Vísir - 06.09.1972, Blaðsíða 15

Vísir - 06.09.1972, Blaðsíða 15
Visir. Miðvikudagur (i. september 1972 15 LAUGARASBIO Baráttan viö Vítiselda Hellfighters Æsispennandi bandarisk kvik- mynd um menn, sem vinna eitt hætulegasta starf i heimi. Leikstjóri Andrew V. McLaglen. Myndin er tekin i litum og i 70 mm panavision með sex rása segultón og er sýnd þannig i Todd AO formi, en aðeins kl. 9. Kl. 5 og 7 er myndin sýnd eins og venju- lega 35 mm panavision i litum með islenzkum texta. Athugið! Islenzkur texti er aðeins með sýningum kl. 5 og 7. Athugið! Aukamyndin Undra- tækni Tood A0 er aðeins með sýningum kl. 9.10 Bönnuð börnum innan 12 ára. Sama miðaverö á öllum sýn- ingum. Charly Heimsfræg og ógleymanleg, ný, amerisk úrvalsmynd i litum og Techiscope, byggð á skáldsög- unni „Flowers for Algernon” eftir Daniel Keyes. Kvikmynd þessi hefur alls staöar hlotið frábæra dóma og mikiö lof. Islenzkur texti. Aðalhlutverk: Cliff Robertson, en hann hlaut ,,Oscar-verðlaunin" fyrir leik sinn i myndinn Claire Bloom. Sýnd kl. 5, 7 og 9 haskolabio (Thc adventurers) Stórbrotin og viðburðarik mynd i litum og Panavision gerð eftir samnefndri metsölubók eftir Harold Robbins i myndinni koma fram leikarar frá 17 þjóðum, Leikstjóri Leikstjóri Lewis Gilbert islcnzkur texti Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 Það er auglýsing á þessum eldspýtustokk sem segir að maður geti fengið stúdents- próf heima fyrir fimmhundruðkall.. T og ef viðséum snör sendi þeir okkur9 xl2m teppi. Sr. Jóhann Hlíðar Vegnavæntanlegra prestkosninga i Nes- prestakalli, opnar skrifstofa i Félags- heimili K.R. við Kaplaskjólsveg 6. sept. Skrifstofan verður opin alla daga kl. 5-10. e.h. Þeir sem óska viðtals við Sr. Jóhann gefi sig fram við skrifstofuna. Stuðningsmenn eru beðnir að hafa sam- band við skrifstofuna hið fyrsta. Simi 21425. Lagtœkir menn Járnsmiðir vélstjórar og verkamann ósk ast til framleiðslustarfa og til að taka niður verksmiðjuvélar. Völ á ákvæðis- vinnu fyrir rafsuðumenn. Vélaverkstæði J. Hinriksson H.F. Skúlatúni 6. Simar 23520, 86360 og heima- simi 35994. Viljum ráða réttingamenn og menn vana bilaviðgerðum. Einnig aðstoðarmenn á málningarverkstæði. Tilboð sendist Visi merkt ,,Gott kaup og mikil vinna” • • K0BENHAVNS UNIVERSITET Ved Köbenhavns universitet vil fra 1. oktober 1972 eller senere et lektorat i islandsk være at besætte for en indfödt islænding. Stillingen, der aflönnes med honorar svarende til lön- ningen for en tjenestemand i lönramme 29, skalatrin 38, pr. I. oktober 1972 i alt kr. 6.048.81 pr. md., besættes nor- malt for 3 ar ad gangen med mulighed for færlængelse i yderligera 3 ár. Beskikkelsen kan imidiertid ogsa ske for en kortere periode. Den, der beskikkes, vil være forpligtet til í mindst 4 ugentlige timer at under vise i nyere islandsk sprog og litteratur efter det humanistiske fakultetsráds nærmere bestemmelse. Ansögninger stiles til rektor for Köbenhavns universitet og indsendes til det humanistiske fakultetsrád, Frue Plads, 1168, Köbenhavn K, senest den 25. september 1972. BILASALAN fí/ÐS/OÐ SiMAR 19615 180S5 BORGARTUNI 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.