Vísir - 20.07.1972, Blaðsíða 11

Vísir - 20.07.1972, Blaðsíða 11
Visir. Fimmtudagur. 20. júli 1972 11 LAUGARASBIO TOPAZ The most explosive spy scandal of this century! A UNIVERSAL PICTURE TEChNICOLOR* Geysispennandi bandarisk lit- mynd, gerð eftir samnefndri met- sölubók Leon Uris sem komið hef- ur út i islenzkri þýðingu og byggð er á sönnum atburðum um njósnir, sem gerðust fyrir 10 ár- um. Framleiðandi og leikstjóri er s n i 11 i n g u r i n n ALFRED HITCHCOCK. Aðalhlutverkin eru leikin af þeim FREDERICK STAFFORD, DANY ROBIN, KARIN DOR og JOHN VERNON tslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9 Enn ein metsölumynd frá Univer- sal. Bönnuð börnum innan 12 ára. Mjög áhrifamikil og spennandi, ný, amerisk-ensk stórmynd i litum og Cinema Scope. Aðalhlutverk: Michael Caine, Omar Sharif, Florinda Bolkan. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Galli N jaröar BATCH-22 IS.QUITE SIMPLY, $ THE BEST AMERICAN FILM ♦ 1’tfE SEEN THIS YEAR!” rrrir Magnþrungin litmynd hárbeitt ádeila á styrjaldaræði manna. Bráðfyndin á köflum. Myndin er byggð á sögu eftir Joseph Heller. Leikstjóri: Mike Nichols islenzkur texti. Aöalhlutverk: Alan Arkin Martin Balsam Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Blaöaummæli: „Catch 22 — er hörð, sem demantur, köld viðkomu en ljóm- andi fyrir augað”. Time. „Eins og þruma, geysilega áhrifamikil og raunsönn”. New York Post. „Leikstjórinn Mike Nichols hefur skapað listaverk”. C.B.S. Radió. Ný amerisk kvikmynd, gerð af Allen Funt, sem frægur er fyrir sjónvarpsþætti sina „Candid Camera” (Leyni-kvikmynda- tökuvélin). I kvikmyndinni not- færir hann sér þau áhrif, sem það hefur á venjulegan borgara þegar hann verður skyndilega fyrir ein- hverju óvæntu og furðulegu — og þá um leiö yfirleitt kátbroslegu. Með leyni kvikmyndatökuvélum og hljóönemum eru svo skráð við- brögö hans, sem oftast nær eru ekki siður óvænt og kátbrosleg. Fyrst og fremst er þessi kvik- mynd gamanleikur um kynlif, nekt og nútima siðgæði. Tónlist: Steve Karmen. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Siðasta sinn. meðal þeirra. I aðalhlutverkunum: Richard Harris, Dame Judith Anderson, Jean Gascon, Corianna Tsopei, Manu Tupou. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. Bönnuð börnum VÍSIR L=I=TS*ÍS1 J. B. PÉIURSSON SF. ÆGISGÖTU 4 - 7 * 13125,13126

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.