Vísir - 17.07.1972, Blaðsíða 2

Vísir - 17.07.1972, Blaðsíða 2
2 Visir. Mánudagur. 17. júli. 1972 an Finnst yður að konur sem óska deyfinga við fæðingu ættu að fá hana? S BEINT í SÍMA FRÁ ÍSLANDI Lovisa Guömundsdóttir, húsmóð- i ir: Já auövitað. ■| Sigurlaug Jóhannesdóttir, kenn- •• ari: Já ef þær óska þess að slik deyfing fari fram þá er ekkert til jj fyrirstööu aö það verði leyft. Ann- ■• að er bara afturhald og þröng- •■ sýni. en aðeins stendur við útlönd húlfsjólfvirkt, á gjaldskránni — Tækniútbúnaðurinn er til, en það er eftir að ganga frá gjaldskránni, segir Aðalsteinn Norherg ritsimastjóri. Nú er möguleikinn fyrir hendi að gera lalsamhand við útlönd hálfsjálf- virkt þannig, að simastúlkurnar geti hringt heint i númerið, sem heðið er um erlendis. Að visu munu þessi simtöl fara i gegn- um stiiðvar erlcndis, en þá sjálf- virkar stiiðvar. Aðalsteinn sagði ennfremur, að þessi sjálfvirkni næði til Kvrópu, Bandarikjanna, ým- issa Suður-Amerikurikja og t.d. til Japans, en afstaða til gjald- anna muni ráða um hvort sjálf- virknin verði tekin upp til ann- arra landa en til Evrópuland- anna. Kostir sjálfvirkninnar eiga að vera þeir, að styttri timi liður þar til sambandið kemst á við þann, sem beðið er um, starfs fólki væri ef til vill hægt að fækka og einnig ættu gjöldin að lækka við þann sparnað, sem af sjálfvirkninni leiðir. Aðalsteinn sagði ennfremur, að fjórar talrásir myndu bætast við talrásafjöldann til útlanda. Ekki væri vist að allar verði teknar i notkun strax. Sennilega yrðu fjórar teknar i notkun á þessu ári, tvær talrásir til út- landa og tvær hingað og sami háttur verði á næsta ári. Nú eru 15 talsimarásir til út- landa. Ein var sett upp um það bil, sem skákmótið hófst. Af þessum talsimarásum eru fjór- ar til Montreal og til Bandarikj- anna en hinar til Evrópu. Fyrir skömmu var telexrásum fjölgað úr 10 i 18 en telexnotkunin er alltaf að aukast. - SB - Inga Dröfn, húsmóðir: Já alveg j; innilega. Þaö er alveg óþarfi að ;j láta konur endilega þurfa að jj kveljast þó þær eigi börn. Inga Agústsdóttir, skrifst.st.: Já jj ég get ekkert séð þvi til fyrir- jj stöðu, og er alveg meðmælt þvi, jj annað er ekki hægt að segja. 55 Mclkorka Svcinbjörnsdóttir, hús- jj móðir: Já alveg hiklaust. Það er jj hreint ekkert sem mælir á móti jj þvi. Þetta er bara sjálfsagður jj hlutur. VÍSIR - nnsrei Fordœma blöðruseladráp fischer tíl Kúhisúk? Itohert Fischer pantaði i gær dag fariniða til Kúlusúk. Fóru ineiiii þá að cfast um að hann tæki þátt i cinviginu eftir allt saman en hygðist ef til vill setjast að i (írænlandi. I*að var þó ekki meiningin, þvi að þetta var ekki Kobert James Fischer skákmeistari. heldur þý/.kur Itoherl Fischer sem býr á Farfugláhcimilinu! GF Vor búinn oð panta farmiða til New York með vél kl. 3,15 Laust fyrir kl. 2 i gærdag var höpur nianna staddur á Loftleiða- hótelinu og heið tiðinda frá liobby Fischer. Ilafði hann þá pantað farmiða fyrir sig og ('ramer með Loftleiðavél, sem átti að leggja af stað til New York kl. :i,l5 frá Keflavik. Crainer sagðist ekkert vita um þetta og ef til kæmi þá myndi liann reyna að stöðva drenginn á leið sinni til flugvallarins. Ekkert varð þó úr þvi að Fischer flygi. enda er það algengt að lianii panti far. en fljtígi ekki. GF i Dýraverndaranum málgagni Sambands dýra verndunarfélags tslands, siðasta tölublaði, er veiðiskapur ólafsfirðinga á blöðruselum fordæmdur. I timaritinu segir m.a. ,, furðu- legt aö enn skuli tiðkast slikar veiðar.” Þá segir, að sérstaklega sé það furöulegt, að veiðimenn skuli gamna sér við að segja blöð- um veiðisögur þar sem þess sé getið, að mörg skot þurfi til að deyða dýr og lýst drápi með Brúin á Hvitá við Tjaldanes er nú orðin mjög „þreytt” og talin hættuleg bllum. sem eru þyngri eii (I tonn. Samkvæmt upplýsingum Adolfs Petersen hjá Vegagerðinni er gifurleg umferð 11 m brúna. og leikur grunur á, að menn lilýði ekki viðvörunum þeim sem standa við brúna. ..