Vísir


Vísir - 18.08.1972, Qupperneq 14

Vísir - 18.08.1972, Qupperneq 14
14 Visir Föstudagur 18. ágúst 1972 TIL SÖLU Hringsnúrur sem hægt er að leggja saman til sölu. Hringsnúr- ur með slá, ryðfritt efni og málað. Sendum i póstkröfu ef óskað er. Opið á kvöldin og um helgar. Simi 37764. Mótatimbur til sölu. Hrein'sað. Upplýsingar i síma 36035 milli kl. 7 og 8 næstu kvöld. Til sölu góð eldhúsinnrétting, ásamt vask og eldavél (Rafha). Tilboð óskast. Upplýsingar i sima 18389. Til sölu3 1/2 ferm. notaður mið- stöðvarketill m. innb. spiral. Gil- barco kynditæki, dæla og lokaður þrýstikútur. 4 stálmiðstöðvarofn- ar og 8001 oliugeymir. Selst ódýrt. Uppl. i sima 24104. Til sölu ódýrt,notað en vel með farið barnaþrihjól, leikgrind, barnakoja og drengjajakki. Uppl. i sima 37065. Sony TC 630 D. stereo segulband til sölu. Uppl. i sima 40395. Pianó. Vel með farið Yamha pianó til sölu. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 85547. Þýzk Triumph Matura ritvél i góðu ástandi. Simi 22252. Til sölu góð stereo samstæða. Uppl. á Radióvinnustofunni, óðinsgötu 4. Simi 14131. Til sölu ca 15 fermetra miö- stöðvarketill. Verð kr. 3 þús. Uppl. i sima 86768. Höfum til sölumargar gerðir við- tækja. National-segulbönd, Uher- stereo segulbönd,Loeveopta-sjón- vörp, Loeveopta-stereosett, stereo plötuspilarasett, segul- bandsspólur og Cassettur, sjón- varpsloftnet, magnara og kabal. Sendum i póstkröfu. Rafkaup Snorrabraut 22, milli Laugav. og Hverfisgötu. Simar 17250 og 36039. 68 — 84, — 205.Ótrúlega ódýrt. Niðursoðnir ávextir frá kr. 68 heildósin, sokkabuxur á kr. 84 og 1 kiló af OKKAR KAFFI kostar aðeins kr. 205. Laugarnesbúðin, Laugarnesvegi 52. Simi 33997. Ilúsdýra áburður til sölu. Simi 84156. Vclskornar túnþökur til sölu. Heimkeyrt, má einnig sækja. Simi 41971 og 36730, nema laugar- daga þá aðeins 41971.. Hjörk, Kópavogi. Helgarsala — Kvöldsala. íslenzkt keramik, is- lenzkt prjónagarn, sængurgjafir, snyrtivörur, sokkar, nærföt fyrir alla fjölskylduna, gallabuxur fyr- ir herra og dömur, gjafasett og mfl. Björk, Álfhólsveg 57. Simi 40439. Hef tilsölu 18 gerðir af transistor- viðtækjum, þar á meðal 8 og 11 bylgju viðtækjum frá Koyo. Ódýrir stereó magnarar með við- tæki, bilaviðtæki, stereó segul- bönd i bila, casettu segulbönd, ódýrar casettur, segulbands- spólur, straumbreyta, rafhlöður, mjög ódýr stereó, heyrnartól og m.fl. F. Björnsson, Bergþórugötu 2. Simi 23889. Opið eftir hádegi, laugardaga fyrir hádegi. Vixlar og veðskuldabréf. Er kaupandi að stuttum bilavíxlum og öðrum vixlum og veðskulda- bréfum. Tilb. merkt „Góð kjör 25%” leggist inn á augld. Visis. Lampaskermar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. i sima 26133 alla daga frá 9- 14 og 19.30-23, nema sunnudaga frá 9-14. ÓSKAST KEYPT Óska eftir ódýrri skermkerru. Til sölu á sama stað fristandandi barnaróla (sætiðer bilstóll) Uppl. i sima 33878 Miðstöðvarketili óskast. Uppl. i sima 92-2424 eftir kl. 6 á kvöldin. Stórt hjólhýsi óskast. 1 Vetrareingangrun æskileg. Uppl. i sima 23955. Sjónvarpsgreiða. Vil kaupa góða sjónvarpsgreiðu fyrir Kefla- vikurstöð, helzt með kapli. Uppl. i sima 20184 milli kl. 7 og 9. Maður utan af landi óskar eftir notuðu klósetti og vaski. Enn- fremur stálvaski með borði. Uppl. i sima 20331. HJOL-VAGNAR Til sölu blár og rauður Tan-Sad barnavagn kr. 9.500.- og ný göngugrind kr. 1.400.-. Einnig eldri gerð af vagni kr. 2.500.