Vísir - 25.08.1972, Blaðsíða 14

Vísir - 25.08.1972, Blaðsíða 14
14 Vlsir Föstudagur 25. ágúst 1972 TIL SÖLU Höfum til sölumargar gerðir viö- tækja. National-segulbönd, Uher-1 stereo segulbönd,Loeveopta-sjón- vörp, Loeveopta-stereosett,' stereo plötuspilarasett, segul- bandsspólur og Cassettur, sjón- varpsloftnet, magnara og kabal. Sendum I póstkröfu. Rafkaup, Snorrabradt 22, milli Laugav. og Hverfisgötu. Slmar 17250 og 36039. ódýr afskorin blóm og pottablóm. Simi 40980. Blómaskálinn v/Kárnesbraut. Björk, Kópavogi. Helgarsala — Kvöldsala. Islenzkt keramik, is- lenzkt prjónagarn, sængurgjafir, snyrtivörur, sokkar, nærföt fyrir alla fjölskylduna, gallabuxur fyr- ir herra og dömur, gjafasett og mfl. Björk, Alfhólsveg 57. Simi 40439. Lampaskermar I miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverziun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Vélskornar túnþökur til söiu. Uppl. i sima 26133 alla daga frá 9- 14 og 19.30-23, néma sunnudaga frá 9-14. Vixlar og veðskuldabréf. Er kaupandi að stuttum bilavixlum og öðrum vixlum og veðskulda- bréfum. Tilb. merkt ,,Góð kjör 25%” leggist inn á augld. Visis. Ilúsdýraáburður til sölu Simi 84156. Túnþökusalan. Vélskornar tún- þökur. Uppl. i sima 43205. Gisli Sigurðsson. Kafara búningur. með öllum útbúnaði á 1.80 cm háan mann, Uppl. i sima 26349 eftir kl. 7 á kvöldin. Nordmende sjónvarpstæki til sölu. Uppl. i síma 42094. Til sölu vegna brottflutnings hús- gögn, þvottavél, eldavél, sjón- varpstæki, og fi. heimilistæki og húsmunir. Ennfremur VW árg. 1971. Uppl. i sima 25263. Til sölu Nordmende sjónvarps- tæki 24 "Tækið er árs gamalt vel með farið. Staðgreiðsla. Uppl. að Sunnuflöt 33, Garðahreppi eftir kl. 8 i kvöld og næstu kvöld. Bilað sjónvarp til sölu ódýrt. Vantar véi i Taunus 12 M árg ’64. Uppl. i sima 43776 frá kl. 9-5. Prjóna og saumastofa i fullum rekstri til sölu, Komið getur til greina aö selja hluta af véla kosti. Simi 40087 eftir kl. 18. Tilboð óskast i Dual segulband (Sound to sound) Höfner gitar, Burns gitar, Hagström bassa. Uppl. i sima 50981 Og 52887. Til sölu eldhúsinnrétting, vaskur eldavél og isskápur, allt notaö. Uppl. i sima 17479. M-G magnette 1956,4 manna til sölu. Uppl. i sima 81574. Sjónvarp. Loewe Opta sjónvarps- tæki til sölu. Uppl. i sima 36506. Til sölu eldhúsinnrétting ( hvitt haröplast ) með vask og blöndunartækjum. Uppl. i sima 22134 frá kl. 3-6 e.h. ÓSKAST KEYPT Óska eftir að kaupa notaða ritvél, samlagningarvél og bilútvarp, helzt Blaupunkt. Uppl. i sima 32992á milli kl. 7 og 9 i dag. Lyftari óskast: Vil kaupa notaðan lyftara, má þarfnast viögerðar. Uppl. i sima 92-7053. Vil kaupa notaðan hnakk i góðu standi. Uppl. að Þórsgötu 7a»Simi 15437. Vil kaupa gamalt en þó sæmilegt, pianó, sem þarfnast viðgerðar. Simi 84767 kl. 3-7. óska eftir aö kaupa riffil 22 cal eða magnum Tiiboð vinsamlegast sendist augl. deild. Visis fyrir 29/8merkt ,,9930”. FATNADUK* Einstakt tækifæri. Alls konar fatnaður i stærðum 36-40. Til sýnis og sölu að Alftamýri 47, frá kl. 1-5 föstudag og laugardag. Uppl. i sima 26043 á sama tima. Rýmingarsala. Seljum næstu daga allar peysur á lækkuðu veröi. Nýkomnar rúllukraga- peysur i dömustærðum, svartar og hvítar. Opið alla daga frá kl. 9- 7. Prjónastofan, Nýlendugötu 15 A. HJ0L - VACNAR Nýlegur vel með farinn Svithun barnavagn. til sölu kr. 6.500. Uppl, i sima 35289. iijól — hjól. Til sölu sem nýtt drengjareiðhjól, Raleigh m/girum. Stærð 28x1- 1/2. Uppl. i sima 42930, eða Lindarflöt 17. Garöahreppi. HUSGÓGN Kaupum, seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápá, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana rokka og ýmsa aðra vel meö farna gamia muni. Seljum nýtt ódýrt, eldhúskolla, eldhúsbak- stóla, eldhúsborð, sófaborð, simabekki, divana, litil borð, hentug undir sjónvarp og út- varpstæki. Sækjum, staögreiðum, Fornverzlunin, Grettisgötu 31, Simi 13562. HEIMILISTÆKI Kæliskápar i mörgum stærðum 'og kæli- og frystiskápar. Raf- tækjaverzlun H.G. Guöjónssonar, Suðurveri.simi 37637. Eldavélar.Eldavélar i 6 mismun- andi stærðum. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri, simi 37637. Til sölu lítill Kelvinator isskápur. Uppl. i sima 53595 milli kl. 6 og 8. ísskápur til sölu. Uppl. i sima 12903 i dag og á morgun. Sjálfvirk þvottavél tilsölu.Gerð : Philco-Echos. Vel með farin. 3ja ára.Uppl. i sima 15084. Kafha eldavél, 4ra hólfa i góðu lagi til sölu. Simi 12982. BÍLAVIÐSKIPTI Bílar við flestra hæfi. Bilasala Kópavogs, Nýbýlavegi 4. Simi 43600 Varahlutasala. Notaöir varahlut- ir i eftirtalda bila: Rambier Classic ’64, Volvo duett ’57, Zep- hyr 4 ’63, Benz ’59 190, Fiat, VW, Consul, Taunus, Angilia, Hil- mann, Trabant, Skoda og margar fl. teg. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Slmi 11397. Ford árgerð ’55til sölu meö góð- um kjörum vegna brottflutnings. Ný málaður og á góðum dekkjum. Simi 92-1618. Trabant 600 station '64 til sölu til niðurrifs. Uppl. i sima 42513 eða að Nýbýlavegi 23, uppi. A sama staö óskast hægra frambretti á Fiat 850 special árgerö. 1970. Bíll til sölu Dodge árg. '57 station til sölu. 8 cyl. sjálfskiptur. Uppl. að Armúla 7. Simi 81225. Vauxhail Victor árg. ’63 til sölu. Þarfnast smá viðgeröar. Uppl. i sima 52462, næstu kvöld. Moskvitch árgerð 66 til sölu. Ný upptekin vél. Uppl. i sima 17184 milli ki. 7 og 10. Til sölu Ratnbler Classic ’66. Til greina kemur að taka minni bil upp i. Má þarfnast viögerðar. Simi 10300 kl. 5-10. Vauxhall Victor árg. ’65. Vara- hlutir, vél girkassi, ný samstæða og margt fleira til sölu. Uppl. i sima 43303. Jeppi til sölu. Willy's, árg. ’47. Uppl. i sima 40345. Til sölu Willys árg.’46. Blæjubill með toppventlavéLÓryðgaöur og i ágætu standi, Verö kr. 60 þús. Uppl. i sima 81887 eftir kl. 7 á kvöldin. Góður bíll. M. Benz 250 árg, ’68. Sjálfskiptur bill i toppstandi. Bill- inn er ný ryðvarinn og ný negld snjódekk fylgja. Til sýnis og sölu. Gott verð og kjör. Bilakjör Grens- ásvegi. Simi 83320. VW 1300 árg. 71 til sölu. Rauður, ekinn 15 þús. km. Með háum sætum, klæddu mælaborði og hitaðri afturrúðu. Verð kr. 280 þús. — útborgun 150 þús. — eftir- stöövar á 8 mánuðum. Simi 38781 eftir kl. 6. Nýlegt bilascgulband til sölu. Uppl. i sima 37666. Til sölu Morris Mini árg. ’62. Þarfnast lagfæringar, selst á 30 —40 þús. Uppl. i sima 20331. Fiat 850, árgerö fc6 til sölu i mjög góðu ástandi. Upptekin vél. Uppl. i sima 35541. Voikswagen árg ’63 til sölu. Uppl. i sima 85399 i dag og á morgun. Ford Falcon árg. 65 til sölu. Hvitur, með útvarpi, nýjum dekkjum og tveimur snjó- dekkjum á felgum. Verð 250 þús. — Útborgun 150 þús. Uppl. i sima 18389. Til sölu Fiat 1100 R árg. ’67. Hagkvæmir greiösluskiimálar. Uppl. i sima 81841 og 92-1909. Skoda 1000 M .B. árg 1965 til sölu á hagkvæmu verði. Uppl. i sima 15757 eftir kl. 5. Scout diesel árg. ’67 til sölu. Upp.. i sima 30447 eftir kl. 16.30 Til sölu ýmsir varahlutir i Opel Record ’61-'63. Þar á meðal mótor girkassi, frambretti, hurðir, rúður, dekk, felgur og margt fleira. Uppl. i sima 81887 eftir kl 7 á kvöldin. HÚSNÆDI ÓSKAST Kona með 9 mán. gamalt barn óskar eftir 2-3ja herbergja ibúð, helzt i Austurbænum. Fyrirfram- greiösla kemur til greina. Uppl. i sima 35923 eftir kl. 7. Ung hjón meö eitt barn óskar eftir ibúð i Reykjavik eða Hafnar- firði nú þegar. Uppl. i sima 51470 eftir kl. 7. Reglusamir bræður óska eftir 2. samliggjandi herbergjum eða litilli ibúð. Helzt nálægt Verzlunarskólanum. Uppl. i sima 16704. 