Vísir - 22.11.1972, Blaðsíða 15

Vísir - 22.11.1972, Blaðsíða 15
Visir Miðvikudagur 22. nóvember 1972 15 ÖKUKENNSLA Ökukenusla — Æfingatimar. Kennt allan daginn. Kenni á Cortinu XL ’72. Nemendur geta byrjað strax. ökuskóli. Útvega öll gögn varðandi ökupróf. Jóel B. Jakobsson. Simar 30841 — 14449. Ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hótt. Kenni á Toyota MK-2, Hard-top, árg. '72. Sigurð- ur Þormar, ökukennari. Simi 40769 og 43895. Okukennsla-Æfingatimar. Hafnarfjörður, Kópavogur. Reykjavik, kenni á VW 1302. Get bætt við mig 5-6 nemendum strax. Hringið og pantið tima i sima 52224. Sigurður Gislason. Ökukennsla — Æfingatimar. At- hugið, kennslubifreiðin hin vand- aða og eftirsótta Toyota Special árg. ’72. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Kenni allan daginn. Friðrik Kjartansson, simar 82252 og 83564. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Búnaðarbanka islands fer fram opinbert uppboð að Súðarvogi 14, miðvikudag 29. nóv. 1972 kl. 14.00 og veröur þar seld bifreiðin R. 18299, talin eign h.f. Festar- fells. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. } SAAB '67 Til sölu SAAB ’67 með V.4 vél. Einnig Chevrolet Malibu ’ 67 og International Nall vörubíll ’68, 8tonna. Góðir bilar. Skipti möguleg. Uppl. i sima 42001. G. S. L4 f Spindilkúlurnar margeftirspurðu, komnar i FIAT 124 og 125, einnig Pólska FÍAT 125. ÖLL VERÐ ÓTROLEGA HAGSTÆÐ. varahlutir Suðurlandcbraut 12 - Reykjavfk - Sfmi 3(510 TILKYNNINGAR Lán óskast. 30 þús. i 6 mánuði. Tilboð merkt ,,Lán 10” sendist augld. Visis. Athugið! Tek að mér að vélrita fyrir fólk. Upplýsingar milli kl. 4- 7 e.h. að Freyjugötu I, 2. hæð t.v. (Magnús). Barnakerra til sölu á sama stað. Geðvernd. Viðtalstimi ráðgjafa alla þriðjudaga kl. 4.30-6.30, nú að Hafnarstræti 5, II. hæð. Upp- lýsingaþjónusta vegna sálfrl. vandamála .samvistavandamála, geð- og taugakvilla. Upplýsinga- þjónustan er ókeypis og öllum heimil. GEÐVERNDARFÉLAG ÍSLANDS, simsvari ogsimi 12139. Pósthólf 467, Hafnarstræti. 5. KENNSLA Kenni þýzku og önnur tungumál, reikning. bókf. (með tölfræði), rúmteikn., stærðfræði, eðlisfr., efnafr. og fl. — Les með skóla fólki og bý undir landspróf, stúdentspr. og fl. — Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg.), Grettisgötu 44 A. Simar: 25951 og 15082 (heima). VIÐ MIKLATORG OG HAFNARFJARÐAKVEG VÍSIR flytur nýjar fréttir Vísiskrakkamir bjóða fréttir sem skrifaðar voru 214 klukkustund fyrr. VÍSIR fer í prentun kL hálf-ellefu að morgni og er á götunni klukkan eitt. i' pyrstur með fréttimai* VISIR ÞJONUSTA Sjónvarpsþjónusta. Gerum viö allar geröir sjón- varpstækja. Komum heim ef óskað er. —Sjónvarpsþjónustan—Njálsgötu 86. Simi 21766. alcoatin0s þjónustan Bjóðum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur, steinþök, asfalt, málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta viðloðunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem garti- alt. Þéttum húsgrunna o.fl. 3ja ára ábyrgð á efni og vinnu i verksamningaformi. Höfum aðbúnað til þess að vinna allt árið. Uppl. isima 26938 eftir kl. 2á daginn. Húseigendur, takið eftir. Ef hús yðar er sprungið, þá hef ég fullkomna þjónustu til viðgerðar, varanlegt gúmmiþéttiefni, sem svikur ekki. Björn Möller. Simi 26793. Glugga- og dyraþéttingar. Þéttum opnanlega glugga og hurðir með Slottslisten varanlegum innfræstum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðs- son & Co. Suðurlandsbraut 6. Simi 83215. Er stillað? Losum stiflur með loftþrýstitækjum úr handlaugum, eld- húsvöskum og margt fleira. Vanir menn. Uppl. i sima 86436 og 30874 eftir kl. 7. Ilústækniþjónustan. Simi 23325. Tökum að okkur viðgerðir á húsum, utan sem inna-. þéttum sprungur, gerum við steyptar rennur. Rakaverj- um hús með hinu heimsþekkta Silicon efni. Járnklæðum þökogmálum. IIús gagna viðgerðir. Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruð. Vönduð vinna, Húsgagnaviðgerðir Knud Salling, Höfðavik við Sætún. Simi 23912. Framkvæmdamenn Tilleigu ný Bröytx2B. Uppl. i simum 36395 og 93-7144. Sjónvarpseigendur. Tökum að okkur sjónvarpsviðgerðir, komum heim ef óskað er, fagmenn vinna verkið. Sjónvarps-miðstöðin s/f, Skaftahlið 28. Simi 34022. Bilarafmagnsviðgerðir. Rafvélaverkstæði Skúlatúni 4 (inn i portið). — Simi 23621. Iðnþjónustan s.e. Simi 24í) I i. Höfum á að skipa fagmönnum i: trésmiðaiðnaði, múriðnaði, raf- lagnaiðnaði, rafvélaiðnaði, raf- eindatækni (útvörp, sjónvörp og fl.) málaraiðnaði.rörlagnaiðnaði, utanhússþéttingar, gólfhúðun með plastefnum o. fl. KAUP — SALA Þær eru komnar aftur G4$=^jí=(^i=^i=$=$=© 100 cm — 282 kr. 120 cm — 325 kr. 140 cm —362 kr. 160 cm— 411 kr. 180 cm — 458 kr. 200 cm — 498 kr. 220 cm — 546 kr. 240 cm — 598 kr. 260 cm — 625 kr. 280 cm— 680 kr. Hver stöng er pökkuð inn I plast og allt fylgir meö, einn hringur fyrir hverja 10 cm. Hjá okkur eruð þér alltaf velkomin. Engin álagning — aðeins þjónusta Sýningar og söiuþjónusta 28 fyrirtækja. Verktakar gera tilboð i: Húsasmiði, múrhúðun, pipulögn, málningu, dúk og veggíóðrun. Sérhæfni tryggir vandaða vöru og vinnu. & IÐNVERK HF. ALHLIDA BYGGINGAÞJQNUSTA j Norðurveri v/Laugaveg og Nóatún pósthólf 5266. Simar 25945 og 25930. Loftpressur — traktorsgröfur Tökum að okkúf allt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu. — öll vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonársonar, Armúla 38. Simar 33544, 85544 og heima- simi 19808. Fatahreinsun. Hreinsir Starmýri 2. Simi 36040. Annast hreinsun og pressun á öllum fatnaði. Ennfremur gluggatjöld, gæru- skinn og ábreiður. Kilóhreinsun — Kemisk hreinsun. Mót- tökur Arnarbakka 2, Breiðholti og Melabraut 46, Sel- tjarnarnesi. Á sömu stöðum er móttaka fyrir Fönn. Hreint frá Hreinsi — Fannhvitt frá Fönn Pipulagnir Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termostatskrana. Onnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki svarað i sima milli kl. 1 og 5. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Nýsmiði — Réttingar — Sprautun. Boddiviðgerðir, réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir. Skiptum um silsa og útvegum þá i flesta bila. Almálum og blettum og fl. Bifreiðaverkstæði Jóns J. Jakobssonar, Smiðshöfða 15, simi 82080. Gjafahúsið Skólavörðustíg 8 og Laugavegi 11, (Smiðjustigsmegin). Plastþakrennur P.V.C. þakrennur — Auðveld uppsetning — Ekkert við- hald — Hagstæðustu kaupin i þakrennum. Plast i plötum : Acrylgler -r- báruplast — Sunlux rifflaðar plastplötur — P.V.C. plastþynnur og fl. Glærar vængjahurðir úr Acrylgleri fyrir verksmiðjur og fiskvinnsluhús. Ath. nýtt simanúmer 82140 að Ármúla 23. ^gGeislaplastsf. ARMÚLA 23 SfMI 82140 Kathrein sjónvarps-og útvarpsloftnetskerfi. Sjónvarpsloftnet og magnarar fyrir allar rásir. Stendor kallkerfi, SSB, talstöðvar, WHF talstöðvar, radio og sjón- varpslampar, Glanox fluorskins-lampar. Margar gerðir inni og úti. Georg Asmundsson & Co., Suðurlandsbraut 10. Símar 81180 og 35277.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.