Vísir - 16.10.1972, Síða 2

Vísir - 16.10.1972, Síða 2
2 VÍSIR Mánudagur 16. október 1972. risnsm: Hafiö þér ferðast með Gullfossi? Sigurbjörg (ilsladóttir, af- greiöslustúlka: Nei, en ég hef far- ið með Heklu i siglingu og mér likaði það mjög vel. Það var gaman að fara i þá siglingu. (iuðbjiirn Kgilsson, kennara- nriiii: N.ei, ég hcl' aldrei komið út fvrir landsteinana. Ef ég færi út hýst ég við að ég myndi fljúga. ltragi (iuðjón son.ver/.luiiarniað- ur: Nei ég hel i'arið til útlanda en ég vil heldur lljúga. Það er þ;rgi- legra. (iuðjón llalldórsson. bilstjóri: Nei, ég hef farið út. fcg var á llofsjökli og kom þá til útlanda. Ég veit ekki hvort ég vildi heldur fljúga eða sigla ef ég færi aítur eilthvað út. Jón II. Jónsson.i fyrrverandi skólastjóri: Já, ég fór með Gull- fossi til Hafnar. Það var ein sú bezta hvildarferð sem ég hef átt um ævina. Við hjónin litum alltaf til baka á ferðina með ánægju. Olga Einarsdóttir, bankaritari: Nei, ég hef oftast flogið. Ég fór einu sinni með togaranum Mars heim frá Englandi og mér fannst sú ferð alveg ágæt. Lœknisfrœðin numin í iðnaðarnúsnœði — nýtt húsnœði Húskólans við Ármúla að komast í gagnið Kennsla læknisfræöi- nema á öðru ári hefur nú farið fram i nýju húsnæöi i réttan mánuö. Kn i þeirri nvbyggingu, sem er við Ármúla, er nú einnig unniö af kappi við að Ijúka kennslustofu læknisfræðinema á fyrsta ári svo kennsla geti hafist þar á næstu dögum. Á næstu vikum eða mánuðum er svo ííert ráð fyrir að verk- leg kennsla hefjist einnig i þessari sömu nýbyggingu og munu þá læknisfræðinemar á fyrsta og öðru ári ekki hafa neitt að sækja i gamla skólann. ,,Við söknum Árnagarðs. Þar var langtum betra að vera," sögðu nemarnir, sem við hillum fyrir i nýja skólanum þegar við litum þar inn. „Fyrir utan nú það, að hér er ekki sú aðslaða til að matast, sem við liöfðum igamla skólanum, þá er liávaöinn hér svo mikill. Bæði er mikil umferð hér um hverfið og Þeir læra til læknis og eru komnir á annað árið í þeim fræðum. Læknanemar á fyrsta ári eru við nám i hátíðarsal Háskólans ennþá, en eru rétt um það bil að flytja inn i þetta sama húsnæði við Armúlann. Eftir sjónvarps- gagnrýni Ö. sendir þessa visu til Þorgeirs Þorgeirssonar eftir gagnrýni hansiVisiá sjónvarpslcikritinu „Samson” ,,Þér er alltof þungt um geð. Þú átt að likjast Ómari. Og illa fórstu örnólf með, elsku sleggjudómari” ÍBÚÐ FÆST FKKI NEMA FÁ IÁN - 06 LÁN FÆST EKKI NEMA HAFA ÍBÚÐ Lánsfé er ekki látið af hendi, fyrr en fengið er veð, og veðið fæst ekki fyrr en búið er að greiða lánsféð af hendi?! — Það er togað i sinn hvorn endann og allt er fast. Anna Kcynisdóttir skrifar: „Osköp finnst manni hin félags- lega aðstoð borgarinnar vera máttvana, þegar um er að ræða beiðni um fyrirgreiðslu til handa fólki, sem bjargar sér mestan part sjálft, og þarf ekki á fram- færslu borgarinnar að halda. Eins og t.d., þegar við hjónin, sem eigum tvö börn (og það 3-ja á leiðinni) stöndum uppi húsnæðis- laus (og höfum verið það siðan 1. júli) förum fram á aðstoð við að festa kaup á ibúð. Við sjáum fram á það, að við hljótum að geta kíofið það, eins og annað ungt fólk, þar sem við höfum bæði trygga vinnu og svo lánamöguleika úr lifeyris- sjóði auk svo húsnæðismála- stjórnarinnar. Eini hægnurinn á, er sá, að við þurfum húsnæði, NÚNA strax, en erum ekki með til taks reiðufé til þess að inna af höndum þær útborganir, sem seljendur á frjálsum markaði fara fram á. Hugsanlega gætum við það, ef við næðum út lánunum. En til þess að fá lánin þarf maður að hafa veð, og veðið hefur maður ekki, nema maður sé búinn að fá ibúðina til þess að veðsetja hana, en ibúðina getur maður ekki fengið, fyrr en maður hefur greitt fyrstu útborgun. En við getum sem sagt ekki borgað svona stóra útborgun i dag, nema að við fáum lánin. — Svo að þetta er hringur, sem ekki verður komizt út úr. Nema þeir, sem þekkja ein- hverja, sem eiga veðhæfar eignir fái að veðsetja þær um stundar sakir (viku eða mánuð meðan þeir ganga frá kaupsamningum ibúðarinnar). Þeir geta slitið sig út úr þessum hring. — En við þekkjum engan slikan. Þess vegna sóttum við um fyrirgreiðslu Reykjavikurborgar um kaup á ibúð, en hún hefur útvegað fólki ibúðir með lágri útborgun. — Svo var komið, að okkur var sagt, að núna værum við næst á listanum. En með vissu vitum við, að tvisvar hefur siðan verið úthlutað slikum ibúðum og framhjá okkur gengið. Og nú fáum við þau svör, að okkur sé ekki hægt að hjálpa fremur en öðrum, sem slikrar aðstoðar hafa óskað. Okkur hefur þó verið boðið að kaupa ibúð, sem staðið hefur mannlaus i rúmt ár i Gnoðavogi, en það er krafist 800 þúsund króna útborgunar. Það er of há útborgun fyrir okkur, á meðan við höfum ekki náð út lánunum. En það er vonlaust að ná samkomu- lagi um að borga kannski 200 þúsund við samning, en 600 þúsund eftir mánuð eða tvo mánuði, þegar búið væri að ná út lánunum. Ég skil ekki svona hluti. Það er hægtað biða með ibúð á sölulista i rúmt ár, en ekki hægt að selja hana og biða eftir hluta af greiðslunni i nokkrar vikur. — Heldur skal hún biða áfram óseld. A meðan allt stendur svona fast horfum við upp á að úthlutunar- timabil lánanna er að renna út, og þá yrðum við að biða til næsta árs eftir næstu úthlutun. Ekki verður það til þess að flýta fyrir lausn á húsnæðisvandræðum okkar. Sem mundu leysast, ef liðkað yrði ögn til i þessum útborgunar- veðsetningar-lánaúthlutunar- hring. Manni sýnist það hljóta að vera auðveldara verkefni viðureignar fyrir félagsaðstoö borgarinnar heldur en taka t.d. alveg upp á arma sina heila fjölskyldu og hafa hana á framfæri

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.