Vísir - 27.09.1972, Blaðsíða 15
Yisir Miðvikudagur 27. septeinbcr 1972.
15
Halló-stelpur'. Viö erum tvær fjöl-
skyldur sem vantar barnfóstrur
1-2 kvöld i viku. Helzt sem næst
Þórufelliog Rauðalæk. Simi 30904
og 85363 á kvöldin.
Hjúkrunarkona óskar eftir gæzlu
fyrir barn á 1. ári, 5 daga i viku.
Helzt i Vesturbænum. Uppl. i
sima 13926 eftir kl. 16.
Flugfreyju vantarbarngóða konu
eða stiílku til að gæta tveggja
barna, 9 ára og 3ja ára, 3-4 daga i
viku. Uppl. i sima 36569.
ÖKUKENNSLA
ökukcnnsla — Æfingatimar. Út-
vegum öll prófgögn. Kennslubif-
reiðar eru Peugot 404 og Toyota
hardtop. Æfum einnig fólk á eigin
bifreiðir. Geir P. Þormar öku-
kennarifSimi 19896
ökukennsla á nyjum
Volkswagen. Útvega öll gögn.
Reynir Karlsson. Simar 20016 og
Ökukennsla — Æfingatimar.
Athugið, kennslubifreið hin vand-
aða eftirsótta Toyota Special árg.
’72. ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. Kennt allan daginn.
Friðrik Kjartansson. Simar 83564,
ökukennsla— Æfingatimar. Lær-
ið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Kenni á Toyota
MK-2 Hard-top árg. '72. Sigurður
Þormar, ökukennari. Heimasimi
40769 OG 19896.
HREINGERNINGAR
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar á smáu og stóru
húsnæði. Höfum allt til alls. Simi
25551.
Þurrhreinsun: Hreinsum gólf-
teppi. Löng reynsla tryggir vand-
aða vinnu. Erna og Þorsteinn.
Simi 20888.
Hreirgerningar „ekki vélar”
vanu og vandvirkur maður.
Upp . i sima_ 82237 eftir kl. 8 á
kv'.din.
Þrif — Hreingerning. Vélahrein-
gerning. gólfteppahreinsun. þurr-
hreinsun. Vanir menn, vönduð
vinna. Bjarni. simi 82635.
Hreingcrningar. Vanir og vand-
virkir menn gera hreinar ibúðir
og stigaganga. Uppl. isima 30876.
Þurrhreinsun gólfteppa og hús-
gagna i heimahúsum og stofnun-
um. Fast verð. Viðgerðarþjón-
usta á gólfteppum — Fegrun.
Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin.
Hreingerningar. Gerum hreinar
ibúðir. stigaganga. sali og
stofnanir. Höfum ábreiður á teppi
og húsgögn. Tökum einnig hrein-
gerningar utan borgarinnar. —
Gerum föst tilboð ef óskað er. —
Þorsteinn,simi 26097.
Gerum hreinar ibúðir og stiga-
ganga. — Vanir menn — vönduð
vinna. Simi 26437 milli kl. 12 og 13
og eftir kl. 7
ÞJONUSTA
„Silfurhúðun ” Silfurhúðum
gamla muni. Silfurhúðun,
Brautarholti 6, III. hæð. Uppl. i
simum 16839 og 85254 eftir kl. 6.
Ilúseigendur — Athugið! Nú er
rétti timinn til að láta skafa upp
og verja útihurðina fyrir vetur-.
inn. Vanir menn, vönduð vinna.
Föst tilboð. skjót afgreiðsla.
Uppl. i sima 35683 á hádeginu og
kl. 7-8 á kvöldin.
NOTAÐIR BILAR
Skoda Combi
Skoda 100 L
Skoda 110 L
Skoda 100 S
Skoda 1202
Skoda 1000 MB
C'itroen G.S.
árg. ’72.
árg. ’71.
árg. ’70.
árg. ’70.
árg. ’70.
árg. ’67.
árg. ’71.
