Vísir - 25.08.1972, Blaðsíða 12

Vísir - 25.08.1972, Blaðsíða 12
12 ANDY CAPP Jamm, en hún segist fyirgefa mer, vilja koma hræðilega, og elska mig meir en nokkru sinni... Suðaustan gola og smáskúrir. Hiti 6 stig. ÝMSAR UPPLÝSINGAR Þann 19. júli voru gefin saman i hjónaband i Akureyrarkirkju ungfrú Kristbjörg Ingvarsdóttir og hr. Magnús Kristinsson. Heim- ili þeirra verður að Viðilundi 16, Akureyri. Ljósmyndastofa Páls Akureyri 18. júni voru gefin saman i hjóna- band af sr. Þorsteini Björnssyni ungfrú Þóra B. Þorsteinsdóttir Asgarði 31. Rvik og hr. Sigurður Steingrimsson, Stóra-Holti Fljót- um. Nýja myndastofan Fclagsferðir. föstudaginn 25/8, kl. 20. 1. Landmannalaugar — Eldgjá, 2. Kjölur. Laugardaginn 26/8, kl. 8.00. 1. Þórsmörk. 2. Hitardalur. Sunnudaginn 27/8, kl. 9.30. 1. Brennisteinsfjöll. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, simar: 19533 — 11798. SKEMMTISTAÐIR Hinn 15. júli voru gefin saman i Dómkirkjunni af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni, þau Anna Jensdóttir, fóstra og Páll Jens- son, verkfræðingur. Þau eru bú- sett i Kaupmannahöfn. Ljósm. LOFTUR Vcitingahúsið l.ækjarteig 2. Opið i kvöld til kl. I. Hljómsveit Guð- mundar Sigurjónssonar og Kjarnar og Ásar. Tjarnarbúð. Haukar leika frá kl. 9-1. Ilótel Borg. Hljómsveit B.J. og Helga. Opið til kl. 1. Silfurtunglið.Opið i kvöld til kl. 1. Systir Sara skemmtir. Ilótel Saga. Hljómsveit Ragnars Bjarnssonar komin aftur eftir hringferð um landið og leikur i Súlnasálnum. Opið til kl. 1. Ilótol I.oftleiðir. Opið til kl. 1. Blómasalur Trió Sverris Garðarssonar. Vikingasalur. Hljómsveit Jóns Páls. Söngvarar Kristbjörg Löve og Gunnar Ingólfsson. Sigtún.Diskótek i kvöld. Opið 9-1. Röðull. Opið i kvöld til kl. 1. Hljómsveit Guðmundar Sigur- jónssonar og Rúnar. Ingólfscafé. Gömlu dansarnir i kvöld. Dansað til kl. 1. Hljómsveit Garðars Jóhannessonar, söngvari Björn Þorgeirsson. Þórscafé.Opið til kl. 1. Opus leik- ur. Aldurstakmark. SAMKOMUR Simsvari hefur verið tekin i notkun af AA samtökunum. Er það I6373,sem jafnframt er sími samtakanna. Er hann i gangi allan sólarhringinn, nema laugardaga kl. 6-7 e.h. Þá eru alltaf einhverjir AA félagar til viðtals i litla rauða húsinu bak við Hótel Skjaldbreið. Fundir hjá AA samtökunum eru sem hér segir. Reykjavik: mánudaga, miðvikudaga fimmtudaga og föstudaga, að Tjarnargötu 3 c kl. 9 e.h. og i safnaðarheimili Langholtskirkju á föstudögum kl. 9 e.h. Vest- mannaeyjar: Að Arnardranga á fimmtudögum kl 8.30 e.h. simi (98) 2555. Keflavik: Að Kirkju- lundi kl. 9 e.h. á fimmtudögum, simi (92) 2505. Víðines: Fyrir vistmenn, alla fimmtudaga kl 8 e.h. — Pósthólf samtakanna er 1149 i Reykjavik. MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöld. Liknarsjóös Kvenfélags Laugarnessóknar. fást i bókabúð Laugarness Hrisateig 19.s. 37560 Hjá Astu Goðheimum 22 s. 32060. Sjgriði Hofteig 19. s. 34544. VÍSIR 50 Jyrir árum Óháði söfnuðurinn. Sumarferðalag safnaðarins verður sunnudaginn 27. þ.m. og verður farið i Kjósina.Hvalfjörð, Vatnaskóg og viðar. Lagt verður af stað frá Kirkjubæ kl. 9.00 f.h. — Kunnugur fara.rstjóri verður með i ferðinni. Farmiðar verða afgreiddir i Kirkjubæ n.k. miövikudag og fimmtudag kl. 5—7. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Safnaðarstjórn. Bahái kynning Baháiar i Reykjavik halda kynn- ingu á Bahái trúarbrögðum næst- komandi föstudags og sunnu- dagskvöld þann 25. ágúst og 27. ágúst kl. 20,30 að Óðinsgötu 20. Framsöguerindi flutt. Kynningin er við hæfi fullorðinna sem ung- linga. Nýtt met siðan 1860 Muninn er nýlega kominn fra Spáni með saltfarm. Byrjaði hon- um sæmilega heim, en á útleið- inni var hann ekki nema 25 daga héðan til Barcelona, og er það nýtt met siöastliðinn 62 ár, en 1860 hafði dönsk skonnorta siglt þessa leið á 24 dögum. Templarar! Kaupið farseðla til Viðeyjar i dag eða árdegis á morgun svo að sjá megi i tæka tið, hvort fara verði fleiri en eina ferð. Vísir Föstudagur 25. ágúst 1972 IDAB |IKVÖLD HEILSUGÆZLA BELLA SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJOKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar REYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:90 — 08:00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstu- dagskvöld til kl. 08:00 mánudags- morgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt," simi 21230. HAFN'ARFJÖRÐUR — GARDA- HREPPUR- Nætur- og heígi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. Tannlæknavakt: Opin iaugar- dag og sunnudag kl. 5 — 6. Apótek — Jú, hraðritun min er ekki sem verst, svona ef maður ber hana saman við vélritunina. Kvöldvarzla apóteka vikuna 19. — 25. ágúst verður i Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Breytingar á afgreiðslutima lyfjabúða i Itcykjavlk. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verður Arbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9-12. Aörar iyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgidögum) og almennum fridögum er aðeins ein búðir opnar frá kl. 9-18. Auk þess tvær frá kl. 18 til 23. SÝNINGAR Þjóðminjasafn. Opið daglega 13.30- 16. Listasafn Rfkisins. Opið daglega 13.30- 16 Asgr imssafn. Opið daglega 13.30- 16., Safn Einars Jónssonar. Opið 10.30- 16. Handritasafnið. Opið miðviku- daga og laugardaga 14-16. Arbæjarsafn. Opið alla virka daga frá 13-18 nema mánudaga. — Kannski er ég við nú kannski ekki, en mætti ég spyrja við hvern ég er eiginlega að tala...? Guðmundur Guðmundsson. Rétt- arholtsvegi 45, Rvk. andaðist 19. ágúst, 75 ára að aldri. Hann verð- ur jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju kl. 10.30 á morgun. Sigurborg Oddsdóttir, Austur- brún 6. Rvk. andaðist 15. ágúst, 77 ára að aldri. Hún verður jarð- sungin frá Laugarneskirkju kl. 10.30 á morgun. Boggi — Jú vist er ég hundavinur. En er þetta....

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.