Vísir - 14.07.1972, Blaðsíða 16

Vísir - 14.07.1972, Blaðsíða 16
VÍSIR Föstudagur. 14. júli 1972 SÚ FIMMTA HEIM í DAG F'immta Fokker Friendship- ilugvélin i islenzka flugflotanum kemur á Iteykjavikurflugvöll i dag. Þaft cr Ingimundur t>or- steinsson, fiugstjóri og áhöfn hans. Kjartan Norödahl, flug- maöur og Björn Lúðviksson, flug- virki, sem koma heirn meft vélina cftir viku flug frá Japan. A leift- inni liafa þcir millilent i fjarlæg- um borgum cins og Tapei, Hong Kong, Hangkok, Kaikútta, Bom- bay, Karachi, Teheran, Instan- hul, cn i gær voru þeir i Munchen og i dag lcnda þeir á flugvclli, sem allir hérlendir þckkja, Bcn- frew vift (ilasgow. l>etta er fjórfta Friendship flug- vél Fi, cn landhelgisgæzlan fékk eina frá Japan eins og kunnugt er. Fokkervélin mun bera cinkennis- stafina TF-FIN og vcrftur tveim nýjustu vélunum siftar gefin nöfn, þcgar þær háfa vcrift niáiaftar einkcnnismerkjum Fi. Vélin er væntanleg kl. 15.30 á Iteykja- vikurvöll. —JBP— HEILT SKIP UNDIR MALBIKUNARSTÖÐ! stœrsti hluturinn vegur 32 tonn — ofköst 180 tonn ó klukkustund — fullkomin hreinsitœki Nýja malbikunar- stöðin kom siglandi til landsins með Laxfossi i fyrradag, frá Dan- mörku. Þessi griðar- lega vélasamstæða tók allt farmrými skipsins. Stærsti hlutinn i sam- stæðunni vegur 32 tonn. Flutningar hafa staöift á véla- samstæftunni inn í Artúnshöffta þar sem gamla malbikunar- stöðin er. Á næstunni verfta fengnir menn frá Danmörku til aft setja stöftina upp. Mun uppsetningin taka sex vikur. Rafvirkjaverk- fallið hefur áhrif á þaft hvenær hægt verður að ganga frá mal- bikunarstöftinni þar sem raf- virkja þarf til vinnu vift upp- setninguna. Vísir haffti samband vift Inga Ú. Magnússon gatnamála- stjóra, sem sagfti afkastagetu nýju malbikunarstöftvarinnar vera 180 tonn af malbiki á klukkustund. Þaft eru þrisvar sinnum meiri afkösten hægt var aft fá út úr gömlu stöftinni, sem afkastafti 60 tonnum á klukku- stund. Gamla stöftin verftur fyrst um sinn notuft til vara, meðan verift er aft stilla nýju stöftina, en sift- an seld. Gatnamálastjóri sagfti, aft meft gömlu stöðinni heffti ekki verift hægt aö anna eftirspurn- inni á mesta annatima. Meft nýju stöftinni væri hægt að selja meira malbik til verktaka, t.d. i bílastæöi og án biftar. Meft gömlu stöðinni hefði orðift aft hefja malbiksframkvæmdir snemma á vorin og halda þeim áfram til haustsins. Nú verfti hægt aft nota heita timann af ár- inu i malbikunarframkvæmdir, sem eigi aö bæta gatnagerftina. Auk þess væri nýja stöftin full- komnari þegar um blöndun á malbiki væri aft ræfta. Þá tók gatnamálastjóri þaft fram, aft á nýju stöftinni yrðu fullkomin hreinsitæki fyrir reyk og annað, sem komi frá henni og mengun frá stöftinni þvi sáralitil efta engin. — SB — Nýja malbikunarstöftin liggur á vift og dreif enn sem komift er f Ártúnshöfftanum. Staðfesting ó lendingarleyfum ó Spóni hefur ekki fengizt Fréttamaður AP um skókina: Fischer heimtar allt nema hlut í þorskinum! „Fg hef ekki fengift neitt form- legt bréf ennþá frá flugmála- stjóra Spánar.sem staðfestir þaft samkomulag sem vift urftum ásáttir um i Stokkhólmi" sagfti Agnar Kofoed Hansen flugmála- stjóri i samtali vift Visi. A fyrrnefndum fundi náðist ein- hverskonar samkomulag um lendingarleyfi islenzkra flugvéla á Spáni á þessu ári. Formlega hefur þetta ekki tekift gildi meftan það er ekki staftfest skriflega. Flugmálastjóri kvaftst vonast til aft ekki yrftu nein vandræfti meft flug til Spánar i sumar, en sagftist hins vegar ekki vilja fullyrfta aft allt væri i lagi fyrr en bréfleg staftfesting samkomulagsins lægi fyrir. -SG Edmondson um kröfur Fischers: „Kinhvcrs staftar i þcssum stóra heimi sitja tveir menn vift fcrhyrnl borft og lcika skák vegna einskærrar ánægju og afþreying- ar. Norðlendingar og Austfirðingar í sólbaði, — Reyk- víkingar í brœlunni Jú, það má vist með sanni segja að ferða- mannaveðrið sé á austan- verðu Norðurlandi núna. Allt frá Akureyri og austur á Firði", sögðu þeir á Veðurstofunni i morgun. Fyrir norðan hefur nú verið hið ákjósanlegasta veður fyrir ferðalög, suðlæg átt, bjart veður og sólskin og í gærdag komst hitinn upp i 18 stig. Þeir spá þvi þannig áfram yfir helgina og þeir sem láta sig sól- skinift einhverju skipta, fjöl- menna þvi sennilega á þennan hluta landsins i