Hagstæðir greiðsluskilmálar, skuldabréf.
SKODA
Auðbrekku 44—46, Kópavogi
Simi 42600
^?Smurbrauðstofan
\Á ------------—
BJQRNi IMIM
Niálsgata 49 Sími < 5105
36057 og 82252.
ökukennsla — Æfingatimar. Útvega öll prófgögn og ökuskóla. Kenni á Toyota Mark II árgerð Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð
1972. Bjarni Guðmundsson. Simi 81162. annað og siðasta á hluta i Ferjubakka 12, talinni eign Ein- annað og siðasta á hluta i Hjaltabakka 2, talinni eign
ars Sigurðssonar fer fram á eigninni sjálfri, föstudag 29. llarðar Bjarnasonar fer fram á eigninni sjálfri, föstudag
Ökukennsla — Æfingatimar. Toy- sept. 1972, kl. 16.30. 29. sept. 1972 kl. 11.00.
ota '72. ökuskóli og prófgögn,ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað str-ax. Ragna Lindberg, Borgarfógetaembættið i Reykjavlk. Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
simar 41349 — 37908.
ÞJONUSTA
Silicone = Húsaviðgerðir.
Tökum að okkur sprunguviðgerðir, glerisetningar, þak-
réttingar og gerum gömlu útihurðina sem nýja.
Silicone böðum steyptar þakrennur.
Notum aðeins varanleg Silicone Rubber efni.
Tekið á móti viðgerðarpöntunum i si'ma 14690 frá kl. 1-5
alla virka daga.
Þéttitækni h/f Pósthólf 503.
I.oftpressur —
traktorsgröfur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar i húsgrunnum og
holræsum. Einnig gröfur og dælur
til leigu. — öllivinna i tima- og
ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Simonar Simonarsonar, Ármúla
38. Simar 33544, 85544 og heima-
simi 19808.
S.jónvarpsviðgerðir.
i heimahúsum, á daginn og á
kvöldin. Geri við allar tegundir.
Kem fljótt. Uppl. i sima 30132 eft-
ir kl. 18 virka daga. Kristján
Óskarsson
Flisalagnir og arinhleðslur
Annast alls konar flisalagnir úti og inni, og einnig arin-
hleðslur. Magnús Ólafsson, múrarameistari. Simi 84736.
Pressan h.f. auglýsir. Tökum að okkur aiit
múrbrot, fleygun og fl. Aðeins nýjar vélar. Simi 86737.
Leggjum og steypum
gangstéttir, bilastæði og heimkeyrslur. Girðum einnig
kringum lóðir og fl. Simi 86621. Jarðverk h.f.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og nið-
urföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og
fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur
og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima
13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna.
GARÐHELLUR
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
tl.l
simi HELLUSTEYPAN
Fossvogsbl.3 (f. nedan Borgarsjúkrahúsið)
Ilandrið — Járnsmiði
Tökum að okkur margs konar járnsmiðavinnu, svo sem
handrið, farangursgrindur á jeppa og hvers konar vinnu
úr prófflum, stálrörum og margt fleira.
Mánafell h/f Laugarnesvegi 46. Uppl. I sima 84486 eftir kl.
6.
Húsbyggjendur — Athugið!
Varanlegt litað steinefni „COLORCRETE” húðun á múr
— utanhúss og innan, margir litir. Sérlega hentugt innan-
húss á iðnaðarhúsnæði, stóra samkomu- eða vinnusali,
kjallararými, vörugeymslur og þ.h. Binzt vel ein-
angrunarplötum, strengjasteypu, vikursteypu o.þ.h.
Vatnsverjandi, iokar t.d. alveg mátsteins-og máthellu-
veggjum. Sparar múrhúðun og málningu — Mjög hagstætt
verð. — Biðjið um tilboð.
STEINHÚÐUN H.F., Armúla 36. Sfmar 84780 og 32792.
VIÐGERÐARÞ JÖNUSTA
B.ó.P.
