Vísir - 06.09.1972, Blaðsíða 5
Vísir. Miðvikudagur 6. september 1972
5
í MORGUN UTLÖNDI MORGUN UTLÖND I MORGUN UTLÖND
UMSJON:
HAUKUR HELGASON
AP/ NTB
« morgun:
ÁTJÁN LÁGU
I VALNUM
Mannrón fyrir knattspyrnuleik
_ . Kyrstu ófriðarfrcttir frá
Munchen voru um upphlaup
„striðsandstæðinga” á götum, en
vcrra kom á eftir.
Ródesía
ókœrir
Sambíu
Ródesiust jórn veitti
stjórn nágrannaríkisins
Sambiu viðvörun i gær.
Sagði að hún „skyldi taka
afleiðingunum", ef hún
héldi áfram að veita
hermdarverkamönnum
þjóðernissinna frá Ródesiu
hæli i landi sinu.
Ródesiustjórn heldur þvi fram,
að skæruliðar flýji inn yfir landa-
mæri Sambiu eftir hermdarverk i
Ródesiu og stjórn Sambiu skjóti
skjólshúsi yfir þá.
Rannsókn var sagt lokið á at-
burði þeim, sem varö i þjóðgarði i
Ródesiu 30. ágúst, þar sem bóndi
særðist á fæti, þegar hann ók yfir
jarðsprengju. Rannsóknin leiddi i
ljós”, segja stjórnvöld i Ródesiu,
,,að jarðsprengjam var af þeirri
gerð, sem hermdarverkamenn
| frá Sambiu ráða yfir”.
Ellefu iþróttamenn, lögregluþjónn, tveir flugmenn og fjórir
skceruliðar féllu í Munchen og Fiirstenfeldbruck
— Ótti við ný hryðjuverk í Miínchen
Harmleikurinn i
Múnchen kostaði átján
mannslif. Niu ts-
raelsmenn, sem höfðu
verið teknir i gislingu,
fjórir arabiskir skæru-
liðar, einn vestur-þýzk-
ur lögregluþjónn og einn
flugmaður féllu i átök-
um á flugvellinum i Fur-
stenfeldbruck. Skæru-
liðar höfðu drepið tvo
ísraelsmenn, er þeir
brutust inn i ibúðir
iþróttafólksins.
Einn flugmaður lézt af
sárum sinum i morgun.
Vafi er um framhald
leikanna. Ólympiunefnd
fjallar um það i dag.
Þrir skæruliðanna
voru handteknir, og einn
komst undan til skógar.
Á flugvellinum voru
þrir israelskir lyftinga-
menn drepnir, glimu
maður, skilmingadóm-
ari, þjálfari frjáls-
iþróttamanna, lyftinga-
þjálfari, almennur
þjálfari og dómari.
Þeir, sem voru drepn-
ir i gærmorgun, voru
lyftingamaður og þjálf-
ari glimumanna.
Skyttur vestur-þýzku lögregl-
unnar gerðu skæruliðunum fyrir-
sát og háðu harðvituga orrustu til
aö reyna að bjarga lifi niu
Ólympiufara frá Israel, sem
skæruliðar höfðu rænt. Þetta mis-
tókst.
Skæruliðar grönduðu gislum
sinum með sprengju, þegar þeim
var ljóst, að lögreglan hafði gert
þeim fyrirsát., og skutu meö vél-
byssum á likin. Einn skæruliða
sprengdi sjálfan sig i tætlur, en
þrir aðrir féllu fyrir kúlum lög-
reglunnar.
Yfirvöldin höfðu áöur skýrt frá
þvi, að öllum gislum hefði verið
bjargað.
Skotbardaginn átti sér stað á
þýzkum herflugvelli, 36 kilómetr-
um norðvestan Milnchen, nokkr-
um minútum eftir að skæruliðar
og gislar þeirra höfðu farið frá
Ólympiuþorpinu meö bifreiðum
og þyrlum. Skæruliðar kröfðust
þess að mega fara með gisla sina
úr landi.
Bifreið með Aröbunum og gisl-
um þeirra ók til þyrlu, sem siðan
flaug með fólkið til flugvallarins I
Furstenfeldbruck þar sem mikið
lið vel vopnaös lögregluliðs beið
eftir þyrlunum. Þar beið þeirra
farþegaflugvél. Lögreglan skaut
á skæruliða, er þeir bjuggust til
að fara i flugvélina. Skothriðin
mun hafa staðið i nær tvær
klukkustundir samkvæmt AP-
frétt.
Arabarnir lágu undir þyrlu og
vörðust.
Einn skæruliða var sagður hafa
sloppið inn i skóg við flugvöllinn.
Stóð aldrei til,
að þeir færu úr landi.
ólympiuþorpið liktist umsetnu
þorpi. 1 morgun var það enn um-
kringt lögreglu og brynvöröum
bifreiöum.
Oryggisvarzla var mjög aukin
á flugvöllum og öðrum mikilvæg-
um stöðum i Miinchen. Óttazt
var, að arabiskir skæruliðar
gripu til nýrra hermdarverka.
Fánar blöktu hvarvetna I hálfa
stöng.
Vestur-Þjóðverjar höfðu vænzt
mikils af Ólympluleikunum, ekki
sizt þess, að þeir stuöluðu að þvi
að þurrka út Imynd nasistatim-
ans, en leikarnir fóru siðast fram
I Þýzkalandi á timum Hitlers, i
Berlin 1936.
