Vísir - 16.08.1972, Page 9
Umsjón Hallur Símonarson
Vísir Miðvikudagur 16. ágúst 1972
Visir Miðvikudagur 16. ágúst 1972
eftir tapleik gegn Val í gœrkvöldi á Laugardalsvelli 2—1
Að undanförnu hefur dvalið hér á landi danskur fimleikaflokkur, sem er aö leggja upp i hnattreisu. Danirnir komu hingað 8. ágúst og hafa dvalið og æft I
Álftamýrarskólanum, en til New York halda þeir 24. ágúst. Aður verða nokkrar symngar hér—hin fyrsta á Akureyri á föstudagskvöld, siðan i Hafnar-
firði á mánudagskvöld, og kvöldið cftir i iþróttahúsinu á Seltjarnarnesi. Myndin sýnir nokkrar stúlkur flokksins i jafnvægisæfingum meðhringi.
dómarinn Bjarni Pálmarsson
talsverða sök á þvi þar sem
honum tókst illa að halda leik-
mönnum niðri. Hnefar sáust oft á
lofti og undir lokin rak Bjarni
einn Viking, Bjarna Gunnarsson
af leikvelli, þegar hann svaraði
barsmið Valsmanns — en vissu-
lega hefðu aðrir einnig mátt
fjúka.
Strax á 1, min, munaði sáralitlu
að Vikingur jafnaði, þegar fast
jarðskot Gunnars Arnar straukzt
við stöng að utanverðu — nokkru
siðar fengu Vikingar auka-
spyrnu, og Valsmenn hreinsuðu
vel, langt fram til Inga Bjarnar,
sem komst frir að markinu, en
Diðrik varði skot hans mjög vel.
Spennan var mikil, Hafliði átti
skot i hliðarnet, og i sóknar-
ákafanum gleymdu Vikingar
vörninni. Alltgalopnaðist þar á 12.
min, og Inga Birni tókst að skora
annað mark Vals.
Nú virtist fokið i flest skjól, en
Vikingar voru ekki á þvi að
gefast upp. Minútu siðar vann
Sigurður mesta einstaklingsafrek
leiksins, þegar hann varði hreint
á stórkostlegan hátt hörkuskot
Hafliða af markteig. Slikt gera
ekki nema frábærir markmenn —
og knötturinn barst af honum til
Guðgeirs, sem átti hörkuskot i
þverslá og yfir.
Nokkru siðar sýndi dómarinn
mikla linkind — einn varnar-
maður Vals tók utan um Hafliða,
þar sem hann hafði komizt i gegn
innan vitateigs, hóf hann á loft og
kastaði honum i völlinn. Brotið
var fært út fyrir vitateig, en
greinilegra viti var vart hægt að
hugsa sér — og það afsakar litið
þótt samskonar brot Vikinga
siðar i leiknum innan vitateigs
væri fært út fyrir. Þetta hleypir
aðeins illu blóði i leikmenn — og
áhorfendur.
Sóknarþungi Vikings var
mikill. Á 22.min. björguðu Vals-
menn á marklinu, Stefán Hall-
dórsson hitti ekki boltann i dauða-
færi innan markteigs Vals á 28.
min, og aftur björguðu Valsmenn
á linu áður en Hafliða tókst að
skora eina mark Vikings á 35.
min. Þórhallur gaf mjög vel fyrir
frá vinstra kanti og við hörku-
skalla Hafliða átti Sigurður ekk-
ert svar — i eina skiptið i leikn-
um.
Á 4l.min, átti Bjarni Gunnars-
son hörkuskot á Valsmarkið, sem
Sigurður varði, knötturinn barst
upp og þar lenti Bjarni i átökum
við Valsmenn og var visað af
leikvelli — eftir að hafa svarað
höggi. Auðvitað ófyrirgefanlegt
— en þarna mismunaði dómari
leikmönnum. Margir aðrir höfðu
fyrr látið hnefana skipta, en
sloppið.
Lokaminúturnar fóru að mestu
fram innan vitateigs Vals —
baráttan var gifurleg og spennan
mikil, jafnt á leikvelli sem áhorf-
endapöllum, en Viking tókst ekki
að jafna.
