Vísir - 16.10.1972, Blaðsíða 19

Vísir - 16.10.1972, Blaðsíða 19
VtSlR Mánudagur 1 (>. október 15172 Óöur Noregs ÍSLENZKUR TEXTI iír n ni ií iimÍ lii n iii ii iii k lleimsíræg nv amerisk stórmynd i litum og Panavision. byggð á æviatriftum norska tónsnillings- ins Edvards Griegs. Kvikm. þessi heíur alls staöar verið sýnd við mjög mikla aðsókn t.d. var hún sýnd i 1 ár og 2 mán- uði i sama kvikmyndahúsinu (Casinoi i London. Allar útimyndir eru teknar i Noregi og þýkja þær einhverjar þær stórbrotnustu og fallegustu. sem sézt hafa á kvikmyndatjaldi. i myndinni eru leikin og sungin fjölmörg hinna þekktu og vinsælu tónverka Griegs. Mynd, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5 og 9 KOPAVOGSBIO Hart á móti höröu The Scalphunters Ilörkuspennandi og mjög vel gerð amerisk mynd i litum og Pana- vision. islenzkur texti. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Shelley Winters, Telly Salvas, Ossie Davie. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. KOPAVOGSAPOTEK Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugard. til kl 2 og sunnudaga kl. 1-3. WISIÁ jzt'J flytur Tiyjar fréttir vlsm iPyrstur meó fréttimar BILASALAN /• os/op SiMAR 19615 1BOB5 BORGARTUNI 1 HÖKUIVI TIL SÖLU fiskiskip af flestum stæröum. KASTEIGNASALA.N Óðinsgötu I — Sími 15605. Lis Granbérg saí'nvörður við Nordiska Muséet í Stokkhólmi, sem dvelur hér á landi á vegum Norræna félagsins, heldur fyrirlestur um.húnað húsa i Sviþjóð fyrr og nú i Norræna húsinu miðvikudaginn 18. okt. kl. 20,:í(). öllum heimill aðgangur. Kaflistofan opin. Norræna félagiö. Norræna húsið. NORRÆNA HÚSIÐ Frá vöggu til grafar Fallegar skreytingar Blómvendir i miklu úrvali. Daglega ný blóm Mikið úrval af nýjum vörum. — Grjorið svo vel aö lita inn. Sendum um allan bæ ÖSIN GLÆSIBÆ, simi 23523. Atvinna - Húsnœði Mann eða konu vantar nú þegar til fram- reiðslustarfa á litið gisti- og veitingahús ásamt bensinafgreiðslu úti á landi. Tilvalið fyrir samvizkusöm hjón með góða framkomu. Skóli á staðnum. Uppl. i sima 34035 og 42936 eftir kl. 15 næstu daga, eða Ilótel Varmahlið. Stálver s.f. Viljum ráða járnsmiði, rafsuðumenn og aðstoðarmenn Stálver s.f. Funahöfða 17 ( Ártúnshöfða) Simar 33270 og 30540.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.