Vísir - 06.09.1972, Blaðsíða 18
18
Vísir. Miövikudagur 6. september 1972
TIL SÖLU
Höfum til sölumargar gerftir vift-
tækja. National-segulbönd, Uher-
stereo segulbönd,Loeveopta-sjón-
vörp, Loeveopta-stereosett,
stereo plötuspilarasett, segul-
bandsspólur og Cassettur, sjón-
varpsloftnet, magnara og kabal.
Sendum i póstkröfu. Rafkaup,
Snorrabraut 22, milli Laugav. og
Hverfisgötu. Simar 17250 og
36039.
Kjörk, Kópavogi. Helgarsala —
Kvöldsala. tslenzkt keramik, is-
lenzkt prjónagarn, sængurgjafir,
snyrtivörur, sokkar, nærföt fyrir
alla fjölskylduna, gallabuxur fyr-
ir herra og dömur, gjafasett og
mfl. Björk, Alfhólsveg 57. Simi
40439.
Lampaskermar i miklu úrvali.
Tökum þriggja arma lampa i
breytingu. Raftækjaverzlun H.G.
Guftjónssonar, Sufturveri. Simi
37637.
'l'il sölu vólskornar túnþökur.
Úlfar Randversson. Simi 5146K.
Hel lil siilu, 18 gerftir transistor-
viftta'kja. Uaft á meftal 11 og 8
bylgjuviftta'kin Irá Koyo. Stereo
plötuspilara, meft og án magnara.
ódýra steró magnara meft vift-
ta'ki. Stereó spilara i bila. einnig
bilaviftta'ki. Casettusegulbiind,
ódýrar musikcasettur, einnig
óáteknar. ódýr steró heyrnartól,
straumbreyta, rafhliiftur, og
margl fleira. Uóstsendum, skipti
miiguleg. F. Bjiirnsson, Berg-
þórugiilu 2. Simi 23889, opift eftir
hádegi. Laugardaga fyrir hádegi.
Vélskornar túnþiikur til siilu.
Uppl. i sima 26133 alla daga frá 9-
14 og 19.30-23, nema sunnudaga
frá 9-14.
Gjnfaviirur: Atson seftlaveski,
Old spice og Tabac gjalasett lyrir
herra, reykjarpipur, pipustatif,
pipuöskubakkar, tóbaksveski,
tóbakstunnur, tóbakspontur,
vindlaskerar, sódakönnur,
(Sparklet Syphon) sjússmælar,
Ronson kveikjarar i úrvali, Ron-
son reykjapipur, konfektúrval.
Verzlunin Þöll, Veltusundi 3
(gengt llólel Islands bifreifta-
stæftinu) Simi 10775.
Mamiyu c 220 myndavél til sölu
ásaml 80 og 180 mm linsum.
handgrip og Magnifier. Mynda
vélin er i tösku, mjög litift notuft
og vel meft farin. Uppl i sima
12821 milli kl. 9 og 6.
Til siilii Bertram Munchen
myndavél (technika) meft hreyf-
anlegu baki og belgútdragi. Kinn
ig fyígja meft 6x6, 6,9 og 35 mm
kasetiur 65. 75, 105 og 180 mm
linsur og 6 filterear. Myndavélin
er i liisku og selst ódýrl. llppl. i
sima 12821 milli kl. 9 og 6.
Til sölu lijónanim og borftstofu-
borft ásamt stólum. A sama staft
óskast kona til aft gæta 2ja ára
drengs. llppl. isima 32962eftir kl.
Til siilu pianóA&C Brooks. Kinn-
ig borftstol'uborft og 6 stólar. Uppl.
i sima 51301.
Til sölu tvö burnanim (ódýrt)
Uppl aft Viftimel 40. kjallara i dag
kl. 3-8
Miftstiiftvarketillmeft iillu tilheyr-
andi. stærft 4 fm. til sölu. Uppl. i
sima 35604 eftir kl. 7.
Til sölu l.owe-Opta radiófónn og
I’hilips segulband og slefti i bil.
Uppl. i sima 85132 eltir kl. 5.
Til siilu harnaleikgrind. Simi
19972.
Krystikista til sölu, 440 litra
(stál). Tækifærisverft. Simi 32110.
