Vísir - 27.09.1972, Blaðsíða 10
10
Visir Miðvikudagur 27. september 1972.
by Edgar Rice Burroughs
Risaeðlur!
Við erum glötuð!
Hvaða ófreskjur
eru þetta, Innes?
Risaeðlur fornaldar, Korak. Þær eru enn til..
meir að úir og grúir af þeim hérna á höfunum
i kjarna jarðarinnar.
Tm. R»g U. S Pat. Oíl -
CI972 b/ Uniltd Teatt
LAUGARÁSBÍÓ 1 KÓPAVOGSBÍÓ 1
Laust embætti Willie boy
er forseti íslands veitir
Héraðslæknisembættið i Hólmavikur-
héraði er laust til umsóknar. Laun sam-
kvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknarfrestur er til 25. okt. n.k.
Heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytið
25. sept. 1972.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Langholtsvegi 190, þingl. eign
Bjarna Óiafssonar fer fram á eigninni sjálfri, föstudag 29.
sept. 1972, ki. 14.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og sfðasta á hluta i Hringbraut 47, talinni eign
Steingrims Benediktssonar fer fram á eigninni sjálfri,
föstudag 29. sept. 1972, kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Spennandi bandarisk úrvalsmynd
i litum og Panavision. Gerð eftir
samnefndri sögu (Willie Boy) eft-
ir Harry Lawton um eltingarleik
við Indiána i hrikalegu og fögru
landslagi i Bandarikjunum.
Leikstjóri er Abraham Polonski
er einnig samdi kvikmyndahand-
ritið.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Æþjóðleikhúsið
SJALFSTÆTT FÓLK
sýning laugardag kl. 20.
Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200.
Ég er kona II
Óvenju djörf og spennandi, dönsk
litmynd gerð eftir samnefndri
sögu Siv Holm’s.
Aðalhlutverk: Gio Petré, Lars
Lunöe. Hjördis Peterson.
Endursýnd kl. 5.15 og 9
Bönnuð börnum innan 16 ára
EIKFÉLÍG^
TKJAVfKDRjS
Atómstöðin miðvikudag kl. 20.30.
Dóminó fimmtudag kl. 20.30.
LEIKHÚSÁLFARNIR LEIKRIT
FYRIR ALLA FJÖLSKYLD-
UNAÚ Frumsýning laugardag kl.
16.00.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá 14 simi 13191.
NÝJA BÍÓ
REX HARRISON
m the Stanley Donen Production
“STAIRCASE"
a sad gay story
t, STANIEY OONEN
S, o, CHARLtS DYtR Bise-J uoo" « . 0.t,
«.w c, DUDt E Y MOORE PANAVISION’
COLOR o, D*u-t *32i>
Harry og Charlie
(„Stáircase”)
isienzkur texti
Sérstaklega vel gerð og
ógleymanleg brezk-amerisk lit-
mynd. Myndin er gerð eftir hinu
fræga og mikið umtalaða leikriti
..Staircase” eftir Charles Dyer.
Leikstjóri: Stanley Donen
Tónlist: Dudley Moore
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TONABIO
Veiöiferöin
(„The HUNTING PARTY”)
LEVY-GARDNER-LAVEN
presents
HUNTING
FARTY
Óvenjulega spennandi, áhrifa-
mikil. vel leikin, ný amerísk kvik-
mynd.
Islenzkur texti
Leikstjóri: Don Medford
Tónlist: Riz Ortolani
Aðalhlutverk: Oliver Reed.
Candice Bergen, Gene Hackman.
Sýnd kl. 5. 7 og 9
Stranglega bönnuð börnum innan
16 ára
Viðvörun: Viðkvæmu fólki er ráð-
ið frá þvi að sjá þessa mynd
KÓPAVOGSAPÓTEK
Opið öll kvöld til kl. 7
nema laugard. til kl 2
og sunnudaga kl. 1-3.