Vísir - 27.09.1972, Blaðsíða 11

Vísir - 27.09.1972, Blaðsíða 11
Visir Miðvikudagur 27. september STJÖRNUBÍÓ Haröjaxlar frá Texas islenzkur texti. Spennandi kvikmynd i techni- color: Hörkuspennandi frá byrj- un til enda. Gerð eftir skáldsögu „Nótt tigursins”. Aðalhlutverk: Chuch Conners, Michael Rennie, Kathryn Hayes. Endursýnd kl. 9. Frjáls, sem fuglinn Run wild, Run free islenzkur texti Afar hrifandi og spennandi ný amerisk úrvalskvikmynd i technicolor. Með úrvalsleikurum. Aðalhlutverkið leikur barna- stjarnan MARK LESTER, sem lék aðalhlutverkið i verðlauna- myndinni OLIVER, ásamt John Mills, Sylvia Syms, Bernard Mil- es. Leikstjóri: Richard C. Sara- fian. Mynd sem hrifur unga og aldna. Sýnd kl. 5 og 7 Siðustu sýningar. HÁSKÓLABÍÓ (The advcnturers) Stórbrotin og viðburðarik mynd i litum og Panavision gerð eftir samnefndri metsölubók eftir Harold RobbinssI myndinni koma fram leikarar frá 17 þjóðum, Leikstjóri Lewis Gilbert íslcnzkur texti Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 Aðeins sýnd yfir helgina AUSTURBÆJARBIO ÍSLENZKUR TEXTI Kaldi Luke (Cold Hand Luke) Heimsfræg amerisk kvikmynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: PAUL NEWMAN, GEORGE KENNEDY Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5. 1972. 11 Það er rétt að spyrja Lúlla, 7'15 ^drengir. Hann veit allt um gæsir. g Ke«ture« Symlicale. Fyrir 25 ára trygga þjónustu afhendi ég þér þetta plagg, sem er undirritað af sjálfum kónginum. ^ 6 ‘ ^ J -1) HAFNARBÍÓ Glaumgosinn RodTaglor-Carol White « 'The Man Who Had Power 0 var Women" Fjörug og skemmtileg ný banda- risk litmynd um mann, sem sannarlega hafði vald yfir kven fólki, og auðvitað notaði það. tsl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Þú U 'A l\ MÍMI.. i \\ 10004 Ilaustferðii Ferðafélagsins. Föstud. 29/9 kl. 20. Landmannalaugar-Jökulgil Laugard. 30/9. kl. 8. Þórsmörk. Sunnud. 1/10. kl. 9.30. Ganga á Hengil. Ferðafélag Islands öldugötu 3, simar 19533 og 11798. l! 1 MUNIÐ 1 ■ RAUÐA 1 KROSSINNJ Sendill, telpa eða drengur óskast 1/2 eða allan daginn. Ljósprentstofa Sigríðar Zoega & Co Austurstræti 10. Frá Listdansskóla Þj óðleikhússins Nemendur skólans komi næsta fimmtudag (28. sept.) sem hér segir: 1. og 2. flokkur kl. 16.30 3. flokkur kl. 17.00 4. flokkur kl. 17.30 5. og 6. flokkur kl. 18.00 Skólagjald fram að næstu áramótum greiðist fyrirfram. Inntökupróf nýrra nemenda auglýst siðar. STJÓRN UNARFÉLAG ISLANDS Hádegisverðarfundur Föstudaginn 29. september, 1972, kl. 12.00, Hótel Sögu, Bláa salnum. Herra Carton Spitzer varaforseti banda- riska fyrirtækisins BORDEN Inc., og yfir- maður P.R. deildar þess, flytur erindi sem nefnist: FYRIRTÆKI SEM HVATI ÞJÓÐFÉLAGSBREYTINGA Félagar eru hvattir til að fjölmenna. öllum heimill aðgangur. Stjórnin

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.