Vísir - 17.07.1972, Blaðsíða 4

Vísir - 17.07.1972, Blaðsíða 4
4 Visir. Mánudagur. 17. júli. 1972 X 1 i 4 i 1 i i £ , m s £ X 11.1 41 1 i £ a _Svartj_Robert Fischer Benonv-vörn. £ JL*H 1 i 4 iA i i i 1 £ 4 i i £ a — X JL*X 1 i 4 11.1 i i £ i £ a £ £ £ i i a jl B £ X 1 i i 1.1 i i i £ lt m £ S £ £ S £ £ 2. d4 Rf6 5. cxd d6 9. Be2 0-0 12. BxR gxB _ 13. Rc4 Re5 c4 e6 6. Rc3 g6 10. 0-0 He8 14. Re3 Dh4 3. Rf3 c5 7. Rd2 Rbd7 11. Dc2 Rh5! 15. Bd2 Rg4 4. d5 pvH 8. e4 Rff7 * 16. RxR hxR X i i i i m £ # p X • 11.1 i Al £ £ £ i X AXiA i i 1 # * Vl i i£. * £. £Ai n £|j# £ fli £ A B ■ s <g> C D E F G X JL XI JL i # ’ i i i £ i £ A1 m £ # „ i £ a G X ;i 1 1 i 1 £ 1 £ i HAi # £ S£ £ JBI & Spasskí í spennitreyju • • • stendur uppi með gjörtapað tafI AUGLÝSINGASTOFA KRISTÍNAR 7.21 Verðlaunagehmin þátttaka óteypis SPURNINGARNAR ERU: Hvor vinnur einvigið, Fischer eða Spassky? Hve margar skákir vinnur hann? Hve margar skákir verða jafntefli? KlippiO út nieðfylgjandi getraunaseOil, fylliO út svörin, skrifiO nafn ykkar og heimilisfang greinilega (meö prentstöfum) og sendiö eöa komiö meö hann i einhverja af neöantöldum verzl- unum fyrir 1. ágúst 1972. Dregiö verður um verölaunin úr réttum svörum sem berast. 10 verðlaun verða veitt: 1. verðlaun: Kórónaföt 2. verðlaun: Kórónajakki 3. verðlaun: Adamson jakki (frá Kóróna) 4. -10. verðlaun: Melka skyrta eftir vali verð- launahafans. 14 ^UUULKA^r/W\ VIO IÆKJARTORG ¥ herrar .húsid> WRONA KAR GETRAUNASEÐILL Einvígisgetraun sumarið 1972 1. Sigurvegarinn verður: I I Fischer | | Spassky 2. Hann sigrar í skákum 3. Fjöldi jafnteflisskáka verður Nafn sendanda (í prentstöfum): Heimili: Sími: Seðill þessi pendis’t til, eða afhendist í einhverri eftirtaldri verzlun fyrir 1. ágúst 1972: HERRAHÚSIO HERRABÚOIN ADAM Aðalstræti 4 vió Lækjartorg Vesturveri Getraunaseðlar einnig afhentir í verzlununum. bjóðum við MELKA skyrtur Því MELKA býður mesta úrvalið at lilum. sniðum oq mvnstrum. Einnig fleiri en eina bolvidd, til þess að ein þeirra hæfi einmitt yður. Fallegur flibbi svarar einnig kröfum yðar og ekki sakar að hann haldi alltaf formi. MELKA skyrta er vel slétt eftir hvern þvott og frágangur alltaf fyrsta flokks. Við bjóðum yður MELKA skyrtur vegna þess að þær eru klæðskerahönnuð oæða- vara á héfleau verði. JL 1 1 i i i £ 1 1 £ i i * 17. Bf4 Df6 21. He2 b5 25. axb axb 29. H3-e2 Kh7 33. HxH 18. g3 Bd7 22. Hael Dg6 26. b4 c4 30. Hc3 Kg8 34. HxH 19. a4 b6 23. b3 He7 27. Dd2 Hbe8 31. H3-e2 BxR 35. Bh6 20. Hfel a6 24. Dd3 Hb8 28. He3 h5 32. DxB Hxe 36. Bcl HxH DxH Dg6 Dbl i i HHH 1 £ 1 i £ 1 # i # ■ £ ®£ A B ' G 37. Kfl Bf5 38. Ke2 De4+ 39. De3 Dc2+ 40. Dd2 Db3 41. Dd4 Svartur lék biöleik. Ennþá fengu áhorfendur, sem nú voru eitthvaö á annaö þúsund, nóg fyrir peningana sina, þótt þeir sæju ekki Spasski og Fischer i eigin persónu, ööruvisi en á sýningartjaldinu. Það lá í loftinu, að nú myndu stórir atburðir ger- ast. Fischer valdi að þessu sinni hvassa og hættulega byrjun BEN- ONI sem er vandasöm og ekki nema á færi meiri háttar meist- ara að kljást við. Báðir keppend- ur virtust varir um sig og tóku enga áhættu. En Fischer reið á vaðið. Með 11. leik sinum Rh5 léði hann skákinni nýjan og ferskan svip, og eftir það tók hann frum- kvæðið i sfnar hendur. Spasski átti erfitt um vik sökum þrengsla heima fyrir — allt lið hans var samanþjappað og rigbundið, Fischer réð greinilega ferðinni. Hann hélt Spasski i heljargreip- um, tefldi af elju og sigurvissu. Baráttan stóð á miðborðinu. Menn Fischers frjálsir og óþving- aðir, lið Spasski rigskorðað og hreyfingarlaust. Jafnt og þétt jók Fischer stöðuyfirburði sina og var svo komið, að Spasski gat hvorki hrært legg né lið og lék mönnum sinum sifellt fram og aftur. Fischer lét lokst til skarar skriða. Upphóf hann mikil mannakaup, hafði peð upp úr krafsinu og sigldi hraðbyri út i unniö endatafl. Spasski átti engan annan kost en aö fara að boði Fischers og þiggja öll uppskipti. I fljótu bragði virtist Spasski hafa sloppið nokkuð vel út úr hildar- leiknum. Það voru fáir menn eftir á borðinu og veik von, að honum tækist að klóra i bakkann. En með 41. leik sinum undir- strikaði hann erfiðleika sina, sem voru ærnir fyrir, og stóð nú uppi með gjörtapaða biðstöðu. Fram- haldið sjá allir fyrir sér. Biskup Fischers smeygir sér inn á d3 með skák og við blasir hrein mát- sókn. 1. vinningur sem Fischer hefur nokkru sinni náð af Spasski er senn i höfn. Áferðafalleg og sannfærandi skák af hálfu áskor- andans. GF Jóhann örn Sigurjónsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.