Vísir - 18.08.1972, Síða 11

Vísir - 18.08.1972, Síða 11
Visir Föstudagur 18. ágúst 1972 11 Maður nefndur Gannon. LAUGARASBIO Hörkuspennandi bandarisk kvik- mynd i litum og Panavision um baráttu i villta vestrinu. Aðalhlutverk: Tony Franciosa Michael Sarrazin islenzkur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. ÍSLENZKUR TEXTI Síðasta sprengjan (The Last Grenade) HASKOLABIO Hörkuspennandi og viðburðarik, ný, ensk kvikmynd i litum og Panavision byggð á skáldsögunni „The Ordeal of Major Grigsby” eftir John Sherlock. Aðalhlutverk: Stanley Baker, Alex Cord, Richard Attenborough. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stofnunin (Skidoo) Bráðfyndin háðmynd um „stofn- unina”, gerð af Otto Preminger og tekin i Panavision og litum. Kvikmyndahandrit eftir Doran W. Cannon. — Ljóð og lög eftir Nilsson. Aðalhlutverk: Jackie Gleason Carol Channing Frankie Avalon islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Mér vannst þér j 1Q fara betur að ^ ]g verameð tagl! &-I4 Ertu búin að velja, hvort Flinstone eða Rubble leysi þig af i sumarfriinu. í, ég hugsa að það verði Barney Rubble Blaðburðarbörn óskast sem allra fyrst til að bera út i Bergstaðastræti Þingholtsstræti Vinsamlegast hafið samband við af- greiðsluna. vísir Laus staða Staða deildarstjóra i fræðslumáladeild menntamálaráðuneytisins er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ráðu- neytinu fyrir 17. september 1972. Menntamálaráðuneytið 17. ágúst 1972. Tilkynning um lögtaksúrskurð Þann 16. ágúst s.l. var úrskurðað, að lögtök geti farið fram vegna gjaldfallins en ógreidds söluskatts fyrir mánuðina maí og júni 1972, nýálögðum hækkunum vegna eldri timabila og nýálögðum hækkunum þinggjalda, alít ásamt kostnaði og dráttarvöxtum. Lögtök fyrir gjöidum þessum fara fram að Íiðnum átta dögum frá birtingu auglýsingar þessarar, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tima. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu. /^///////////////////////////////////m^^^ | munið msiinl 1 VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN Í 1 I vism ^ -fcít> mvwi nayviu ua ^ Auglýsingadeild Hverfisgötu 32 I

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.