Vísir - 06.09.1972, Blaðsíða 12
12
Visir. Miðvikudagur 6. september 1972
Úkukennarapróf
Fyrirhugað er að halda ökukennarapróf i
Reykjavik og á Akureyri i þessum
/ mánuði. Þeir, sem hugsa sér að þreyta
prófið, hafi samband við bifreiðaeftirlitið i
Reykjavik, eða á Akureyri fyrir 15. þ.m.
Próf i akstri fólksbifreiða fyrir fleiri en 16
farþega.
fer fram i Reykjavik og á Akureyri i
þessum mánuði. Þeir, sem hugsa sér að
þreyta þetta próf, hafi samband við bif-
reiðaeftirlitið i Reykjavik, eða á Akureyri
fyrir 20. þ.m. í Reykjavik verður tekið á
móti umsóknum i fræðilega prófherbergi
bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, milli kl.
17 og 18 á virkum dögum, en á Akureyri á
skrifstofu bifreiðaeftirlitsins.
IVleirapróf
Fyrirhugað er að halda eitt meiraprófs-
námskeið i Reykjavik, sem hefst i þessum
mánuði og annað sem hefst i október.
Tekið verður á móti umsóknum milli kl. 17
og 18 á virkum dögum i fræðilega prófher-
bergi bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, til
15.þ.m.
Þeir, sem hugsa sér að sækja meiraprófs-
námskeið annars staðar á landinu hafi
samband við viðkomandi bifreiðaeftirlits-
mann sem fyrst.
Gögn með umsóknum
Okiikennaraprof.
1. ökuskirteini
2. Meiraprólsskirteini.
:i. Sakavottorð.
4. Læknisvottorð.
5. Vottorð um aö hafa stundað akstur að staðaldri ekki
skemur en tvö ár.
l’rófiakstri fólksbifreiða fyrir fleiri en lVfarþega.
1. ökuskirteini.
2. Meiraprófsskirteini.
3. Læknisvottorð.
4. Sakavottorð.
Meirapróf,
1. ökuskirteini.
2. Akstursvottorð. Ekið að staöaldri ekki skemur en 6
mánuði þ.a. ekki skemur en 3 mánuði af s.l. 12 mánuðum.
Undirskrifað af tveimur.
3. Sakavottorð.
4. Læknisvottorð.
Reykjavik,4. september 1972.
Biíreiðaeftirlit rikisins.
Verkamenn óskast
Verktakafyrirtæki óskar eftir mönnum á
loftpressu og til almennrar verkamanna-
vinnu. Uppl. i sima 10490.
Kaupfélagsstjóri
Starf kaupfélagsstjóra hjá Kaupfélagi
Króksfjarðar, Króksfjarðarnesi, er laust
til umsóknar strax. Gott ibúðarhúsnæði til
staðar.
Umsóknir sendist Gunnari Grimssyni,
Sambandi islenzkra samvinnufélaga,
Sambandshúsinu, Reykjavik, sem einnig
gefur nánari upplýsingar.
Samband islenzkra
samvinnufélaga
Starfsmannahald
VINSÆLDALISTAR
ENGLAND
(3) 1. YOU WEAIl IT WELL
(1) 2. SCHOOL’S OUT
(7) 3. ALLTHE YOUNG DUDES.
