Vísir - 27.09.1972, Blaðsíða 14

Vísir - 27.09.1972, Blaðsíða 14
14 Visir Miðvikudagur 27. september 1972. TIL SÖLU Snæbjört, Bræðraborgarstig 22 býður yður skólavörur, gjafavör- ur, snyrtivörur, barnafatnað og margar fleiri nauðsynjavörur. Litið inn. Snæbjört, Bræðraborg- arstig 22. Hefi til sölu 18 gerðir transistor tækjaþ.ám. 11 og 8 bylgju tækin frá KOYO. Ódýra stereoplötu- spilara rneð magnara og há- tölurum. Stereomagnara m. út- varpi. Kasettusegulbönd og ódýrar kasettur, einnig áspilaðar. Bilaviðtæki, bilaloft- net, sjónvarpsloftnet og kapal o.m.fl. Ýmis skipti möguleg. Póstsendum. F. Björnsson Berg þórugötu 2, simi 23889, opið-eftir hádegi. Laugardaga fyrir hádegi. Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. i sima 26133 alla daga frá 9—14 og 19.30—23, nema sunnu- daga frá 9—14. Munið að bcra húsdýraáburð á fyrir veturinn. Hann er til sölu i sima 84156. Lampaskcrmar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637.________________________ Klómaskáli Michclscns Hvcra- gcrði. Haustlaukar komnir, og langt komnir. Grænmeti, potta- blóm, gjafavörur og margt fleira sem hugurinn girnist. Michelsen, Hveragerði. Simi 99-4225. Til sölu tveir tvöfaldir klæða- skápar og alfræðiorðasafn vegna brottflutnings. Simi 26959. Notuð baðker, vaskur, blöndunartæki, og kolakyntur þvottapottur til sölu. Uppl. að Ljósvallagötu 12, eftir kl. 18. Til sölu er frystiskápur, Einnig svefnbekkurog Hoover þvottavél. Uppl. i sima 40209 eftir kl. 6 á kvöldin. Fallcgar afmælis- og tækifæris- gjafir. Málverk, eftirprentanir, gamlar bækur, antikmunir, kera- mik o.fl. Seljum og kaupum. Af- greiðsla frá kl. 1-6. Málverkasal- an, Týsgötu 3. Simi 17602. Til sölu ryksuga, vöfflujárn, barnagrind, barnavagn, barna- vagga, ,,Hannau” gigtar- og ljósalampi, málverk og hamstursbúr. Uppl. i sima 37132. Notað gólfteppí til sölu. Stærð ca 18 fm. Selst á fimm þús. kr. Simi 38864 kl. 7-9 i kvöld. Til sölu fermingarföt á grannan dreng. Einnig Hansa skrifborð og 3 hillur. Uppl. i sima 83962 milli kl. 5 og 7. Til sölu fallegt Philips 24” sjón- varp, ljós tekklitað, eins árs gam- alt og mjög litið notað. Selst á góðu verði. Tilboð leggist inn á augld. Visis fyrir föstudag merkt „Sjónvarp”. Til sölu af sérstökum ástæðum froskbúningur. Góður útbúnaður á tækifærisverði. Uppl. i sima 33824. Oliukynditæki. Til sölu er 4 fm miðstöðvarketill með öllu tilheyr andi. Uppl. i sima 22119 eftir kl. 17. Góður miðstöðvarketill til sölu. Uppl. i sima 24855. Nokkur notuð sjónvarpstæki. til sölu. Uppl. á Radió vinnustofunni, Óðinsgötu 6. Simi 14131. ódýrt. ódýrt. Til sölu margar gerðir viðtækja. National-segul- bönd, Uher-stereo segulbönd, Love Opta-sjónvörp, Love Opta- stereosett, stereo plötuspilara- sett, segulbandsspólur og kass ettur, sjónvarpsloftnet, magn ara og kapal. Sendum i póstkröfu. Rafkaup, Snorrabraut 22 milli Laugav. og Hverfisgötu. Simar 17250 Og 36039. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa bókahillur eða hillu- system (Hanza eða Pira) skrif- borðsstól og simaborð. Simi 86128 eftir kl. 6. Skrifstofuhúsgögn. Vel með far- inn skjalaskápur og skjalahillur óskast til kaups. Tilboð sendist augl. deild Visis merkt „Sann- gjarnt verð 2456”. Hljóðfæraleikarar athugið. Mars- hall hátalarabox 4x12 óskast keypt strax. Aðrar tegundir koma hugsanlega til greina. Simi 33865. Johnson 40 hestafla. 