Vísir - 25.08.1972, Page 3

Vísir - 25.08.1972, Page 3
Vísir Föstudagur 25. ágúst 1972 3 EJ fei ktrónisi k barátta Umsjón: Jóhann örn Sigurjónsson Cunnar Finnsson Magnaðasta skákin til þessa — Bíður Spasskí eftir að éta hvíta kónginn? Rafmögnuð skék. Spasskí hefur allt aö vinna og engu að tapa. Hann teflir til vinnings af áræðni og djörfung. Fischer virðist i fyrstu ekki ætla sér mikinn hlut í skákinni. Löng hrókun og Spasski sækir ótrauður á kónginn. ,Þetta er sér- kennilegasta skák einvíg- isins/ loft er lævi blandið og báðir keppendur leggja sig alla fram. Fischer hefur hingað til ekki sótt gull i greipar Rússanna þegar Silileyjarvörn hefur borið á góma. M.a. tapaði hann fyrir Geller í frægri skák 1967 og hefur oft átt i erfiðleikúm þrátt fyrir Fischersleikinn sinn Bc4: 1 þetta sinn gripur hann sem sé til annarra ráða og tekur aö flækja taflið. Spasski heldur sinu striki og kemur kóng sinum rækilega fyrir bak við sóknar- linuna. Hann nýtur sin greini- lega i stööum'sem þessum, þar sem hann getur athafnað sig að vild, en tvisýnar aðgerðir gera taflið vafasamt fyrir hann. A miðborðinu verða nú upp- skipti. Spasski tekst að loka kóng Fichers rækilega inni og biður nú eftir færi á að éta hann. Hann býður Fischer „eitrað” peð og það er löngu viðurkennd staðreynd að Fischer fúlsar aldrei við peði. Kannski er það eini veikleiki hans. Þegar Fischer fangar h- peöið fegins hendi nær Spasski ógnvekjandi stöðu og hefur i margvislegum hótunum. Drottningar og hrókar eina liðið sem eftir er á borðinu þegar skákin fer i bið. Kóngur Fischers er kirfilega afgirtur og getur sig hvergi hrært. Kóngsstaða Spasskis er hins vegar opin og tvisýn og komist Fischer að honum er Spasski dauðans matur. En Spasski getur varizt og hefur nú i hótunum, jafnvel Dc2 seinna meir og það er vissulega erfitt fyrir Fischer að verjast slikum áskóknum. Eigum við ekki bara að veðja á Spasski i biðskákinni — hann á skilið að vinna og það sætan sigur. Hálf þrjú i dag halda þeir áfram og það verður vafalaust hörð barátta. GF MINNI UPPSKERA A ÚTIRÆKTUÐU GRÆNMETI Uppskera á útiræktuðu græn- meti verður fyrirsjáanlega miklu minni en mörg undanfarin ár, nema þvi aðeins að veðráttan breytist til batnaðar á næstu dög- um og komi góður kafli. — útiræktunin er naumast komin i gang, ef hún kemst það á annað borð, sagði Þorvaldur Þor- steinsson framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna. Hann sagði, að kuldi og sólskins- leysi i júlimánuði hafi haft áhrif á ræktunina og útlitið sé heldur ekki gott hvað snerti ágúst. Hann kvað það nær einsdæmi hve litið magn hafi borizt á markaðinn. Einkanlega hefur blómkál sprott- ið illa en einnig hefur uppskera á rófum, hvitkáli og gulrótum verið með minna móti. Hann sagði litið framboð hafa verið á uppskerunni i gróður- húsunum en vonandi færi að ræt- ast úr þessu. Það eina, sem gæti bjargað uppskerunni á útiræktuðu græn- meti væri langvarandi hlýinda- kafli og sólskin. — En maður er hættur að trúa á það. Þrátt fyrir lélegt garðyrkju- sumar hefur verð á grænmeti lækkað að venju, þegar liðið hefur á sumarið. Gúrkur hafa lækkað úr 110 kr. kilóið i 70 kr. og er þetta heildsöluverðið. Heildsöluverð á tómötum er núna 85 kr. en var 125. Rófur hafa lækkað úr 40 kr. kilóið i 30 krónur kilóið i heildsölu. Paprika hefur lækkað einna mest úr 300 kr. kilóið i 200 kr. kilóið i heildsölu. Verðið hefur hækkað frá 8-10% miðað við verð frá i fyrra. Útsöluverð á grænmeti er mun hærra. Alagning er milli 40-50%. —SB- Dómur í Mývatnsmáli vœntanlegur í október Málaferlin um eignarétt af vatnsbotni Mývatns ætla af verða löng og ýtarleg, enda er hér um prófmál að ræða. Munnlegur málflutningur fór fram i vor, og skömmu eftir hann gáfu dómarar i málinu út úrskurð, þar sem farið er fram á að málið verði endur- upptekið eftir frekari gagna- öflun aðila. Var málið tekið fyrir i héraðsdómi i siðustu viku