Vísir - 16.08.1972, Side 14
14
Visir Miövikudagur 16. ágúst 1972
TIL SÖLU
Kisktrönur: 20-30 stk. til sölu.
Góðar i t.d. girðingastaura. Uppl.
i sima 52906.
Til sölu af sérstökum ástæðum
tvær stereósamstæður. Uppl. i
Radióstofunni, Óðinsgötu 4. Simi
14131.
Til söluvegna brottflutnings: Ný-
iegur barnavagn, vagga, leik-
fangagrind, hárþurka, Carmen
rúllur, nokkrir kjólar og siður og
fallegur tækifæriskjóll. Ennfrem-
ur nýlegt reiðhjól. Uppl. i sima
82132 milli kl. 6 og 10 siðdegis að
Bugðulæk 20.
Mótatimbur til sölu. Uppl. i sima
42021 eftir kl. 18.
Til sölul. árs gamalt gult Ifö bað-
sett (baðker, salerni og vaskur á
fæti). Uppl. i sima 30032.
Til sölu Philips stereo plötuspil-
ari, 1 l/2árs. Verð kr. 9 þús. Uppl.
i sima 51432 eftir kl. 7.
Til sölu: tsskápur kr. 8.000,hræri-
vél kr. 10.000,þvottavél kr. 5.000
og eldhúsborð kr. 1.500. Upplýs-
ingar Kvisthaga 18, 1. hæð. Simi
16589 eftir kl. 5.
Til sölu barnakojur úr stáli og
tekki (hlaðrúm). Lita vel út og
eru ódýrar. Einnig PENTAX
myndavél, i tösku en linsulaus.
Simi 42227.
Jarpur alþægur reiðhestur til
sölu. Uppl. i sima 81973 næstu
kvöld kl. 7-9.
68 — 84, — 205.Ótrúlega ódýrt.
Niðursoðnir ávextir frá kr. 68
heildósin, sokkabuxur á kr. 84 og
1 kiló af OKKAR KAKFI kostar
aðeins kr. 205. Laugarnesbúðin,
Laugarnesvegi 52. Simi 33997.
Rarnakojurlil sölu, mjög vel með
farnar. Uppl. i sima 81552.
Al' sérstökuin ástæðum er til sölu
nýtt Pioneer stereo sett. Uppl. i
sima 14327 milli kl. 6-10.
Vélskornar túnþökur til sölu.
Ueimkeyrt, má einnig sækja.
Simi 41971 og 36730, nema iaugar-
daga þá aðeins 41971..
Ilual stereo sett 2x10 til sölu.
Uppl. i sima 37706.
Ilöfum til sölumargar gerðir við-
tækja. National-segulbönd, Uher-
stereo segulbönd(Loeveopta-sjón-
vörp, Loeveopta-stereosett,
stereo plötuspilarasett, segul-
bandsspólur og Cassettur, sjón-
varpsloftnet, magnara og kabal.
Sendum i póstkröfu. Rafkaup,
Snorrabraut 22, milli Laugav. og
Hverfisgötu. Simar 17250 og
36039.
Ilúsdýra áburður til sölu. Simi
84156.'
Björk, Kópavogi. Helgarsala —
Kvöldsala. Islenzkt keramik, is-
lenzkt prjónagarn, sængurgjafir,
snyrtivörur, sokkar, nærföt fyrir
alla fjölskylduna, gallabuxur fyr-
ir herra og dömur, gjafasett og
mfl. Björk, Alfhólsveg 57. Simi
40439.
Ilel' til sölu 18 gerðir af transistor-
viðtækjum, þar á meðal 8 og 11
bylgju viðtækjum frá Koyo.
ódýrirstereó magnarar með við-
tæki, bilaviðtæki, stereó segul-
bönd i bila, casettu segulbönd,
ódýrar casettur, segulbands-
spólur, straumbreyta, rafhlöður,
mjög ódýr stereó, heyrnartól og
m.fl. F. Björnsson, Bergþórugötu
2. Simi 23889. Opið eftir hádegi,
laugardaga fyrir hádegi.
Vixlar og veðskuldabréf. Er
kaupandi að stuttum bilavíxlum
og öðrum vixlum og veðskulda-
bréfum. Tilb. merkt „Góð kjör
25%” leggist inn á augld. Visis.
Lampaskermar i miklu úrvali.
Tökum þriggja arma lampa i
breytingu. Raftækjaverzlun H.G.
Guðjónssonar, Suðurveri. Simi
37637.
Vélskornar túnþökur til sölu.
Uppl. i sima 26133 alla daga frá 9-
14 og 19.30-23, nema sunnudaga
frá 9-14.
