Vísir - 17.07.1972, Blaðsíða 14

Vísir - 17.07.1972, Blaðsíða 14
h<ŒN<Z Œ-d ^-Gcm>- UJQD 14 Visir. Mánudagur. 17. júli. 1972 I e.s.í. íslandsmótið k.r.r. Lyf eru valin eftir klíniskri reynslu, en hvernig velurðu þér tannkrem? BOFORS TANNKREM # I. DEILDj er með fluori sem í raun virkar á karies — það er natriumflúorid. Breiðablik — Víkingur er með örsmáum plastkúlum sem leika á Melavellinum i kvöld kl. 8.00. Þetta rispa ekki tannglerungirin. fæst með tvenns konar bragði svo verður baráttu leikur. Missið ekki af honum. ekki þurfi misjafn smekkur að vera hindrun þess að þú notir tannkremið sem í raun hreinsar og verndar tennurnar. Knattspyrnudeild Breiðabliks. BOFORS TANNKREM er árangur BYGGINGARFÉLAG VERKAMANNA REYKJAVlK framleiðslu, þar sem áhrif svara til fyrirheita. Til sölu Reyndu sjálfur næst. þriggja herbergja ibúð i 1. byggingarflokki að Háteigsvegi 13, efri Framleiðandi: hæð i vesturenda. íbúðin er sýnd daglega A/B BOFORS NOBEL-PHARMA milli kl. 8-9 e.h. Upplýsingar um verð og skilmála verða gefnar á staðnum. Þeir HEILDSÖLUBIRGÐIR: félagsmenn, sem vilja neyta forkaups- G. ÓLAFSSON H.F. réttar að ibúð þessari, sendi umsóknir AÐALSTRÆTI 4, sinar til skrifstofu félagsins að Stórholti REYKJAVlK. 16, fyrir kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 25. júli n.k. F élagsstjórnin. JOHN OG MARY (Astarfundur um nótt) Mjög skemmtileg, ný, amerisk gamanmynd um nútima æsku og nútima ástir, með tveim af vin- sælustu leikurum Bandarikjanna þessa stundina. Sagan hefur kom- ið út i isl. þýðingu undir nafninu Astarfundur um nótt. Leikstjóri: Peter Yates. Tónlist: Quincy Jones. íslenzkir textar Sýnd kl. 5, 7 og 9. KOPAVOGSBIO Eldorado. Hörkuspennandi mynd, i litum, með isl. TEXTA. Aðalhlutv. John Wayne. Robert Mitchum. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. STJÖRNUBÍÓ Eiginkonur læknanna (Doctors Wives) tslenzkur texti Afar sepnnandi og áhrifamikil ný amerisk úrvalskvikmynd i litum gerð eftir samnefndri sögu eftir Frank G. Slaughter, sem komið hefur út á islenzku. Leikstjóri: George Schaefer. Aðalhlutverk: Dyan Gannon, Richard Crenna, Gene Hackman, Carrell O’Connor, Rachel Roberts, Janice Rule, Diana Sands, Cara Williams. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð innan 14 ára

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.