Vísir - 11.11.1972, Blaðsíða 12

Vísir - 11.11.1972, Blaðsíða 12
Visir. Laugardagur 11. nóvember 1972 Kvenfélag I'rikirkjusafnaftarins i Reykjavik heldur fund, mánu- daginn 13. þ.m. kl. 20.30 i Iðnó uppi. Sýnd verður kvikmynd með islenzku tali. Stjórnin. Kvenfclagasamband Kópa- v«gs. Foreldrafræðsla, 5. erindi i erindaflokknum um uppeldismál, verður flutt i elri sal Félagsheim- ilis Kópavogs mánudaginn 13. nóv. kl. 20.30. Margrét Sæmunds- dótlir ræðir um vandamál barna i umferðinni. Litskuggamyndir. Allir velkomnir. Kvenfélagasam- band Kópavogs. Ilúsmæftrafélag Keykjavíkur. Basar og kökusala verður að Ilallveigarstöðum á laugardag- inn kl. 2. Vinsamlegast skilið munum þessa viku frá 2-5 og kök- um á laugardagsmorgun. Borgarneínd. FUNDIR Kvenfélagift Seltjörn heldur basar til styrktar starfsemi sinni á morgun, 12. nóvember kl. 2 i Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi. Á boðstólum verður mikið úrval handunninna muna til heimilis- prýði og jólagjafa ásamt ágætum ullarvörum. Kvenfélag Bústaftasóknar. Fund- ur i safnaðarheimilinu mánu- dagskvöld kl. 20.30. Stjórnin. Kvcníelag Frikirkjusafnaftar- ins i Reykjavik heldur fund mánudaginn 13. þ.m. kl. 20,30 i Iðnó uppi. Sýnd verður kvikmynd með islenzku tali. Stjórnin. KFUM á morgun Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskólinn viö Amtmannsstig, barnasam koma i Digranesskóla i Kópavogi og KFUM húsinu i Breiðholti I. Drengjadeildirnar i Langagerði 1, Kirkjuteigi 33, KFUM-húsinu við Holtaveg og Framfarafélags- húsinu við Arbæjarhverfi. Kl. 1.30 e.h. Drengjadeildin við 'Amtmannsstig. Kl. 8.30. e.h. Samkoma á vegum Kristniboðssambandsins. I samkomunni taka þátt Katrin og Gisli Arnkelsson, kristniboðar, og séra Sigurjón Þ. Arnason. Stálvaskur til sölu Notaður tvöfaldur stálvaskur með nýjum blöndunartækjum til sölu að Háteigsvegi 50, 2. hæð. Nauðungaruppboð sem auglýst var i lfi. 17. og 19. tbl. Lögbirtingablafts 1972 á Golfskála vift Vesturlandsveg, þingl. eign Golfklúbbs Reykjavikur, fer fram eftir kröfu Búnaftarbanka tslands á eigninni sjálfri, þriöjudag 14. nóv. 1972, kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var i 30. 31. og 33. tbl. Lögbirtingablafts 1972 á liluta i Barónsstig 51, þingl. eign Þuriftar Árnadóttur, fer fram eftir kröfu Búnaftarbanka tslands á eigninni sjálfri, þriftjudag 14. nóv. 1972, kl. 11.00. Borgarfógetaembættift i Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var i 55. 56. og 57. tbl. Lögbirtingablafts 1972 á liluta í Hæftargarði 20, talinni eign Ernst Ziebert Pálsson- ar, fer fram eftir kröfu Búnaftarbanka tslands og Gústafs éllafssonar hrl. á eigninni sjálfri, miövikudag 15. nóv. 1972, kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavík. fyrir árum Kvöldskemmtun Norræna félagsins i kvöld kl. 9 verður óvenju fjölbreytt og skemmtileg. Hún verður i austursölunum i Hótel island, dansaö i stóra saln- um, veitingar i hinum. Menn eiga vist að mæta stundvislega. SLYSAVARDSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiboröslokun 81212. SJUKRABIFREIÐ: Reytjavik og Kópavogur simi llioo, Hafnar- fjöröur simi 51336. læknar JREYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 0^:00 mánudagur --- fimmtudags, slmi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- HREPPUR- Nætur- og helgi- oagsvarzla, upplýsingar lög- regluvaröstofunni simi 50131. Grensásprestakall. Kristniboðs- dagurinn, sunnudagaskóli kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 11. Jónas Þórisson kristniboði talar. Tekið við gjöfum til kristniboðsins. Ath. breyttan messutima. Séra Jónas Gislason. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Grimur Grimsson (Aspresta- kall). Messa kl. 2. Foreldrar fermingarbarna eru beðnir að mæta við messu (fjölskyldu- messa). Séra Óskar J. Þorláks- son. Barnasamkoma kl. 10.30 i Vesturbæjarskólanum viö öldu- götu. Frú Hrefna Tynes talar við börnin. Séra Óskar J. Þorláksson. Langholtsprestakall. Barnasam- koma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Árelius Nielsson. óska- stund barnanna kl. 4. Séra Sig- urður Haukur Guðjónsson. Kirkja óháfta safnaöarins.Messa kl. 2. Fermingarbörn ársins 1973 komi til messu og skráningar á eftir. Séra Emil Björnsson. Laugarneskirkja.Messa kl. 2 e.h. Kristniboðsdagurinn. Háteigskirkja. Barnaguösþjón- usta kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðs- son. Messa kl. 2. Séra Arngrimur Jónsson. Breiöholtssókn. Messa kl. 2 sunnudag. Sérstaklega er óskað eftir að fermingarbörn og að- standendur þeirra komi. Kristni- boðsdagurinn. Barnaguðsþj. kl. 10.30. Séra Lárus Halldórsson. Bústaðakirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrimskirkja. Messa kl. 11. Séra Guðmundur Óli Ólafsson, Skálholti, annast guðsþjónustu. Að lokinni messu verður tekið á móti samskotum til kristniboðs- ins. Kirkjuvörður. ívrbæjarskóli. Barnaguðsþjón- usta i Arbæjarskóla kl. 11. Messa i skólanum kl. 2. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Kársnesprestakall. Barnasam- koma i Kársnesskóla kl. 11. Guðs- þjónusta i Kópavogskirkju kl. 11. Séra Arni Pálsson. Digranesprestakall. Barnasam- koma i Vighólaskóla kl. 11. Guðs- þjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Séra Þorbergur Kristjánsson. Ncskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Jóhann S. Hliðar. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Seltjarnarncs. Barnasamkoma i Félagsheimili Seltjarnarness kl. 10.3Ó. Séra Frank M. Halldórsson. Æskulýftsstarf Neskirkju. Fundir pilta og stúlkna 13-17 ára mánu- dagskvöld kl. 20.30. Opið hús frá kl. 20. Sóknarprestarnir. VISIR 50 Kvöld og helgarvörzlu lyfjahúfta i Reykjavik vikuna II. nóv. til 17. nóv.annast Laugarnesapótek og Ingólfs Apótek. Sú lyfjabúð, sem fyrr er nefnd, annast ein vörzluna á sunnudögum, helgidögum og alm. fridögum, einnig nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. lOá sunnud. helgid. og alm. íridögum. Ég þyngist stöðugt þrátt fyrir að ég svelti mig. Ætli það geti verið andlitsfarðinn, sem er svona fit- andi? SKEMMTISTAÐIR Þórsinerkurferft. Aukaferð á laugardaginn kl. 8. Kvöldvaka. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, simar 19533 og 11798. Sunnu dagsgangan 2/11. Um Skógfell* hraun. Brottför kl. 13 frá B.S.l. Verð 300 kr. Ferðafélag Islands. Sigtún. Diskótek. Silfurtunglið. Sara. Röftull. Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar og Rúnar. Ingólfscafé. Gömlu dansarnir. Skiphóll. Asar. Hótel Borg. Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur. Leikhúskjallarinn. Musica- maxima Hótel Loftleiöir. Trió Sverris Garðarssonar, Blómasalur. Hljómsveit Jóns Páls, Kristbjörg Löve og Gunnar Ingólfsson, Lækjarteigur 2, laugardag: Hljómsveit Jakobs Jónssonar, Gosar og Fjarkar. Sunnudag: Hljómsveit Rúts Hannessonar, Kjarnar og Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar. DO^Í Boggi minn, hvernig kemst maður fljótast suður i Straumsvik?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.