1 herbergi og eldhús óskast fyrir eldri konu i gamla bænum. Uppl. i sima 23247 eftir kl. 6 á kvöldin. Eldri hjón óska að leigja litla ibúö i Reykjavik eða Kópavogi. Alger reglusemi, góð umgengni og skilvisar greiðslur. Uppl. I sima 30528. frá kl 6 til 9. Fóik utan af landi óskar eftir að taka á leigu 2-3ja herbergja ibúö, sem næst Kennaraskóianum • Reglusemi og fyrirframgreiðsla. Uppl.isima 93-8172 eftirkl 16s.d. Ungur Vélskólanemi óskar eftir herbergi frá 15.sept. Helzt i Holtunum. Æskilegt að fæði fylgi. CIppl. i simar 93-1526 eftir kl. 20. 2ja herbergja ibúðóskast til leigu strax.Má þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 26843. 3 ungar reglusamar stúlkur óska eftir að taka á leigu 3ja-4ra her- bergja ibúð. Skilvisri og góðri umgengni heitið. Einhver fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 13398. Óska eftir að taka á leigu 3-4ra herbergja ibúð. Reglusemi heitið. Fyrirframgreiösla l-l 1/2 ár ef um semst. Uppl. i sima 15574 frá kl. 7. Námsmaður utan af landi óskar eftir herbergi. Helzt i grennd við Iðnskólann. Uppl. i sima 15180 eftir kl. 6. .Erum ung, reglusöm hjón meö 3ja mánaða barn. Vinnum úti og vantar 2 herbergi og eldhús, 1. sept. Skilvis greiðsla, góð um- gengni. Hringiö i sima 18984 á kvöldin. Bilskúr óskast til leigu. Uppl. i sima 20189. eftir kl. 7. Ungur reglusamur piltur óskar eftir herbergi, nú þegar eða fyrir 1. okt. Helzt sem næst Stýri- mannaskólanum. Góöri um- gengni heitiö. Uppl. i sima 82989. Reglusamar systur utan af landi óska eftir 2-4ra herbergja ibúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 10931. Ungan og reglusamann mann vatnar einstaklingsibúð. Simi 34129. Stúdentar við Háskóla Islands óska eftir herbergjum og litlum ibúðum til leigu i vetur. Uppl. i simum 15656, 15918 og 16482. Félagsmálastofnun stúdenta. Eldri kona óskar eftir 2-3ja her- bergja ibúð á góðum stað I Rvik. Uppl. i sima 85829. Ég er stúlka i námi við Háskóia lslands. Vil íaka á leigu herbergi sem næst Háskólanum. Uppl. i sima (96) 12607. Kona sem vinnur úti óskar eftir l-2ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 35868. Bilskúr eða húsnæði ca 30-40 fer- metra óskast fyrir léttan iðnað. Hringiö i sima 13271, eftir kl. 6 i sima 15999. Einstæð móðir með þrjú börn óskar eftir ibúð strax. Uppl. i sima 25646. ibúð — Húshjálp Mæðgur óska eftir góðri 2ja-3ja herbergja ibúð i Voga- eða Heimahverfi. Geta látiö i té einhverja húshjálp eða barnagæzlu. Ungur námsmaður óskar eftir að fá herbergi á leigu fyrir 15-sept. Vinsamlegast hringiö i sima 82269 frá kl. 4-7 i dag og næstu daga. Karlmaður óskar eftir einu her- bergi með eldunaraðstööu. Uppl. i sima 10471 eftir kl.6 á kvöldin. Ungur sjómannaskólanemi óskar eftir 2-3ja herbergja ibúð i Reykjavik, Kópavogieða Hafnar- firði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. Sælgætisgerðinnni Völu. Simar 20145 Og 17694. Einstæð móðir meö þrjár dætur óskar eftir ibúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Algjör reglu- semi. Uppl. i sima 81521. 2-3ja herbergja ibúð óskast til leigu til mailoka Ennfremur ein- staklingsherbergi, sera næst Sjó- mannaskólanum. Góð umgengni og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar i sima 33322 eftir kl 17. Tveir Norðmenn óska eftir að taka á leigu 2 herbergi og eldhús strax. Uppl. i sima 36227. ÝMISLEGT Vinnuskúr til sölu. Uppl. i sima 19101 eftir kl. 17. Borðstofuhúsgögn til sölu Uppl. i sima 14839. Kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 41883. Kaupi öll stimpluð islenzk fri- merki, uppleyst og óuppieyst. Einnig óstimpluð og fyrstadags- umslög. Upplýsingar i sima 16486 eftir kl. 8 á kvöldið. Hef áhuga á að kaupaljósmyndir, sem eru á einhvern hátt tengdar heimsmeistaraeinviginu i skák. Tilboð sendist blaðinu merkt: „SKAK — ’72” ATVINNA í Stúlka óskasttil afgreiðslustarfa. Verzl. Jóns Val, Blönduhlið 2. Simar 16086 og 22543.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.