Vísir


Vísir - 16.10.1972, Qupperneq 24

Vísir - 16.10.1972, Qupperneq 24
um heitið ,Kouphöir Aron stefnir Hannesi Slagur Athyglisvert dómsmál er hafiö vegna nýstofnaðs fyrirtækis, er nefnist ,/Kauphöll Hannesar". Aron Guöbrandsson, sem rekur fyrirtækiö „Kaup- höllin", hefur stefnt Hannesi Þorsteinssyni, sem rekur hið nýja fyrir- tæki, fyrir sjó- og verzlunardómi. Aron telur, aft nafnið „Kaup- höll Hannesar” sé ólögmætt, ,,l>etta þýddi, aö taka mætti hvafta skráð firmanafn sem væri og skeyta nafni sinu aftan við. Spurningin er, hvort skráö liramnöfn njóta lagalegrar verndar eða ekki”, sagði Aron, þegar blaðið spurði hann um málið. ,,Þessi fyrirtæki eru i sama lögsagnarumdæmi og á sama starfsvettvangi. Sé slikt leyft, mætti reka fyrirtæki með sama nafni i hverju húsi i borg- inni”. Aron sagði, að fordæmi þekkti hann ekki. Um nafn Hótel Esju gegndi öðru máli. þótt það væri svipað heiti kexverksmiðjunn- ar Esju. Uau fyrirtæki væru á gjörsamlega mismunandi vett- vangi, svo að ekki væri sams konar hætta á ruglingi. „Kyrirtæki mitt hefur starfað i :») ár”, segir Aron, „og verið i fullum gangi allan timann. Það er löngu orðið landsþekkt”. „Kg stefndi Hannesi þvi strax, eftir að ég haföi fyrst kært til ráðuneytis. t>á kom fram, að Hannes hafði fengið heiti fyrirtækisins skrásett. Kg tel þvi, að um afglöp hafi verið að ræða hjá yfirvöldum, sem skrásettu heitiö”. Hannes Horsteinsson sagðist ekki vilja ræða málið i sima. Hann telur sig án efa vera i full- um rétti með nafn fyrirtækisins, sem hafi verið löglega skrásett hjá yfirvöldum. Hannes Þorsteinsson hefur i blaðaauglýsingu gert grein fyrir starfserni Kauphallar Hannes- ar. Milliganga við lán- tökur erlendis. .Starfsemin tekur til kaupa og sölu skuldabréfa, vixla, fast- eigna. listaverka og fleira. Kauphöll Hannesar býðst til að útvega fjárfestingar- og framkvæmdalán fyrir einka- rekstur, bæjar- og sveitafélög. rikisstofnanir og fleira innan þeirra takmarka, er stjórnvöld setja hverju sinni. 1 þvi skyni hafi verið tryggð samvinna við fjórtán ameriska, franska og enska banka og fjár- festingarstofnanir. Mun þar vera um milligöngu að ræða, enda lýst yfir, að lánaútveguni veröi innan tak- marka, er stjórnvöld setja. Fyrirtækið mun ennfremur útvega f járfestingar- og rekstrarvörur til stærri fram- kvæmda, og loks mun þaö ann- ast ávöxtun sparifjár. HH. Mánudagur 16. október 1972. Vinsœll útvarps- maður hœttir Vinsældir útvarpsmannsins Axcls Thorsteinssonar má glögglcga marka af þessari mynd, sem tckin var i kveðju- hófi , er starfsfóik útvarpsins liélt honum á föstudagskvöld. Axel hættir nú störfum hjá rikisútvarpinu, þar sem hann hefur vcrið manna þckktastur í nær fjóra áratugi. Margir hinna yngri landsmanna hafa frá hlautu barnsheini byrjað daginn við fréttabrunn Axels. Ilann hætli fyrir nokkru að lesa morgunfrétlirnar, og nú mun liann gefa sig að öðrum áhuga- málum, hókasafni og útgáfu- Segir minknum stríð ó hendur RJÚPNAVEIÐIN HÓFST I ROKI OG RIGNINGU Stofninn nœr hámarki nœst árið 1976 Götuljós koma á slysahorn A mestu slysuhorn borgarinnar verða selt göluljós bráðlega. Hér er um að ra'ða gatnamót Kéttar- holtsvegar og Miklubrautar ann- arsvegar og gatnamót Kringlu- mýrarbrautar og lláaleilisbraut- ar hinsvegar. Hyrjað er að vinna að uppsetn- ingu giitul jósanna. Ló. Allir játuðu Ljósafossmálið til lykta leitt Smyglmálið i Ujósafossi er uú upplýst. Kimm menn voru grunaðir og játuðu þeir allir við yfirheyrslur á föstudaginn var. Kins og kunuugt er fundust um :!(ltl flöskur af áfeugi við fyrslu leit ,i skipinu. I»egar haldið var áfrain leit. fundust aðeins nokkrar flösk- ur á stangli hér og þar um skipið. en ekki fundust eigendur að þeim. að sögn Sigurðar llalls Stefáns- sonar lijá rannsóknarlögreglunni' i llafnarfirði. en liann annaðist rannsókn málsins. — I.