Vísir - 16.08.1972, Page 13
Visir Miövikudagur 16. ágúst 1972 __________________________________________________________T3
1 1 □AG | D KVOLD n DAG | Q KVÖLD | | í DAG
M
Jerúsalem, borg kristni og heiðni? Siðari hluti
myndarinnar um Jerúsalem er á dagskrá sjónvarps-
ins í kvöld. Hér eru danskir sjónvarpsmenn á ferð og
fara víða um borgina. Þeir heimsækja töluvert
marga helgistaði bæði þá sem kenna sig við kristni
og múhameðstrú og reyndar fleiri trúarbrögð. Rætt
er við leikmenn og presta um trúmál og saga borg-
arinnar rekin í fáum orðum.
Á myndinni sjáum við litil börn að leik undir hrör-
legum húsvegg. Gluggasvalirnar eru táknrænar fyr-
ir byggingastíl Gyðinga: rimlar fyrir öllu.
Sjónvarp kl. 21.45:
Grimmileg átök —
sem fyrr.....................
«
«■
3Í-
«
«
«
«-
«•
«-
«-
«•
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«■
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
'«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
' «
«
«
W
1r$
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 17. ágúst.
Hrúturinn, 21. marz-20. apríl. Þaö ætti flest aö
ganga sómasamlega i dag. Hins vegar er hætt
viö að ekki beri sérlega margt til tiöinda, hvorki
jákvætt eða neikvætt.
Nautiö,21. april-21. mai. Láttu þig einu gilda þó
aö tillögur þinar eða ákvarðanir sæti nokkurri
gagnrýni — það kemur annað hljóð i strokkinn
þegar fyrirætlanir þinar takast.
Tviburarnir, 22 mai-21. júni. Þér gengur flest
sæmilega i dag, en eitthvert sérstakt viðfangs-
efni mun þó reynast erfiðara úrlausnar en þú
gerðir ráð fyrir.
Krabbinn, 22 júni-23. júli. Gættu heilsu þinnar i
dag, einkum að þú verðir ekki fyrir ofkælingu,
eða þreytir þig ekki um of. Slikt flýtir engu en
seinkar mörgu, athugaðu það.
Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Það litur út fyrir aö
eitthvað óvænt geri allverulega strik i reikn-
ingana hjá þér i dag, en þó ekki á þann hátt að þú
hafir tap eöa mikinn óhag af. t
Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Þú kemst vist ekki
hjá að taka einhverja þá ákvörðun i dag, sem þú
hefuralltaf frestað og vildir geta frestaö enn um
óákveðinn tima.
Vogin,24. sept.-23, okt. Farðu gætilega I orði I
dag, þannig að skoðanir þinar verði ekki rang-'
túlkaðar i fyrirfram ákveðnum tilgangi, eöa
misskildar á annan hátt.
Drekinn,24. okt.-22. nóv. Það bendir allt til þess
að dagurinn verði notadrjúgur, ef þú ferð að öllu
með lagi og gát. Peningamálin geta orðið ofar-
lega á baugi.
Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Ekki er óliklegt
aö það komi á daginn að þú hafir færzt helzt til
mikið i fang, og þvi verði ekki hjá þvi komist að
þú verðir þér úti um aðstoð.
Steingeitin, 22. des.-20. jan. Þú sætir eflaust
gagnrýni fyrir ákvarðanir þinar og athafnir i
dag, en ekki mun þaö að öllu leyti eiga rétt á sér
eins og siöar mun sjást.
Vatnsberinn, 21. jan.-19. febr. Þaö sem ekki
tókst að öllu leyti i gær, ætti aö heppnast i dag,
þér til mikillar ánægju. Þú hækkar i áliti hjá
sjálfum þér og öðrum.
Fiskarnir, 20. febr.-20 marz. Það er kominn timi
til fyrir þig að slaka nokkuö á og að þú gefir þér
tóm til að athuga hvar þú stendur i sambandi viö
atvinnu þina og annað.
