Vísir - 27.09.1972, Blaðsíða 12
12
Visir Miövikudagur 27. september 1972.
SIC3C3I SIXPEMSARI
SKEMMTISTAÐIR »
hórseal'é.Opið i kvöld 9-1. B. J. og
Helga.
_
Suðaustan kaldi
og skúrir, en
bjart á milli.
Hiti 8-11 stig.
SÝNINGAR
Málverkasalan Týsgötu l.Til sýn-.
is og sölu mörg gömul málverk
eftir l'remstu listamenn okkar
m.a. Kjarval og Rikharð Jónsson.
Opið daglega 1-6.
I.istasafn Kinars Jónssonar. Opið
á miðvikudögum og sunnudögum
kl. 1 :uo-16.
Krá Stofnun Arna Magnússonar
Sýning Flateyjarbókar og Kon-
ungsbókar Eddukvæða i Árna-
garði verður opin til næstu
mánaðamóta á miðvikudögum og
laugardögum kl. 2-4 siðdegis. Eft-
ir þann tima verður hópum
áhugafólks gefinn kostur á að
skoða handritin eftir samkomu-
lagi.
MINNINGARSPJÖLD
Minníngarspjöld Kapcllusjóðs
Séra Jóns Steingrimssonar
fást á eftirtöldum stöðum:
Minningarbúðinni, Laugaveg
56, Skartgripaverzlun Email
Hafnarstræti 7, Þórskjöri,
Langholtsvegi 128, Hrað-
hreinsun Austurbæjar, Hliðar-
vegi 29, Kópavogi. Þórði
Stefánssyni, Vik i Mýrdal og
Séra Sigurjóni Einarssyni,
Kirkjubæjarklaustri.
Frá Kvenfélagi
IlreyfilsStofnaður hefur verið
minningarsjóður innan Kven-
félags Hreyfils. Stofnfé gaf frú
Rósa Sveinbjarnardóttir til
minningar um mann sinn,
Helga Einarsson, bifreiða-
stjóra, einnig gaf frú Sveina
Lárusdóttir hluta af minn-
ingarkortunum. Tilgangur
•sjóðsins er að styrkja ekkjur
og munaðarlaus börn bifreiða-
stjóra Samvinnufélagsins á
Hreyfli.
Minningarkortin fást á eftir-
töldum stööum á skrifst.
Hreyfils, simi 85521, hjá
Sveinu Lárusdóttur, Fells-
múla 22, simi 36418, hjá Rósu
Sveinbjarnardóttur, Sogavegi
130 simi 33065, hjá Elsu Aðal-
steinsdóttur, Staðarbakka 26,
simi 37554 og hjá Sigriði Sig-
björnsdóttur, Kársnesbraut 7,
simi 42611.
Jyrir
árum
Tapað
fundið
50 kr. seðill tapaðist á götum
bæjarins þ.26. þ.m. Skilvis
finnandi skili á Framnesveg 4.
Tilkynning.
Ungfrú Kristin Vilhjálmsdóttir
úr Fljótsdal i N-Múlasýslu á bréf i
Ingólfsstræti 20.
Visir miðvikudaginn 27.
september 1922.
Stjórnunarfræðslan
Kynningarnámskeið um stjórnun fyrirtækja
Á vetri komanda mun Stjórnunarfræðslan halda tvö námskeið i
Iteykjavik á vegum iðnaðarráðuneytisins. Fyrra námskeiðið hefst 2.
október og lýkur 10. febrúar 1973. Siðara námskeiðið hefst 15. janúar
og lýkur 26. mai 1973. Námskeiðið fer fram i húsakynnum Tækniskóla
íslands, Skipholti 37, á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum,
kl. 15:30 til 19:00.
Námskeiðshlutar verða eftirfarandi:
Fyrra námskeið Siðara námskeið
Undirstöðuatriði almennrar
stjórnunar 2. okt. — 6.okt. 15. ian. —19. ian.
Frumatriði rekstrarhagfræði 9. okt. —20. okt. 22. ian. — 2. febr.
Framleiðsla 30. okt. —10. nóv. 12. febr. —23. febr.
