Vísir - 11.11.1972, Blaðsíða 13

Vísir - 11.11.1972, Blaðsíða 13
Visir. Laugardagur 11. nóvember 1972 n □AG | D KVÖLD | Q □AG | D KVÖLD | D □AG | Sjónvarp kl. 21,00 sunnudag Gáfuð og hörð Á sunnudagskvöld veröur lokaþáttur brezka fram- haldsleikritsins um Elisabetu 1. Englandsdrottningu. Elisabet I. var uppi á árunum 1533 - 1603. Hún var dóttir Hinriks 8. og Onnu Boleyn. Eftir að móðir Elisabetar hafði verið tekin af lifi, var henni ýtt til hliðar, en fékk svo gott uppeldi hjá Katharinu Parr. Þegar systir hennar, Maria hin blóðuga, sat i hásætinu, var Elisabetu haldið um tima i Tower. Eftir dauða systur sinnar settist hún i hásætið. Elisabet var gáfuð og viljasterk, þolin, nizk og hafði mikið fjármálavit. Hún vildi ekki kvænast til þess að hún þyrfti ekki að deila hásætinu og þa um leið, völdunum meö nokkrum manni. Hún hélt Mariu Stuart i fangelsi fjölda ára og lét siöan taka hana af lifi. Elisabet átti i striði við Spán, og hún reyndi að hrifsa til sin nýlendur Spánverja. Undir stjórn Elisabetar I. var grund- völlur brezka heimsveldisins lagður. -ÞM Sjónvarp í kvöld kl. 21,30: Stríðshetja kvikmynda Kvikmyndin, sem sjónvarpið sýnir i kvöld, er bandarisk og er frá árinu 1958. Myndin nefnist „Hægláti Amerikum aðurinn” (The quiet American). Leikstjóri myndarinnar er Joseph L. Mankiewics. Efni myndarinnar er unt ungan Bandaríkjamann. sem er sendur til Saigon i Viet- nam til þess að stjórna þar sér- stökum hernaðaraðgerðum. Þeg- ar hann kemur til Saigon, kynnist hann ungri vietnamskri stúlku, sem hann verður ástfanginn af. En það eru fleiri en hann einn, sem lita stúlkuna hýru auga, og kemur nú til alvarlegra árekstra. Með aðalhlutverkin i myndinni fara Audie Murphy, Claude ÚTVARP # Laugardagur 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 óskalög sjúklinga. 14.40 islenzkt mál. 15.00 Gormánuður. Vetrar- komuþáttur meö blönduðu efni. Umsjón hefur Jón B. Gunnlaugsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Stanz. Arni Þór Eymundsson og Pétur Sveinbjarnarson sjá um þáttinn. 16.45 Siðdegistónleikar. 17.40 Útvarpssaga barnanna: 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Við og fjöimiðlarnir. Einar Karl Haraldsson fréttamaðursér um þáttinn. 19.40 Bækur og bókmenntir. Hjörtur Pálsson dagskrár- stjóri ræðir við Stéfan Július- son bókafulltrúa rikisins. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 20.55 Framhaldsleikritið: „Landsins lukka" eftir Gunnar M. Magnúss Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Fjórði þáttur: Sýslumannsfrúin i Skagafirði. 21.45 Gömlu dansarnir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 8.00 Morgunandakt Séra Pét- ur Sigurgeirsson vigslubisk- up flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir 8.15 Létt morgunlög Þýzkir listamenn leika og syngja 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir) 11.00 Messa i safnaðarheimih Hallgrkirkja. Séra Guð- 'mundur Óli Ólafsson i Skál- holti predikar og þjónar fyr- ir altari ásamt séra Jónasi Gislasyni. Organleikari: Páll Halldórsson. Dauphin, Michael Hedgrave og Giorgia Moll. Audie Murphy er fæddur i Kingston i Texas 1924. Hann vann ýmiss konar vinnu þangað til að hann fór i herinn. t siðari heims- styrjöídinni vann hann svo mörg afrek, að hann fékk fleiri heiðurs- merki en nokkur annar banda- riskur hermaður, en heiðurs- merkin voru 24 að tölu. Eftir striðið komst hann af tilviljun i snertingu við kvikmyndaiðnað- inn. I fjölda ára lék hann hlutverk harðsoðinna kúreka eða glæpa- manna. Hann vann sér smátt og smátt álit sem leikari, og loks samþykkti hann að leika sjálfan sig i myndinni „To hell and 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Erindaflokkur um Hall- dór Laxness og verk hans. Vésteinn Ólason lektor flyt- ur erindi sem hann nefnir: Innleiðsla mannsins i önd- vegi. 14.00 Dagskrárstjóri i eina klukkustund. Björgvin Júniusson framkvæmda- stjóri á Akureyri ræður dag- skránni. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátið i Berlin i ár. 16.30 Léttklassisk tónlist. Hans Busch og félagar leika. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir 17.00 Framhaldsleikritið: „Landsins lukka” eftir Gunnar M. Magnúss. End- urfluttur 4. þáttur. Leik stjóri: Brynja Benedikts- dóttir 17.50 Sunnudagslögin. 18.30 Tilkynningár. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.20 Pistill frá útlöndum Guð- mundur Sæmundsson talar frá Osló. 19.35 Gatan min Jökull Jakobsson gengur um Lönguhlið með ungri stúlku Katrinu Sigurðardóttur. 20.00 Pianósónötur Mozarts Walter Klien leikur sónötur i C-dúr (K279) i F-dúr (K280) og i B-dúr (K281) 20.35 „Siðasti fundurinn” smásaga eftir Agöthu Christie Kristin Thorlacius þýddi, Séra Rögnvaldur Finnbogason les. 21.10 Frá vorhátiðinni i Prag á þessu ári Vlach-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 1 i e-moll „úr lifi minu” eftir Bedrich Smetana (Hljóörit unfrá tékkneska útvarpinu) 21.30 Lestur fornrita: Njáls saga Dr. Einar Ól. Sveins- son prófessor les (4) 22.00 Fréttir. 22.10. Veðurfregnir. Danslög Guðbjörg Pálsdóttir velur. 23.25 Fréttir Í stuttu máli. Dagskrárlok. back”, en myndin átti að fjalla um hetjudáðir þær, sem hann drýgði i striðinu. Eftir það lék hann i fjölda mynda af betra tag- inu. Myndin „Hægláti Ameriku- maðurinn” var ein af siðustu myndunum, sem hann lék i. —ÞM SJÚNVARP • LAUGARDAGUR 17.00 Endurtekið elni. Iljólið. Bandarisk fra'ðslumynd um hjólið i þjónustu mannsins. Ilakin er saga þess l'rá fyrstu tið og Ijallað um þýðingu þess i þjóðl'élögum nútimans. Þýðandi og þulur óskar ingimarsson. Áður á dagskrá 27. september s.l. 17.30 Skákkennsla. Umsjónarmaður Friðrik Ólafsson. 18.00 Þingvikan. Þáttur um störf Alþingis. Umsjónar- menn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 18.30 Iþrótlir Umsjónarmaður Ómar Hagnarsson. Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Ilve glöð er vor æska. Brezkur gamanmynda- flokkur. 5.C sjálega uppá- búinn. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.50 Vaka Dagskrá um bók- menntir og listir á liðandi stund. Umsjónarmenn Björn Th. Björnsson, Sigurður Sverrir Pálsson Stefán Baldursson, Vésteinn Ólason og Þorkell Sigur- björnsson. 21.30 Ilægláti Ameriku- maðurinn. (The Quiet American) Bandarisk bió- mynd frá árinu 1958, byggð a samnefndri skáldsögu eftir Graham Greene. Leik- stjóri Joseph L. Mankiewicz. Aðalhlutverk Audie Murphy, Claude Dauphin, Michael Redgrave og Giorgia Moll. Þýðandi Briet Heðinsdóttir. Myndin ** Spáin gildir fyrir sunnudaginn 12. nóv m w Nt c 'n u uá Hrúturinn, 21. marz-20. april. Það er ekki óliklegt að fremur þungt verði yfir deginum fram eftir — ef til vill kemur einhver lasleiki þar til greina — en léttir þegar á liður. Nautið. 21. april-21. maí. Þetta verður annríkis og umsvifadagur hjá mörgum, of mörgum, en of fáum hvildardagur. En skemmtilegur ætti hann að geta orðið eigi að siður. Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Það bendir margt til að dagurinn geti orðið ánægjulegur og gagn- legur á ýmsan hátt, meðal annars að þú komist yfir mikilvægar upplýsingar. Krabbinn, 22. júni-23. júli. Þú ættir ekki að láta þér bregða, þó að dagurinn byrji ekki sem bezt, það rætist áreiðanlega úr þvi vandamáli og betur en á horfist. Ljóniö,24. júli-23. ágúst. Það fer varla hjá þvi að dagurinn verið ánægjulegur á sinn hátt, jafnvel þótt ekki verði um hvild að ræða og sizt, þegar á liður. Mcyjan.24. ágúst-23. sept. Farðu gætilega i dag, einkum i umferðinni og úti við, og varla mun ráölegt að hyggja á ferðalög, þótt stutt séu. Bezt heima og heima við. Vogin, 24. sept.