Vísir


Vísir - 09.08.1972, Qupperneq 15

Vísir - 09.08.1972, Qupperneq 15
Yisir Miðvikudagur 9. ágúst 1972 15 ÖKUKENHSLA | EINKAMÁL Ökukcnnsla — Æfingartimar. Út- vega öll prófgögn. Geir P. Þormar ökukennari. Simi 19896. Ökukennsla - Æfingatimar Kenni á Singer Vouge Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Helgi K. Sessiliusson. simi 81349 Öska eftir kynnum við stúlku, ekkju eða fráskilda konu, 30-35 ára sem félaga, sem fyrst. Tilboð sendist augl. deild Visis fyrir föstudagskvöld merkt ,,Góður kunningsskapur". ATVINNA í Saab 99, árg '72 ökukennsla- Æfingatimar. Fullkominn öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Kenni alla daga. Magnús Helga- son. Simi 83728 og 17812. Vinsam- legast hringið eftir kl. 18. Ökukennsla-Æfingatimar. Ath. Kennslubifreið, hin vandaða og eftirsótta Toyota Special árg. ’72. Ökuskóli og prófgögn, ef óskað er Get bætt við nokkrum nenendum strax Friðrik Kjartansson. Simi 82252. Ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota MK-2 Hard-top árg. ’72. Sigurður Þormar, ökukennari. Vinnusimi 17165, heimasimi 40769. Lærið akstur á nýrri Cortinu. ökuskóli, ásamt útvegun prófgagna ef óskað er. Snorri Bjarnason simi 19975. Ökukennsla á nýjum Volkswagen. Get bætt við mig nokkrum nemendum. Reynir Karlsson. Simar 20016 og 22922. ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreið Chrysler, árg. 72. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Nokkrir nemend- ur geta byrjað strax. Ivar Niku- lásson. Simi 11739. Ökukennsla — Æfingatimar. Toy- ota ’72. ökuskóli og prófgögn ef óskaðer. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg, simar 41349 - 37908. TAPAЗ Tapast liefur kvenúr. Vinsam- legast hringið i sima 51495. Maðurinn sem fann myndavél i brúnu leðurhylki við Þingvallar- vatn ,mánudaginn 7. ágúst, vin- samlegast hringi i sima 93-1181 eða 93-1344 Akranesi, eftir kl. 7 á kvöldin. Dökkgrænn sjópoki tapaðist af bil á lciðinni frá Botnsskála i Hval- firði að Hvitárskála. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 81194. TILKYNNINCAR Tveir fallegir kettlingar fást gef- ins. Uppl. i sima 26408. Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 31224. Húsasmiðir Keflavík. Húsasmiði eða menn vana húsasmiði vantar strax. Uppl. i sima 1748, Keflavik. Tvær stúlkur óskast strax til starfa á Garðyrkjustöð. Uppl. i sima 42253. Stúlka óskast i söluturninn Bræðraborgastig 29. Uppl. i sima 81986 frá 20-22. Barngóð kona óskast i 3 vikur i september mánuði. Uppl. i sima 42847. Konur á aldrinum 25-50 ára ósk- ast til starfa á veitingastað i mið- borginni. Vaktavinna. Tilboð merkt „Areiðanleg 8713” sendist Visi sem fyrst. ATVINNA ÓSKAST Stúdent óskar eftir vinnu eftir kl. 15 á daginn og/eða á kvöldin og um helgar. Uppl. i sima 25519 kl. 16—19. Stúlka óskar eftir vinnu, er vön skrifstofu og verzlunarstöfum, Fleira kemur til greina. Uppl. i sima 19389. Stúlka óskar eftir að komast að sem nemi i tannsmiði. Uppl. i sima 19389. Hárgreiðslusvcinn óskar eftir atvinnu, helzt i Vesturbænum eða Miðbæ. Ýmis önnur vinna kemur til greina. Uppl. i sima 23050 kl. 3 til 7 i dag og á morgun. BARNAGÆZLA Kona óskast til að gæta 3ja mánaða barns (a.m.k. fyrir