Sala 13. nóv. — 24. nóv. 26.febr.— 9. marz
Fjármál 27. nóv. —15. des. 19.marz— 6. april
Skipulagning og hagræðing
skrifstofustarfa 17. jan. —22. jan. 30.april— 4.mai
Stjórnun og starfsmannamál 22. jan. — 9. febr. 4. mai — 23. mai
Stjórnunarleikur 9. febr. —10. febr. 25. mai —26. mai
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu
Stjórnunarfélags íslands, Skipholti 37, Reykjavik. Simi 82930.
Umsóknir þurfa að berast fyrir 28. september 1972.
> 1 □AG | n KVÖLD|
HEILSUGÆZLA
SLYSAVARÐSTOFAN: simi
81200 eftir skiptiborðslokun 81212.
SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Læknar
REYKJAVIK KÓPAVOGUR.
Dágvakt: kl. 08:00 — 17,00,'
mánud. — föstudags, ef ekki næst
i heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17:90 —
08:00 mánudagur -r- fimmtudags,
simi 21230.
Apótek
Guðmunda Maria Guðmunds-
dóttir, Blöndúhlið 24, Rvk.
andaðist 19. september, 74 ára að
aldri. Hún verður jarðsungin frá
FosSvogskirkju kl. 1,30 á morgun.
VISIR
50
Kvöldvarzla apóteka á Reykja
vikursvæðinu verður vikuna 23.-
29. september i Vesturbæjar-
apóteki og Laugarnesapóteki.
IIAFNARFJÖRDUR — GARDA-
HREPPUR- Nætur- og helgi-
dagsvarzla, upplýsingar lög-
regluvaröstofunni simi 50131.
Ápólek llafnarfjaröar er opið
alla virka daga frá kl. 9-7, á
laugardögum kl. 9-2 og á
sunnudögum og iiðrum helgi-
dögum er opið frá kl. 2-4.
Kl. 9—12 laugardagsmorgun
eru læknastofur lokaðar nema á
Klapparstig 27. Simar 11360 og
11680— vitjanabeiðnir teknar hjá
heigidagavakt,‘ simi 21230.
YMSAR UPPLYSINGAR
Frikirkjan i Reykjavik. Haust-
fermingarbörn eru vinsamlega
beðin að mæta i kirkjunni þriðju-
daginn 3. október kl. 6 e.h. Séra
Þorsteinn Björnsson.
Laugarnessókn. Haustferm-
ingarbörn i Laugarnessókn eru
beðin að koma i Laugarneskirkju
fimmtudaginn 28. september kl. 6
e.h. Séra Garðar Svavarsson.
— Nei, þakka þcr fyrir, ég cr
vel synd. En þú mátt koma hér á
iaugardaginn þegar bað-
strandaballiö verður. . .
Fundir hjá AA samtökunum
eru sem hér segir. Reykjavik:
mánudaga, miðvikudaga
fimmtudaga og föstudaga, að
Tjarnargötu 3 c kl. 9 e.h. og i
safnaðarheimili Langholtskirkju
á föstudögum kl. 9 e.h. Vest-
mannaeyjar: Að Arnardranga á
fimmtudögum kl 8.30 e.h. simi
(98) 2555. Keflavik: Að Kirkju-
lundi kl. 9 e.h. á fimmtudögum,
simi (92) 2505. Viðines: Fyrir
vistmenn, alla fimmtudaga kl 8
e.h. — Pósthólf samtakanna er
1149 f Reykjavík.
Símsvari hefur verið tekin i
notkun af AA samtökunum. Er
það 16373,sem jafnframt er simi
samtakanna. Er hann i gangi
allan sólarhringinn, nema
laugardaga kl. 6-7 e.h. Þá eru
alltaf einhverjir AA félagar til
viðtals i litla rauða húsinu bak
við Hótel Skjaldbreið.
|©PIB
I C0PI NHiClh
— Hvort heldurðu með hvitu eða rauðu blóðkornunum?
Boggi
— Kg blæs nú bara á hundatógik Bretans,
enda —