ÓSKAST KEYPT
Gólfteppi óskast kcypi.Verður að
vera vel með farið. Stærð 3 m x
3.75 m. Uppl. i sima 24991.
Hefilbekkur óskast.ekki minni en
210 cm. Uppl. i sima 99-3284 milli
kl. 7 og 8 á kvöldin.
Drengjareiðhjól m-
hjálparhjólum óskast til kaups.
Simi 10594 frá kl. 6.30 til 10 i kvöld.
Notuö Nilfisk ryksuga óskast til
kaups. Uppl. i sima 15703 á
kvöldin.
Prcntvél. Er kaupandi að
Heidelberg ving og pappirsskurð-
arhnif. Uppl. i sima 21564.
Góður bassamagnari óskast til
kaups. A sama stað er til sölu
barnastóll og göngugrind. Uppl. i
sima 41624.
Vil kaupa góðan rennibekk fyrir
tré. Uppl. i sima 35719.
FATNADUR
Itýmingarsala. Lækkað verð á
öllum peysum næstu daga. Opið
frá kl. 9-7. Prjónastofan,
Nýlendugötu 15a.
HJOL-VAGNAR
Til sölu mótorhjól N.S.U. árg.
1958 (venjuleg gerð) á 5 þús.
Skipti á mótor úr VW 1200 mögu-
leg. Uppl. i sima 81857 eftir kl 8.
óska cftir nýlcgum tvibura
kerruvagni. Uppl. i sima 38586.
Gott 250 kúbika mótorhjóltil sölu.
Uppl. i sima 17598.
Til siilu vel með farið mótorhjól,
Viktoria 250 kúbik. Nýlega
sprautað og gott ástand. Verð kr.
14 þús. Uppl. i sima 52991.
Notaö rciöhjól óskast til kaups
fyrir 9 ára telpu. Simi 36490.
óskum eftir kvenrciðhjóli. Kerra
til sölu. Uppl. i sima 19097.
Harnavagn til sölu. Uppl. að
Hverfisgötu 112.
Vel með farinn barnavagn til
sölu.Uppl. i sima 42650 eftir kl. 6.
HÚSGÖGN
Antik. Tveir fallegir antik borð-
stofuskápar til sölu.Simi 32408.
Glæsilcg 4ra mánaða gömul hús-
gögn til sölu, tveir 2ja sæta sófar,
hringborð og hornborð. Einnig
hvitt eldhúsborð úr tré. Uppl. að
Kársnessbraut 38, eftir kl. 7 á
kvöldin.
HEIMILISTÆKI
Eldhúsborð með stálfótum til
sölu. Uppl. i sima 34452 eftir kl. 6.
Nýleg frystikista óskast. Simi
23886 i kvöld.
Kæliskápar i mörgum stæröum
og kæli- og frystiskápar. Raf-
tækjaverzlun H.G. Guðjónssonar,
Suðurveri.simi 37637 .
ICIdavélar.Eldavélar i 6 mismun-
andi stærðum. Raftækjaverzlun
H.G. Guðjónssonar, Suðurveri,
simi 37637.
BÍLAVIDSKIPTI
Til sölu Opel Kapitan 1956. Skoð-
aður ’72. Mikið af varahlutum
fylgir með. Uppl. i sima 41145
milli kl. 6 og 8!
Citroen 2.cv árg. 1965 til sölu.
Uppl. i sima 81071 kl. 17 til 20.
V.W. árg. 1963 til sölu. Uppl. i
sima 33113 kl. 6 og 8 á kvöldin.
Vél óskast i Volvo Duettárg. ’55.
Á sama stað til sölu hurðir á
American og Classic, eins rúður.
Vinsamlegast hringið i sima
10300.
Girkassi i VW 1200 eða tromla
óskast keypt. Þarf að vera i full-
komnu standi. Uppl. i sima 34243.
Til sölu Cortina ’63.Skoðaður ’72.
Uppl. i sima 19661. eftir kl. 6.
Simca 1000 árg. 1963. Tilboð ósk-
ast. Nýleg vél. Uppl. i sima 20397
eftir kl. 7.
Til sölu af sérstökum ástæðum
Sunbeam árg. 1971. Ekinn 13 þús.
km.Simi 41156.
óska eftir húddi á Cortinu árg.
’64-’66. Simi 41045.
V.W. árgerð 1>4-65 óskast. Aðrar
gerðir koma til greina. Uppl. i
sima 35509 eftir kl. 19.
Til sölu Kenault R-8 árgerð ’63.
Meö brotna vél. Selst ódýrt. Uppl.
i sima 11156 eftir kl. 19.30.
Opel Caravan ’62til sölu. Er með
ónýtan girkassa. Uppl. i sima
25519 milli kl. 4 og 7.