- Uppl. i sima 85394. Til sölu Yamaha mótorhjól, 250 kúbika, árg. 1969. Uppl. i sima 17598. Barnakerra til sölu Simi 41626. Til sölu Honda 50, árgerð ’66. Fjögurra gira. í mjög góðu standi. Uppl. i sima 18382. Iionda 50 árg. ’68 til sölu. Vil kaupa skólaritvél. Uppl. i sima 42898 eftir kl. 7 i kvöld og um helg- ina. Sem nýtt Chopper reiðhjól til sölu. Ennfremur jakkaföt á háan og grannan ungling. Uppl. i sima 19899. Iionda 50, árgerð ’67 til sölu. Uppl. i sima 33677 eftir kl. 6. HÚSGÖGN Húsgögn til sölu. Uppl. i sima 21407. Aklæði-Aklæði Ensk, sænsk, hollenzk og belgisk (pluss) og ýmis konar áklæði i miklu úrvali, ásamt snúrum og kögri. Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82. Simi 13655. Glæsileg 4ra mánaöa gömul húsgögn til sölu. Tveir tveggja sæta sófar, hornborð, og hringborð. Selst ódýrt. Kársnes- braut 38 eftir kl 7 á kvöldin. Vandaður og fallegur djúpur stóll (danskur) með gulu áklæöi til sölu. Vcrð kr. 7.000. Uppl. i sima 86725 eftir kl. 7 á kvöldin. HEIMILISTÆKI Kæliskápar i mörgum stærðum og kæli- og frystiskápar. Raf- tækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri.simi 37637. Kldavélar.Eldavélar i 6 mismun-. andi stærðum. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri, simi 37637. BÍLAVIÐSKIPTI Skoda 1202 til sölu. Skoðaður. Uppl. i sima 51057. Acona 16 árg. ’71til sölu. Ekinn 6 þús. km. Simi 81997 i dag og mánudag frá kl 5. VW árg. '62-’66 óskast til kaups. Má vera óskoðaður og þarfnast viðgerðar. Simi 35617 Til sölu Opel Rekord árg. ’59 i góðu lagi. Uppl. i sima 82659 Austin Mini. Austin Mini, árgerð ’65, til sölu eftir veltu. Er til sýnis inn i Vöku. Nánari upplýsingar i sima 19646 á föstudagskvöld og laugardag. Til sölu VW 1300 með góðri vél. Skoðaður ’72 Uppl. i sima 40547 eftir kl. 5 i dag. Tilboö óskast i Renault R-8 ’66. Mjög góður bill. Uppl. i sima 41637. VW árgerö 1963 til sölu. Uppl. i sima 33113 kl. 6-8 á kvöldin. Til sölu Moskvitch ’64 til við- gerðar eða niðurrifs. Hagstæð staðgreiðslu viðskipti. Uppl. i sima 51276. Willý’s ‘42til sölu. Mjög vel útlit- andi. Uppl. I sima 50426 milli kl. 7 og 8. Til sölu VW '55. Skoðaður ’72. Einnig lítið sjónvarpstæki og ný- legthjónarúm. Uppl. i sima 15557. „Stillads” timbur. Öska eftir að kaupa efni i vinnupalla. Uppl. i sima 15271 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Bílar við flestra hæfi. Bilasala Kópavogs Nýbýlavegi 4. Simi 43600 Vauxhall ’60 til sölu.ódýrt. Simi 32137. HÚSNÆDI í Glæsileg 3ja-4ra herbergja, 115 fm. ibúð á efstu hæð i fjölbýlishúsi við Háaleitisbraut, laus til leigu frá sept.-byrjun. Tilboð sendist blaðinu nierkt „Góð ibúð 15”. Bílskúr 27 fm i vesturbænum til leigu nú þegar. Leigist helzt fyrir geymslu. Tilboð sendist augld. Visis merkt „9352”. Herbergi til leigui Vogunum fyrir stúlku eða barnlaust par. Borgist með barnagæziu hluta úr degi. Uppl. i sima 32420. HÚSNÆDI ÓSKAST Hjón sem erualgerlega á götunni með 3 börn óska að taka á leigu 3- 4ra herbergja ibúð. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Simi 25987 eftir kl. 7 á kvöldin. Upphitaður bilskúr óskast til leigu i óákveðinn tima. Uppl. i sima 33761 eftir kl. 19. Kona með eitt barnóskar eftir lit- illi ibúð eða einu herbergi og eld- húsi. Uppl. i sima 25899. Háskólanema vantar herbergi, sem næst Háskólanum. Nokkur fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 96-12040 eftir kl. 7 á kvöldin. Ung hjón óska eftir 2-3ja her- bergja ibúð. Góð fyrirfram- greiðsla. Uppl. i simum 34576 og 