■{s
■{t
■Ot
■d
•Ct
•tt
-ít
-Et
•Ot
<t
■{t
■{t
■{t
•ít
■ct
■{t
■{t
■{t
■d
■{t
■d
■Ot
■Ot
■Ot
■ot
■Ot
■ít
-ct
-Ot
■ot
-Ot
■ot
■Ot
-ít
■ot
•ot
-01
-ot
-ct
■ot
■Ot
$
■Ot
■Ot
■ot
■Ot
■ot
■Ot
-ct
■ít
■Ot
■ot
■Ot
•Ot
■ct
•tl
•ot
■ct
•ft
•ct
■Ot
■Ot
■ot
-ot
■ít
■ot
■ot
■ot
-Ct
■ot
■Ot
■Ct
■ot
•ct
■ot
-Ot
■ot
■Ct
■5
■Ot
•Ot
•ot
■d
■Ot
<t
■Ot-
•ot
•ot
•Ct
•ot
■tt
■ot
■d
•Ct
<t
■ot
■ot
<t
■Ct
■{t.
-ot
■ot
-Ot
■Ct
•Ct
Hérna sjást þau skála Lafði
Pamilia Wilder, Caswell gamii
Bligh og Sir John Wilder. Það
liggur greinilega vel á öllum enda
er verið að lyfta glösum. Ekki
óalgeng sjón hjá þessu yfirstétt-
arfólki i „Valdatafli”. Það er
heidur ekki vanþörf á þvi að kikja
einstöku sinnum i glas tii að
gleyma áhyggjum og amstri i
einviginu Vilders:Bligh.
Eins og fyrri daginn eru
grimmileg átök á milli þessara
manna. Wilder er undirförull og
metnaðargjarn og gefur aldrei
eftir i sókn sinni til frama. Skiptir
þá engu máli þó mannorð and-
stæðinganna sé i veði. Bligh
gamli er öllu rólegri, en undir
þokkalegu yfirbragði er sterk
undiralda haturs og heiftar út i
Wilder.
Wilder hefur nú tekizt að koma i
veg fyrir að Bligh fengi for-
mannssætið i útflutningsráðinu
og stefnir nú sjálfur i stólinn.
Baráttan við Bligh yngri er öllu
auðveldari viðureignar fyrir
Wilder. Hann snýr honum i kring-
um sig eins og skopparakringlu.
Strákurinn er ekki eins kænn og
pabbinn og á það til að semja af
sér i samningum við útlend fyrir-
tæki. Þetta notfærir Wilder sér og
hefur hann loks alveg á sinu
valdi.... GF
Utvarp kl. 20.00:
Merkasta
tónskáld Breta
á þessarí ðld
Benjamin Britten er vafalaust
merkasta tónskáld Breta á þess-
ari öld. Hann hefur mjög fjölhæf-
an stil og semur ógrynni tónverka
með óliku yfirbragði. Britten er
nú 59 ára gamail. Fyrsta tónsmið
hans vakti mikla athygii fyrir
dirfsku og hugmyndaauðgi. Það
var „Sinfonietta” sem hann
samdiaðeins 18ára gamall. Hann
byrjaði reyndar sem ákafur
modernisti en sveigðist siðar
meir inn á alhiiða brautir.
Það eru vist fá afbrigði tón-
listar sem Britten hefur ekki
glimt við i gegnum árin. Hann
hefur samið kórverk fyrir leik-
menn, barna,,- og uppeldistónlist,
músik fyrir amatöra, óperur
o.m.fl.
A striðsárunum samdi hann
tónverkið „Leiðsögn fyrir unga
fólkið gegnum hljómsveitina”
fyrir BBC og hlaut mikla frægð
fyrir. I þessu verki sinu studdist
hann við tema eftir 18. aldar tón-
skáldið Parcel. Meðal annarra
verka Brittens má nefna óperuna
Peter Green og Striðsmessuna
sem ris einna hæst af öllum hans
tónsmiðum.
A listahátiðinni i vor var barna-
ópera hans „Syndaflóðið” flutt i
Bústaðakirkju af börnum og
unglingum en upphaflega skrifaði
Britten það reyndar fyrir full-
orðna flytjendur.