Skrautfiskur i búri til sölu. Simi
33387.
Til sölu: Bianóá hagstæftu verfti.
Uppl. i sima 42768 eftir klukkan 6 i
kvöld.
Siera sjónvarpstæki til sölu. Simi
84762 eftir kl. 4.
Mjög fallegur hvitur, siftur brúö-
arkjóll til sölu. Uppl. i sima 33340.
eftir kl. 5.
Ars gamall isskápur til sölu.
Uppl. i sima 38726.
Agætt cldhúsborft og 4 fallegir
kollar til sölu. Tækifærisverö.
Uppl. i sima 20549 eftir kl. 5.
Vatnabátur til sölu. Uppl. i sima
52572.
ÓSKAST KEYPT
Vinnuskúr óskast. Uppl. i simum
13320 og 82170.
Svalavagnóskast til kaups. Uppl i
sima 19694.
Ilaglahyssa óskast. Simi 34227.
Overlocksaumavél óskast. Ca. 80
litra fiskabúr til sölu. Simi 34730.
Kommófta óskast. Má þarfnast
lagfa>ringar. tjppl i sima 37517
na'stu daga.
\otaft motatimburóskast 1x6" og
1x4". Simi 30897.
oska eftir aft kaupa litinn,
notaftan isskáp. Kinnig óskast
noluft ryksuga. Uppl. i sima 24907.
2 kommóftur óskast keyptar,
mega vera gamlar. Til sölu á
sama slaft. vel meft larin skólarit-
vél. Verft kr. 2.500. Sinv 25792 el'tir
kl. 5.
FATNADUR
Til siilu hvitur,siöur brúftarkjóll
ásamt sliiri,-Sta'rft 40-42. Uppl. i
sima 33491.
r.itift notuft herraliit á háan,
grannan mann. Seljast ódýrt.
Uppl. i sima 14359 el'tir hádegi.
Kópavogsbúar: lliifum alltaf til
sölu peysur á börn og unglinga,
galla úr stredsefnum, stredsbux-
ur og m.fl. Frjónastofan, Skjól-
braut 6 og Hliöarveg 18. Simi
43940.
I’rysubúftin lllin auglýsir Fáum
na'stum daglcga, nýjar geröir af
skólapeysum. Póstsendum.
Peysubúöin Illin, Skólavöröustig
lK.Simi 12779.
HJOL-VAGNAR
21" drengjareiftlijóllil sölu. Uppl.
i sima 83631 frá kl. 5-7.
Nýlegur enskur barnavagn til
siilu. Simi 11074.
Góftur harnavagn til sölu. Uppl. i
sima 23321 cftir kl. 6.
HÚSGÖGN
Slokkur auglýsir: Ævintýra-
plattar Alferös Flóka (tak-
markaö upplag) Antik: Boröstofu
sett. sófasett (Viktoriu still)
svefnherbergisselt. Smiöajárns-
Ijósakrónur, saumaborft klukkur,
speglaborft, stakir stólar. o.mfl
Stokkur Vesturgötu 3 ,
llornsófasett — II or nsófasett.
Seljuin nú aftur hornsófasettin
vinsælu, sófarnir fást i öllum
lengdum. tekk, eik. og palisand-
cr. Pantift timalega ódýr og vönd-
uft. Trétækni Súöavogi 28, 3 hæö,
simi 85770.
Scin nvjar barnakojur til sölu.
33868 eftir kl. 8
Vandaftir. ódýrir svefnbekkir til
sölu aö Oldugiitu 33. Sirni 19407.
Skrilborfttil sölu. Heppilegt fyrir
skólafólk. Uppl i sima 17378.
Korftstofuskápurtil sölu. Verö kr.
8 þús. Uppl. i sima 50949 eftir kl.
7.
Kaupuin. seljum vel meö farin
húsgögn, kla'öaskápa, isskápa..
gólfteppi, útvarpstæki, divana
rokka og ýmsa aöra vel með
farna gamla muni. Seljum nýtt
ódýrt. eldhúskolla. eldhúsbak-
stóla, eldhúsborö, sófaborð,
simabekki. divana, litil borð,
hentug undir sjónvarp og út-
varpstæki. Sækjum, staðgreiðum.
Fornverzlunin, Grettisgötu 31,
Simi 13562.
