Vísir - 18.08.1972, Síða 10
10
Vísir Föstudagur 18. ágúst 1972
by Edgar Rice Burroughs
BÍDDU/
HLAUPTUI
áöur en
það stentU
ur upp!^
Marney er^
meira fiflið.
skilur mig her
eftir, og nú veit
' ég íyrir vist,
aö hún er (
Ef Yvonne kjaftar
er ég búinn að vera...
...og kannski nær
löggan henni á
úndan Lapin og
Mörg vitni benda á hina eftirlýstú
Yvonne sem morðingjann, en hún
er 165 cm há, dökkhærð....
Þessi lýsing kemúr heim við margar
gæti t.d. alveg verið
63-13
/fr-
1J//0SS -
ANThONjY
QUINN
CANDiCS
Kiæ»i
ANNA
KARINA
Afar spennandi amerisk kvik-
mynd. Aðalhlutverk. Sidney
Poitier og Anne Bancroft.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
íslenzkur texti
Bönnuð innan 12 ára.
20TM CENTURY-FOX FRESENTS
TH$ MA6US
A KDHN-KINB«e PROOÚCHON
DMNCfio ir sciifNftat it
•6UY6RÍÍN JOHN FOWIÍS
IAUO UfON MS OWN MOVtl
PANAVSON* COUDR SY OÍUJXÍ
Sérstaklega vel gerð ný mynd i
litum og Panavision. Myndin er
gerð eftir samnefndri bók John
Fowles.
Bönnuð börnum yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KOPAVOGSBIO
Á veikum þræöi
HÝJA BÍÓ
Leikur töframannsins.
Nesprestakall
Sr. Páll Pálsson, sem er einn af fjórum
umsækjendum um prestakallið messar i
Neskirkju n.k. sunnudag 20. ágúst kl. 11
f.h. útvarpað verður á miðbylgju 212
metrar eða 1412 k. Hz.
Sóknarnefnd
Kópavogur
Höfum opnað aftur gæzluvellina við
Hábraut og Hliðargarð eftir gagngerar
breytingar. Félagsmálaráb.
Blómahúsið Skipholti 37. Simi 83070
Samúðaskreytingar.
Blómum raðað i sam-
setningar eftir litbrigði,
stærð og lögun, svo að
heildin verði sem tákn-
rænust fyrir viðkomandi
tilefni.
HAFNARBÍÓ * TÓNABÍÓ S STJÖRNUBÍÓ
M MMSCHffil OUCTON COMRNY TO S.NTS
A NORMAN JEWISON FILM
Skemmtileg og fjörug gaman-
mynd um ungan sveitapilt er
kemur til Chicago um siðustu
aldamót og lendir þar i ýmsum
æfintýrum.
Islenzkur texti.
Leikstjóri: Norman Jewison
Tónlist: Henry Mancini
Aðalhlutverk: Beau Bridges,
Melina Mercouri, Brian Keith,
George Kennedy.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 12 ára
í ánauð hjá indiánum.
(A man called Horse.)
Vistmaöur á vændishúsi
(„Gaily, gaily”)
Æsispennandi og vel leikin mynd
um mann, sem handsamaður er
af Indiánum. Tekin i litum og
cinemascope.
I aöalhlutverkunum:
Richard Harris,
Dame Judith Anderson,
Jean Gascon,
Corianna Tsopei,
Manu Tupou.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
Islenzkur texti
Bönnuð börnum
(MUNlOl
■HRAUÐA
KROSSINNj
TheOwl
andthe
Pussycat
isnolonger
astoryforcnildren.
IV SIARK-HERBERT BOSS >■
Barbra StreisandGeorge Segal
. The Owl and the Pussycat
^ . rrr_. i.buoocmiy
* RAVsfÁflk HERBCRT ROSS---' —!
Uglan og læðan
The owl and the pussycat
islenzkur texti
Bráðfjörug og skemmtileg ný
amerisk stórmynd i litum og
Cinema Scope.
Leikstjóri Herbert Ross.
Mynd þessi hefur alls staðar
fengið góða dóma og metaðsókn
þar sem hún hefur verið sýnd.
Aðalhlutverk:
Barbra Streisand,
George Segal.
Erlendir blaðadómar:
Barbra Streisand er orðin bezta
grinleikkona Bandaríkjanna. —
Saturday Review. Stórkostleg
mynd. — Syndicated Columnist.
Ein af fyndnustu myndum ársins.
— Womens Wear Daily.
Grinmynd af beztu tegund. —
Times.
Streisand og Segal gera myndina
frábæra.— Newsweek.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.