Vísir - 18.10.1972, Blaðsíða 2

Vísir - 18.10.1972, Blaðsíða 2
2 Visir Mihvikudagur IX. október. 1!)72 visntsm: Eruö þér farinn aö búa bilinn yöar undir veturinn? (iunnar .1. jVIöller. Nei, óg er ekki byrjaöur á þvi. Á bilnum er reyndar alltaf' frostlögur en ég er til dæmis ekki búinn aö koma fyrir nagladekkjum. Mör finnst þaö vera i fyrra lagi ennþá, og svo hlifum viö lika götunum á meöan ekki eru nagladekk. Krislinn borkelsson, hjá Kikis- skip.Kg er einmitt aö þvi núna, og ég þarf einnig aö láta smyrja bilinn. Nagladekk a'lla ég reyndar ekki aö setja á slrax, en Irostlögurinn er kominn. Kieliard Svensen, hilstjóri.Já, já, ég er larinn aö búa bilana undir veturinn, þvi aö ég er meö tvo bila. 10g er lil dæmis búinn aö kaupa keöjur og svo hef ég setl Irostlög á báöa bilana. Kenedikt Arnkelsson, guöfræö- ingur.Nci. ég er ekkert larinn aö undirbúa bilinn. Kn þaö er l'ariö aö kólna i veöri og kannski kominn timi til þess. Kn ég er satt aö segja ekkert farinn aö gera. Ounnar Sigurösson. frain- kvæmdastjóri.Ég hef ekki komiö fyrir snjódekkjunum ennþá. en aö öðru leyti er billinn klár fyrir veturinn. Magnús Einarsson, skrifstofu- maður. Ég á reyndar ekki bil sjálfur, en hef bil til umráða, og það er mitt að búa hann undir veturinn. Ég er ekki byrjaður á þvi ennþá, en geri það nú hvað úr hverju. Ilér sést vegurinn, þarscm liann fer framhjá Þverholtshverfinu, t.v. er samkomuhúsið Ulégaröur, en neöar sést gamli Brúarlandsskólinn, sem nii er liætt aö nota. A þessum kafla vildu íbúarnir fá göng undir veginn. Góður þegar hann fraus Ármann: Búinn að panta mér nýjan bil, sá gamli var oröinn Ijótur eftir steinkastið. Sturlaugsson skólastjóra að máli og spurðum hann um álit hans á breytingunum, sem urðu með nýja veginum. Tómas sagði, að hann hefði orðið var við almenna ángæju ibúanna i hreppnum yfir tilkomu steypta vegarins. „Þessi sveit hefur hingað til verið mjög illa sett vegna þess hve gamli vegur- inn var slæmur. Ég efast mjög um það, að bileigendur annars staðar hafi átt i eins miklum erfiðleikum vegna þjóðveganna. Viðhaldskostnaður bilanna var mjög hár. eilif rúðubrot. Ég er t.d. með sprungna rúðu i bflnum minum núna. Ég fékk undanþágú við skoðun með að skipta um rúðu, þangað til nýi vegurinn væri kominn i gagnið. Með tilkomu nýja vegarins koma reyndar upp ýmis vandamál fyrir hreppinn. Eftirspurn eftir byggingalóðum hefur aukizt mjög mikið. En það er lika viss ótti, sem kemur upp hjá fólki i sambandi við nýja veg- inn. Umferðarhraðinn eykst auð- vitað mikið og skapar það hættu, þó sérstaklega fyrir börnin. Hér er frekar þéttbýlt, og mörg börn verða að fara yfir veginn i og úr skóla. Lögreglan i Hafnarfirði ætlar að koma upp gangbrautar- gæzlu á þeim timum, sem börnin eru á leið i og úr skólunum. Gang- braut mun liggja yfir veginn við Brúarland. Ég held að nauðsyn- legtsé aðsetja hraðatakmörk frá Hliöartúni og upp fyrir Álafoss. Ég er þeirrar skoðunar, að það sé jafnvel auðveldara fyrir ibúana hér að komast i og úr bænum eftir tilkomu nýja vegarins en það er fyrir þá, sem búa i Garðahréppi eða Breiðholti. Ég held, að ibúarnir hér liti flestir björtum augum á framtiðina”. Að siðustu ræddum við stutt- lega við Armann Jóhannsson kaupmann. Ármann komst svo að orði: ,,Ég er búinn að búa i Mosfells- hreppi i rúm fjögur ár og er mjög ánægður með að fá nýja veginn. Ég held að allir ibúar hreppsins séu ánægðir. Vegurinn, sá gamli, var yfirleitt mjög slæmur. Einnig var mjög slæmt að þurfa að keyra veginn á meðan á framkvæmum við þann nýja stóð. Ég er hálf- hræddur vegna umferðar- hraðans, sem eykst mjög. Svo má sléttur búast við, aö vegurinn verði vara- samur, þegar það fer að frjósa. Viðhaldskostnaðurinn á bilunum var einnig mikill. Ég er búinn að panta mér nýjan bil, en sá gamli er orðinn mjög ljótur eftir stein- kastið, samt keyri ég aldrei