Vísir - 22.11.1972, Blaðsíða 5
Visir Miftvikudagur 22. nóvember 1972
AP/NTB
í MORGUN UTLONDI MORGUN ÚTLÖND í MORGUN UTL Pé,ursson
Lokaundir-
búningur
tunglskotsins
Faðir og sonur í sviðsljósinu
Aö loknu öllu kosningaþrasinu
livildu leiötogar stjórnar-
flokkanna i Vestur-Þýzkalandi
sig aö kvöldi kjördags i leikhúsi
einu i Bonn, þar sem þeir ásamt
konum sinum, Rut Brandt (t.v.)
og Mildred Scheel (milli
Brandts og Scheels) horföu á
börn sin fara með hlutverk i
Þyrnirósu. — Á efri myndinni
má sjá hinn 11 ára gamla son
kanslarans, Matthias, fara meö
hlutverk kóngsins sitjandi i
hásætinu.
eftirlit með
Tyrkir herða
ópíumsölu
Mikið magn af marijuana tekið í Jamaíka
Yfirvöld i Ankara tilkynntu i
gær, aö hermenn heföu lagt hald
á 41X kilógrömm af hráópium i
tveimur leitarleiðangrum i her-
húöunum Usak og Manisa.
Or þessu ópiummagni hefði
mátt vinna 92 kiló af heróini,
scm hefði verið meira en
milljón dollara viröi i lausasölu
til eiturlyfjaneytenda.
i öðrum leiðangrinum fundust
366 kiló i húsi bæjarstjórans i
bænum Usak, en i hinum
fundust 52 kiló falin i hlöðu.
Leitarleiðangrar þessir eru einn
liður i nýupptekinni baráttu
tyrkneskra stjórnvalda gegn
svartamarkaðssölu á tyrknesku
hráópium, sem talin er megin-
undirstaða heróinsmygls tií
Bandarikjanna.
Lögrcgla, strandgæzla USA
og Jamaika, flugvélar og leyni-
lögreglumcnn fikniefnadcildar
USA tóku höndum saman á
mánudag til þess að stööva tvo
háta hjá frihöfninni i Montego
og lögöu liald á 9 tonn af
marijuana.
8 manns (þar af ein kona)
voru handtekin, grunuð um að
eiga birgðirnar.
Grunur leikur á þvi, að ætlun-
in hafi verið að smygla þessu til
Bandarikjanna frá Montego,
þar sem fikniefninu var lestað
um borð i bátana. Marijuana
var i 40 böllum af ýmsum
stærðum og þyngd. Það er talið
nema að verðmæti um 2
milljónir dollara.
Olíuskip í árekstri hjá
hafnarmynni Kaup-
mannahafnar
Dauska áætlunarskipiö
„Kong Olav", sem fer á milli
Kaupmannahafnar og ösló,
rakst siödcgis i gær á sænska
oliuskipiö „Kkfjord”, aöeins
nokkrar milur frá hafnarmynni
Kaupmannahafnar.
Eldur kom upp i Ekfjörd
(2.000 smálestir), sem var á
leiðinni að lesta bensin, og jafn-
l'ramt kom leki að skipinu. En
með aðstoð slökkviliösbáta frá
hölninni tókst áhöfn skipsins að
ráða niðurlögum eldsins. í
öryggisskyni var froðu sprautað
inn i hina lómu íiensingeyma
skipsins.
Enginn slasaðist um borð i
skipunum i þessum árekstri.
Ekijord hélt til Malmö og gekk
fyrir eigin vélarafli, en Kong
Olav með 200 manns innanborðs
sneri aflur til Kaupmanna-
hafnar til skoðunar. Þar kom i
ljós, að vart mundi óhætt að
sigla skipinu til Osló. Kong Olav
er um 8.000 smálestir.
Geimfarar Apollo 17.
geimflaugarinnar stigu um borð i
aeimfar sitt i nótt til þess að
reyna stjórntæki og útbúnað
geimfarsins i siðasta sinn, áður
en sjálf geimferðin hefst. — En
Apollo f7. verður skotið á loft á
leið til tunglsins þann 6. desember
næstkomandi.