Vil kaupa tvö samstæð rúm og
kommóðu. Simi 16890 eftir kl. 19 i
dag og næstu daga.
HEIMILISTÆKI
Kæliskápar í mörgum stæröum
og kæli- og frystiskápar. Raf-
tækjaverzlun H.G. Guðjónssonar,
Suðurveri.simi 37637 .
Eldavélar.Eldavélar I 6 mismun-
andi stærðum. Raftækjaverzlun
H.G. Guðjónssonar, Suðurveri,
simi 37637.
Til sölu Kelvinator isskápur.eldri
gerð. Uppl. i sima 52795 eftir kl. 6.
Til sölu stór Gala þvottavél, litið
notuð. Selst ódýrt. Simi 36055.
Til sölu tværnotaðar frystikistur.
Seljast ódýrt. Simi 13304 eftir kl.
6.
Notuft Rafha eldavéltil sölu. Uppl
i sima 83713.
Nýlegur isskápur til sölu. Uppl. i
sima 36483 frá kl. 4-7.
BÍLAVIDSKIPTI
Varalilutasala. Notaöir varahlut-
ir i eftirtalda bíla: Rambler
Classic ’64, Volvo duett ’57, Zep-
hyr 4 ’63, Benz ’59 190, Fiat, VW,
Consul, Taunus, Angilia, Hil-
mann, Trabant, Skoda og margar
fl. teg. Bilapartasalan, Höfðatúni
10. Simi 11397.
Volkswagen 1300 árgerö 1966 til
sölu. Uppl. i sima 41772 eftir kl. 7
á kvöldin.
\ H 1300 til sölu. Gulur, vel meö
larinn. Selst vegna ibúðarkaupa.
Uppl. i sima 50608.
Til sölu Fortl Thames árg. '61.
Billinn er i sæmilegu standi.
óryögaftur. Ýmsir lylgihlutir m.a.
útvarp. U.ppl. i sima 86204.
Volkswagen 1300 árg. '66 til sölu
og sýnis i dag kl. 16-21. Vel með
larinn og i mjög góðu lagi. Staö-
greiðsla. Simi 11038.
Vil kaupa Volkswagen vél i
þokkalegu standi. helzt 1200.
Uppl. i sima 13914 eftir kl. 5.
Chevrolet Impala árg. '60, 8 cyl.
og 2ja dyra hardtopp. Verð kr. 55
þús. Simi 25984.
Til sölu vörubill. Bedford 63, 6
tonna, 107 ha. vél, 5 gira kassi,
skiptidrif og 16 feta stálpallur.
Skipti og greiðsluskilmálar koma
til greina. Uppl. i sima 41602.
óska eftir góftri véli Taunus 12 M
árg. '64 Uppl. i sima 16948 eftir kl.
7 á kvöldin.
Til sölu V W árg '59. Boddý þarfn-
ast viðgerðar. Uppl. i sima 16496
eftir kl. 7 á kvöldin.
Bilar fyrir mánaftargreiftslur.
Fiat llOOárg '64, Volkswagen ’63,
Volkswagen '59, Commer Cops '63
og Moskvitch station '61. Bilasal-
an. Höfftatúni 10. Simi 15175.
Til sölu Fiat 125 árg. '68. Uppl. i
sima 85541 eftir kl. 8 á kvöldin.
Tovota Carmina ’72. Til sölu vel
meö farin Toyota Carmina árgerð
1972. Uppl. i sima 33629 eftir kl. 4.
Til sölu Taunus 17M árgerð ’59
lippl. i sima 82478 eftir kl. 6.
FASTEIGNIR
Nú er rétti timinn að láta skrá
eignir sem á að selja. Hjá okkur
eru fjölmargir með miklar út-
borganir. Hafið samband við okk-
ur sem fyrst. Það kostar ekkert.
KASTKIGNASALAN
Óftinsgötu 4. — Simi 15605.
HÚSNÆÐI í
Til leigu ný tveggja herbergja
ibúð i fjölbýlishúsi i Vesturborg-
inni. tbúðin leigist i niu mánuði,
frá byrjun okt. Fyrirframgreiðsla
nauðsynleg. Tilboð er tilgreini
starf og fjölskyldustærð leigu-
taka. leggist inn á augl. deild
Visis fyrir 9. sept. merkt ..808"
íbúð til leigu. 2 herbergi og eld
hús i nýju húsi i Fossvogi. Fyrir-
framgreiðsla eitt ár. Laus 15,okt.