ó. Nú vill veiðisljóri segja villi- minknum i lögsagnarumdæmi Keykjavikur strið á liendur. i þvi skvni liefur hann farið fram á aukna fjárveitingu frá borginni til að lia-gl verði að framkvæma skipulega leit og eyðingu minks- ins. ..l>að er raunar lagaleg skylda hvers bæjar- og sveitarf'élags. að Iramkvæma slikt.” sagði Sveinn Einarsson veiðistjóri. „En hingað lil hefur na'gt að njóta aðstoðar áhugamanna. Nú hefur villimink bara íjölgað svo i lögsagnarum- dæminu. að nauðsynlegt er að gera einhverja leitarflokka sér- staklega út af örkinni. l>að þarf lika að vera hægt að kalla til áhugamenn. þegar leita þarf uppi einstaka mink. og greiða þeim einhver laun. hvort sem leitirnar bera alltaf árangur eða ekki. Verðlaunin lokka ekki alltaf.” Einkum kvað veiðistjóri vitað að minkar leituðu hælis við Elliðaárnar og þá vegna lystar sinnar á laxi, engu siður en fugl- um og hænsnum. ,.l>að er lika illt til þess að vita. að minkar skuli svo oft vera á kreiki við vatnsból höfuðborgar- innar.” sagði veiðistjóriað lokum. — 1>JM 6.) milljónii' króna er sú uppliæð. sem Guðni Þórðarson, forstjóri ferðaskrifstofunnar Suniiu. telur sanngjarnar skaða- bætur á Itcndur samgönguniála- ráðuneytinu vegua flugrekstrar- leyfis. sem hann var sviptur. Er Kjúpnaveiði hófst f roki og grcnjandi rigningu hér sunnan- lands i gær. Liðlega :I0 manns fóru upp frá Staðarskála i Hrúta- firði en flestir gáfust upp vegna veðurs. Þó fengu tveir menn sem lögðu upp. cftir að vcður fór batnandi, hér um að ræða stórfelldustu bótakröfu sem rikið hefur verið krafið um til þessa. Yfirheyrslur i málinu hófust i lok siðustu viku, en það var snemma i október i fyrra, sem Guðni höfðaði mál sitt á hendur rikinu. Málvextir eru i stuttu máli þeir, að 1. september 1969 var Guðna veitt flugrekstrarleyfi, og hóf íerðaskrifstofan leiguflug á þeim leyfum og þá einnig fyrir Þjóð- verja. Norðurlandaþjóðir og Breta. Höfðu verið gerðir samningar við þá aðila og hljóö- uðu þeir upp á flug fyrir á annað hundruð milljónir króna. Þegar Guðni hafði flogið i aðeins fjóra mánuði fór samgöngumálaráð- herra að svipta ferðaskrifstofuna leyfum sinum smátt ol smátt og liðlega 20 rjúpur á einni og hálfri klukkustund. Búist er við góðri veiði i ár, þar sem stofninn er nú á uppleið. Nær hann hámarki árið 1976en fer siðan minnkandi aftur. Veiðitfminn er frá 15. október til 22. desember. — SG. varð Guðni af miklum farþega- flutningum fyrir vikið, auk þess sem hann telur sig kunna að hafa beðið nokkurn álitshnekki við leyfissviptinguna. Það hefur að sögn aðeins átt sér stað einu sinni, að flugrekstur hefur verið stöðvaður. En það var þegar svissneskt flugfélag flaug á óskoðuðum vélum. Guðni var sá fyrsti sem mætti fyrir rétti, en meðal annarra, sem kallaðir verða fyrir eru Ingólfur Jónsson fyrrverandi samgöngu- málaráðherra og ráðuneytisstjóri þesssama ráðuneytis, Brynjólfur Ingólfsson. Rikið hefur skilað greinargerð i málinu. þar sem það fer fram á algera sýknun af bótakröfum Sunnu — ellegar þá að bótakrafan verði lækkuð til mikilla muna. ÞJM. BORGARRÁÐ FORDÆMIR KAPPAKSTURSÍSNAGLA Akveðin gerð isnagla hcfir verið fordæmd af borgarráði. í samþykkt borgarráðs segir, að þeim tilmælum sé beint til fyrirtækja, sem annast isetn- ingu nagla i hjólbarða. að ekki vcrði notuð sérstök gerö brodd- nagla, sem muni reynast slit- l'rek fyrir malbikað yfirborð gatna. Að sögn starfsmanns á einu hjólbarðaverkstæða borgarinn- ar, er hér um að ræða oddmjóa nagla sein standa uni það bil þrjá millimetra út úr dekkinu. Taldi liann að mikið öryggi væri i þessum nögluui. en vafalaust slitu þeir götunum feiknarmik- ið. Ilér mun um að ræða nagla sem sérstaklega eru framleidd- ir fyrir kappakstursbila. Var bvrjað að flytja þá inn i fvrra. — LÓ. KREFST 65 MILLJÓNA KRÓNA í SKAÐABÆTUR

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.