helgarfriinu. En veftrift úti á landi er ekki alls staftar jafn hagstætt ferftalöng- um, þvi aft um mest allt land rikir nú suftvestan átt og skúraveöur. Heitast á landinu klukkan sex i morgun var á Egilsstöftum, 11 stiga hiti. Vefturguftirnir hafa ekki verift okkur Reykvikingum jafn bliftir aft þessu sinni, þvi enn spá þeir suövestan golu eða kalda og skúr- um. —EA i þögulli ihugun, án beiskju. Þella gæti verift i skemmtigarfti i Moskvu, kaffihúsi i Greenwich Village (Ncw York) efta vændis- húsi i Bankok. En ekki i Keykja- vík. Bobby Fischer sem hefur heimtaö allt undir sólunni nema hlutdeild i þorskafla Islendinga vill ekki setjast og sitja gegnt Boris Spasski, heimsmeistaran- um, sem Fischer sagðist mundi sigra i 13 skákum samfleytt. Þeir reyndu aft telja honum hughvarf. Þaft var eins og aft halda Islenzkum hvalveiðimanni ófullum á laugardagskvöldi. Af „primadonnum” er hann sú mesta. Nú vill hann losna vift myndavélarnar. Hann getur ekki heyrt i þeim, en hann veit, aft þær eru þar. og horfa á hann. Chester Fox,sem hafði fengift einkarétt á kvikmyndun einvigis- ins i 99 ár, var ókátur. Lothar Schmid. var æstur. Is- lendingar, sem héldu aft þeir væru aft styftja skáklistina meft þvi aft gangast fyrir einviginu, voru blindfullir af ruglingnum. „Vift mundum gráta á öxlum hver afinars, en tárin eru gengin til þurrftar”, sagfti einn þeirra. Þetta átti aft verfta skákeinvigi, sem byggfti brýr milli austurs og vesturs. I þvi hefur þaft verift jafn árangursrikt og óvænt árás meft vetnissprengju. 1 hinni raunverulegu Reykjavik voru á meftan 24 stundir dagsljóss og kaldir vindar frá heimskauti. Þaft var eins og aö búa i kæliskáp meft dyrnar opnar.” Eftir Stephen Broening, frétta- manni AP. — HH. ÞORSKURINN UNDIR SMASJA I Káftgcrt cr aft i Vestmanna- eyjum taki nú bráftlega til starfa. efta liklega i ágústmán- ufti, Kannsóknarstofnun Fisk- iftnaftarins. sem er sjálfseignar- stofnun i Eyjum,komið upp af fiskvinnslufyrirtækjum á staftn- um. Stofnunin verftur rekin i nánu sambandi vift Rannsóknarstofn- un Fiskiftnaftarins i Reykjavik, og hafa verift veittar fjárveit- ingar frá rikinu, ein milljón kr. Fyrirtæki i Eyjum hafa lagt um þaft bil fimm milljónir i stofnun- ina og búist er við að sú upphæft fari upp i 6—7 milljónir. EYJUM 011 nauftsynleg tæki sem þarf vift starfsemina eru þegar kom- in til Eyja, en afteins á eftir aft ganga frá innrettingum, og er starfsemin til húsa i byggingu Vinnslustöftvarinnar i Vest- mannaeyjum. Starfsemin verftur aft öllu leyti sú sama og i Reykjavik, en tekin verftur upp sú nýbreytni, aft komiö ;verður á reglulegu eftirliti með hreinlæti i fisk- vinnslus^öftvum, sem hefur þó verið gert hér, en ekki meft reglulegu millibili. — EA Kvikmyndatökumenn auglýsa eftir Álfgrími: Draumlyndur piltur, Ijós yfirlitum með gófulegt yfirbragð óskast! Ennþá eru kvikmyndatöku- menn aft leita aft pilti, ca 16—17 ára gömlum til þess aft lcika eitt aftalhlutvcrkift í kvikmyndinni um Brekkukotsannál. Búið er aft reynslumynda eina 70 pilta, en þcir kvikmvndamenn vilja leita betur aft pilti. Nú auglýsa þeir eftir ungum pilti, draumlyndum á svip og gáfulegum, dugnaftar- legum meft ljósu yfirbragfti. Þeir sem hefftu hug á aft spreyta sig eru vinsamlega beftnir aft bringja strax i skrifstofu Brekkukots, simi 38412. þs „Hefur rétt á að kvarta" „Fischcr hefur þrátt fyrir allt rétt til þess aft kvarta undan kvik- myndavélum,ef honum finnst þær trufla sig,” segir Edmondson höfuðsmaftur og fyrrum samn- ingsmaftur Fischers. Edmondson , sem er forseti bandariska skáksamb., skrifafti undir Amsterdam-samkomulagift varöandi einvigift, fyrir hönd Fischers. GF A hurftarsnerlinum á herbergi 470 á Loftleiftahótelinu er mifti stöðugt festur, — fólk er beftiö aft trufla ekki ibúann í stóru svit- unni, sem þar er innan vift dyrnar. tbúinn er stórmeistari i skák, Bobby Fischcr, sem telur sér ekki sæmandi aft „hringlaft sé meft sig”. En hver hefur hringlaft meft hvern? spyrja menn. Fyrst peningarnir. Málift leyst. Siftan myndavélarnar. Málift leyst. Hvaft næst? Hvernig væri aft koma fram i dagsljósið, Bobby? islendingar eru ekki eins óttalegir og þú virftist álíta, og blaftamcnn eru ekki stórhættulegir heldur, ef vift þá er talaft. —JBP—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.