Vísir - 18.10.1972, Blaðsíða 11

Vísir - 18.10.1972, Blaðsíða 11
Visir Miðvikudagur 18. október. 1972 11 AUSTURBÆJARBIO Islenzkur texti Gamanmyndin fræga ,, Ekkert liggur á" The family Way Bráðskemmtileg, ensk gaman- mynd i litum. Einhver sú vinsæl- asta, sem hér hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Hayley Mills, Iiywel Bennett, John Mills. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. KOPAVOGSBIO Hart á móti hörðu The Scalphunters Hörkuspennandiog mjög vel gerð amerisk mynd i litum og Pana- vision. islenzkur texti. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Shelley Winters, Telly Salvas, Ossie Davie. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4 — Simi 15605. LAUS STAÐA Staða deildarstjóra byggingadeildar menntamálaráðuneytisins er laus til um- sóknar. Æskilegt er, að deildarstjórinn sé húsameistari (arkitekt) að menntun. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykja- vik, fyrir 15. nóvember n.k. Menntamálaráðuneytið, 13. október 1972. Fíateigendur ATHUGIÐ Bremsudiskar og bremsuklossar i FÍAT 124 og 125 nýkomnir aftur. Einnig ailir kveikjuvarahlutir i Fí AT. ÖLL VERÐ ÓTROLEGA HAGSTÆÐ. Gi S. varahlutir Suðurlandsbraut 12 - Reykjavfk - Sfmi 36510 SÖLUBÖRN! SÖLUBÖRN! CHOPPER-REIÐHJÓL í SÖLUKEPPNIVIKUNNAR Vikan efnir til sölukeppni meðal sölu- barna sinna, sem hefst á morgun og stend- ur fram að jólum. Verðlaunin eru Chopp- er-reiðhjól og verður dregið um það meðal tuttugu efstu sölubarnanna. Hin nitján börnin fá bókaverðlaun og sá sem verður efstur fær að auki 5000 krónur, þ.e.a.s. ef hann hreppir ekki hjólið. — Það er til mik- ils að vinna að selja Vikuna. Auk nýju sölukeppninnar eru sölulaunin 12 kr. á hvert blað. Nýja algreiðslan er að Siðumúla 12. dZQQCIUU) :Q20 §011- IMIIUOQ- J -UX'Cð J<*-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.