aftur, og verður tekið fyrir enn einu sinni i september, áður en dómurinn gefur út úrskurð sinn. Setudómari i málinu er Sigurgeir Jónsson, bæjar- fógeti i Kópavogi, en með- dómendur eru Sigurður Reynir Pétursson hrl. og Magnús Már Lárusson, rektor. Lögfræðingur Mývatnsbænda er Páll S. Pálssombænda sem ekki eiga land að vatninu Guðmundur Skaptason og Rikissjóðs Sigurður ólason Er dóms að vænta i málinu i fyrsta lagi i október n.k. —ÞS Gullfoss-mennirnir hafa forgangsrétt — Samkvæmt beiðni okk- arog boði Eimskipafélags- ins munu þessir menn hafa forgangsrétt á öllum skip- um Eimskipa félagsins, sagði Sigfús Bjarnason hjá Sjómannafélagi Reykja- vikur. — Þessir menn hafa flestir ver- ið árum saman á Gullfossi, góðir og vanir sjómenn og það er álitið, að þeir eigi að ganga fyrir ný- græðingum, sem eru á öðrum skipum Eimskipafélagsins. Þetta gildir um háseta og undirmenn á vél. Annars kemur þessi breytta áætlun um Gullfoss á dálitið góö- um tima. Núna á næstunni fer fjöldi manns i stýrimannaskólann og sjómannaskólann og þá losnar pláss. Gagnvart okkar mönnum er þetta svona, þeim verður séð fyrir plássi, Svona aokkuð er alltaf erfitt. Menn hafa alltaf tilfinningu fyrir sinu eigin skipi og það eru ekki allir ánægðir með það að þurfa að yfirgefa sin skip. —SB— Sjónarvottar vís- uðu á þjófínn ibúar við Laugarásveg vökn- uðu við brothljóö I nótt og þegar þeir litu út um gluggana hjá sér, sáu þeir, hvar unglingspiltur var að brjótast inn I söluturninn að Laugarásveg nr. 2. Lögreglunni var strax gert við- vart, en pilturinn var farinn af staðnum áður en hún kom á vett- vang. Hins vegar höfðu nágrannarnir fylgzt með ferðum hans og gátu sagt til hans. Náðist hann skammt frá. Viðurkenndi hann strax hnuplið, og skiiaði aftur þvl smá- ræði, sem hann hafði stolið. -GP Tilboð arkitekta kynnt stjórninni i frétt um bernhöftstorfuna, sem birtist i blaðinu I gær var það ranghermi, að tilboð arkitekta hafi ekki verið kynnt ríkisstjórn- inni. Tilboð arkitekta var kynnt rikisstjórninni.en svarið viö til- boðinu til arkitekta var frá for- sætisráðuneytinu. —SB— Tveir dregnir í burtu Harður árekstur varð á Reykjavegi við Hraunteig i gær- kvöidi um ki. 21, þegar bifreið var ekið út af bilastæðinu hjá sund- iaugunum i veg fyrir annan, sem ekið var suður Reykjaveg. Köst- uðust báöir bilarnir til, og annar upp á gangstétt, þar sem hann stöðvaðist á umferðarmerki. i honum var einn farþegi/kona, sem meiddist á höfði. — Hvorug- ur bilanna var ökufær eftir áreksturinn og báðir dregnir af staðnum með kranabil. —gp HEIMSMEISTARAEINVÍGIÐ I SKÁK 18. SKÁKIN 1. e4 2. Rf3 3. Rx3 4. d4 c5 d6 Re6 cxd4 ÍÍ g 5. Rxd4 6. Bg5 7. Dd2 8. 0-0-0 9. f4 Rf6 e6 a6 Bd7 Be7 B ©© X- 1 ±At ££ 1 4£ 1 HHI - B jl 5 £ - A & 3 £ £ £ # ± £ ■ S ■ JL ■ S' 10. Rf-3 11. Bxf6 12. Bd3 b5 gxf6 Da5 E © .: ' X AJLi Í 1 4i Í 1 E #1 5 ± £ A 3 £ £ ± mmm £ £ 3 A B c E D _ E F ■ Q s- 13. Kbl 14. Re2 15. f5 16. Rf4 b4 Dc5 a5 a4 X 1 1 irl i P 4 i i '. • ■ © i iS§ i J; i HHH SL mmmmm ± £ ± ö r £ £ _ I ■ ■ Ss#J s X *s £ JLJLi H| i i ii . © i i 4 i& & i ±k rMfi £ i £ - S G Hvitt: R. Fischer Svart: B. Spassky Sikileyjarvörn. 21. Bxc4 22. Hc-el 23. Kal 24. Rd4 Dxc4 Kd8 Hb5 Ha5 Pf m «r JL "Ékt i ' i i i * g§ i ©iS:£6 öS ii £ £ §m i i S . A B C D E F 25. Rd3 26. Rb4 27. g3 28. Rd3 Kc7 h5 He5 Hb8 X ©JLJLl iii X£ i i w&± ii £ö £ ■ t # ' ±< A B c SE 29. De2 30. fxe6 31. Hf2 32. Rf5 Ha5 fxe6 e5 Bxf5 X . JL i i G X iJL i i © i «4 £ i £ m mmm HÍ i a £ ■ A > B WM c • • ■■ D fT E ■ F 1 33. Hxf5 34. exd5 35. Rb4 36. Hxh5 d5 Dxd5 Dd7 Bxb4 A B C D E F G H A B C 37. cxb4 38. Hcl-F 17. Hcl Hb8 39. De4 18. c3 b3 40. Hbl 19. a3 Re5 ’ 41. Hh7 20. Hh-fl Rc4 42. Dg6 £ sm •• *© ■ I ■jfj X , m i iJL i i i £ i a M £ C 5 É F 5 FT Hd5 Kb7 Hc8 Kb6 Hd4 1 X I'f- mm -• © ■ tt i m • H i 5 i £ X V;‘ * ff|||4 £ i m- £ i E ®E A B . ■ Sv. lék biðl.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.