Vísir - 25.08.1972, Blaðsíða 10

Vísir - 25.08.1972, Blaðsíða 10
10 Vlsir Föstudagur 25. ágúst 1972 Snúðu við Eddie, — Charles og Lapin eru þarna á brúnni.. Úr þessu færi ge t ég ekki annað en hitt nákvæmlega. Heimilisiðnaður frá Svíþjóð Norræna húsið og Heimilisiðnaðarfélag íslands efna til sýningar á sænskum heim- ilisiðnaði, dagana 26. ágúst til 10. septem- ber n.k., i samvinnu við Landssamband sænskra heimilisiðnaðarfélaga. Sýningin verður i sýningarsal Norræna hússins, og verður opin kl. 16.00 - 22.00 laugardaginn 26. ágúst. Alla aðra daga til og með 10. september verður opið kl. 14.00 - 22.00. Flestir sýningarmunirnir verða til sölu. NORRÆNA HÚSIÐ —<^?Smurbrauöstofan BJORIMIfMfM w Njálsgata 49 Sími 15105 IWJMM TONABIO "SMflWy tmtteMtor iTHF and"M WM1WBS’ HAROLD .^ALEXCOi BRITT EKLÁND O'NEAl' Ofaspennandi og viðburðarrik ný bandarisk kvikmynd, byggð á einni af hinum viðfrægu og spenn- andi sögum eftir Harold Hobbins (höfund ,,The Carpetbaggers ) Robbins lætur alltaf persónur sin- ar hafa nóg að gera. tslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Vistmaöur á vændishúsi („Gaily, gaily”) IHE MIHISCH PRUOUCIION COMÍKNY PRÍ.StNIS A NORMAN JEWISON RLM Skemmtileg og fjörug gaman- mynd um ungan sveitapilt er kemur til Chieago um siðustu aldamót og lendir þar i ýmsum æfintýrum. Islenzkur texti. Leikstjóri: Norman Jewison Tónlist: Henry Mancini Aðalhlutverk: Beau Bridges, Melina Mercouri, Brian Keith, George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára NÝJA BÍÓ Leikur töframannsins. MICHAíL CAINá ANT-HONY QUINN - CANCXCS KR6IN ANNA KARINA 20TH CENTUBY-FOX PRESÉNTS THí MA6US A K0HN-WNRÍR6 PROOVCTION OMtcrio I* JCHlNrur lr ■GOYGRÍÍN JOHN FCWLÍS IAUO U»ON MJ OWM MOVK PANAVISION* CCXOft PY DÍLUXÍ Sérstaklega vel gerð ný mynd i litum og Panavision. Myndin er gerð eftir samnefndri bók John Fowles. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KOPAVOGSBIO Á hættumörkum Red line 7000 Hörkuspennandi amerisk kapp- akstursmynd i litum. Islenzkur texti. Aðalhlutverk: James Caan, James Ward, Norman Alden, John Robert Crawford. Endursýnd kl. 5, 15 og 9. STJÖRNUBÍÓ TheOwl andthe Pussycat isnolonaer astoryforcnildren. * OAY STAAK ■ MEAÐtPT ROSS *■ . . Barhra Streúand-Ceorge Segal . The Owl and the Pussynat ^ ,.w.,.buoocnrv ^ — * BAr STAnk HERBCRT ROSS --'——J Uglan og læðan Thc owl and the pussycat islenzkur texti Bráðfjörug og skemmtileg ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri Herbert Ross. Mynd þessi hefur alls staðar fengið góða dóma og metaðsókn þar sem hún hefur verið sýnd. Aöalhiutverk: Barbra Streisand. George Segal. Erlendir blaðadómar: Barbra Streisand er orðin bezta grinleikkona Bandaríkjanna. — Saturday Review. Stórkostleg mynd. — Syndicated Columnist. Ein af fvndnustu myndum ársins. — Womens Wear Daily. Grinmynd af beztu tegund. — Times. Streisand og Segal gera myndina frábæra,— Newsweek. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.