Til kaups óskast sjálfskipting i
Chevrolet Corver árgerð 1961.
Uppl. i sima 43124 eftir kl. 17.30 i
dag og næstu daga.
Trabant árgerð ’67 i góðu standi
til sölu. Skoðaður '12. Verð kr. 45
þús. gegn staðgreiðslu eða eftir
samkomulagi. Simi 84999 i dag og
næstu daga.
Til sölu VW árg. ’63. Uppl. i sima
18079 eftir kl. 7.
Taunus 17 m árg. 1959station. Til
sölu ódýrt. Vél nýleg. Simi 17568.
Chevrolct ’58 til sölu með ný
upptekinni vél. Verð kr. 25 þús.
Einnig hurðir og samstæða á
Chevrolet ’57. Simi 42274.
HÚSNÆDI í
Tvö herbcrgi og eldhús til leigu
frá 15. sept. lbúðin er i kjallara
rétt við Miðbæinn. Allt sér. Tilboð
merkt ,,Rólegt9184” sendist augl.
deild Visis fyrir 22. þ.m.
Ilerbergimeð eldunaraðstöðu til
leigu fyrir stúlku, sem gæti gætt
2ja ára drengs i ca 2-3 tima eftir
kl. 16eða 17 á daginn. Uppl. i sima
86403.
HÚSNÆDI ÓSKAST
Vélstjóri óskar eftirherbergi með
aögang að sima, mætti vera litil
ibúð. Uppl. i sima 26538.
ibúð: l-3ja herbergja ibúð óskast
fyrir Háskólastúdent. Uppl. i
sima 32318 kl. 17-19.
Litil ibúðóskast til leigu, helzt ná-
lægt Landspitalanum. Uppl. i
sima 11957.
Ung rcglusöm hjón með þrjú börn
óska eftir 3ja til 4ra herbergja
ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 86979
eftir kl. 7 á kvöldin.
Itóleg kona óskar eftir stofu og
aðgang að eldhúsi um óákveðinn
tima. Húshjálp. Simi 86707.
Ung kona með eitt barn óskar eft-
ir litilli ibúð eða einu herbergi og
eldhúsi. Uppl. i sima 20664.
Vinnuskúr óskast strax vegna
byggingaframkvæmda. Uppl. i
simum 86189 Og 84006.
Ungt reglusamt par, barnlaust i
góðri atvinnu, óskar eftir litilli 1-
3ja herbergja ibúð sem fyrst. Góð
umgengni. Uppl. i sima 20375
milli kl. 5-10 e.h. i kvöld og annað
kvöld.
Tvær námsmeyjar utan af landi
óska eftir herbergjum með að-
gangi að eldhúsi og baði, helzt i
Hliðunum. Tilboð sendist augld.
Visis fyrir föstudag merkt „Skil-
vis greiðsla 9165”.
Herbergi óskast: Reglusöm
stúlka 21. árs, sem er að fara i
nám óskar eftir herbergi, helzt i
Vesturbænum. Uppl. i sima 24295
eftir kl. 7 á kvöldin.
Algjörlega reglusamur mennta-
skólapiltur óskar eftir litilli ibúð
eða herbergi og fæði á sama stað i
vetur. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i
sima 18053.
Ung barnlaus hjón utan af landi
óska eftir herbergi og aðgang að
eldhúsi, eða 2ja-3ja herbergja
ibúð, ekki seinna en 15. septem-
ber. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i
sima 43059 eftir kl. 6 i dag.
Hljómsveit óskar eftir að taka
bilskúr eða annað húsnæði á leigu
sem æfingaraðstöðu. Uppl. i sima
41624.
Tvær ungar stúlkur vantar 2-3ja
herbergja ibúð. Má vera i gömlu
húsi og þarfnast lagfæringar.
Hringið i sima 38553 eftir kl. 6.
2ja-3ja herbergja ibúð óskast.
Helzt i Austurbænum. Má þarfn-
ast smá standsetningar. örugg
fyrirframgreiðsla mánaðarlega.
Fátt i heimili. Uppl. i sima 21079.
Ungt parmeð 1 barn óskar eftir 1-
3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima
15313 milli kl. 5 og 8 i dag.
4 herbergja ibúð óskast til leigu
frá 1. okt. Helzt i Hliðunum eða
Háaleitishverfi.Uppl.i sima 81973.
2 stúlkur utanaf landi óska eftir
2ja herbergja ibúð. Helzt i Mið-
bænum eða Vesturbænum. Skilvis
greiðsla og góð umgengni. Uppl. i
sima 83263 og 10432.
Ung stúlka óskar eftir góðu sér-
herbergi 1. sept. Helzt i Háaleitis-
hverfi. (Ekki skilyrði). Uppl. i
sima 81258.