hádegi) frá 1. sept. n.k. Þarf helzt að koma heim. Ef vill getur við- komandi fengið tvö herbergi með sér inngangi og aögangi að eldhúsi á leigu gegn barna- gæzlunni. Nánari upplýsingar i sima 12261, einkum á kvöldin. Barngóð kona óskast til að gæta 1 árs telpu frá kl. 8-4, 5 daga vikunnar frá 10. sept. Uppl. i sima 26101 eftir kl. 4 i dag og næstu daga. Barngóð og ábyggileg stúlka eöa kona óskast hálfan eöa allan daginn. Uppl. i sima 43241 ( eða að Njálsgötu 34.) 11-12 ára tclpa óskast til mánaðarmóta á sveitaheimili á Suðurlandi til að gæta 1. árs barns. Uppl. i sima 41424. Öska eftir að koina syni minum 17 mánaða gömlum til barngóðrar konu allan daginn. Simi 83928. Öska eftlr góðri stúlku 11-13 ára til aö gæta drengs á öðru ári frá kl. 1—7. Uppl. i sima 83928 eftir kl. 7 á kvöldin. Kennari óskar eftir barngóðri konu til að gæta 2 1/2 árs drengs, 5 daga vikunnar frá 11. sept. milli kl. 8-4 á daginn. Vinsamlegast hringið i sima 14300. Barngóð kona óskast til að gæta 4ra mánaða gamals barns, sem næst Laufásvegi. Uppl. i sima 11996 milli kl. 5 og 8. ÞJONUSTA Húsgagnaviögerð að Álfhólsvegi 64, Kópavogi. Simi 40787. Máluin þök.girðingar, glugga og fl. Sérhæfum okkur við erfið þök. Uppl. i sima 43896 og 17247. Húsaviðgeröir. Tökum að okkur allar aímennar húsaviðgerðir, sanngjarnt verð. Uppl. i sima 43580 milli kl. 6-9. Ilúseigendur Stolt hvers húseig- anda er falleg útidyrahurð. Tek að mér að slipa og lakka hurðir. Fast tilboð, vanir menn. Uppl. i sima 36112 og 85132. EFNALAUGAR Þvoum þvottinn, hreinsum og pressum fötin. Kilóhreinsun, frá- gangsþvottur, stykkjaþvottur, blautþvottur. Sækjum, sendum. Þvottahúsið Drifa, Baldursgötu 7, simi 12337 og ööinsgötu 30. Ennfremur Flýtir Arnarhrauni 21, llafnarfirði. HREINGERNINGAR Ilreingerningar. Ibúðir kr. 35 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 3.500. Gangar ca. 750 kr á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Ilreingerningar. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Tekið á móti pöntunum eftir kl. 5 i sima 12158. Bjarni. Gerum lireinar ibúðir og stiga- ganga. — Vanir menn — vönduð vinna. Simi 26437 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 7. Hreingerningar. Nú er rétti tim- inn til að gera hreint. Höfum allt til alls. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. 'i sima 19729. Þurrhrcinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsúm og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum. — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Ilreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum aö okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Einn- ig gluggamálningu utan húss og fl. Simi 25551. Hótel- og veitingaskóli íslands Innritun fyrir skólaárið 1972-1973 fer fram i skrifstofu skólans, Suðurlandsbraut 2 (vesturendi á suðurhlið), dagana 17. og 18. ágúst kl. 3-5 e.h. Á sama tima fer fram innritun á kvöld- námskeiö fyrir matsveina á fiski- og flutningaskipum — 1. 