Vísir - 16.08.1972, Side 3
Visir Miövikudagur 16. ágúst 1972
3
I ■_■■■■■ ■ ■■■■■■!
Umsjón:
Gunnar Finnsson
••
og Jóhann Orn
Sigurjónsson
Mistðk Spasskís
í 14. skákinni
Vinn- |
ingur- \
innkom||
og fór (
Fischer leikur enn c4 í í;
fyrsta leik. Hann hefur ;■
að því er virðist alveg ^
horfið frá uppáhalds- !;
leiknum sínum e4 en \
stýrir skákinni þess í stað f.
inn á drottningarleiðir. v
Spasskí velur hægfara |l
afbrigði af drottningar- I*
tefii sem gaf þó góða !;
raun i einvíginu við í
Petrosjan 1969. Upp í
kemur súrt og ieiðinlegt ;!
afbrigði sem í fljótu ;!
bragði gefur hvítum ■;
betra tafl. Svartur fær í;
stakt peð á d-línunni og !!■
ef hvítur leitar eftir í
uppskiptum getur peðið ;!
orðið að skotmarki og ;!
jafnvel fallið síðar meir. ■!
En Spasski teflir næstu leiki ■*
af nákvæmni og öryggi og "■
Fischer kemst ekki upp með ■“
neitt múður. Á miðborðinu *■
eiga sér nú stað þung og sila- ■“
leg átök, sem Spasski hefur !;
betur i. Það kemur i ljós að d- ’■
peðið er ekki eins veikt og það ■;
litur út fyrir og bak við það
hervæðast menn Spasskis. ■*
Fischer er allt i einu i hættu
staddur með peð sin á ■’
drottningarvæng, a3, og b2. ’■
Hann á erfitt um vik með ;!
að valda þau þegar Spasski ■■
beinir spjótum sinum að þeim *.
með drottningu sinni. Annað
hvort hefur Fischer ætlað að J.
fórna eins og einu peði eða .J
honum hefur hreinlega J.
yfirsézt peðstapið Bb5 bregst
honum reyndar bogalistin !■
þegar hann hyggst ná peðinu ■!
aftur með þvi að drepa á c6. I"
Spasski leikur einfaldlega í
riddara sinum til c3, neyðir .■
Fischer i drottningarkaup og ■!
heldur sinu peði. *.
Með nákvæmri taflmennsku .J
á Spasski að sigra. En ".
vinningurinn verður ekki auð- .*
veldlega innbyrtur. Hann fer *.
ekki alls kostar rétt i fram- •*
haldið og i 27. leik verður %
honum á reginskyssa. Þar .J
hefur hann liklega ofmetið J.
stöðu Fischers og lætur peðið •’
aftur fyrir handvömm. J.
Ef hann hefði einfaldlega
skipt upp á d4 og haldið sinu J.
peði og farið út i hróksendatafl .*
á hann góðar vinningslikur þó *.
róðurinn yrði erfiður. En .“
Fischer náði sem sé peðinu *■
aftur og nú blasti við einfalt •*
endatafl. Staðan: fræðilegt
jafntefli með hrókum og
fjórum peðum, en það þurfti 10 J*
leiki i viðbót áður en .J
keppendurnir sannfærðust um J*
að ekki leyndist vinningur i *l
stöðunni. Litlaus og drep I*
leiðinleg skák. ■*
Fischer: Spasski 8 1/2 — 5 I"
1/2. 15.skákin á fimmtudag kl. ■!
5. GF ;■
Landakortinu
við Þórisvatn
breytt
— verður stœrra
en Þingvallavatn
Þeir byrjuöu aö breyta
landakortinu upp viö
Þórisvatn i • gærdag
skömmu eftir eftir-
miðdagskaffi starfsmanna
þar efra. Þá setti sprengi-
meistarinn þeirra leiöslur i
samband við sprengi-
hnallinn og hleypti af.