41373. Ungt.reglusamt og barnlaust par óskar eftir ibúð, 1-2 herbergjum og eldhúsi. Vinna bæði úti. Uppl. i sima 18984 næstu kvöld. Ung reglusöm hjón með 3ja mán- aða barn, óska eftir 2ja herbergja ibúð 1. sept. Skilvis greiðsla. A sama stað er til sölu Coke-Cola kæliskápur. Hringið i sima 18984 eftir kl. 7. Ung reglusöm hjón utan af landi, sem bæði eru við nám, óska eftir l-2ja herbergja ibúð. Erum á göt- unni. Uppl. i sima 38895 eftir kl. 20. tsfirðingmeð konu og barn vant- ar 2-3ja herbergja ibúð, frá og með 1. okt. Uppl. i sima 22250 all- an daginn. 4-5 herbergja ibúð óskast sem fyrst. Uppl. i sima 18897 eftir kl. 5. Karlmaður óskar eftir herbergi strax. Uppl. i sima 30454. Ungur reglusamur skólapiltur ut- an af landi óskar eftir herbergi i vetur. Helzt i Breiðholtshverfi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 23926 næstu daga. Einhleypur maður i góðri stöðu óskar eftir herbergi. Góð um- gengni og skilvis greiðsla. Simi 23325 eftir kl. 5. HALLó. Barnlaus, reglusöm hjón, sem bæði vinna úti óska eft- ir tveggja til þriggja herbergja ibúð. Fyrirframgreiðsla kr: 100.000.00 Upplýsingar i sima 11600 frá kl. 9 til 17, nema laugard. og sunnud. og i sima 26250 frá kl. 9 til 18, nema laugard. og sunnud. Reglusamur rafvirki óskar eftir herbergi sem fyrst. Simi 13309 og 19477, eftir kl. 7 simi 40562. Ung hjónmeö eitt 2. ára barn og vinna bæði úti, óska eftir 2-3ja herbergja ibúð. Helzt i Hliðunum. Uppl. i sima 11885 i dag og næstu daga. Hafnarfjöröur. Ung kona með barn á fyrsta ári óskar eftir litilli ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 51553. Vélstjóri óskar eftirherbergi með aðgang að sima, mætti vera litil ibúð. Uppl. i sima 26538. Kennaraskólanema utan af landi með konu og tvö börn, vantar 2ja herbergja ibúð eða stóra stofu og eldhus 1. sept. Fyrirfram- greiðsla. Húshjálp ef óskað er. Góðri umgengni heitið. Simi 30656. Reglusamur skólapiltur frá Bolungarvik óskar eftir herbergi sem næst Iðnskólanum, frá og með 1. sept. Uppl. i sima 22250 eftir kl. 5 á daginn. Konu með litiö barnvantar 2-3ja herbergja ibúð i Austurbænum. Uppl. i sima 35923 eftir kl. 7. ibúöarleigumiöstööin: Húseigendur látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Ibúðarleigumiðstöðin Hverfisgötu 40 B . Simi 10059. „HJALP”. Erum á götunni, vitum ekki hvað við eigum að sofa i nótt. Leigið okkur herbergi eða ibúð. Uppl. i sima 17325. Óskum eftir ibúð fyrir 1. sept. á Stór-Reykjavikursvæðinu. Reglu- semi heitið. Uppl. i sima 84062 eftir kl. 6 á kvöldin. ATVINNA í Stúlka óskast til framreiðslu- starfa. Vaktavinna, prósentur. Tröð, Austurstræti 18. Verkamenn vantar strax við lagningu jarðstrengja og við að reisa ljósastaura. Uppl. i sima 82428 eftir kl. 7. Vantar tværgóðar stúlkur til af- greiðslustarfa, nú þegar eða 1. sept. Helzt vanar. Vaktavinna. Gott kaup. Söluturninn við Há- logaland. Uppl. i sima 33939 eftir kl. 5. Vil ráöa vanan mann á Massey Ferguson gröfu. Uppl. i sima 40199. Veitinga afgreiösla: 2 vanar kon- ur óskast nú þegar. Uppl. i sima 31365. Múrarar óskasttil að pússa rað- hús i Vesturbæ. Uppl. i sima 25139. Barngóð stúlka eða kona óskast á gott heimili i Kópavogi. Fæði og húsnæði á staðnum. Góð laun fyr- ir barngóða stúlku. Tilboð merkt „9398” sendist Visi. óskum að ráða stúlku i vist i vet- ur. Létt heimili-. Góð fri. Uppl. i sima 43667 næstu daga. Stúlka óskast á gott heimili i Bandarikjunum. Uppl. I sima 18863. Stúlka 14 ára eða eldri