Margir leikmenn léku vel i
þessum leik, en auk Sigurðar i
Valsmarkinu, enginn þó betur en
Þórir Jónsson, sem naut sin virki-
lega við þessar aðstæður. Þá átti
Sigurður Jónsson sterkan varnar-
leik fyrir Val — og hjá Viking var
Guðgeir góður, einkum i siðari
hálfleik, svo og Jóhannes og
Bjarni, og Gunnar Orn.
FRÍ 25
ÁRA
i dag er liðinn aldarfjórðungur
siðan Frjálsiþróttasamband
islands var stofnað. Fyrsti for-
maður sambandsins var Konráð
Gistason kaupmaður, en núver-
andi formaður FRÍ er örn Eiðs-
son.
Frjálsiþróttafólk hefur staðið i
ýmsum stórræðum i þessi 25 ár.
Það hefur unnið frækileg afrek,
margsinnis eignazt Norðurlanda-
meistara, tvivegis Evrópu-
meistara, og eini íslendingurinn,
sem hlotið hefur Olympiuverð-
laun, er Vilhjálmur Einarsson,
sem varð annar i þristökki á
Olympiuleikunum i Melbourne
1956. Þá hafa islenzkir frjáls-
iþróttamenn unnið marga sigra i
landskeppni, en frægastur er sig-
urinn yfir Dönum og Norðmönn-
um i Osló 1951.
I tilefni afmælisins kemur út i
dag bæklingur um beztu frjáls-
iþróttaafrek Islendinga frá upp-
hafi til 1972, en Ólafur Unnsteins-
son tók skrána saman. Hún er pr-
ydd mörgum myndum. Þessi
bæklingur verður seldur i bóka-
verzlun Isafoldar i Austurstræti,
og auk þess er hægt að panta hann
hjá FRÍ i pósthólfi 1099, Reykja-
vik. Hann er um 50 bls. og kostar
200 krónur.
Stjórn FRl hefur ákveðið að
efna til afmælisveizlu i haust, og
verður tilkynnt nánar um það
siðar.
Það er orðið anzi skuggsýnt í lokakafla 1. deildarleikjanna, sem háðir hafa veriö að undanförnu. Þarna
hefur Jóhannes Eðvaldsson betur í viðureign við þrjá Vlkinga í gærkvöldi — skallar frá og knötturinn er
eins og lýsandi sól á dökkum fleti. Ljósmynd Ástþór.
Nú er heldur betur farið
að syrta iálinn fyrir Víking
i 1. deildinni. Þrátt fyrir
mikinn baráttuleik liðsins
i gærkvöldi við Val á
LaugardaIsvellinum tapaði
Víkingur og það var fyrst
og fremst snilldarmark-
varzla Sigurðar Dagssonar
i marki Vals, sem varorsök
þess taps. Og gæfuhjólið
snerist ekki með Víking i
þessum leik frekar en áður
i sumar —það snerist Val í
hag — og nú getur fátt
komið í veg fyrir, að Vík-
ingar falli niður í 2. deild.
deild.
Valur sigraði með 2-1 og hefur
hlotið sjö stig i átta leikjum —
fjórum stigum meira en Vik-
ingur, sem auk þess hefur leikið
tveimur leikjum meira.
Þrátt fyrir rennblautan völl var
mikil knattspyrna i þessum bar-
áttuleik Vals og Vikings — lang-
timunum saman gekk
knötturinn milli samherja, að
visu ekki i hörðum leik, og
framan af voru það Valsmenn,
sem gáfu tóninn, drifnir áfram af
marki, sem þeir skoruðu strax á
sjöttu min.
Valur fékk þá aukaspyrnu, sem
Þórir Jónsson tók. Hann spyrnti
vel inn i teiginn — Hörður skallaði
i þverslá, knötturinn hrökk upp
og Alexander skallaði siðan i
mark framhjá kyrrstæðum Vik-
ingum 1-0.
Lengi vel virtust Valsmenn
hafa flest ráð i hendi sér, en
þegar liða tók á hálfleikinn fóru
Vikingar að vakna til lifsins. Þeir
áttu nokkur ágæt skot á mark —
en Sigurður var allsstaðar fyrir
og varði léttilega.
