Vísir - 17.07.1972, Blaðsíða 16

Vísir - 17.07.1972, Blaðsíða 16
Visir. Mánudagur. 17. júli. 1972 (Í) CENCISSKRANINC Nr. 132 - 11. jðlf 1972 Karl Thcódór Einarsson, Lauga- vegi 137, Rvk, andaðist 7. júli, 60 ára að aldri. Hann verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju kl. 10,30 á morgun. Ikrla tri Cln Hfl Kl. 13.00 K.up h.l. lJ/» '71 1 B.rwl.rfk J.dol lar • 7,12 «7,43 11/7 '7 2 1 S t.r 1 Inf .pund 212,90 213.«0 fl 7/7 1 K.nMladolI.r «».39 »6.69 10/7 100 D.n.k.r kránur 1.291.30 1 29».90 •/7 - IOO Nor.k.r kránur 1 .339,60 1.347.10 11/7 ÍOO lanik.r kránur 1.«3«.00 1 . «4».«0 77/« - IOO Flnn.k nflrk 2.107,90 2.119.HO «/7 - ÍOO 1.740.10 1.790,10 1) - - 100 flo 1f. (r.nk.r 19«.»0 199 70 11/7 - IOO ■*!..n. fr.nk.r 2.31»,70 2.332,00 • 10/7 - 100 CrlMnl 2.741,80 2.797.30 11/7 IOO V-Þý.k nflrk 2.799.00 2 .77 4 . »0 • IO/7 IOO Lfrur 14.0« 19.(77 e/7 - IOO Au.turr. B-h 361.10 .••»3.30 - - 100 E«‘ udo. 329,30 327.20 2fl/fl - loo C.t.r 13«.19 13«.«9 12/11 IOO k.lknlnf .krónur- vnru.klpt.10nd »9.86 100,14 - 1 R.tknlnfwlolUi- VBru.k 1 pt. Iflnd M7.90 «».10 Br*rtlnf fri •fSuatu ■krinliicu Olldlr ihlfu tfrlr fraltilur l«n|tir lnfll A rOnjM. SKEMMTISTAÐIR Þórscafé. Opið i kvöld 9-1. FASTEIGNIR Höfum kaupendur aö öllum stærðum fasteigna. Háar út- borganir, hafið samband viö okkur sem fyrst. SÍMI 86611 VÍSIR FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. — Simi 15605. syngið með HF. BRJÓSTSYKURSGERÐIN NÓI BORGARAPOTEK opið til kl. 23, 17. til 21. júlí KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugard. til kl 2 og sunnudaga kl. 1-3. BILASALINN VIÐ VITATORG Góðir bilar á góðum kjörum. ()pið virka daga frá kl. 9- 22 Laugardaga frá 9-19 BÍLASALINN VIÐ VITATORG HERBERGI Herbergi sem næst Háskólanum óskast frá 1.-15. september. Tilboð merkt ,,Algjör Reglusemi” sendist auglýsingadeild Visis fyrir næstkomandi fimmtudagskvöld. TILKYNNlNGAR BANKAR MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöid. Liknarsjóös Kvenfélags Laugarnessóknar fást i bókabúð Laugarness Hrisateig 19.s. 37560 Hjá Astu Goðheimum 22 s. 32060. Sigriði Hofteig 19. S. 34544. iVlinningarspjöid Kvenfélags Laugarnessóknar, fást á eftir, töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hof- teigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goð- heimum 22, simi 32060 og i Bóka- búðinni Hrisateig 19, simi 37560. Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Arbæjarblóminu.Rofabæ 7, R. Minningabúðinni,Laugavegi 56, R Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli. Hlin, Skólavörðustig 18, R. Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnar- stræti 4, R. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, R. og á skrifstofu félagsins,' Laugavegi 11, i sima 15941. í DAG | í KVÖLD HEILSUGÆZLA SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar Húsmæðrafélag Reykjavikurfer i sina árlegu skemmtiferð 18. júli. Nánari uppl. i simum 17399-23630- 25197. Miðar seldir að Hallveigar- stöðum við Túngötu, mánudaginn kl. 2-5. Kristniboöafélagið Argeisli,félag áhugafólks um kristniboð heldur samkomur i Selfosskirkju um næstu helgi. Á laugardagskvöld kl. 21.00 fyrir ungt fólk og á sunnu- dag kl. 16.00 þar sem fjalíað verður um kristniboð. Barnasam- koma verður á laugardag kl. 16.00. Messað verður i Selfoss- kirkju kl. 11.00 á sunnudag. REYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. , IIelgarvakt:Frá kl. 17.00 föstu- dagskvöld til kl. 08:00 mánudags- morgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt,' simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR - GARDA- HREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. Tannlæknavakt: Opin laugar- 'dag og sunnudag kl. 5 — 6. Nei. Ég var ekki að biðja þig um skrúflykilinn eða rörtöngina heldur þetta sem við munum aldrei hvað heitir. Apótek VTKIR . Kvöldvarzla til kl. 23:00 á | w rm Reykjavikursvæðinu. Helgarvarzla klukkan 10 — 23.00 fyrir ^áram Samvinnubankinn Bankastræti 7 9:30-12:40 og 1:4. Útibú við Háaleitisbraut 1-6:30. Verzlunarbankinn, Bankastræti 5, 9:30-12:30 og 1-4, sparisjóður Landsbankinn, Austurstræti 11, opinn frá kl. 9:30-3:30. Austur- bæjarútibú 9:30-3:30 og 5-6:30. önnur útibúin opin frá 9:30-15:30 og 17-18:30. Búnaðarbanki íslands, Austur- stræti 5, opinn frá kl. 9:30-3:30. Miöbæjarútibú, Vesturbæjarúti- bú, Melaútibú, Háaleitisútibú opin frá kl. 1-6:30, og útibú við Hlemmtorg frá kl. 9:30-3:30 og 5- 6:30. Iðnaðarbankinn, Lækjargötu 12, 9:30-12:30 og 1-4, almenn af- greiðsla frá 5-7. Grensásútibú við' Háaleitsibraut 9:30-12, 1-4 og 5- 6:30. Laugarnesútibú 1-6:30, Hafparfjarðarútibú 9:30-12:30 og 1-4. Útvegsbankinn Austurstræti 19, 9:30-12:30 og 1-4. Sparisjóður frá kl. 5-6:30. Útibú Alfheimum og Alfhólsveg 7, Kópavogi 9:30-3:30. Kvöldvarzla apóteka vikuna 15.- 21. júli verður i Reykja- vikurapóteki og Borgarapóteki. Kópavogs- og Keflavikurapótek eru opin virka daga kl. 9 — 19, laugardaga kl. 9 — 14, helga daga kl. 13 - 15. A Eskihlfð Þar sem hún er hæst, hafa verið steyptir þrir steinsteypustöplar nær mannhæðar háir og grafnir djúpt i jörðu. Danska herforingjaráðið hefir látið steypa þá og munu þeir eiga að vera til leiðbeiningar um hæða- mælingar hér við bæinn. — Nei....þetta var ekki heldur sigarettukveikjarinn, Gunnlaugur..... — Það er verst að þeir skuli hafa svona langan umhugsunartima.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.