-23. okt. Nú fer varla hjá þvi, að einhver von þin rætist, og ef til vill á harla óvæntan hátt. Og flestum ætti þetta að geta orðið ánægjulegur dagur. Drekinn,24. okt.-22. nóv. Þú virðist hafa nokkrar áhyggjur af einhverjum á ferðalagi, eða ein- hverjum i sambandi við lasleika, en sem betur fer mun það að ástæðulausu. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Dálitiö getur orðið þungt yfir deginum fram eftir, en svo mun lika létta til — hjá flestum — og kvöldið mun verða hið ánægjulegasta. Stcingeitin, 22. des.-20. jan. Það er fremur lik- legt að velti á ýmsu i dag, að minnsta kosti fram eftir, en ætti þó allt að fara vel og dagurinn að verða góður i heild. Vatnsberinn,21. jan.-19. febr. Þú kynnist senni- lega einhverju fólki i dag, sem á eftir aðsýna þér vinsemd. Yfirleitt mun dagurinn verða hinn ánægjulegasti. Fiskarnir, 20. febr.-20. marz. Gagnstæða kynið mun koma talsvert við sögu i dag, einkum er á liður, ef til vill á jákvæöan hátt, ef til vill ekki, slikt verður að ráðast. gerist i Saigon i Vietnam árið 1952. Ungur Bandarikjamaður er sendur til Saigon, lil þess að stjórna þar ákveðnum hernaðar- aðgerðum. Hann verður ást- fanginn af vietnamskri stúlku. En kvennamálin draga dilk á eftir sér, þvi fleiri renna hýru auga til stúlkunnar en hann ein. 23.30 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 12. nóvember 1972 17.00 Endurtekið efni. „Ein er upp til fjalla”Fræðslumynd um rjúpuna og lifnaðarhætti hennar, gerð af Ósvaldi Knudsen. Þulur og textahöf- undur dr. Finnur Guð- mundsson. Ljóðalestur Þorsteinn 0. Stephensen. Tónlist Magnús Blöndal Jó- hannsson. Áður á dagskrá 17. september s.l. 17.25 Carl Wolfram þýzkur visnasöngvari kynnir gamla söngva og gömul hljóðfæri i sjónvarpssal. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Aöur á dagskrá 30. ágúst s.l. 18.00 Stundin okkar. I þættin- um er rabbað um seli og sýndar ljósmyndir og kvik- myndir af þeim. Einnig er flutt gömul þjóðsaga og lesið kvæði um seli. Þá verður sýnt , hvernig búa má til grimur á einfaldan hátt, og loks kemur þáttur úr myndaflokknum um Linu Langsokk. Umsjónarmenn: Ragnheiður Gestsdóttir og Björn Þór Sigurbjörnsson. 18.50 Enska knattspyrnan 19.40 Iilé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 island, sönnun á land- rekskenningunni? Kvik- mynd eftir þýzka kvik- myndagerðarmanninn Hans-Ernst Weitzel um jarðfræði tslands og rök þau, sem hér er að finna fyrir kenningunni um rek meginlanda. Þýðandi Kristján Sæmundsson. Þulur Jóhann Pálsson. 21.00 Elisabct I. Framhalds- leikrit frá BBC. Lokaþáttur. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. Efni 5. þáttar: Eftir af- töku Mariu Stúart magnast mjög hatur kaþólskra Evrópumanna i garð Englendinga. Filippus II Spánarkonungur, sem lengi hefur gælt við hugmyndina um árás á England, lætur nú loks til skarar skriða og sendir flota sinn af stað. En flotinn er illa undir herför- ina búinn. Mikill hluti skip- anna týnist i óveðri, en Englendingar sjá fyrir hin- um. Elisabetu berst and- lát'sfregn Leicester lávarð- ar, sem henni var forðum manna kærastur, en stjúp- sonur hans, Essex jarl, er kominn til mikillar virð- ingar við hirðina. 22.30 Að kvöldi dags.Sr. Árni Pálsson flytur hugvekju. 22.40 Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.