Siðari hálfleikurinn var mun
harðari —jafnvel um of — og átti
Fimm mörk Arsenal og
nú gleymist George í bili
Liverpool heldur strikinu og vann „tvöfalt" gegn Manchester-liðunum
Það var mikill meistarabrag-
ur á leik Arsenal á Highbury í
gærkvöldi og þrátt fyrir snilld-
armarkvörzlu Phil Parkers,
markvarðarúIfannavarð hann
fimm sinnum að hirða knött-
inn, úr netinu. Arsenal sigraði
með 5-2 og í bili að minnsta
kosti gleymist Charlie George.
Hann lék ekki með í gærkvöldi
og hefur óskað eftir því að
verða seldur frá Arsenal til
hrellingar fyrir áhangendur
félagsins, sem geta ekki hugs-
að sér, að þessi ,,dýrlingur"
þeirra fari til annars félags.
Tveir aðrir kunnir leikmenn Arsenal
— Kelly og Roberts — hafa einnig ósk-
að eftir að vera settir á sölulista, svo
ekki virðist allt vera eins og það á að
vera hjá þessu rika Norður-London
Liverpool hélt einnig sinu striki —
þvi striki, sem einkenndi leik liðsins
siðustu mánuði siðasta keppnistima-
bils — sigraði Manch. Utd. 2-0 á An-
field i gærkvöldi og hefur þar með unn-
ið „tvöfalt” gegn Manchester-liðunum
á fjórum dögum. Það verður erfitt
fyrir önnur lið að koma i veg fyrir sig-
ur Liverpool i deildakeppninni nú, ef
leikmenn liðsins hrynja ekki niður i
meiðslum.
Leeds komst aftur á sigurbraut i
gærkvöldi og vann nágrannaliðið
Sheff. Utd. 2-0 og það i Sheffield.
Gamla striðskempan Jackie Charlton
tók stöðu sina aftur sem miðvörður og
vörnin var nú allt önnur og betri en
gegn Chelsea á laugardag, þó svo
meiðsli settu þá mest mörk á leik
Leeds. Peter Lorimer reyndist þar lit-
ill markvörður.
Ekki gengur meisturum Derby of
vel, þó alltaf sé auðvitað gott að ná
stigi á útivelli. I gærkvöldi léku meist-
ararnir gegn Crystal Palace i London
og varð jafntefli, án þess mark væri
skorað. Þetta er annað jafntefli Derby
— bæði á útivelli, fyrst gegn Sout-
hampton á laugardag.
Úrslitin i „derbie-leik” Ipswich og
Norwich komu á óvart — en Norwich
vann sinn fyrsta sigur i 1. deild i
Ipswich. Úrslit urðu 2-1 og bjuggust
vist fáir viö þvi, þar sem Ipswich vann
góðan sigur gegn Manch. Utd. á laug-
ardag. Hitt liðið, sem komst upp i 1.
deild i vor, Birmingham City, vann
einnig sigur i gærkvöldi. Liðið mætti
Newcastle á heimavelli og hirti bæði
stigin i fjörugum leik 3-2. Þá komu
Dýrlingarnir talsvert á óvart með þvi
að sigra Stoke 1-0 'á leikvelli sinum i
Southampton, hafa þar með hlotið þrjú
stig i tveimur fyrstú leikjunum.
t kvöld verða þrir leikir i 1. deild.
Chelsea ferðast upp til Leicester og
verður fróðlegt að vita hvort leikmenn
sýna sama snilldarleikinn og gegn
Leeds. Þá leika Lancashire-liðin
Manch. City og Everton á leikvelli City
i Manchester, Maine Road, og West
Bromwich leikur gegn Tottenham á
heimavelli.
Þeir eru heldur betur
spretlhorðir í Miinchen
Spretthlaupararnir hafa
heldur betur sýnt hæfni á æf-
ingamótum þeim, sem nú eru
daglega háð í MUnchen í Vest-
ur-Þýzkalandi, og greinilegt,
að árangur á Olympíuleikun-
um verður stórkostlegur jafnt í
spretthlaupum sem öðrum
greinum frjálsíþrótta.
Bandariska boðhlaupssveitin i 4x100
metra boðhlaupi hljðp nýlega á 38.0
sekúndum og sigraði þá itölsku — var
þremur sekúndubrotum á undan. 1
sveitinni hlupu Larry Black, Robert
Taylor, Gerald Tinker og Eddie Hart
og i dag hleypur sveitin aftur — nú
gegn þeim sovézku, vestur-þýzku og
sveit frá Jamaika og með betri skipt-
ingum er jafnvel búizt við þvi, að timi
innan við 38 sek náist.