Bjarni Ö. Pálsson
löggiltur pipulagningameistari.
Simi 10480 - 43207.
Pipulagnir
Skipti hita auðveldalega á hvaða stað sem er i húsi. —
Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og
minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra
termostatskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.
H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki
svarað i sima milli kl. 1 og 5.
Sjónvarpsþjónusta.
Gerum við allar gerðir sjon-
varpstækja.
Komum heim ef óskað er.
—Sjónvarpsþjónustan— Njálsgötu
86. Simi 21766.
Sjónvarpseigendur.
Tökum að okkur sjónvarpsviðgerðir.komum heim ef ósk-
að er, fagmenn vinna verkið.
Sjónvarps-miðstöðin s/f, Skaftahlfð 28. Simi 34022.
alcoatinös
Þjónustan
1 u; p á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur,
s pi , saphvalt, málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta
vioioð'. aar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem gam-
alt. Þéttum húsgrunna ofl. 3ja ára ábyrgð á efni og vinnu i
verksamingarformi. Höfum aðbúnað til þess að vinna allt
árið. Uppl. i sima 26938 eftir kl. 2. á daginn.
KENNSLA
Málaskólinn Mimir.
Lifandi tungumálakennsla. Mikið um nýjungar i vetur.
Kvöldnámskeið fyrir fullorðna. Samtalsflokkar hjá Eng-
lendingum. Léttari þýzka. Hin vinsælu enskunámskeið
barnanna. Unglingum hjálpað undir próf. Innritunarsim-
ar 10004 og 11109 (kl. 1-7 e.h.).
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Nýsmiói — Iléttingar — Sprautun.
Boddiviðgerðir, réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir.
Skiplum um silsa og útvegum þá i flesta bila. Almálum og
blettum og fl.
Bifreiðaverkstæði Jóns J. Jakobssonar, Smiðshöfða 15,
simi 82080.
KAUP—. SALA
Saumiö sjálfar
Hausttizkan er komin. Mikið úrval af efnum. Munið hina
vinsælu sniðaþjónustu. Yfirdekkjum hnappa samdægurs.
Bjargarbúð, Ingóllsstræti 6. Simi 25760.
Ödýrt — Ódýrt
Hin ódýru og vinsælu barna- og unglingabelti komin aftur i
miklu úrvali.
Einnig olnboga- og hnébætur i 40 litum.
Skóvinnustofa Hafþórs, Garðastræti 13.
(Inngangur úr Fischerssundi)
Smeltikjallarinn Skólavörðustíg 15.
Enamelaire ofnar. Litir i miklu úrvali. Kopar plötur
Skartgripahlutir (hringir, keðjur o.fl.). Leðurreimar
mörgum litum. Krystalgler, Mosaik. Bækur.
Leiðbeiningar á staðnum.
'Sendum I póstkröfu.
Skjala og skólatöskuviðgerðir
Höfum ávallt fyrirliggjandi lása og handföng. Leðurverk-
stæðið, Viðimel 35.
Auglýsing frá Krómhúsgögn.
Verzlun okkar er flutt frá Hverfisgötu að Suðurlandsbraut
10 (Vald. Poulsen húsið) Barnastólar, strauborð, eldhús-
stólar, kollar, bekkir og alls konar borð I borðkrókinn. 10
mismunandi gerðir af skrifborðstólum. Allt löngu lands-
þekktar vörur fyrir gæði og fallegt útlit. Framleiðandi
Stáliðjan h/f. Næg bflastæði. ATH. breytt'simanúmer.
Króm húsgögn, Suðurlandsbraut 10. Simi 83360.
Þvottakörfur, óhreina-
þvottakörfur, körfur
undir rúmfatnað, Yfir 40 teg. af
öðrum körfum, innkaupapokum
og innkaupanetum.
Komið beint til okkar, við höfum
þá körfu sem yður vantar.
Hjá okkur eruð þið alltaf velkom- \
in .
Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og
Laugavegi 11 (Smiðjustigs-
megin).