40 hestafla Johnson utanborðsmótor. Uppl. i sima 50311. Vil kaupamiðstöðvarketil 2ja fm. Vinsamlegast hringið i sima 52867 á kvöldin. Barnarúm óskast keypt. Uppl. i sima 25661. FATMAÐUR Mikið úrval af skólapcysum, sta'rðir 6-14. Hagkvæmt verð. Einnig rúllukragapeysur i stærð- um 2-6. Sokkabuxur úr ull, stærðir 1-5. Gammósiubuxur, stærðir 1-5. Opið alla daga Irá kl. 9-7. Prjóna- stol'an Nýlendugötu 15A. Scljum næslu daga jersey-siðbux- ur, stærðir 36—50,kr. 890. Bolholti 6, 3. hæð. Tilsölusem ný drengjaföt á 14-15 ára. Seljast ódýrt. Uppl. i sima 15586 eftir kl. 4. Til sölu ný mokkakápa nr. 40, vinylkápa, dragtir, peysur, pils, stuttir og siðir kjólar nr. 38-40. Drengjaföt á 7-8 ára, krump lakksjakki á 10-11 ára og leður stigvél nr. 39.Uppl. i sima 37132. Til sölu er fallegur, hvitur siður brúðarkjóll með slóða, stærð 38- 40. Uppl. i sima 86237. Tvcnn, scm ný drengjaföt á ca. 9 og 11 ára til sölu. Simi 34380 eftir kl. 18. HJOL-VAGNAR Mobilcll árgcrð '67 til sölu. Verð 10 þús. Uppl. i sima 35011 milli kl. 5 og oþriðjud. og miðvikud. Pedigree barnavagntil sölu. Verð kr. 3 þús. Uppl. i sima 81699. _ Góð barnakerraóskast, helzt með skermi. Simi 36590. Til sölu góður Pedigree barna- vagn (grænn) og sem nýr barna- stóll. Simi 42248. Nýlegur Tan-Sad barnavagn til sölu að Mosgerði 6. Litið notaðurtviburavagn til sölu. Uppl. eftir kl. 6 i sima 23077. HÚSGÖGN Til sölu borðstofuborð og stólar. Uppl. i sima 36198. Iljónarúm til sölu. Uppl. i sima 13546 kl. 18-20. 2ja manna svefnsófi til sölu.Uppl. i sima 14198 frá-kl. 16. Nýjung — Hjónarúm. Fallegu hjónarúmin, sem þér getið málað að eigin smekk, fást hjá okkur. Þeim fylgja náttborð. Verö aðeins kr. 9 þús. Trétækni, Súðarvogi 28 3. hæð. Simi 85770. Hornsófasctt — Hornsófasett. Seljum nú aftur hornsófasettin vinsælu, sófarnir fást i öllum lengdum, tekk, eik, og palisand- er. Pantið timanleg ódýr og vönd- uð. Trétækni Súðavogi 28, 3. hæð, simi 85770. ódýrir svefnbekkir fyrir börn og ungunga, stærð 175x70. Verð kr. 5.500 með afborgunum eða 4950 við staðgreiðslu. Seldir næstu daga. Svefnbekkjaiðjan Höfða- túni 2, simi 15581. HEIMIUSTÆKI Eldavél, kæliskápur og vaskur. Til sölu nýlegur eldhúsvaskur i borði ásamt blöndunartækjum. Einnig gömul amerisk eldavél og stór Philco isskápur með stórum sérbyggðum frysti að neðan. Uppl. i sima 30156 eftir kl. 19. isskápur til sölu. Simi 24569. Kæliskápar i mörgum stærðum og kæli- og frystiskápar. Raf- tækjaverzlun H.G, Guðjónssonar Suðurveri, simi 37637. Klda vélar.Eldavélar i 6 mismun- andi stærðum. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri, simi 37637. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu vöruflutningavagnar, 1 og 2 öxla, lyftiöxull fyrir Scania, complett, Scania mótor D 11 með öllu. Útvegum með stuttum fyrir- vara notaða varahluti og vinnu- vélar frá Sviþjóð. Uppl. i sima 43081 kl. 5-7. Willy's 6 cyl. 65eða nýrri óskast. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 15717 eftir kl. 19. Vantar litið 2ja manna sæti sem gæti passað aftan i Renault R-4. Uppl. i sima 33392 eftir kl. 6. Moskvitch árgerð 1959 til sölu i góðu lagi. Mikið af varahlutum geta fylgt ef óskað er. Uppl. i sima 51250. Mercedes Benz 250 árgerð ’69 til sölu. Góður bill á góðu verði. Uppl. i sima 35052. VW árg. '60 til sölu i þvi ástandi sem hann er. Mikið af varahlut- um fylgja. Uppl. á kvöldin milli kl. 6 og 9 i sima 52027. Snjódekk og felgur á Hilman Hunter til sölu. Uppl. á Hjól- barðaverkstæðinu, Laugavegi 171. Simi 15508. Sendibiil — disil sendibill óskast keyptur. Mælir og talstöð æski- legt að fylgi. Uppl. i sima 41626 eftir kl. 20 i kvöld. Vantar eitt herbergi og eldunar- pláss fyrir gullinn skólanema, hjá strangheiðarlegu fólki. Annað kemur ekki til greina. Simi 14793. Iljón með 3 börn óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúð strax til 10 mánaða. Erum á götunni. Uppl. i sima 40455. Iljón með eitt barn óska eftir 2—3ja herb. ibúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 83155. 