Meðan þessu fór fram lék Evrópu-
meistarinn, Valeri Borsov frá Sovét-
rikjunum að sigra i 100 metra hlaupi á I
10.14 sekúndum — vel á undan Lennox
Miller frá Jamaika, sem hljóp á 10.24
sek. og Gerhard Wucherer, Vestur-
Þýzkalandi, sem fékk timann 10.37
sekúndur.
Það verður erfitt fyrir bandarisku
spretthlauparana að sigra Borsov á
leikunum — en þeir fengu ekki að
hlaupa á móti honum i þessari keppni.
Þjálfari þeirra sagði; Við virðum
Borsov, en við munum ekki missa
neinn svefn hans vegna. Timi hans var
þó frábær i þessu slæma veðri.
Fjörutiu þátttakendur bandariska
olympiuliðsins eru nú komnir til
Mtlnchen og hafa keppt mikið, en sið-
asti dagur þessarar forkeppni er i dag.
I gær tilkynnti Eþiópia að landið
mundi ekki taka þátt i leikunum vegna
þess, að Rhódesia fær að keppa. Þátt-
takendur landsins eru komnir til
Múnchen og varð mikill kurr meðal
þeirra — en þeir kepptu þó og áttu þrjá
af fimm fyrstu mönnum i 10 km
hlaupi. Hlauparar frá Eþ.iópiu hafa
sigrað i maraþonhlaupi á þremur sið-
ustu leikum — fyrst Bileke tvivegis i
Róm og Tókió og siðan Wolde i Mexi-
kó.
HNEYKSLI
EÐA HVAÐ?
Ætlar þú ekki að skrifa fararstjórum þar og það var
um hneykslið? Það er notað, en þarna mátti skera
alltaf verið að hrópa um niður. Þó er rétt.að geta þess, að
einhver hneyksll I islenzku aðstoð Rúnars Bjarnasonar, taka
þjoðllfl, SVO ég hváði. NÚ, leiki islenzka liðsinsupp á mynd.
auðvitað fararstjórnina á
Olympiuleikana! Nei, ég
hafði ekki ætfað mér að
skrifa um fararstjórnina
segulband og einnig fleiri liða
Þarna framkvæma þeir þvi verk,
sem við hefðum annars farið á
mis við. Af þessum böndum fæst
lærdómur — þar sjást kostir og
reyndar minnzt á, að gallarislenzka liðsins i keppni við
skemmtilegt hefði verið að Þá beztu — sem getur komið i
velja sundmanninn Sigurð góða5 Þarfir > framtiðmnn Þessi
/>|r i:a:a___myndataka gæti þvi vel borgað
. S ®.nZ^a ®en sig. Um val islenzka handknatt-
að oðru leytl var eg að leiksliðsins vérður hins vegar
mestu ánægður með þann ekki rætt i þessari grein — menn
eru sjaldan sammála, þegar
valið er landslið i flokkaiþróttum.
En hvað er þá verið að gagn-
rýna? — Meðal annars, að
45 manna íslenzka hóp, sem
sækir leikana. En, því
miður, það er víst ekki
annað að gera en að ræða enginn islenzkur læknirskuli vera
málið aðeins — sum blað- meb hópnum — einnig nuddari
anna ræða um hneyksli, því
En þarna er galli á gjöf Njarðar.
tPkur fhrnttflqíAa Víci<; nkki Við eigum engan sérhæfðan
TeKn^ ipronasioa VISIS eKKI iþróttalækni - heldur engan
nuddara. Rætt hefur verið um að
sjálfsagt hefði verið hjá islenzku
undir það?.
Ekki hvarflar að mér með
þessari grein að fara á einhvern Olympiunefndinni
hátt að verja Olympiunefnd
tslands — þeir menn, sem hana
skipa eru áreiðanlega einfærir
um það — en við skulum aðeins
lita nánar á hvernig þessi 45 læknis.
að fá Pál
Eiriksson, kunnan iþróttamann
og lækni, frá Danmörku. Vissu-
lega sjálfsagt, ef einhverjir i
islenzka hópnum þarfnast geð-
manna hópur er skipaður, hlut-
laust.