Þessi brú er orðin æfagömul, var flutt á Hvitá af Soginu 1932-33 en hafði þá verið á Soginu frá þvi um aldamót. Hún er þvi orðin skutli, enda talað um, að átökin séu „blóðug og spennandi”. Það sé furðulegt að lesa slfkar lýsingar i dagblaði ekki sizt fyrir það, að i dagblöðum hafi mikið verið ritað um þann viðbjóð, sem selveiðarnar i tshafinu séu, ein- mitt vegna þess, að dýrin séu ekki tryggilega drepin þegar i stað, kvala/laust. Þá minnir Dýraverndarinn' á hreindýraveiðarnar Austanlands vegna þess, að margir telji að mjög slitin og við vörum fólk eindregið við að fara yfir hana nema á léttum bilum og farþegar eiga alls ekki að vera í bílunum yfir brúna, heldur ganga á eftir.” sagði Adolf. Rigningarnar undanfarið hafa ekki haft góð áhrif á vegina úti um landið en þó er viðast hvar vel sæmileg færð. Snjór er nokkur á hálendinu og ekki er fær Kjal- vegur um Auðkúluheiði og illa fært nyrðri Fjallabaksleið. þs sannað sé, að dýr fát ekki tatar- lausan dauðdaga og jafnvel sleppi illa særð. Og Dýraverndarinn spyr: „Hvað þá með blöðruselinn eftir fyrsta skot, ef hann sleppur eða ef hann sleppur særður af skutlinum?” Loks vonar Dýraverndarinn að frásagnir af veiðiskap Ólafsfirð- inga séu frásagnir af undan- tekningum. Akureyri Norrænn hótclhringur i eigu danskra aðila hefur spurzt fyrir um möguleika á þvi að byggja hó- tel á Akureyri, i bréfi sem barst bæjarstjóranum þar. Bréfinu hef- ur verið svarað þar sem lýst var yfir áhuga bæjaryfirvalila á að þetta kæmist i framkvæmd. Danirnir fengu áhuga á hótel- byggingu á Akureyri eftir viðræð- ur við danskan stjórnarmeðlim Iðnþróunarsjóðs Norðurlanda sem dvalið hefur fyrir norðan. Bjarni Einarsson bæjarstjóri er fjarverandi i sumarleyfi um þess- ar mundir og tókst blaðinu þvi ekki að ná tali af honum. En i svarbréfi til Dana var tekið fram að um þessar mundir væri unnið að aöalskipulagi Akureyrar og þvi væru góðir möguleikar á að staðsetja hótelið á góðum stað ef af framkvæmdum yrði. Ekki er vitað hvort frekari viðræöur eru á döfinni. — SG Byggja Danir hótel ó BRÚIN YFIR HVÍTÁ TEKIN AÐ ÞREYTAST og farþegar beðnir að ganga yfir Tjaldanesbrúna DEYFINGAR VERÐA TEKNAR UPP VIÐ FÆÐINGAR- STOFNANIR í REYKJAVIK í SÉRSTÖKUM TILFELLUM — segir Pétur Jakobsson, FœðingardeiW Landspitalans og Hulda Jensdóttr, forstöðukona Fœðingarheimiisins „Amerikumenn hafa notað þessar deyfingar i 25 ár og þær liafa smátt og smátt færst til Evrópu. Við hér á deildinni höfum ekki aðstöðu né læknalið eins og steiidur til þess að taka þær upp, en vonumst til þess að geta gert það i sérstökum tilfellum þegar nýja deildin verður risin.” Sagði Pétur Jakobsson, yfirlæknir Fæð- ingardcildar Landspitalans þcgar við spuröum hann um deyfingar við fæðingar, en hann cr nýkom- inn al' þingi norrænna fæðingar- lækna, þar sem um þetta mál var fjallað. „Og getur þá hver kona, sem þess óskar, fengið deyfingu?" „Nei, við munum ekki láta konu fá slika deyfingu ef fæðingin virðist algerlega eðlileg.” „Er mjög sársaukafull fæðing eðlileg?" „Sársaukamælinguna þekkir enginn en við munum veita deyf- ingu, ef fæðingin er mjög löng og sársaukafull.” sagði Pétur. Þær deyfingar, sem hér um ræðir, eiga að veita algjöra deyf- ingu, og eru aðallega tvennskon- ar, leghálsdeyfing og svokölluð „epidural” deyfing, sem er skyld mænudeyfingu. Þess má geta að gert er ráð fyrir að hin nýja Fæö- ingardeild Landspitalans verði risin eftir um 2 ár. Við spurðum forstöðukonu Fæðingarheimilis Reykjavikur, Huldu Jensdóttur, hvort slikar deyfingar yrðu veitt- ar á Fæðingarheimilinu. Sagði hún að hún teldi það ofmælt, að segja að 60-70% kvenna óskuðu deyfingar við fæðingu, eins og komið hefur fram i erlendum rannsóknum, en slik könnun hef- ur aldrei verið gerð hér. „Við teljum að með góðri af- slöppun og umönnun, séu deyfingar i flestum tilfellum óþarfar. Við höfum reynt legháls- deyfingar hér og munum veita þær i sérstökum tilfellum.” „Getur kona, sem kviðir fæð- ingunni, og er ekki afslöppuð, þá fengið slika deyfingu?” „Ég sé ekkert þvi til fyrirstöðu, ég álit sjálfsagt aö veita konum alla þá þjónustu, sem hægt er”. sagði Hulda ennfremur. þs

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.