Fjögur hundruð kiló af dýna-
miti lokuðu af bráðabirgðafarveg
Köldukvislar, og héðan i frá
verður farvegur hennar þurr frá
Þórisvatni, en 15 ferkólómetra
stórt vatn myndast skammt fyrir
ofan búðir verkamannanna. Úr
þessu nýja vatni, sem ugglaust á
eftir að koma á landakortið okkar
sem eitt af stærri vötnum
landsins mun vatnið renna eftir
1500 metra löngum skurði, sem
grafinn var i fyrrasumar og
liggur niður i Þórisvatn. Það vatn
mun þá stækka svo mjög að það
mun verða stærsta stöðuvatn á
Islandi, — stærra en Þingvalla-
vatn.
En ekki nóg um það! Þórisvatn
verður forðabúr, hálfgerður
vatnstankur fyrir virkjanir á leið
til sjávar, ekki aðeins Búrfells
virkjun, annan áfanga, heldur
og Sigölduvirkjun og Hraunsfossa
virkjun ogeina til tvær aðrar virkj
anir, semráðgerðar eru á þessari
leið til sjávar.
Páll Hannesson, verkfræðingur,
stjórnar framkvæmdunum við
stækkun Þórisvatns.
Fyrirtækið Þórisós h.f., sam-
steypa fjögurra verktakafyrir-
tækja i Reykjavik og nágrenni,
hefur haft með höndum fram-
kvæmdir þessa áfanga við Þóris-
vatn og sér nú fram á endalok
sins verks, en það var stiflu-
gerð við Köldukvisl, skurðagerð
úr hinu nýja vatni, sem þarna
myndast næstu 2-3 sólarhringa.
Svo mikill kraftur var i fram-
kvæmdum við skurðinn mikla, að
Kópavogsgjáin stóra hefði verið
sprengd á viku ef sami vinnu-
hraði hefði verið þar og upp við
Þórisvatn, alls 270 þús.
rúmmetrum var mokað þar upp i
fyrrasumar, og verkefnið alls er
upp á um 320 milljónir króna.
Dagurinn i gær var einn af
meiri háttar hátiðisdögum verk-
fræðinga og verkamanna þar
efra, stórum áfanga var náð. Við
þetta mikla verk hefur stærsti
krani landsins verið notaður, 180
tonna skurðgráfa, sem notuð var
við skurðagerð, eingöngu
pantaður fyrir þetta eina
verkefni, og stærsti vörubill
landsins, sem tekur um 35 tonn á
pall sinn, var þarna að verki i nær
eitt ár og er reyndar enn. Hefur
hann ekki átt hvað minnstan þátt
i að færa að efni i stiflurnar þrjár,
sem þarna hafa verið byggðar,
en i þær fóru 340 þús. rúmmetrar
af efni. Stiflurnar eru byggðar
þannig að þær eru i þrem
byrðingum með mismunandi
eiginleikum, þannig að þær megi
halda sem bezt vatnsflauminum.
Og i gærdag var sem sagt lokað
fyrir bráðabirgðarennsli Köldu
kvislar, nú lokast hún i hinu
nýja, nafnlausa vatni, sem
stækkar óðfluga. Sjö steinsteypu-
bitar, hver um sig 25 tonn að
þyngd voru varfærnislega settir
niður með stiflumannvirkjunum,
sem eru innan við sprengdu
stifluna og þannig lokaðist algjör-
lega fyrir það litla rennsli sem
kom gegnum sprengistifluna.
1 sumar hafa milli 50 og 60
manns unnið við Þórisvatnsfram-
kvæmdirnar, en i fyrra var mun
meira lif þar efra, þegar um 250
manns voru þar að störfum.
