Vísir


Vísir - 14.07.1972, Qupperneq 12

Vísir - 14.07.1972, Qupperneq 12
12 Visir. Föstudagur. 14. júli 1972 Vertu kátur, Friddi litli, svona slæmt getur það ■--------j verla verið, hvar er vin- kona Þin? Hún er að giftast herra ^ Sixpensari — snýt snýt Tihi giftast hverjum? Svona svona, ekki fara alveg yfirum góði. MÉR Suðvestan gola eða kaldi. Skúr- ir. Hiti 8 stig. VEÐRIÐ í DAG TILKYNNINGAR llúsmæðrafelag Reykjavikurfer i sina árlegu skemmtiferð 18. júli. Nánari uppl. i simum 17399 — 23630 — 25197 Krislniboðafélagið Argeisli,félag áhugafólks um kristniboð heldur samkomur i Selfosskirkju um næstu helgi. A laugardagskvöld kl. 21.00 fyrir ungt fólk og á sunnu- dag kl. 16.00 þar sem fjallað verður um kristniboð. Barnasam- koma verður á laugardag kl. 16.00. Messaö verður i Selfoss- kirkju kl. 11.00 á sunnudag. ■t ANDLAT (luðrún Amundadóttir, Geirlandi v/Lögberg, andaðist 6. júli.76 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Fossvogskirkju kl. 10,30 á morgun. Sigurður Ingvarsson, fyrrv. lög regluþjónn, andaðist 8. júli,71 árs að aldri. Hann verður jarðsung- inn frá Dómkirkjunni kl. 10,30 á morgun. CCNCISSKRANINC Kr. iaa - 11 . Jólf lti/2 VeruaklptalM 17 »0 k*.|e • Hr*rt ln| frí •fSuatu akrfalMii I) OlUlr tbliu tyrlr gr.l8.lur imgttr |M- og útflutn- lM> < Xrua. SKEMMTISTAÐIR • Veitingahúsið Lækjarteig. Opið i kvöld 9-1. Dansað á þrem hæðum. Hljómsv. Guðmundar Sigurðs- sonar, Stuðlar og Asar. Ilótel Loftleiðir.Blómasalur. Trió Sverris Garðarssonar. Vikinga- salur. Hljómsveit Karls Lillien- dahl og Linda Walker. Opið til kl. 1. Ilótel Saga. Hljómsveit Hauks Morthens. Opið til kl. 1. Itöðull. Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar og Rúnar. Opið til kl. 1. Iugólfscafé. Gömlu dansarnir i kvöld. Hljómsv. Garðars Jó- YTUSKOFLA T.D. 15 B Tilboð óskast i ýtuskóflu T.D. 15 B. árgerð 1965 með opnanlegri skóflu og „ripper”. í fyrsta flokks ástandi. Uppl. i sima 82484. KJÖTBORG Flýtið yður hœgt, við gefum okkur tima til að veita yður þjónustu samkvæmt þörfum yðar. Opnum alla virka daga kl. 8.30 f.h. Opið þriðju- daga og föstudaga til kl. 22.00.0pið alla laugardaga til hádegis. Sendum heim. KJÖTBORG BÚÐARGERÐI Simi 34945 hannessonar, söngvari Björn Þorgeirss. Sigtún. Diskótek. Opið til kl. 1. Tjarnarbúð. Roof Tops leika frá 9-1. Silfurtunglið. Systir Sara skemmtir til kl. 1. Tónabær.Opið 9-1. Jeremias leik- ur. Aldurstakmark 16 ára. Þórscafé. Opið 9-1. Loðmundur leikur. Ilótel Borg. Hljómsveitin Storm- ar syngur og leikur til kl. 1. BANKAR Samvinnubankinn Bankastræti' 7 9:30-12:40 og 1:4. Útibú við Háaleitisbraut 1-6:30. Verzlunarbankinn, Bankastræti 5, 9:30-12:30 og 1-4, sparisjóður Landsbankinn, Austurstræti 11, opinn frá kl. 9:30-3:30. Austur- bæjarútibú 9:30-3:30 og 5-6:30. Önnur útibúin opin frá 9:30-15:30 og 17-18:30. Búnaðarbanki tslands, Austur- stræti 5, opinn frá kl. 9:30-3:30. Miðbæjarútibú, Vesturbæjarúti- bú, Melaútibú, Háaleitisútibú opin frá kl. 1-6:30, og útibú við Hlemmtorg frá kl. 9:30-3:30 og 5- 6:30. Iðnaðarbankinn, Lækjargötu 12, 9:30-12:30 og 1-4, almenn af- greiðsla frá 5-7. Grensásútibú við Háaleitsibraut 9:30-12, 1-4 og 5- 6:30. Laugarnesútibú 1-6:30, Hafi\arfjarðarútibú 9:30-12:30 og 1-4. Útvegsbankinn Austurstræti 19, 9:30-12:30 og 1-4. Sparisjóður frá kl. 5-6:30. Útibú Alfheimum og Alfhólsveg 7, Kópavogi 9:30-3:30. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöid. Liknarsjóðs Kvenfélags Laugarnessóknar fást i bókabúð Laugarness Hrisateig 19.s. 37560 Hjá Astu Goðheimum 22 s. 32060. Sigriði Hofteíg 19. s. 34544. Minningarspjöld Kvenfélags Laugarnessóknar, fást á eftir; töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hof- teigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goð- heimum 22, simi 32060 og i Bóka- búðinni Hrisateig 19, simi 37560. Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Arbæjarblóminu.Rofabæ 7, R. MinningabúðinniiLaugavegi 56, R Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli. Hlin, Skólavörðustig 18, R. Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnar- stræti 4, R. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, R. og á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11, i sima 15941. KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugard. til kl 2 og sunnudaga kl. 1-3. | í DAG | IKVÖLD HEILSUGÆZLA • SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREID: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51336. Læknar REYKJAVÍK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstu- dagskvöld til kl. 08:00 mánudags- morgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. IIAFNARFJÖRÐUR — GARDA- IIREPPÚR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. Tannlæknavakt: Opin laugar- dag og sunnudag kl. 5 — 6. Eg vil fyrst og ffemst láta stilla bremsurnar. VISIR Apótek fyrir 50 árum Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavikursvæðinu. Helgarvarzla klukkan 10 — 23.00 Kvöldvarzla, vikuna 8-14. júli er i Ingólfsapóteki og Laugarnesapó- teki. Kópavogs- og Keflavikurapótek eru opin virka daga kl. 9 — 19, laugardaga kl. 9 — 14, helga daga kl. 13 — 15. KAUPSKAPUR Mamma, það er svo langt að fara upp i versl. Þjótandi til að kaupa alt það sem við þurfum daglega. Uss, telpa min, gáðu að þvi, að fyrir nokkuð af þeim peningum sem ég spara, kaupi ég handa þér silkikjól. Kexið góða, smjörliki og smjör- gildi chocolaði og margt fleira nýkomið. Versl. Þjótandi, Óðins- götu 1. — Já —við erum tiltektarsamir þessir Boggar, — annars er skeggið tilkomið eftir pöntun. — Kitthundraðaáttatiuog eitthundraðáttatiu og sjö — nei — nei þrjúþúsundsjöhundruðniutiu og niu — þrjúþúsund og átta hundruö— þrjúþúsundáttahundruð og einn— þrjúþúsundáttahundruð og tveir— þrjúþúsundáttahundurð og þrir.... ©PIB IFMiIill

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.