Tilboð er greini fjölskyldustærð
sendist augl. deild Visis merkt
„Reglusemi 755”
i herbcrgi meö húsgögnum til
leigu fyrir tvo skólapilta. P'æði
fylgir. Uppl. i sima 10471.
2ja herbibúð i Breiðholti til leigu.
Tilboð sendist augl. deild Visis
merkt ,,833”
HÚSNÆÐI ÓSKAST
ibúftaleigumiftstöðin: Hús-
eigendur látið okkur leigja Það
kostar yður ekki neitt. Ibúðar-
leigumiðstöðin Hverfisgötu 40 B.
Simi 10059
Kona (kennari), einhleyp og
barnlaus óskar eftir 2ja her-
bergja ibúð, nú þegar eða 1. okt.
Uppl. i sima 19628 eftir kl. 6 e.h.
óska eftir 6 hcrb.ibúð fyrir 1. okt.
Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Helzt i Heimunum, Vogun-
um eða Laugarneshverfi. Uppl. i
sima 34348 frá kl. 6 næstu daga.
Ungan mann vantar herbergi,
sem næst Stýrimannaskólanum.
Uppl. i sima 38336.
Ung Itjón, verkfræðingur og
félagsfræðinemi óska eftir 2ja-3ja
herbergja ibúð strax. Uppl. i sima
17463.
2ja—3ja herbergja ibúð óskast
fyrir 1. okt. Góð fyrirfram-
greiftsla. Uppl. i sima 51470 öll
kvöld.
2ja herbergja ibúð óskast til leigu
með vetrinum. Reglusemi. Uppl.
i sima 82474.
Ung hjón og eitt barn óska eftir
litilli ibúð sem fyrst. Há leiga i
bofti. Uppl. i sima 82567 i dag og
næstu daga.
Fullorftin hjónóska eftir 2ja her-
bergja ibúð. Einhver fyrirfram-
greiðsla, ef óskað er. Simi 22556
Reglusamur verzlunarskóla-
piltur utan af landi óskar eftir
herbergi, sem næst skólanum.
Ein máltið á dag æskileg. Uppl. i
sima 82988.
ibúftareigendur. Óskum eftir að
taka á leigu 2ja—3ja herb. ibúð.
Helztsem næst Miöbænum. Uppl.
i sima 86812 eftir kl. 7. e.h.
Ungt par óskareftir einstaklings-
ibúð eða herbergi. Uppl. i sima
22808 til kl. 6 og i sima 34535 eftir
kl. 6.
Kullorftinn kona með stúlku i
menntaskóla, óskar eftir 2ja—3ja
herbergja ibúð með sanngjarnri
leigu. Getum borgað árið fyrir-
fram. Alger reglusemi. Simi 24927
eftir kl. 6 á kvöldin.
Kona i góftri stöðu með 11 ára
dreng, óskar að taka á leigu 3 her-
bergja ibúð, má vera stærri.
Helzt i Hliðunum. Reglusemi og
skilvisri greiðslu. heitið. Uppl. i
sima 35214.
Kitt herbcrgi. Herbergi óskast
fyrir skólastúlku utan af landi.
Fyrirframgreiösla ef óskað er.
Vinsamlegast hringið i sima
30545.
Piltur i 5. bekk hagfræðideildar
Verzlunarskóla tslands, óskar
eftir aukavinnu, ca. 10 tima á
viku. Tilboð með uppl. um kaup,
vinnutima og fl. sendist augl.
deild Visis fyrir helgi merkt
,.788".
3ja—ira herbergja ibúð óskast,
fjórir fullorðnir i heimili. Uppl. i
sima 20551 eftir kl. 7.
Róleg,fullorftinn kona óskar eftir
litilli ibúð eða herbergi með
eldunaraðstöðu. Fyrirfram-
greiösla. ef óskað er. Simi 42216.
Ungt. reglusamt par. sem
stundar nám óskar eftir ib.úð.
Algjörri reglusemi heitið. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i
sima 43119 eða 37856.
Mann vantar herbergi nú þegar.