óskast til að gæta ungbarns i heimahúsi frá kl. 14-18, mánudag-föstud. Uppl. i sima 38621. Barngóð kona óskastnú þegar til þess að taka að sér þæga 6 mán- aða gamla stúlku, meðan móðirin vinnur úti (frá kí. 7.30-17.). Vin- samlegast leitið upplýsinga að Bergstaðastræti 43a eða i sima 83616. Barngóð kona I Vesturbæ óskast til að gæta tveggja barna, 9 mán- aða og 3 ára, frá 7.30 til kl. 5, fimm daga vikunnar. Uppl. i sima 12054. ATVINNA ÓSKAST Kvöldvinna, nokkur kvöld i viku óskast fyrir unga stúlku. Upplýs- ingar i sima 19323 kl. 7-9 næstu kvöld. Húshjálp gegn húsnæði. Konu vantar herbergi, vill starfa við húsverk eða annað i lengri eða skemmri tima. Gjörið svo vel að senda tilboð með upplýsingum fyrir 29. ágúst merkt „Róleg og reglusöm”. Ungan mannvantar vinnu. Margt kemur til greina. Hefur bilpróf og réttindi á þungavinnuvélar. Simi 83106. Ungan mann vantar létta inni- vinnu. Uppl. i sima 81019. Snyrtiserfræðingur óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 41099 Áreiðanleg 18 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Uppl. i sima 37642. óska eftirað koma 7 ára dreng i gæzlu á daginn hjá fullorðinni konu. Uppl. i sima 41752. SAFNARINN Ka'upum isl. frimerki og" gömul úmslög hæsta verði. Einnig krónumynt, gamla peningaseöla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. Kaupi hæsta verði ótakmarkað magn af notuðum islenzkum fri- merkjum. KVARAN, Sólheimum 23, 2a. Simi 38777. BARNAGÆZLA Barngóð kona óskast tii að gæta 4 ára drengs hálfan eða allan daginn. Uppl. i sima 20108 eftir kl. 8 I kvöld og annað kvöld. FYRIR VEIDIMENN Nýtindir stórir laxamaðkar til sölu. Uppl. i sima 37276 og að Hvassaleiti 27. Simi 33948. Stórir laxa og silungsmaðkar til sölu. Langholtsveg 72, simi 83242 (Geymið auglýsinguna). Nýtindir laxa- og silungsmaðkar til sölu. Simi 15902 (Geymið aug- lýsinguna). Lax'Og silungsmaðkar til sölu að Skipasundi 18. Simi 33938 eftir kl. 17. Laxmaðkar til söluað Bergstaða- stræti 64, kjallara. Simi 20108 og' 23229. (Geymið auglýsinguna). Ánamaðkar til sölu að Bugðulæk 7, kjallara. Simi 38033. ÖKUKENNSLA Ökukennsla-Æfingatlmar. Út- vega öll prófgögn. Geir P. Þor- mar,ökukúnnari. Simi 19896. ókukennsla — Æfingatimar. Lær- ið að aka bifreið á skjótan og ör- uggan hátt. Kenni á Toyota MK-2 Hard-top árg. ’72. Sigurður Þor- mar, ökukennari. Vinnusimi 17165, heimasimi 40769. Lærið að aka Cortinu. 011 prófgögn útveguð i fullkomnum ökuskóla ef óskað er. Guðbrandur Bogason.SImi 23811 ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Singer Vouge Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Ökukennsla á nýjum Volkswagen. Get bætt við mig nokkrum nemendum. Reynir Karlsson. Simar 20016 og 22922. Saab 99, árg ’72 ökukennsla- Æfingatimar. Fullkominn öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Kenni alla daga. Magnús Helga- son. Simi 83728 og 17812. Vinsam- legast hringið eftir kl. 18. ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreið Chrysler, árg. 72. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Nokkrir nemend- ur geta byrjað strax. Ivar Niku- lásson. Simi 11739. ökukennsla — Æfingatimar.Toy- ota ’72. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg, simar 41349 - 37908. Ökukennsla — Æfingatimar. Hver vill ekki læra á glænýjan góðan bil þegar hann lærir. Lærið á Ford Cortinu XL ’72. Hringið i sima 19893 eða 33847 og pantið tima strax.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.