2ja herbergja ibúð óskast til leigu fyrir 2 reglusama háskóla- stúdenta. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 1147, Keflavik. Ung kona með 1 barn óskar eftir litilli ibúð eða 1 herbergi og eld- húsi. Uppl. i sima 25899 milli kl. 1 og 3 á daginn. Kona með 3 börn óskar eftir 2ja—3ja herbergja ibúð. Fyrir- framgreiðsla kemur til greina. Algerri reglusemi heitið. Uppl. i sima 26273. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir 2ja herbergja ibúð, helzt i Reykjavik. Góðri umgengni heitið. Orugg mánaðargreiðsla. Uppl. i sima 43942 eftir kl. 7 á kvöldin. óska eftir 3ja—4ra herbergja ibúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Simi 19007. Ungurogreglusamur maður utan af landi óskar eftir herbergi til leigu sem fyrst. Vinsamlegast hringið i sima 93-1439, Akranesi. Hjón með 1 barn óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúð. Hafa meðmæli. Uppl. i sima 33823. Til sölu Moskvitch árg. '67. Fæst á góðu verði, ef samið er strax. Uppl. i sima 23482. Tilboð óskast i eftirtaldar bifreið- ir i þvi ástandi sém þær eru nú: Ford Torino 1969 eftir árekstur og Chevrolet 1964 sendiferðabil, lengri gerðina. Bifreiðarnar eru til sýnis og tilboðum sé skilað á sama stað. Bifreiðaverkstæði Árna Gislasonar, Dugguvogi 23. Loftpressa til sölu vegna flutn- ings. Tilvalin fyrir málningar- verkstæði. Einnig Wulf 4” rokkur, hitablásarar fyrir hitaveitu, bor- vélar og fl. Uppl. i sima 14470 eða 66216. FASTEIGNIR Sumarbústaðaeigendur. Höfum kaupendur að nokkrum sumarbústöðum i nágrenni höf- uðborgarsvæðisins. Ennfremur höfum við kaupendur að jörðum viða á landinu. FASTEIGNASALAN Óðinsgöti? 4. — Simi 15605. HÚSNÆÐI í Herbergi til leigufyrir tvo. Einn- ig fæði á sama stað. Reglusemi áskilin. Uppl. i sima 32956. Eitt herbergi og eldhús (i kjall- ara) til leigu fyrir einhleypa reglusama stúlku i fastri atvinnu. Tilboð leggist inn á augld. Visis merkt ,,Við Miðbæinn”. óskum eftiribúð 1. okt. Þarf ekki að vera i Reykjavik. Barnagæzla eða húshjálp kæmi til greina. Uppl. i sima 43241. Dönsk einhleyp kona óskar eftir góðri ibúð með húsgögnum og sima i nokkra mánuði eða lengur. Uppl. i sima 33338. Kaup eða leiga. 2ja—3ja her- bergja ibúð óskast til kaups eða leigu. Uppl. i sima 13780. Tveir ungir og reglusamir menn utan af landi óska eftir tveimur herbergjum á sama stað eða einu stóru. Uppl. i sima 18765 eftir kl. 5. Oskum eftir herbergi til lestrar- aðstöðu, nálægt Mið- eða Vestur- bæ. Vinsamlegast hringið i sima 18310 eftir kl. 7. Einhleyp móðir með eitt barn óskar eftir einstaklingsibúð frá og með 1. nóv. Helzt i Vesturbænum. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 14879. Systkin utan af landi óska eftir 3ja herbergja ibúð. Reglusemi og skilvisi heitið. Uppl. i sima 83081 milli kl. 20 og 22. Tvö reglusöm systkin utan af landi óska eftir 2ja—3ja her- bergja ibúð til leigu strax. Uppl. i sima 14261 kl. 5 e.h. Herbergi óskastfyrir einhleypan mann i Hafnarfirði eða Kópavogi. Góð umgengni. Uppl. i sima 52170. Til leigu litið hús i miðborginni 2 herbergi, eldhús, bað og geymsla. Hitaveita. Ars fyrirframgreiðsla. Uppl. á Fasteignasölunni, Óðins- götu 4. Til leigu litið herbergi með að- gangi að baðherbergi. Er við Hjarðarhaga. Uppl. i sima, 16972. 