„Náttmál” sem útvarpið flytur
i kvöld samdi Britten fyrir gitar
og eru nokkur ár liðin siðan. Sýnir
það glöggt fjölhæfni hans sem
tónsmiðs að geta samið jöfnum
höndum stór verk fyrir mann-
margar hljómsveitir og litinn
lagaflokk fyrir gitar. —GF
ÚTVARP •
MIÐVIKUDAGUR
16- ágúst 1972
14.30 Siðdegissagan: „Þrútiö
loft” eftir P.G. Wodehouse
Jón Aðils leikari les (3).
15.00 Fréttir Tilkynningar.
15.15 islenzk tónlist: a. Sjö-
strengjaljóð eftir Jón
Ásgei'rsson. Strengjasveit
Sinfóníuhljómsv. tsl. leikur,
Páll P. Pálsson stj. b. Söng-
lög eftir Skúla Halldórsson.
Svala Nielsen syngur við
undirleik tónskáldsins. c.
Sónata fyrir selló og pianó
eftrr Arna Björnsson. Einar
Vigfússon og Þorkell Sigur-
björnsson leika. d. Sönglög
eftir Sigurð Þórðarson,
Arna Thorsteinsson, Inga T.
Lárusson og Eyþór Stefáns-
son. Erlingur Vigfússon
syngur við undirleik Fritz
Weisshappels.
16.15 Veðurfregnir. Allrar
veraldar vegur — Via Appia
og Katakomburnar Séra
Árelius Nielsson flytur
siðara erindi sitt frá Róma-
borg.
16.35 Lög leikin á sembai
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.30 Nyþýtt efni: „Æsku
ár min” , eftir Christy
Brown Þórunn Jónsdóttir
islenzkaði. Ragnar Ingi
Aðalsteinsson les (5).
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál Páll
Bjarnason menntaskóla-
kennari flytur þáttinn.
19.35 Álitamál Stefán Jónsson
stjórnar umræðuþætti.
20.00 „Náttmál”, lagaflokkur
fyrir gitar eftir Benjamin
Britten Godelieve Monden
leikur
20.20 Sumarvaka a. Litið til
baka Sigriður Schiöth talar
við aldraða konu á Akur-
eyri, Brynhildi Axfjörð. b.
ögurstund Gunnar Stefánss.
flytur stuttan þátt eftir
Ingólf Jónsson frá Prests-
bakka. c. Svo kváðu þau
Visur eftir Vestur-Skaftfell
inga i samantekt Einars
Eyjólfssonar. Olga
Sigurðardóttir les. d. Gömui
bréf frá Vesturheimi Hún-
vetnskur bóndi, Páll
Snæbjörnsson, skrifar
dóttur sinni. Baldur Pálma-
son flytur. e. Kórsöngur
Karlakórinn Fóstbræöur
syngur undir stjórn Ragnars
Björnssonar.
21.30 Útvarpssagan: „Dala-
lif” eftir Guðrúnu frá Lundi.
22.15 Veðurfregnir. Kvöld-
sagan: „Maðurinn, sem
breytti um andlit” eftir
Marccl AyméKristinn Reyr
les (9).
22.35 Djassþátturi umsjá Jóns
Múla Árnasonar.
23.20 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJÓNVARP •
MIÐVIKUDAGUR
16. ágúst 1972
20.00 Fréttir
20.25. Veður og auglýsingar
20.30 Jerúsalem Siðari hluti
myndar um sögu Jerúsa-
lemborgar og borgina
sjálfa. (Nordvision —
Danska sjónvarpið) Þýð-
andi óskar Ingimarsson.
21.10 Sumar og sól Frönsk
kvikmynd um ungt fólk i
sumarleyfi. Þýðandi Dóra
Hafsteinsdóttir.
21.45 Valdatafl Brezkur fram-
haldsmyndaflokkur. 8. þátt-
ur. Hefnd Þýðandi Heba
Júliusdóttir.- 1 7. þætti
greindi frá þvi, hvernig
John Wilder tókst með
brögðum að magna mis-
sætti Bligh-feðganna og
jafnframt að koma i veg
fyrir, að Caswell fengi for-
mannssætið i útflutnings-
ráði.
22.30 Dagskrárlok