Vísir - 21.11.1972, Síða 7
7
IIMIMl
s íða im I
Umsjón:
Edda Andrésdóftir
STEINAR OG BLONI A AND-
LITIÐ, OG GERFIAUGNHÁR
SEM SITJA Á í TVO MÁNUÐI
Nýjúngar á sýningu Félags snyrtisérfrœðinga
Þær mála lófa sina gula og mála
svo iljarnar með ýmsum litum
og lita svo uppmeð fætinum,
þannig að það er næstum eins og
þær séu i litrikum og skraut-
legum skóm.
Frost hét önnur „fantasy”
andlitssnyrtingin sem sýnd var
á sýningunni. Var andlit þeirrar
stúlku sem skreytt var, litað
með bláum lit. Það er að segja
ennið og gagnaugun, en kinnar
og meiri hluti andlitsins hélt
sinum upprunalega lit. Varir
voru litaðar i köldum bleikum
lit og augun eftir þvi. Siðan var
andlit stúlkunnar skreytt með
litlum silfurlituðum steinum.
Hin andlitsskreytingin sem
bar nafnið sumar, var lika
dæmigerð fyrir sumarið. Andlit
viðkomandi stúlku var skreytt
með laufgrænum augnskuggum
og allir litir voru mjög sumar-
legir. Athyglisverðust voru þó
litlu blómin, sem fest voru á
andlitið. Voru þau i grænum,
rauðum og öllum regnbogans
litum og voru limd á augabrúnir
og kinnar.
Það má svo geta þess, að á
sýningu sem haldin var i New
York fyrir snyrtisörfræðinga
viðs vegar úr heiminum fyrir
skömmu, var sýnt „fantasy
make-up”, og tók það alls fjóra
tima fyrir snyrtisérfræðing að
skreyta andlit stúlku á þennan
hátt, þrátt fyrir að aðstoðar-
menn við snyrtinguna voru fyrir
hendi.
Það tók þó ekki nema tiltölu-
lega stuttan tima fyrir islenzku
snyrtisérfræðingana á sýning-
unní á sunnudaginn að skreyta
andlitin, þar sem helzta undir-
búningnum var lokið.
Onnur nýjung kom fram á
þessari sýningu.Það eru gervi-
augnahár, sem enn eru ekki
komin til landsins nema i mjög
litlum mæli. Þau eru þó vinsæl
erlendis, en að setja þau á við-
komandi tekur nokkuð langan
tima og það verður að láta lærð-
an snyrtisérfræðing sjá um það.
Augnhárin eru sett á eitt og
eitt i einu og limd föst. Þau eiga
að geta setið á i einn til tvo mán-
uði, en þá má búast við að eitt og
eitt fari að detta af. Þá er
reyndar ekki annað að gera en
að lima annað á i staðinn, ef við-
komandi kærir sig um.
Augnhárin þola vatn og þvott,
þau má sofa með og það má
jafnvél synda með þáu. Þó ber
að varast að engin fita komi ná-
lægt þeim, og ekki má lita þau
með augnháralit, þar sem hann
inniheldur fitu. Þess á heldur
ekki að þurfa, þar sem þau eru
hæfilega dökk fyrir. Augnhárin
er hægt að fá i brúnum og svört-
um lit, og hægt er að fá þau i
þremur stærðum.
Augnhárin má hreinsa með
þar til gerðum vökva eða þá
veiku andlitsvatni. Ef hin raun-
Skyldi það nokkurn
tíma verða algeng sjón á
götum Reykjavikur-
borgar að sjá konur með
andlit sín skreytt í öllum
regnbogans litum? Það er
vissulega algeng sjón að
sjá kvenfólk skreytt alls
kyns litum, en enn hefur
engin kona sézt á götu
með blátt enni og með
kinnbein sín og augna-
brúnir skreyttar rósum og
litrikum blómum.
En þetta er samt það allra
nýjasta i tizkuheiminum, að
konur skreyti sig svo mjög. Sér-
staklega ryður þetta sér til
rúms erlendis. Slikar andlits-
skreytingar eru allra vinsæl-
astar á grimudansleikjum, en i
erlendum blöðum sem sýna
nýjustu tizku, eru oft sýnd andlit
skreytt á alla vegu við tilheyr-
andi samkvæmisklæðnaði.
Snyrtisérfræðingarnir Þyri
Dóra Sveinsdóttir og Ragnheið-
ur Harvey sýndu islenzkum
konum i fyrsta sinn á íslandi
slika andlitssnyrtingu, en hún er
kölluð „Fantasy make-up”.
Sem merkir, að i þeirri tegund
snyrtingar er allt leyfilegt.
Heimilt er að nota steina, blóm
og ýmiss konar hluti á andlitið
og um að gera að láta hug-
myndaflugið ráða.
Það var Félag snyrtisérfræð-
inga sem gekkst fyrir þessari
sýningu, en slikar eru haldnar
árlega og þar koma fram helztu
nýjungar i andlitssnyrtingu.
Það hefur ekki tiðkazt svo mjög
Ennið er þakið bláum lit i and-
iitssnyrtingu sem ber nafnið:
Frost. Siðan eru iimdir á siliur-
iitaðir steinar. Slik snyrting
getur tekið ailt upp i fjóra tima.
hjá hvita manninum að skreyta
sig með alls konar hlutum i and-
litinu.
Frekar ætti þetta heima hjá
Indiánaættbálkum eða svert-
ingjakonum i fjarlægum
löndum, munu sumir segja,
Enda láta margar konurnar þar
ekki nægja að skreyta andlit sin.
Frost og sumar heitir andlitssnyrting þessara tveggja, en þetta
er i fyrsta sinn sem sýnt er „Fantasy make-up” á íslandi. A bak
við standa þær sem snyrtu.
Það tekur lika sinn tima að iíma
á eitt og eitt gerviaugnhár i einu
og talsverð vinna liggur þar aö
baki. En þau eiga iika að sitja á
i alit að tvo mánuði. Hér limir
Maria Schram augnbár á eina
stúlkuna. — Ljósmyndir Bjarn-
leifur.
Það kom glöggt i ljós þegar
vetrarfarðinn var sýndur, að
andlitssnyrting verður mjög
hugmyndarik og skemmtileg á
komandi vetri.
Og ef litiö er aftur á tizkubylt-
Kauðir og gulir augnskuggar og allir regnbogans litir eru i
vetrartizkunni. Verst er að sjá ekki sýnishornin i litum. Snyrti-
sérfræðingar: Alma Guðmundsdóttir og Þórdis Sigurðardóttir.
verulegu og ekta augnhár eru
mjög ljós fyrir, má lita þau að-
eins með augnaháralit áður en
gerviaugnhárin eru limd á.
En svo vikið sé að snyrtingu
andlitsins i heild, þá eru hinir
skærari litir að hverfa.
Mildu litirnir, mildir vara-
litir, mildir augnskuggar og
milt krem virðist ætla að verða
hinum skærari yfirsterkari.
Litaúrvalið verður þó gifurlegt
eftir öllu að dæma og ekkert
siðra þó að litirnir séu ekki eins
skærir. Gulir, rauðir, grænir og
bláir augnskuggar, allt fyrir-
finnst.
inguna i andlitssnyrtingunni, ef
svo má segja, Fantasy make-
up, hver veit þá nema við eigum
eftir að sjá vetur, sumar, vor
og haust gangandi á götum
Iteykjavikurborgar á næstunni.
— EA