3ja herbergja ibúð i Breiðholti til leigu. Laus strax. Fyrirfram- greiðsla óskast. Tilboð sendist Visi merkt ,,2517”. Raðhús til Ieigu.5 herbergja ibúð til leigu i Árbæjarhverfi. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 37068 eftir kl. 18 i dag og á morgun. HÚSNÆDI ÓSKAST Ungur maður óskar eftir góðu herbergi i Vesturbænum strax. Simi 23244 allan daginn. Húseigendur. Látið okkur leigja, yður að kostnaðarlausu. Gerum húsaleigusamninga, ef óskað er. Fasteignastofan ,Höfðatúni 4. Simi 26566. ATVINNA í B0( Verkamenn. Verkamenn óskast i byggingavinnu. Uppl. i sima 33732 eftir kl. 7- Menn óskast i byggingavinnu. Uppl. i sima 35070 milli kl. 20-21. Afgreiðslustúlka óskast Vaktavinna. Mokka-kaffi, simi 21174. Laghentur maðuróskast. Félags- prentsmiðjan, Spitalastig 10. Simi 11640. Stúlka. Stúlka óskast til af- greiðslustarfa. Helzt vön A&B bakariið, Dalbraut l.Simi 36970. Stúlka óskast til afgreiðslu i brauðgerðarhúsi. Uppl. i sima 84132 eftir kl. 4. Reglusamur maðuróskast til af- greiðsiustarfa i byggingavöru- verzlun. Uppl. hjá Þ. Þorgrims- son og CO, Suðurlandsbraut 6. ATVINNA OSKAST Ráðskonustaða. Rúmlega fimm- tug ekkja óskar eftir ráðskonu- starfi hjá góðum manni. Má gjarnan eiga börn. Tilboð með nafni og simanúmeri sendistaugl. deild Visis, merkt „Góð hús- móðir” fyrir 2/10. Duglegur maður með stúdents- próf óskar eftir atvinnu strax. Allt kemur til greina. Tilboð sendist augl. deild Visis merkt „2450” Athugið. Karl og kona óska að taka að sér ræstingar, glugga- þvott og innheimtustörf. Margt fleira kemur til greina. Uppi. i sima 18106. Stúlka óskar eftir atvinnu um mánaðamótin n.k. Er vö'n af- greiðslu á smurðu brauði og fleiru. Uppl. i sima 82714. Ungur maður óskar eftir atvinnu við útkeyrslu. Uppl. i sima 43218. Nuddkonur óskast. Simi 42360 eftir kl. 7 e.h. 21. árs maður óskareftir vel laun- uðu starfi strax. Margt kemur til greina. Vanurakstri. Uppl. frá kl. 5 til 8 i dag og á morgun i sima 19172. Óska eftir ráðskonustöðu á fámennu heimili. Er með 3 börn. Tilboð sendist augld. Visis merkt „Mánaðamót”. Miðaldra kona óskar eftir vinnu seinni hluta dags. Einnig kæmi til greina að vinna annan hvorn dag. Uppl. i sima 82226. SAFNARINN Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simr' 21170. Kaupi öll stimpluð islenzk frimerki, uppleyst og óuppleyst.. Einnig óstimpluð og fyrstadags- umslög. Upplýsingar i sima 16486 eftir kl. 8 á kvöldin. 1973 verðlistar: Afa, Facit og Sieg. Mikið úrval af umslögum fyrir landhelgisfrfmerkin útgefin 27.9. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A. Simi 11814. Tilboð óskast i 3 eintök af skák- blaðinu Skák árituð af Fischer og krýningarumslög. Allt frimerkt og stimplað með einvigis stimpl- inum. Tilboðum sé skilað til augl. deildar Visis merkt „Skák 2492”. TAPAÐ — FUNDIÐ Gleraugu með gylltum spöngum og i svörtu hulstri, merkt Nielsi Lund, töpuðust fyrir nokkru. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 36654. S.L. laugardagskvöld tapaðist seðlaveski með ökuskirteini og fl. Finnandi vinsamlegast skili þvi á Lögreglustöðina gegn fundar- launum. A laugardaginn fyrir einni og hálfri viku hvarf grár rykfrakki úr fatageymslu Menntaskólans við Hamrahlið. Að likindum tek- inn i misgripum. Sá sem getur gefið uppl. um frakkann er vin- samlegast beðinn að hringja i sima 82495. Óskila frakki á sama stað. TILKYNNINGAR Les i bollaog lófa alla daga frá kl. 12-21. Uppl. i sima 16881. BARNAGÆZLA Unglingsstúlka óskast til að sækja 6 ára barn i Hagaborg. Uppl. i sima 19094 eftir kl. 6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.