Uppl. i sima 30473.
ibúð óskast.óskum eftir að taka
á leigu 2ja—3ja herbergja ibúð,
sem fyrst. Uppl. i sima 38581 kl. 7-
9 i kvöld og næstu kvöld.
óskum aft taka á leigu herbergi
og eldhús (litla ibúð). Helzt
nálægt Háskóla tslands.
Upplýsingar i sima 41839. e. kl. 18.
Farmaftur óskar eftir herbergi.
Uppl. i sima 84710.
2ja—3ja herbergja ibúð óskast
fyrir miðaldra konu með skóla-
stúlku. Algjör reglusemi og góð
umgengni. Ars fyrirfram-
greiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima
24927 eftir kl. 18.
Tvær reglusamar stúlkur, norðan
af landi, óska eftir herbergi til
leigu. Uppl. i sima 31195.
Verzlunarskólapiltur utan af
landi óskar eftir góðu herbergi.
Uppl. i sima 36460 eftir kl. 15 i
dag og næstu daga.
íbúft óskast Ung kona með 1
barn óskar eftir 2ja herbergja
ibúð til leigu sem fyrst. örugg
mánaðargreiðsla. Uppl. i sima
12038 eftir kl. 6 e.h. alla daga.
iþróttakennari óskar að taka á
leigu ibúð i Hafnarfirði, Kópa-
vogi eða Reykjavik sem fyrst.
Uppl. i sima 34019.
ATVINNA í
Afgrciftslustúlkaóskast i bakariið
Kringluna, Starmýri 2. Uppl. i
sima 30981 og 30580.
Ræstingarkonu vantar strax.
Nýja Bió. Uppl. hjá húsverði.
Iðnverkafólk óskast. Breið
fjörðsblikksmiðjan h/f, Sigtúni, 7.
Simi 35000.
óskunt aft ráfta pilt eða stúlku til
sendiferða. Vinnutími frá kl. 8.20
— 16.15. Félagsmálastofnun
Reykjavikurborgar, Vonarstræti
4. Simi 25500.
Stúika óskast i kjöt- og nýlendu-
vörverzlun. Uppl. i sima 16528 eða
19680.
Unglingspiltur óskast i verk-
smiðjuvinnu hluta úr degi.
Sælgætisgerðin Vala s.f. Bygg-
garði, Seltjarnarnesi. Simi 20145
og 17694.
Trésmiftir, bifreiðastjóri og
verkamenn óskast til starfa
strax. Uppl. milli 9-12 á
morgnana. Vaka h.f. Siðumúla 20.
Stúlka óskasttil afgreiðslustarfa.
Dalver, Dalbraut 3. Simi 33722.
Afgreiftslustúlka óskast nú þegar,
helzt vön. Birgisbúð, Ránargötu
15. Simi 13932.
Stúlkuvantar i mötuneyti, hálfan
eða allan daginn. Uppl. i sima
10577 og eftir kl. 6 i sima 42541.
Rösk og ábyggileg stúlka óskast i
verzlun i Kópavogi, hálfan
daginn. Simi 40439.
Kréfritari á ensku .Stúlku eða
konu, sem hefur kunnáttu i sjálf-
stæðum enskum bréfaskrifum,
vantar i stórt fyrirtæki nú næstu
mánuði. Góð laun i boði fyrir dug-
lega stúlku. Nafn og heimilis
fang sendist afgreiðslu blaðsins
merkt „Einkaritari”.
Stúlka óskast, sem er vön sima-
vörzlu og vélritun. Tilboð sendist
á afgreiðslu blaðsins merkt
„starfshæf”.
stúlka. Óskum að ráða stúlku i
uppvask strax. Vaktavinna.
Kaffistofan, Fjarkinn, Austur-
stræti 4. Uppl. á staðnum milli
kl.2-3.30.
Vegna veikinda óskast öruggur
bilstjóri á vörubil með krana.
Æskilegt að hann hafi meirapróf.
Ekki yngri en 40 ára. Simi 25728.
Stúlkur óskast til ræstingar.
Uppl. á skrifstofunni.Gamla Bió.
ATVINNA ÓSKAST
Meiraprófs bilstjóri óskar eftir
atvinnu. Uppl. i sima 20094.