mjög hratt. Það er vissulega mikill munur að fá nýja veginn”. ■""W ’v: Tóinas skólastjóri: Ég held að nauðsynlegt sé að setja hraðatakmörk Irá Illiöarlúni upp fyrir Alafoss vegna barnanna, scm fara yfir veginn. Kráðlega veröur allur liinn slcypti kafli Vestur-landsvcgar opnaöur lyrir umferðina, til inikillar ánægju lyrir flesta ibúa Mosfellshrepps, en þeir hafa lengi oröiö aö keyra „einn versta veg landsins” til aö komast milli licimila sinna og horgarinnar. Margir fliúar hreppsins stunda vinnu í Keykjavik, og einnig eru margir.sem vinna i Mosfellssvcil en húa i Keykjavik. Ilefur l'ólk þetta orðiö aö skjiigta oft næstum ófæran veg ininnsta kosti tvisvar á dag. Við skruppum upp i Mosfells- sveit i gær og höfðum tal af nokkrum ibúum hreppsins. Kyrstan hittum við Jón M. Guð mundsson, oddvita Mosfells- hrepps, og spurðum hann álits á nýja veginum. „Mér finnst þetta sannkölluð bylling, þegar miðaðer við gamla veginn, en hann var oft na'stum ókeyrandi", sagði Jón. „Þegar gamli vegurinn fraus sléttur, var hann góður, annars var hann nær alltaf mjög slæmur. Álagið á veginum er gifurlegt, enda fer öll umferð til Norður- Austur- og Vesturlands um veginn. Það er stöðugur straumur fólks- og vöruflutninga- bila eftir veginum. Að visu eru •lón oddviti: Þegar gamli vegur- inn fraus sléttur, var hann góöur.... vissir gallar á nýja veginum og er dálitill kviði i ibúunum hér vegna þeirra. Skólarnir eru öðrum megin við veginn, og verður stór hópur barna að fara yfir veginn til að komast i og úr skólunum. Við vildum fá göng undir veginn hér rétt ofan við ána, en það fékkst ekki. Áætlað er að setja upp ljós við gangbraut i staðinn. Einnig erum við hálf- hrædd við það, að slys kunni að verða, þegar fer að frjósa”. Næst hittum við Tómas LESENDUR HAFA ORÐIÐ Laganemar að dofna í sjónvarpinu Brynjólfur skrifar: „Það hefur valdið mér furðu lengivel, að þátturinn „Réttur er settur" hefur verið eitt af þvi sjónvarpsefni. sem ég hef sett plús við. Og það sem vakið hefur furðu mina er það. að þarna eru á ferðinni áhugamenn. en ekki at- vinnumenn á sviði leikuppsetn- ingar. Ég hef heyrt það hjá mörgum fleiri. að þeim hefur fundizt lakast lurðu \:el hjá þessum byrjendum. Óvenjubragðdaufur þótti mér þátturinn að þessu sinni. — Það er kannski til mikils ætlazt, að laganemarnir geri kennslustund i lögfræði að skemmtiefni i hverri tilraun sinni. þ’ram til þessa hafa þeir þó lifgaö þættina upp með þvi að einn og einn bregður sér i gervi kynlegra kvista, sem gert hefur þættina safarikari. En þrátt fyrir tilburði i þá átt að þessu sinni. heppnaðist það nú ekki. Kannski er ósanngjarnt að krefjast góðrar skemmtunar — eins og ég sagði — af blessuðum laganemunum i hvert sinn, sem þeir halda lögþing Órators. En þetta hefur bara tekizt vel hjá þeim til þessa. og allténd eru þó þessir þættir ágætis lexia al- menningi og raunar eina tillaga sjónvarpsins til að fræða hinn al- menna borgara um réttarstöðu sina i þjóðfélaginu. sem er þakkarverð viðleitni." Aðgát skal höfð i nœrveru sálar llalli skrifar: „Upptökuheimilið i Kópavogi bar m.a. á góma i sjónvarpsþætt- inum „Sjónaukinn" sl. föstudags- kvöld, og var þar lögð áherzla á væntanlegar „rannsóknir” eða „athuganir” á börnum, sem þar koma til með að dvelja. Ég spyr: „Ætli þessa tvo herra fýsi mikið að gangast undir itar- legar „rannsóknir”.... eða að minnsta kosti .. „athuganir”.. i einhverju húsi úti i bæ?” Ég held, að það hlóti að vera fráhrindandi tilhugsun, og út frá sálfræðilegu sjónarmiði hefði átt aö láta nægja að segja, að þarna mundi þeim börnum, sem eiga viö umhverfisvandamál að striða, verða hjálpað. Það hefði örugglega hljómað betur i eyrum þeirra, sem kunna að leita til þessarar stofnunar. — Og aðgát skal höfð i nærveru sálar. segir gamla máltækið".

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.