinn áhuga á að kljúfa
demókrataflokkinn og bjóða sig
fram fyrir annan. flokk.
Hann mun fara flugleiðis til
Birmingham, Alabama, i dag og
fá læknismeðferð i nokkrar vikur.
Hann er lamaður á báðum fótum.
En kosningastjóri Wallace,
Charles Snider, segir, að lfkur
fyrir þriðja flokks framboð Wall-
ace fari vaxandi. Wallace var I
framboði árið 1968 fyrir eigin
flokk, „óháða”.
Hraðskreiðasti slökkvibíllinn
Hraftskreiftasti slökkviliftsbill heims var sýndur i Vestur-
Þýzkalandi fyrir skömmu. Hann hefur „slökkvibyssu” á þakinu
og getur náft 200 kilómetra hraða á klukkustund „erfiftislaust”.
Hann verður nú fyrst notaöur á kappakstursbrautinni i Rocken-
lieim.
Kina vegna bandalags, er hæg-
fara borgarar og herforingjar
hafi gert gegn þeim.
En hinir róttækari hafi siðan
styrkt stöðu sina með þvi að
semja við Chou En-Lai og siðan
komið fram hreinsunum i hern-
um. Barátta gegn vinstri sinnum
hafði staðið árið 1970 og verið efld
fram eftir árinu 1971, en eftir
septemberhreinsanirnar dó hún
út.
Baráttan hafði beinzt að þvi að
hafa uppi á og handtaka félaga i
félagsSkap vinstri sinna „16. mai
hópnum”, sem var sakaður um
að hafa gert samsæri gegn Chou
En-Lai og öðrum hógværarari
foringjum kinverska kommún-
istaflokksins i menningarbylting-
unni. Baráttan gegn vinstri sinn-
um var háð allt upp til æðstu
stjórnar, segir i skýrslu utan-
rikisráðuneytisins. Vinstri sinn-
inn Chen Po Ta i miðstjórn
kommúnistaflokksins var ákærð-
ur fyrir að hafa skipulagt 16.mai
flokkinn og vikið úr stöðu.
47,2 milljónir i
kommúnistaflokkum
heims.
Cline yfirmaður leyniþjónustu
ráðuneytisins i Washington segir,
að félagatala i kommúnistaflokk-
um heimsins sé 47,2 milljónir og
hafi fjölgað um 500 þúsund á einu
ári. 94,1 af hundraði þessa fjölda
er i rikjum, sem kommúnistar
ráða, 14 talsins
1 kommúnistaflokki Kina eru 17
milljónir og i sovézka kommún-
istaflokknum 14,5 milljónir fé-
laga. Heldur fækkaði i kommún-
istaflokki Júgóslaviu.
í fangelsi
með föðurnum
700 eiginkonur og
börn kommúnista, sem
eru i haldi á fangaeyj-
unni Buru, ætla að setj-
ast að i fangabúðunum.