Ung reglusömhjón utan af landi,
sem bæði eru við nám óska eftir 1-
2ja herbergja ibúð, strax eða
fljótlega. Uppl. i sima 38895 eftir
kl. 20.00
Skólapiltur utan af landi óskar
eftir herbergi. Helzt i Hliðunum.
Uppl. i sima 85969 eftir kl.7 á
kvöldin.
Ungur maðuróskar eftir herbergi
nálægt Iðnskólanum. Uppl. i sima
24248 á milli kl. 7-10.
Ung reglusömhjón með eitt ung-
barn óska eftir 2-4 herbergja ibúð
strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. i sima 86243.
Einstæð móðirmeð 2 börn óskar
eftir 2ja herbergja ibúð fyrir 1.
sept. öruggri greiðslu heitið.
Uppl. i sima 86942 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Tvær reglusamar stúlkur utan af
landi óska eftir herbergi með að-
gang að eldhúsi og baði. Góðri
umgengni heitið. Uppl. i sima
86942.
Ungur reglusamur piltur óskar
eftir að taka á leigu eitt herbergi.
Uppl. i sima 14879 milli kl. 18-19.
5-6 herbergja ibúð óskast sem
fyrst, helzt nálægt Landspitalan-
um. Uppl. i sima 21508 milli kl. 16-
19 næstu daga.
Einstaklingsíbúð eða litil tveggja
herbergja ibúð óskast til kaups.
Þeir sem vildu selja leggi tilboð
inn á augld. Visis fyrir 20. ágúst
merkt „Skilvis greiðsla 9241”.
Kona óskar eftir herbergi, helzt
hjálullorðnumhjónum. Aðgangur
að sima og baði fylgi. Húshjálp
kemur til greina. Uppl. i sima
30595 kl. 6-8 i kvöld.
Bandariskur maður með fjöl-
skyldu óskar eftir 3ja herbergja
ibúð sem fyrst. Helzt i Vestur-
bænum. Simi 25604.
Tvær stúlkur utan af landi (önnur
i snyrtinámi) óska eftir 2ja her-
bergja ibúð i Reykjavik frá 1. okt.
Uppl. i sima 99-1376.
Ung samvizkusöm stúlka óskar
eftir litilli (helzt) risibúð á leigu
nú þegar. Sem næst Miðbænum.
Uppl. i sima 38828 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Ungur piltur óskar eftir herbergi
nálægt Miðbænum. Uppl. i sima
21581.
Systkin óska eftir 2ja herbergja
ibúð til leigu með vetrinum. Al-
gjör reglusemi. Ef einhver vildi
athuga, leggi þá nafn og sima-
númer inn á augl. deild. Visis fyr-
ir 19. þ.m. merkt „Ibúð 9257”.
íbúðarleigumiðstöðin:
Húseigendur látið okkur leigja.
Það kostar yður ekki neitt.
íbúðarleigumiðstöðin
Hverfisgötu 40 B . Simi 10059.
ATVINNA í
Vil ráða trésmið eða lagtækan
mann, bifreiðastjóra og mann á
næturvakt. Uppl. i Vöku h.f. Siðu-
múla 30 frá kl. 9-12 f.h.
Konur vanarOver-lock saum ósk-
ast strax. Vinna hálfan daginn
kæmi til greina. Tilboð sendist
augl. deild Visis merkt
„Overlock”.
Tilkynning frá
Stofnlánadeild
landbúnaðarins
um lánsumsóknir, sem til
greina eiga að koma á árinu 1973.
1. Vegna allra framkvæmda, annara en
vélakaupa.
Lánsumsóknir skulu hafa borizt
bankanum fyrir 15. október 1972. Umsókn
skal fylgja nákvæm lýsing á fram-
kvæmdinni, þar sem m.a. er tilgreind
stærð og byggingarefni. Ennfremur skal
fylgja umsögn héraðsráðunautar, skýrsla
um búrekstur, veðbókarvottorð og
teikning, ef kostur er.
2. Vegna vélakaupa.
Lánsumsóknir skulu hafa borizt bankan-
um fyrir 31. desember 1972. Láns-
umsóknum bænda vegna dráttarvéla-
kaupa skal fylgjat veðbókarvottorð,
skýrsla um búrekstur og upplýsingar um
verð og tegund vélar.
Lánsumsóknum ræktunar- og búnaðar-
sambanda, vegna kaupa á vinnuvélum,
skal fylgja upplýsingar um verð og tegund
vélar og greinargerð um þörf á
kaupunum.
Reykjavik 14. ágúst 1972
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS
STOFNLÁNADEILD
LANDBÚNAÐARINS