Það eru 26 islenzkir iþrótta-
Undir þennan leka með lækni
hefur verið sett með þvi, að Sviar
og Danir munu hlaupa undir
menn, sem keppa munu á leik- bagga ef með þarf — auk þess,
unum, fjórir unglingar ásamt
leiðtoga, sem dvelja munu i
æfingabúðum, þrir þjálfarar og
skiptimaður i handknattleik. Sem
sagt 35 manna hópur, sem á
engan hátt telst til fararstjórnar.
Þá eru eftir tiu. Tveir þeirra
sem á hverjum keppnisstað
verður þýzkur iþróttalæknir
ásamt hjúkrunarkonu og sjúkra-
þjálfara. Nuddið?. — Fjórir
iþróttakennarar fara frá tslandi
til Múnchen. Auðvitað kunna þeir
eitthvað fyrir sér i nuddi — ekki
munu alls ekki dvelja með minna, en þeir, sem eftir sitja
islenzka hópnum i Múnchen, heima.
heldur sækja þing Alþjóða
Ölympiunefndarinnar og verða
aðeins nokkra daga ytra. Það eru
Birgir Kjaran, formaður islenzku
Olympiunefndarinnar, og Gisli
Ef við litum aðeins nánar á
keppendahóp Islands-. Hand-
knattleiksmenn okkar unnu sér
rétt i undankeppni á Spáni til
þátttöku á Olympiuleikunum
Halldórsson, forseti t.S.I. Slikir en af hinum tiu hafa raunveru-
menn sækja fund Alþjóða
Ólympiunefndarinnar,
Ólympiuleikar eru háðir.
Þá eru eftir átta. Aðalfarar
stjóri er Björn Vilmundarson og
gjaldkeri Gunnlaugur J. Briem,
nauðsynlegir menn i Múnchen og
lega aðeins þrir náð þeim skil-
þegar yrðum, sem sett voru upphaflega.
Fleiri náðu lágmarksafrekunum,
en aðeins einu sinni, og þremur
var siðan bætt i hópinn án þess að
ná afrekunum. Auðvitað má
deila um hvort aðrir hefðu frekar
kunnir fyrir áratuga störf i þágu átt að hljóta hnossið. Ég benti á
islenzku iþróttahreyfingarinnar.
Flokksstjórifrjálsiþróttamannafer
Sigurð Ólafsson, sundmann, sem
fer til Múnchen, þó ekki sem
alþjóðasambands sundmanna um menn, sem
leið. Flokksstjóri lyftingamanna Olympiuleika með ærnum
er Sigurður Guðmundsson, sem kostnaði. Skiljanlegt,
örn Eiðsson, formaður Frjáls- keppandi. Að minu áliti hefði það
iþróttasambandsins, sem einnig jafnvel verið meira „hneyksli” að
mun sækja fund alþjóðasam- velja fleiri keppendur á leikana,
bands frjálsiþróttamanna . !en það, sem blásið hefur verið út.
Flokksstjóri sundmanna er Torfi Slæmt, þegar kunnir iþróttamenn
Tómasson, formaður Sundsam- lýsa þvi yfir, að þeir hefðu heldur
bands Islands, og hann sækir fund átt að keppa að fararstjórasæti —
sendir hafa verið á
til-
að
eins og örn og Torfi hefur unnið almenningur ruglist, þegar
mjög fyrir islenzkar iþróttir. dómgreind þekktra iþrótta-
Erfitt að komast hjá þeim, þó manna hefur ruglazt á slikan
ekki annað hefði komið til en hátt. En nóg um það.
skortur á málakunnáttu margra Þetta er orðið lengra en til stóð.
islenzku keppendanna. Þetta er ekki „varnargrein” fyrir
I flokksstjórn handknattleiks- Olympiunefnd, siður en svo,
manna eru Einar Mathiesen, heldur fyrir mig persónulega,
Rúnar Bjarnason og Hjörleifur vegna þess, að ég hafði ekkert
Þórðarson. Vegna fjölda hand- „hneyksli” til að skrifa um hér á
knattleiksmanna tslands á iþróttasiðuna i sambandi við
leikunum áttum við rétt á þremur Olympiuförina. — hsim.
1972
Múnchen
NÚ ER ÚTLITIÐ ORÐIÐ
DÖKKT HJÁ VÍKINGUM!