(5) 4. POPCORN
(8) 5. LAYLA Derek& TheDominoes
(4) (i. SILVER MACIUNE
(2) 7. SEASIDE SHUFFLE . Terry Dactyl & The Dinosaurs
<*►> 8. MAMA WEER ALL CRAZEE
NOW Slade
( 14) í). IT’S FOUR IN THE
MORNING
(22) 10. STANDING 1N THE ROAD
(10) 11. 10538 OVERTURE ElectricLight Orcherstra
(13) 12. RUN TO ME
(9) 13. BREAKING UP IS
HARI) TO DO Partrige Family
(—) 14. SUGAR ME Lynsey De Paul
(II) 15. LOCOMOTION
AMERIKA
(2) 1. BRANDY..............................Looking Glass
(1) 2. ALONE AGAIN (NATURALLY) .....GilbertO’Sullivan
(3) 3. I’M STILL IN LOVE WITH YOU..........A1 Green
(4) 4. LONG COOL WOMAN, IN
A BLACK DRESS..........................Hollies
(6) 5. HOLD YOURHEAD UP......................Argent
(7) 6. BACK STABBERS.........................O Jays
(8) 7. GOODBYE TO LOVE...................Carpenters
(9) 8. HAPPIEST GIRL IN THE
WHOLE USA..............................Donna Fargo
(10) 9. YOU DON’T MESS AROUND
WITH JIM............................Jim Croce
(11) 10. ROCK ANDROLLPT.2......................Gary Glitter
(13) 11. BABY DON'T GET HOOKED ON ME......Mac Davis
(12) 12. PEOPLE MAKE
THE WORLD GO ROUND ...............Stylistics
(18) 13. BLACK ANDWHITE...................3DogNight
(17) 14. THE GUITAR MAN.......................Bread
(15) 15. LOKKIN’ THROUGH THE WINDOW........Jackson 5
Gilbert kjörinn só vin-
sœlasti í Evrópu þetta ór
GILBERT O’SULLIVAN nýtur stöð-
ugra vinsælda eins og listinn I dag
sannar óvéfengjanlega. Gilbert, sem
er brezkur, kom i siðustu viku heim
úr hljómleikaferð um Belgiu — en
þeim þar fannst rétt að gera honum
ljósa velþóknum sina á söng hans og
áður en hann hélt heimleiðis var hon
um færð vegleg stytta úr gulli. Stytts
sem Belgar veita árlega þeim hljóm
listarmanni, sem þeir telja vers
þann bezta i Evrópu hverju sinni.
A myndinni hér til hliðar má sj;
hvar Gilbert vegur þessa
myndarlegu styttu i höndum sér.
Eftir miklar og langvarandi rannsóknir og smiðavinnu, og svo ioks
vandlegar tilraunir, hefur verið hafin fjöldaframleiðsa f Noregi á
þessu fyrirferðamikla tæki, sem myndin sýnir. Hér á ferðinni er
fiskverkuuarvél, er á það sér til ágætis, aö geta skilaö af sér sér-
deilis góðum saltfiski. Og nú sér margur unglingurinni Noregi og
viðar fram á að þurfa að leita sér að nýrri vinnu fyrir næsta skóla-
sumarfri....
Umsjón: Þórarinn
Jón Magnússon
Okkur berast þau leiðu tiðindi úr
Sædýrasafninu okkar, að þar hafi
api bitiö framan af fingri eins
gesta safnsins i fyrradag. En
þetta Ijón, sem á sitt lögheimili i
Filadelfiu Bandarikjanna, virðist
eftir þessari mynd að dæma ekki
sérlega liklegt til að leika gesti
safns sins eins grátt og hafnfirzki
apinn. Nei, ó nei — þetta friösæla
Ijón er þarna að sleikja utan is
eins gestanna i mestu friösemd.
— Nema það sé kannski bara gert
til að kæla niöur skapið..?? Hafið
nokkuð prófað að ala apana ykkar
á frostpinnum, Hafnfirðingar?
Hér kvcður aftur við annan
streng. Þessi fill ber það hrein-
lega utan á sér, aö hann megi ekki
þiggja góðgerðir frá hendi gesta.
,,Gefið mér ekki að eta” stendur
málaö á milli augna hans — en
hvaða augum fiilinn sjálfur litur
þessa orösendingu vitum við ekki
— og sjáum ekki svo giöggt á
myndinni. En honum er hollt að
hafa i huga öll þau veikindi og
jafnvel dauðsföll, sem sælgæti
dýrasafnsgesta hefur leitt yfir
svo mörg dýr. Þessi fill er i brezk-
um dýragaröi, en þar eru dæmi
um slikt einmitt allmörg.
Og enn ein myndin úr dýrarikinu.
Ljóniö á mvndinni heitir Zamba
og er búsett i Bandarikjunum,
þar sem það gerir það gott, bæði í
kvikmynda- og auglýsinga-
bisnessnum. Hér hefur Zamba
orðið á þau leiöu mistök við gerö
auglýsingamyndar, að svipta
hina lögulegu ungfrú Susan
Backline, 25 ára gamia, brjósta-
höldunum. En það gerði nú
kannski ekki svo mikið til, —
þarna i Kaliforniu, þar sem
mvndatakan fór fram, var nefni-
iega svo notalega heitt um þessar
inundir. Þeir segja allt að 32ja
stiga hiti.