Allur útbúnaður geimferjunnar
og eldflaugarinnar hefur verið
reyndur til hins ýtrasta. Meira að
segja hefur eldsneytinu, alls 2.245
smálestir, verið dælt á milli i
geyma eldflaugarinnar og úr
þeim aftur til þess að ganga úr
skugga um, hvort nokkurs staðar
fyrirfyndist hinn smæsti galli.
Ahöfn Apollo 17. veröur (fiá vinstri taliö) Ronald E. Evans, flugstjóri,
Eugcnc A. Cernan, stjórnandi geimferöarinnar og Harrison H.
Schmitt, sem hcr á myndinni rabba við blaöamenn um ferðina.
Mistök flugstjórans
ollu dauða 118 manna
— en talinn hafa fengið hjartaáfall við stýrið
1 AF HVERJUM 10 STÚDÍNUM ÓFRÍSK
Mistök hjá flugmanni
orsökuðu mesta flugslys
Breta, þegar 118 manns
fórust i júni i sumar.
Rannsókn hefur farið
fram á slysinu og
aðdraganda þess núna i
sumar og i haust, en
lienni mun ljúka eftir
um það bil mánuð.
Fyrir rannsóknarrétti skýrði
sir Peter Rawlinson, yfirsak-
sóknari frá því i London, að flug-
stjóri BEA-flugvélarinnar, sem
hrapaði örfáum sekúndum eftir
flugtak af Heathrow-flugvellinum
i London, kunni að hafa fengið
minniháttar hjartaslag.
Rawlinson sagði, að flug-
stjórinn, Stanley Key, hafi
hugsanlega verið undir fargi
vegna ágreinings við stéttarfélag
sitt út af verkfalli. Key var and-
vigur vinnustöðvum féíagsins hjá
rikisfyrirtækinu BEA.
Hann sagði, að likskoðun hefði
leitt i ljós hjartabilun, sem hefði
getað leitt af sér sársauka i
brjósti Keys. Og ennfremur upp-
lýsti Rawlinson, að flug-
stjóranum hefði orðið á óút-
skýranleg skyssa 11 sekúndum
áður cn vélin ofreis og hrapaði.
Allt bendir til þess, að hæðar-
stýrið, sem stjórnar væng-
börðunum, hafi verið dregið
aftur, eins og þegar flugvélinni er
beint i bratt klifur, sem dró úr
hraða flugvélarinnar, svo að hún
missti snögglega hæð.
A NAMSTIMANUM
„Ein af hverjum tiu brezkum
stúdinum verður ófrisk, áður en
hún lýkur námi”, segir i skýrslu
stúdenta-samtaka Bretlands,
sem lögð var fram i fyrradag.
f skýrslunni var ennfremur
sagt, að nú orðið væri ógiftum
mæðrum ekki sjálfkrafa vikið úr
skólum. Og i mörgum tilvikum
annaðist heilsugæzla háskóla
þessara stúlkna fótureyðingu
fyrir þær. En öðrum veittist
frestur til að Ijúka námi, svo að
þeim gæfist um leið timi til að ala
upp börn sin.
Stúdentasamtökin telja þó
þessa fyrirgreiðslu engan veginn
nægilega og berjast fyrir mjög
aukinni heilsugæzlu i skólum.
Þau krefjast ókeypis ráðlegginga
i getnaðarvörnum og ókeypis
fóstureyðinga fyrir 500.000
stúlkur úr samtökunum.
„El Lider" á náttfötunum
Þaö var litiö um svefnfrið fyrstu lióttina, sem Peron dvaldi i heima-
landi sinu eftir 17 ára útlegö. Ilvað eftir annaö urðu þau hjónin að koma
fram á svalirnar og sýna sig mannfjöldanum. En Peron lék við livern
sinn fingur, brá sér ekki cinu sinni i slopp utan fyrir náttfötin, en setti
liins vcgar upp „bascball” húfuna sina, scm hann bar jafnan á mótor-
lijólaferöum sínum.