Vísir - 20.07.1972, Blaðsíða 13
visir. r u ímnuuaagur. zu. jun íuvi □AG | D KVÖLD | Q □AG ] D KVÖL Q □AG |
Útvarp kl. 20.30:
Leikrit: /Rasmussen og tímans rás'
eftir Peter Albrechtsen
Þýðandi: Asthildur Egilsson
Leikstjóri: Briet Héðinsdóttir
Jóhannes Friðrik Rasmussen
er farinn að reskjast. Hann
finnur, að hann á ekki lengur
samleið með þeim ungu. Hann
og sonur hans eru sifellt að
rifast, strákurinn höfðar til elli
■
J
iiiiir''
formannsstöðunni i Félagi gull-
fiskasafnara! >
Nei, getur hann sagt við
sjálfan sig, Jóhannes Friðrik
Rasmussen, þú ert ekki i takt
við timann. Reyndu að herða
þig og láttu ekki alla hlæja að
þér i þessum smáborgaralega
heimi. Alltaf er þetta unga fólk
að þenja sig. Vita það ekki að ég
og minir likir hafa lagt grund-
völlinn að velfarnaði þess. Gott
og vel. Þá er ég bara gamal-
dags. Við þvi er ekkert að gera.
Leikritið „Rasmussen og
timans rás” verður flutt i út-
verpinu i kvöld kl. 20,30.
Höfundur þess er fimmtugur
Dani i Peter Albrechtsen. Hann
er eins og söguhetjan Jóhannes
Friðrik, skrifstofumaður, en
skrifar leikrit i fristundum
sinum.
Peter Albrechtsen hefur
skrifað alimörg leikrit yfir
dagana en einkum sérhæft sig i
Ævar Kvaran: Rasmussen.
föður sins sem karlinn á erfitt
með að sætta sig við. En svona
er það nú samt. Menn verða að
kyngja þvi að þeir eru ekki
alltaf sömu unglömbin, ein-
hvern tima á ævinni verða þeir
að skilja að þeir eru að verða
gamlir tarfar. Það rennur upp
fyrir Rasmussen i helgarferð
sem hann fer i með fjölskyld-
unni að hann er i raun og veru
orðinn gamall og lúinn og hefur
staðnað, honum er ekki lengur
trúað fyrir ábyrgðarmiklum
hlutum. i ferðina fer hann með
það á herðunum, að það er búið
að lækka liann i tign á skrifstof-
unni, yngri maður hefur tekið
stöðu hans.
Enn eitt áfallið dynur yfir á
þessari stuttu helgarreisu.
Hann hefur sem sé verið sviptur
Guðmundur
sonurinn
Magnússon:
Guðbjörg Þorbjaruardóttir: frú
Rasmussen
útvarpsleikritum. Ferill hans er
raunar ósköp venjulegur, hann
hefur lifað hljóðlátu og borgara-
legu lifi en annað slagið stungið
niður penna til að skrifa um
þjóðfélagið sem hann lifir i.
„Rasmussen og timans rás”
skrifaði Albrechtsen 1970. Sama
ár var það flutt i danska út-
varpinu og hlaut þá 1. verðlaunn
i árlegri útvarpsleikritasam-
keppni sem Danir halda.
Albrechtsen er alltaf að skrifa
annað slagið á milli þess sem
hann vinnur skrifstofustörf hjá
oliufélagi i Kaupin, og þá aðal-
iega útvarpsleikrit.
Ævar Kvaran fer með hið
kómiska hlutverk Rasmussens i
leikritinu, en Herdis Þorvalds-
dóttir og Guðmundur
Magnússon leika konu hans og
son.
Auk þeirra koma fram, Anna
Guðmundsdóttir, Þórunn
Sigurðardóttir, Sigurður Skúla-
son ofl. GF
UTVARP
FIMMTUDAGUR
20. júlí
7.00 Morgunútvarp
12.00. DagsKráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Á frivaktinni. Eydis
Eyþórsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14.30 Siðdegissagan :
„Eyrarvatns-Anna” eftir
Sigurð Helgason. Ingólfur
Kristjánsson les (20)
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Miðdegistónleikar Gömul
tónlist.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.30 Nyþýtt efni: „Heimför til
stjarnanna” eftir Erich von
Daniken. Loftur Guðmunds-
son rithöfundur les bókar-
kafla i eigin þýðingu (2).
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Heimsmeistaraeinvigið i
skák.
18.25 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Smásaga vikunnar:
„Skáldið” eftir Hermann
Hesse. Sigrún Guðjónsdóttir
les þýðingu Málfriðar
Einarsdóttur.
19.45 Frá listahátið i Reykjavik:
Sinfóniuhljómsveit íslands
leikur i Laugardalshöll 9. júni
s.l. H1 jómsveitarstjóri:
Karstein Andersen frá
Rjörgvin. Sinfónia nr. 2 i D-
dúr eftir Johannes Brahms.
20.30 Lcikrit: „Rasmussen og
Sumarnámskeið í
heimilisfræði
Heimilisfræðinámskeið fyrir börn, sem
lokið hafa barnaprófi 1972, verður haldið
dagana 1. — 29. ágúst, ef næg þátttaka
fæst.
Námskeiðsgjald (efnisgjald) er kr. 1500.00
og greiðist við innritun.
