Vísir - 18.10.1972, Blaðsíða 15

Vísir - 18.10.1972, Blaðsíða 15
Visir Miðvikudagur 1S. október. l‘)72 15 HREINGERNINGAR Tökum að okkur hreingerningar, einnig niðurrif á stillönsum. Vanir menn. Uppl. i sima 83190 og 32732. Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga. Vanir menn. Vönduð vinna. Simi 26437 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 7. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga og fl. Gerum tilboð. ef ósk- að er. Menn með margra ára reynslu. Svavar, simi 43486. Þurrhreinsun: Hveinsum gólf- teppi. Löng reynslí tryggir vand- aða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. lireingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. — Þorsteinn, sími 26097. Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn gera hreinar ibúðir og stigaganga. Uppl. i sima 30876. Hreingeringar.tbúðir kr. 35 á fer- metra, eða 100 fermetra ibúð 3.500. Gangar ca. 750 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Ilreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Simi 25551. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. ÞJONUSTA Flisalagnir. Get bætt við mig vinnu við flisalagnir. Simi 43502. Tek að mér að massa, slipa og bóna bila. Uppl. i sima 40037 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. úrbeining. Tökum að okkur úr- beiningu á svína- og nautakjöti. Uppl. i sima 42034 eftir kl. 6 e.h. Geymið auglýsinguna. Tökum að okkur hreingerningar, einnig niðurrif á stillönsum. Van- ir menn. Uppl. i sima 83190 og 32732. GUFUBAÐ (Sauna) Hótel Sögu...opið alla daga, fullkomin nuddstofa — háfjallasól — hita- lampar — iþróttatæki — hvild. Fullkomin þjónusta og ýtrasta hreinlæti. Pantið tima: simi 23131. Selma Hannesdóttir. Sigur- laug Sigurðardóttir. FÆDI Fæði til sölu i austurbænum. Uppl. i sima 32956. KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöid til kl. 1 nema taugard. til kl 2 og sunnudaga kl. 1-3. !t’' !V Þá Si MÍMI.. 10004 safnvörður við Nordiska Museét i Stokk- hólmi, sem dvelur hér á landi á vegum Norræna félagsins, heldur fyrirlestur um Búnað húsa í Sviþjóð fyrr og nú i Norræna húsinu i kvöld kl. 20,30. öllum heimill aðgangur. Kaffistofan opin. NORRÆNA FÉLAGIÐ NORRÆNA IIÚSIÐ. Fýrstur með TTT^I B fréttimar V lOÍIt VÍSIR flytur nýjar fréttir Vísiskrakkamir bjóða fréttir sem skrifaðar voru 2 'A klukkustund fyrr. VÍSIR fer í prentun kL hálf-ellefu að t morgni og erá götunni klukkan eitt. Frá vöggu til grafar Fallegar skreytingar Blómvendir i miklu úrvali. Daglega ný blóm Mikið úrval af rwium vörum. — Gjorið svo vel að lita inn. Sendum um allan bæ GLÆSIBÆ, simi 23523. Landshappdrætti Rauða krossins Dregið hefur verið i landshappdrætti Rauða kross Islands 1972. IMercury Comet bifreiðin kom á miða nr. 19885. Range Rover bifreiðin kom á miða nr. 90611. Rauði kross íslands. BJÖRIUIIMrU Njálsgata 49 Símí 15105 Smurbrauðstofan ÞJONUSTA -BLIKKSMIÐJA- AUSTLRBÆJAR f^fí^25 Þakgluggar, þakventlar, þakrennur. Smíði og uppsetning. Uppl. öll kvöld i síma 37206. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og nið- urföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna. Sjónvarpsþjónusta. Gerum við allar gerðir s;on- varpstækja. Komum heim ef óskað er. —Sjónvarpsþjónustan—Njálsgötu 86. Simi 21766. Engin álagning — aðeins þjónusta Sýningar og söluþjónusta 28 fyrirtækja. Verktakar gera tilboð i: Húsasmiði, múrhúðun, pipulögn, málningu, dúk og veggfóðrun. Sérhæfni tryggir vandaða vöru og vinnu. 6 IDNVERK HF. ALHLIDA BYGGINGAÞ3QNUSTA | Norðurveri v/Laugaveg og Nóatún pósthólf 5266. Simar 25945 og 25930. Loftpressur — traktorsgröfur Tökum að okkur alft múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu. — OlLvinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Símonár Simonarsonar, Ármúla 38. Simar 33544, 85544 og heima- simi 198Cfe. Sjónvarpsviðgerðir Kristján Öskarsson sjónvarps- virki. Tek að mér viðgerðir i heimahúsum á daginn og á kvöld- in. Geri við allar tegundir. Kem fljótt. Tekið á móti beiðnum alla daga nema sunnudaga eftir kl. 18 i síma 30132. NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smiða eldhúsinnréttingar og skápa bæði i gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur i timavinnu eða fyrir á- kveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vönum mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. — Símar 24613 og 38734. alcoatin0s þjónustan Bjóöum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur, steinþök.asfalt, málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta viö- loöunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem gamalt. Þéttum húsgrunna o.fl. 3ja ára ábyrgð á efni og vinnu í verksamningaformi. Höfum aöbúnað til þess að vinna allt árið. Uppl. i sima 26938 eftir kl. 2á daginn. Sjónvarpsloftnet. Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Simi 83991. Pípulagnir Skipti hita auðveldalega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termostatskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J , H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki svarað i síma milli kl. 1 og 5. Ilúseigendur Tökum að okkur hvers konar húsasmiðavinnu og hús- byggingar utanhúss sem innan, hvort sem um er að ræða nýbyggingu, viðhald eða innréttingar. Eingöngu fagmenn. Timavinnna eða fast verð. Leitið uppl. Simi 18284. Pressan h.f. auglýsir Tökum að okkur allt múrbrot, fleygun og fl.i Reykjavik og nágrenni. Aðeins nýjar vélar Simi 86737 BIFREIÐAVIÐGERÐIR Nýsmiði — Réttingar — Sprautun. Boddiviðgerðir, réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir. Skiptum um silsa og útvegum þá i flesta bila. Almálum og blettum og fl. Bifreiðaverkstæði Jóns J, Jakobssonar, Smiðshöfða 15, simi 82080. KENNSLA Almenni músikskólinn Kennsla á harmoniku, gitar, fiðlu, trompet, trombon, saxafón, klarinet.bassa, melodica og söng. Sérþjálfaðir kennarar fyrir byrjendur, börn og fullorðna. Upplýsingar virka daga kl. 12-13 og 20,30-22 i sima 17044. Karl Jónat- ansson, Bergþórugötu 61. KAUP —SALA Kjallarapláss til sölu Til sölu óinnréttað kjallarapláss nálægt miðbæ, 35-40 fm að stærð með stórum gluggum. Tilboð merkt „3744” sendist blaðinu fyrir 22. okt. Þær eru komnar aftur —y—v-ir 100 cm — 282 kr. 120 cm — 325 kr. 140 cm — 362 kr. 160 cm — 411 kr. 180 cm — 458 kr. 200 cm — 498 kr. 220 cm — 546 kr. 240 cm — 598 kr. 260 cm — 625 kr. 280 cm —680 kr. Hver stöng er pökkuð inn i plast og allt fylgir með, einn hringur fyrir hverja 10 cm. Hjá okkur eruð þér alltaf velkomin. Gjafahúsið Skólavörðustig 8 og Laugavegi 11, (Smiðjustigsmegin). .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.