Willy Brandt hafði flutt ræðu I
sjónvarpi nokkru áður en málinu
lyktaöi svo hörmulega. Þar sagð-
ist hann vilja, að leikunum yrði
haldið þfram, en „leikum gleð-
innar væri lokið”. Ekki mætti
skapa það fordæmi, sagði hann,
að litill hópur hryðjuverkamanna
gæti ráðið þvi, hvort meiri háttar
alþjóðlegir atburðir gerðust.
Ahlers talsmaöur v-þýzku
stjórnarinnar sagði, að ekki hefði
staðið til að leyfa skæruliðunum
að komast úr landi, þegar þeir og
gislar þeirra fengu að fara frá
Ólympiuþorpinu. Hann sagöi, að
jafnvel þótt Þjóðverjar hefðu
leyft þeim að fara úr landi, hefðu
Egyptar verið búnir að neita
þeim um leyfi til aö lenda i Kairó.
Willy Brandt heföi reynt að ná
sambandi viö Sadat forseta
Egytalands til að reyna að fá
hann til að hafa áhrif á skærulið-
ana. Hann heföi ekki náð sam-
bandi við Sadat, heldur rætt viö
forsætisráðherra.
Yfirvöld sögðu, að einn hryðju-
verkamanna heföi verið garð-
yrkjumaður i Ólympiuþorpinu.
Hann hefði getað gert félögum
sinum auðveldara að komast
þangað inn og til hibýla Israels-
manna.
Starfsmaður iþróttamannaliðs
Uruguay segist hafa hitt Araba
inni I húsinu á mánudag. Hann
hafi spurt manninn, hvað hann
væri að gera, en fengið það svar,
að hann væri aö leita að ávöxtum.
Hann gaf manninum ávexti, og
fór hann viö svo búiö.
Vestur-þýzkir stjórnmálamenn
buðust til að verða sjálfir gislar i
stað tsraelsmannanna, en þvi var
hafnað.
Golda Meir forsætisráðherra
Israels lýsti i morgun hryggð
sinni. Hún sagöi, að sorgin væri
enn meiri, af því að fyrst i gær-
kvöldi bárust fréttir. um að
gislarnir heföu veriö frelsaðir.
Nixon Bandarikjaforseti hefur
beðið um öfluga vernd fyrir
bandariskt iþróttafólk af gyð-
ingaættum i Munchen.
Kommúnistarikin fordæma
skæruliða, sem eru úr flokki
hinna róttækustu. Hins vegar
fékk vestur-þýzka stjórnin ekki
samúð ýmissa annarra Araba-
rikja, til dæmis segir sýrlenzka
stjórnin, að skæruliðarnir, sem
féllu, hafi veriö „hetjur”.
Einn Israelsmannanna, sem
féllu, var nýfluttur frá Banda-
rikjunum til tsrael, og annar var
nýfluttur þangað frá Sovétrikjun-
um.
Hollenzkum iönjöfri var
rænt i Buenos Aires í gær,
degi áður en Amsterdam-
liðið Ajax átti að mæta
argentinska liðinu Inde-
pendiente i úrslitum bikar-
keppninnar í knattspyrnu.
Fimm vopnaðir menn rændu
Van De Panne, 55 ára, forseta
Philipsfyrirtækis i Argentínu,
sem Holíendingar eiga. Honum
var rænt rétt eftir að hann fór að
heiman á leið til Philipsverk-
smiðjunnar i úthverfi Buenos Air-
es.
Kona hans og tveir synir voru i
heimsókn hjá ættingjum i Hol-
landi. Einn sonur er i Buenos Air-
es, og segir hann, að maður hafi i
sima heimtað sem svarar um 45
milljón isl. króna lausnargjald,
aö sögn kvöldblaðanna.
Ekki var vitað, hvort Van De
Panne hefði verið rænt af venju-
legum glæpalýð eða skæruliðum.
Lögreglan setti strax verði um
leikmenn Ajax, og hollenzku
knattspyrnuköppunum var
bannað að fara út á götu af ótta
við, að þeim yrði gert mein.
Talsmaður Philips neitar, að
nokkur krafa um lausnargjald'
hafi borizt.
Yfirmaður „varnar-
samtaka gyðinga” i
New York segir að „eina
leiðin til að hefna fyrir
ísraelsmennina, sem
féllu fyrir hendi arab
iskra skæruliða, sé að
463 týndu lifi i verstu
flóðum, sem hafa orðið
„Varnarsamtök gyðinga" boða hefndir:
„DREPUM
DIPLÓMATA"
myrða arabiska dipló-
mata um heim allan”.
Þessi yfirlýsing var gefin, áður
■en vitað var, hversu mikið mann-
tjónið var.
Þessi samtök róttækustu gyö-
inga skora einnig á Nixon Banda-
rikjaforseta aö kalla heim banda-
riska iþróttafólkið frá Miinchen.
I FLOÐUNUM
464 FÓRUST
Slökkviliðsmenn bera út eitt
likið eftireldsvoðann I Blue Bird
Café i Montreal. Þar fórust á
fjórða tug manna.
i Suður-Kóreu i 47 ár.
Flóðin i siðasta mánuði ollu
tjóni, sem er metið á um sex
milljarða islenzkra króna.
Niutiu manna er enn saknað.
624 hafa slasazt, og 570 þúsund
misstu heimili sin.
Höfuðborgin Seoul og tvö hér-
uð önnur urðu verst úti.