Innritun og upplýsingar i fræðsluskrif-
stofu Reykjavikur, dagana 24. og 25. júli,
kl. 13.00 — 16.00.
Fræðslustjórinn I Reykjavik.
r*
m
m
timans rás” cftir Peter
Albrechtsen. Þýðandi:
Ásthildur Egilson. Leikstjóri:
Briet Héðinsdóttir. Persónur
og leikendur: Jóhannes
Friðrik Rasmussen — Ævar
R. Kvaran, Oda, kona hans —
Herdis Þorvaldsdóttir,
Morten, sonur þeirra —
Guðmundur Magnússon,
Móðir Rasmussens — Anna
Guðmundsdóttir, Helle , ung
stúlka — Þórunn Sigurðar-
dóttir, Skreytingamaður —
Sigurður Skúlason, Kátur
sjóliði — Kjartan
Ragnarsson, Fundarstjóri —
Guðjón Ingi Sigurðsson,
Þyrstur sjóliði — Hákon
Waage
21.45 islen/.k tónlist
(frumflutningur) Fjögur lög
fyrir kvennakór, sópran, horn
og píanó eftir Herbert H.
Ágústsson. Kvennakór Suður-
nesja, Guðrún Tómasdóttir
söngkona,Viðar Alfreðsson
hornleikari og Guðrún A.
Kristinsdóttir pianóleikari
flytja undir stjórn höfundar.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Sumarást”
eftir Francoise Sagan Guðni
Guðmundsson isk Þórunn
Sigurðardóttir les. Sögulok
(12).
22.40 Dægurlög á Norður-
löndum. Jón Þór Hannesson
kynnir.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárl ok.
zzm
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<f
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
•ít
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
vl
Nt
m
Spáin gildir fyrir föstudaginn 19. júli
•Hrúturinn,21.marz-20.april. Það litur út fyrir að
þetta verði annrikisdagur og margt á siðustu
stundu. Sennilegt er að þú verðir að taka
ákvarðanir með litlum fyrirvara.
Nautið,21. april-21. maí. Það litur út fyrir að þú
hafir heppnina með þér i dag, og margt takist
betur en á horfist. Treystu samt ekki á það um
of, allt hefur sin takmörk.
Tviburarnir, 22.mai-21.júni. Þetta getur orðið
ánægjulegur dagur, ef þú gefur þér tima til að
staldra eilitið við og njóta lifsins og þess sem
fram fer i kringum þig.
Krabbinn 22. júni-23. júli. Allt bendir til að þetta
verði mikill annrikisdagur og væri eflaust gott
fyrir þig að minnast þess að kapp er bezt með
forsjá.
Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Það bendir margt til
þess, að samningar, sem gerðir eru i dag,
muni reynast aflarasælir og eins að gefin loforð
verði yfirleitt haldin.
Mcyjan,24. ágúst-23. sept. Hagaðu orðum þinum
gætilega i dag. Það virðist hætta á að einhver
verði óvenjulega hörundsár, meðal þeirra sem
þú umgengst náið.
Vogin, 24. sept.-23. okt. Þú hefur að öllum
likindum talsvert annriki i dag. En flest mun
ganga sómasamlega með lagi og fyrirhyggju, og
ýmsir reynast hjálplegir ef með þarf.
Drekinn 24. okt.-22. nóv. Það litur út fyrir að þú
hafir einhverjar breytingar i hyggju, en það
mun naumast timabært. Athugaðu alla hluti
gaumgæfilega, og þú munt sjá það.
Boginaðurinn, 23. nóv.-21.des. Þetta verður að
öllum likindum dálitið erfiður dagur. Reyndu
samt að fara að öllu með gát og hvila þig vel með
kvöidinu ef nokkur tök eru á.
Stcingcitin,22.des.-20.jan. Ekki eróliklegtað þig
langi mest til þess einhvern tima dagsins að láta
allt eiga sig og taka þér ærlega hvild en þvi
verður varla við komið.
Valnsberinn,21.jan-19.febr. Það litur út fyrir að
reynt verði að fá þig til að taka að þér eitthvert
sérstakt verkefni, en athugaðu allt vel áður en
þú segir af eða á.
Fiskarnir 20. febr.-20. marz. Góður dagur yfir-
leitt, en talsvert annriki og vafstur vegna
helgarinnar fram undan. Hafðu gætur á öllu i
kring um þig i sambandi við það.
Stofnfundur
samtaka áhugafólks um leiklistarnám.
verður haldinn i Norræna Húsinu sunnu-
daginn 23. júli kl. 15.00.
Á fundinum mæta fulltrúar íslands er
sóttu þing norrænna leiklistarnema sem
haldið var i Danmörku 3.til 8.júli s.l...
Skorað er á allt áhugafólk um leiklistar-
nám á íslandi að mæta. Upplýsingar
liggja frammi i Norræna Húsinu.
Grimnskólafrumvarpið
og frumvarp til laga um skólakerfi eru i
endurskoðun eins og skýrt hefur verið frá.
Þau samtök eða einstaklingar, sem kynnu
að vilja gera breytingartillögur við frum-
vörpin meðan þau eru i endurskoðun,
sendi tillögur sinar skriflega til grunn-
skólanefndar, menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 20. ágúst
n.k. Frumvörpin fást i ráðuneytinu.
Grunnskólanefnd, 18. júli 1972.