Við suðurenda Þórisvatns er
tstak með vinnuflokka að störfum
við skurðavinnu, en sá skurður er
nokkuö á eftir áætlun, og óneitan-
lega getur nokkur hætta verið þvi
samfara að Þórisvatn stækki um
of, þvi þá kann svo að fara, að
framkvæmdir þar efra færist á
kaf. Þó mun einhver varalausn
fyrir hendi, þannig að hægt sé að
gripa til framrásar á öðrum stað,
ef t.d. sólbráð skyldi verða mikil i
jöklum og vatnsmagn verða
óvenjumikið. — JBP —
Þegar sprengjumökkurinn hefur iagzt rennur vatnið eftir skurðinum
áleiðis til Þórisvatns.
LAG LtlKIÐ A SÖG
Á ÍSUNZKA PLÖTU
— pop-hljómsveitin Svanfríður sendir frá sér
sína fyrstu hljómplötu
Á LP-hljómplötu pop -
hljómsveitarinnar Svan-
fríðar, sem væntanleg er á
markaðinn innan skamms
með frumsömdum lögum,
— gefur aö heyra harla
nýstárlegan hljómlistar-
flutning i einu laginu. Er
þar leikið á sög út allt lagið
en á móti hárfínum tónum
sagarblaðsins kemur
„þungur" undirleikur á
sérsmíðað hljóðfæri,
brezkt, sem ekki hefur
fengið islenzkt heiti enn.
Þessi fyrsta hljómplata hinnar
ungu Svanfriðar er gefin út af
hljómsveitinni sjálfri, sem staðið
hefur allan straum af kostnaði við
Áhugi Breta vakinn
gerð hennar, en kostnaðurinn
mun nema i kringum hálfa
milljón króna. Var hljómplatan
hljóðrituð i hinum glæsilegu
hljóðupptökusölum „Majestic” i
pop-borginni London i lok siðasta
mánaðar. 1 för með hljóm-
sveitinni var Sigurður Rúnar
Jónsson, sem auk þess að semja
tvö hljómplötulaganna aðstoðaði
við útsetningu og hljóðupptöku
plötunnar. Hann á einnig heiður-
inn af laginu, sem fyrr er frá
greint.
„What’s Hiding There?” er
nafnið, sem plötunni hefur verið
valið, en af tólf lögum plötunnar
hefur brezka hljómplötuútgáfan
FLY áhuga á að koma út tveim
lögum á litilli plötu fyrir haustið.
Þetta sama hljómplötufyrirtæki
hefur á sinum snærum hljóm-
sveitir eins og til að mynda T.Rex
og Black Sabbath, sem eiga sér
stóran aödáendahóp hér sem
annars staðar. Lofar það mjög
góðu fyrir framtið Svanfriðar
okkar, að hún skuli vera komin
inn á gafl hjá svo umsvifamikilli
brezkri hljómplötuútgáfu þó að
islenzk hljómplötuútgáfa hafi
ekki séð sér fært að takast á við
útgáfu hljómplötu hljómsveitar-
innar.
Liðsmenn Svanfriðar róma
mjög vandvirkni þeirra hjá
Majestic, sem hljóðrituðu plötuna
og jafnframt Arons, þess, sem
gerði úr garði „steypumót” plöt-
unnar eftir að upptöku var lokið.
Umræddur Aron starfar á veg-
um hins umsvifamikla, banda-
riska fyrirtækis RCA, en „mótin”
af plötu Svanfriðar vann hann i
fritima sinum þar sem RCA var
þegar ofhlaðið verkefnum fyrir
hljómplötur, sem stilaðar eru á
JÓLAMARKAÐINN.
Þess má til gamans geta, að
Aron sem Svanfriður var svo
heppin að komast. i vinfengi við,
„skar” einnig, sem kallað er,
nýjustu plötu Elvis Presley, sem
nú siglir upp brezka og banda-
riska vinsældalista.
Það sbyidi þó aldrei fara svo, að
tveggjalaga plata Svanfriðar eigi
eftir að sigla sömu leiðina fyrir
tilstilli FLY....??!!
—ÞJM.