Vísir - 20.07.1972, Blaðsíða 10

Vísir - 20.07.1972, Blaðsíða 10
10 V S m u rb ra u ðstof a n BJORfUIIMIM Njólsgata 49 Sími 15105 SLYSAVARNA- FÉLAG ÍSLANDS Dregið hefur verið fjórum sinnum i Happdrætti Slysavarnafélags íslands 1972. Lokadráttur fór fram 15. júni sl. Upp hafa komið þessi vinningsnúmer: Ferð til Kanarieyj. fyrir tvo: í 1. drætti komu upp nr: 43257 og 22868. í 2. drætti komu upp nr: 38496 og 19922. í 3. drætti komu upp nr: 25310 og 31077. í 4. drætti komu upp nr: 37679 og 37681. Ennfremur kom upp nr: 37680 Ilange Rover fjallabifreið. Vinninga má vitja á skrifstofu Slysa- varnarfélags Islands, Reykjavik. Stjórn Happdrættisins. Vegna jarðarfarar Vilhjálms Þór, fyrrverandi Seðla- bankastjóra, er Seðlabankinn lokaður fimmtudaginn 20. júli frá kl. 13,30 SEÐLABANKI ÍSLANDS Frá vöggu til grafar Fallegar skreytingar Blómvendir i miklu úrvali. Daglega ný blóm Mikið úrval af nýjum vörum. — Gjórið svo vel að lita inn. Sendum um allan bæ GLÆSIBÆ, simi 23523. ísir. Fimmtudagur. 20. júli 1972 JOHN OG MARY (Astarfundur um nótt) Mjög skemmtileg, ný, amerisk gamanmynd um nútima æsku og nútima ástir, meö tveim af vin- sælustu leikurum Bandarikjanna þessa stundina. Sagan hefur kom- iö út i isl. þýðingu undir nafninu Astarfundur um nótt. Leikstjóri: Peter Yates. Tónlisi: Quincy Jones. islenzkir textar Sýnd kl. 5, 7 og 9. Eldorado. Hörkuspennandi mynd, i litum, með isl. TEXTA. Aðalhlutv. John Wayne. Robert Mitchum. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. Siðasta sinn. STJÖRNUBÍO Eiginkonur læknanna (Doctors Wives) islenzkur tcxti Afar sepnnandi og áhrifamikil ný amerisk úrvalskvikmynd i litum gerð eftir samnefndri sögu eftir Frank G. Slaughter, sem komið hefur út á islenzku. Leikstjóri: George Schaefer. Aðalhlutverk: Dyan Gannon, Richard Crenna, Gene Hackman, Carrell O Connor, Rachel Roberts, Janice Rule, Diana Sands, Cara Williams. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuö innan 14 ára

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.