2. og 3. stig — sem hefst mánudaginn 11. september. Simanúmer skólans er 8-14-20. Nemendur mæti með prófskirteini, nafn- og fæðingarnúmer. Skólinn verður settur mánudaginn 4. september kl. 3.00 Skólastjóri. Iðnskólinn í Reykjavík Nemendum sem stunda eiga nám i 2. bekk á fyrstu námsönn næsta skólaár, en hafa ekki lokið prófum i einstökum námsgrein- um 1. bekkjar með fullnægjandi árangri, gefst kostur á að sækja námskeið i dönsku, ensku, reikningi, efnafræði, eðlisfræði og bókfærslu, ef næg þátttaka fæst. Innritun fer fram i skrifstofu skólans dag- ana 10. og 11. þ.m. kl. 13,00 til 17,00. Námskéíðsgjald verður 500,00 fyrir hverja námsgrein. Námskeiðin hefjast 14. ágúst og próf standa 30. ágúst til 1. september. Nemendur sem þurfa að endurtaka próf i öðrum námsgreinum 1. bekkjar skulu koma til prófs sömu daga og láta innrita sig i þau dagana 21. til 23. ágúst. SKÓLASTJÓRI. BÍLASALAN f-ÐS/PÐ !!t;f BORGARTUNI 1 ÞJONUSTA Útgerðarmenn takið eftir. Tökum að okkur að lakksprauta lestar i skipum og fleira. Ný tegund af sprautu. Simi 51489. Jarðýtur — Gröfur Jarðýtur með og án riftanna, gröf- ur Bröyt X 2B og traktorsgröfur. Ja: s* h rðvinnslan sf Síðumúli 25 Simar 32480 og 31080, heima 83882 og 33982. Húsaviðgerðir — Sími 11672. Tökum aðokkuiviðgerðir á húsum, utan sem innan. Gler- isetningar. Þéttum sprungur, gerum við steyptar rennu Járnklæðum þök og málum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 11672. Sprunguviðgerðir. Björn, simi 26793. Húsráðendur! Nú er hver siðastur að laga sprungur fyrir veturinn. Þaulreynd efni og vinna. Sprunguviðgeröir, simi 26793. Sprunguviðgerðir — simi 50-3-11. Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga i sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörð. Sprunguviðgerðir, simi 43303 Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreynd- um þéttiefnum. Hreinsum og gerum við steyptar þakrenn- ur og fleira. Simi 43303. Bókhaldsþjónusta. Get bætt við mig nokkrum verkefnum i bókhaldi og reikni- skilum. Herbert Marinósson, Vesturgötu 24. Simi 26286 eða 20743. VIÐGERÐARÞ JÓNUSTA B.Ó.P. Bjarni Ó. Pálsson löggiltur pipulagningameistari. Simi 10480 - 43207. Sprunguviðgerðir, simi 19028 Tökrr- aðokkuraðþétta sprungur með hinu góða og þaul- revn ■ mmiþéttiefni, þankitti. Fljót og góð þjónusta. 10 ái á efni og vinnu. Sími 19028 og 26869. r iðendur Uppsetning á þakrennum og niðurföllum. Endurnýjum einnig gamalt. Fljót afgreiðsla. Uppl. í sima 40739 milli kl. 12-13 og 19-20. Loftpressur — traktors- gröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu. — öll vinna i tima- og ákvæöisvinnu. — Vélaleiga Simonar Símonarsonar, Armúla 38. Simar 33544, 85544 og heima- simi 19808. Sjónvarpsloftnet — Útvarpsloftnet Onnumst uppsetningu á loftneti fyrir Keflavíkur- og Reykjavikursjónvarpiö ásamt mögnurum og uppsetningu á úrvarpsloftnetum. Leggjum loftnet i sambýlishús gegn föstu verðtilboði ef óskað er. Útvegum allt efni. Fagmenn vinna verkið. SJÓNVARPSMIÐSTOÐIN s.f. Móttaka viðgerðabeiðna i simi 34022 kl. 9-12 f.h. KAUP — SALA Oliulampar Óvenju fallegir, koparlitaðir. Bæöi til að hengja á vegg og standa á borði. Þeir fallegustu sem hér hafa sézt lengi. Komið og skoðið þessa fallegu lampa, takmarkað magn. Hjá okkur er þið alltaf velkomin. Gjafahúsiö, Skólavörðustig 8 og Laugaveg 11 (Smiöjustigsmegin)

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.