Vísir - 22.11.1972, Blaðsíða 14

Vísir - 22.11.1972, Blaðsíða 14
14 Visir Miðvikudagur 22. nóvember 1972 TIL SÖLU Til sölu blokkþvingur, 5 búkkar og litil föndur hjólsög. Uppl. i sima 30332. Til sölu Minolta SR-3 m/58 mm Auto-Rokkor 1:1,4 og 135 mm Prinz Galaxv 1:3,6 á ljósmynda- stofunni Lai/gavegi 28. Simi 12821. Hattar og kuldahúfur. Höfum tekið upp stórar sendingar af kuldahúfum og höttum. Nýjasta tizka frá Þýzkalandi og Dan- mörku. Sendum i póstkröfu. Verzlunin Jenny, Skólavörðustig 13 a. Simi 19746. Til sölu borðstofusett, 24” Radionette sjónvarp, hjónarúm, skrifborð, snyrtikommóða og lítið sófaborð. Uppl. i sima 25857 eftir kl.^5 i dag og á morgun. Ljósmyndastækkari til sölu fyrir 35 mm, 6 x 6 og 6 x 9 cm filmur. Uppl. i sima 25738 milli kl. 5 og 7. Til sölu Lingaphone frönsku námskeið (78 snúninga plötur) Seljast ódýrt. Uppl. i sima 34433 kl. 6-8. Skákserla til sölu. Tilboð sendist a'ugl.d. Visis fyrir hádegi á laugardag merkt ,,6472”. Takið eftir — Takið cftir. Dönsk mislit nærföt á drengi og herra. Ódýr herranærföt 190 kr. settið, Heklu drengjaúlpur st. 2-22. Heklu telpnaúlpur st. 2-16, peysur, buxur, skyrtur, bindi og fl. S.Ó. búðin, Njálsgötu 23. Simi 11455. Ilagstriim konsertgitar, Grundig útvarp með plötuspilara (stereo) og Grundig segulband til sölu. Uppl. i sima 36616. Til siilubarnarúm og burðarrúm. Uppl. i sima 31322. Til sölu skiðaskór, góðir skautar no. 38 og barnakoja. Uppl. i sima 37065. Til sölu vel með íarinn Phiiips stereo plötuspilari. Uppl. i sima 30049 eftir kl. 6 á daginn. Til sölu Selmer magnari og Höfner gitar. Einnig stálvaskur. Uppl i sima 21674. Gjafavörur i miklu úrvaii. Margar nýjar gerðir af spönskum trévörum. þ.á.m. veggstjakar, borðstjakar, skrin og könnur. Úrval annarra skrautmuna. Verzlun Jóhönnu, Skólavörðustig 2. Ilúsdýraáburður til sölu (mykja). Uppl. i sima 41649. Ilúsdýraáburður til sölu. Munið að bera á fyrir haustið. Uppl. i sima 84156. Geymið auglýsing- una. Vestfirzkar ættir. Ein bezta jóla- og tækifærisgjöfin verður, sem fyrri, ættfræðiritið Vestfirzkar ættir. Þriðja og fjórða bindið enn til. Viðimelur 23 og Hringbraut 39. Simar 10647 og 15187. Útgefandi. llef til sölu: 18 gerðir transistor- tækja, ódýrar stereo-samstæður af mörgum gerðum, stereo-tæki i bila, viðtæki, loftnet, kapal o.m.fl. Póstsendi.F. Björnsson, Berþórugötu 2, simi 23889. Opið eftir hádegi, laugardaga fyrir hádegi. Myuda- og bókamarkaður. Kaupum og seljum góðar gamlar bækur, málverk, antikvörur og listmuni. Vöruskipti oft möguleg og umboðssala. Litið inn og gerið góð kaup. Afgreiðsla kl. 1-6. Mál- verkasalan Týsgötu 3. Simi 17602. ÓSKAST KEYPT Kaupum þriggja pela flöskur merktar A.T.V.R. i gleri, á 10 krónur stykkið. Móttakan, Skúla- götu 82. Vil kaupa góða rafmagnseldavél. Til sölu á sama stað Kitchen Aid hrærivél, minni gerðin, á kr. 3 þúsund og springdýna 190x75 cm, litið notuð á 1.500. Uppl. i sima 33227.' FATNADUR Kópavogsbúar. Verksmiðjusala verður á alls konar prjónafatnaði, seldar verða peysur á börn og unglinga. Einnig stretch-gallar, stretch-smekkbuxur og efnisbút- ar úr stretchefnum. Saumastofan Skjólbraut 6, Kópavogi. Simi 43940. Vörusalan Ilverfisgötu 44. — selur tilbúinn fatnað og mikið magn af vefnaðarvörum á niðursettu heildsöluverði. Litið inn á Hverfisgötu 44. HÚSGÖGN Gamlar, litlar barnakojur úr tré til sölu. Uppl. i sima 23364. Svefnhcrbergissett til sölu. Uppl. i sima 19883. Til söluborðstofuhúsgögn. Skenk- ur, borð og lOstólar. Uppl. i sima 34580. Ilornsófasett — iiornsófasett. Seljum nú aftur hornsófasettin vinsælu, sófarnir fást i öllum lengdum, tekk, eik, og palisand- er. Einnig skemmtileg svefn- bekkjasett fyrir börn og full- orðna. Pantið timanlega ódýr og vönduð. Trétækni Súðarvogi 28, 3. hæð, simi 85770. Ilnotan við úðinstorg. Húsgögn við allra hæfi, alltaf eitthvað nýtt. Góðir greiðsluskilmálar eða staðgreiðsluafsláttur. Hnotan, húsgagnaverzlun. Simi 20820. Kaupum, seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana, rokka og ýmsa aðra vel með farna gamla muni. Seljum nýtt ódýrt: eldhúskolla, sófaborð, simabekki, divana, litil borð, hentug undir sjónvarps- og út- varpstæki. Sækjum, staðgreiðum. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Kaup — Sala. Það er ótrúlegt, en satt, að það skuli ennþá vera hægt að fá hin sigildu gömlu húsgögn og hús- muni á góöu verði. Það er íbúða- leigumiðstöðin á Hverfisgötu 40 B, sem veitir slika þjónustu. Simi 10059. Kaup — sala. Húsmunaskálinn að Klapparstig 29 kaupir eldri gerðir húsgagna og húsmuna, þó um heilar búslóðirsé að ræða. Staðgreiðsla. Simi 10099. HEIMIUSTÆKI Notaöur isskápur til sölu. Uppl. i sima 10687. Fatnaður. Til sölugrár pels no. 38 og hvitur cape, hvort tveggja sem nýtt. Selst ódýrt. Uppl. i sima 34841. Tek að mér að sauma siðbuxur. Er i Vesturbænum i Hafnarfirði. Simi 53263. Geymið. auglýsing- una. BÍLAVIDSKIPTI C’ortina árg. ’64til sölu i sæmilegu standi. Uppl. i sima 35479 milli kl. 6 og 8. Vil káupaToyota Crown ’69-’70 og skipta á V.W. ’71. Uppl. i sima 38553 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu M. Benz 1967. Sendiferða- bill. Stöðvarleyfi getur fylgt. Uppl. i sima 85951 eftir kl. 7. SAAB 99 1972. Til SÖlu SAAB 99—1972. Mjög góður bill. Uppl. i sima 83728. TÆKIFÆRI fyrir bilaviðgerðar- menn Mercedes Benz 220 S árgerð ’61, i óökufæru ástandi, fæst i skiptum fyrir Volkswagen, sem er ökufær. Uppl. i sima 17350, eft- ir kl. 8 næstu kvöld. Til sölu Simca Ariane ’63. Skoðað- ur ’72, og i allgóðu standi. Uppl. i sima 36692 á kvöldin. Til sölu Vauxhall Vixtor Station ’69. Góður bill, litur mjög vel út. Skipti á Moskvitch ’70 til ’72 koma til greina. Uppl. i sima 16886 og 23489 eftir kl. 7. Til sölu Toyota Crown árg. ’69. Mjög góður bill á góðu verði. Einnig UAZ torfærubill með palli. Uppl. i sima 24945 eftir kl. 6 e.h. Til söluniðurfærzlumótorar 12 W. Heppilegir til notkunar við jeppa- spil. Uppl. i sima 35104 eftir kl. 7. Til sölu Peugeot 404, árg. ’64, station. Simi 83495. Framrúða og margskonar vara- hlutir i Cortinu ’65 til sölu. Uppl. i sima 40519 og 43163 eftir kl. 7 á kvöldin. Góðir bilar. Sunbeam Arro árg. ’70, Peugeout 404 árg. ’67, Citroen Amy station árg. ’71 og VW 1302 árg. 71. Opið frá kl. 1-7. Bilasala Hafnarfjarðar. Simi 52266. Til sölu Toyota Mark II, árg. ’72. Góður bill á góðu verði. Uppl. i sima 38312 eða 38639. Orn. Bílasala Kópavogs, Nýbýlavegi 4 Simi 43600. Bilar við flestra hæfi, skipti oft möguleg. Opið frá kl. 9.30 - 12 og 13-19. Til sölu notaðir varahlutir i Taunus 12M ’63, Taunus 17 M ’59, Prinz ’63, Willys ’46 og VW ’62, vélar, girkassar, drif, boddýhlut- ir, dekk, rúður og m.fl. Uppl. i sima 30322 á daginn. Höfum varahluti i eftirtalda bila meðal annars: VW, Fiat 850, Moskvitsh, Opel Rekord 58-63,' Daf, Skoda, Mercedes Benz, Rambler o.fl. teg. Bilapartasalan Höfðatúni 10. Simi 11397. FASTEIGNIR Höfum marga fjársterka kaup- endur að ýmsum stærðum Ibúða og heilum eignum. Hafið sam- band við okkur sem fyrst. FASTEIGNASALAN Úðinsgötu 4. —Simi 15605 HÚSNÆÐI í llcrbergi til lcigufyrir reglusam- an kvenmann. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 43325 eftir kl. 16. Sjómann sem er litið heima vantar herbergi. Uppl. i sima 18038 eftir kl. 6. Ilúsnæði fyrir sjónvarpsverk- stæði óskast til leigu. Uppl. i sima 21766. Skipsþernaá millilandaskipi ósk- ar eftir 2 samliggjandi herbergj- um eða einu stóru. Helzt sem næst Miðbænum. Uppl. i sima 40714 eftir kl. 3. Akurnesingar. Hjón með 1 barn vilja leigja ibúð sem fyrst. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 1234. úska eftir 1 herbergi, eldhúsi og baði strax. Reglusemi heitið. Uppl. I sima 18723 eftir kl. 8 á kvöldin. 2ja-3ja herbergja Ibúð óskast til leigu i Hafnarfirði. Uppl. i sima 50791. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir tveggja til þriggja herbergjá ibúð strax. Góð fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 24796 eftir kl. 7 á kvöldin. 19 ára reglusaman Iðnskólapilt vantar herbergi strax. Góð um- gengni. Simi 16903. Konu utan af landi vantar her- bergi með aðgangi að sima og baði. Helzt hjá fullorðnum hjón- um. Húshjálp eftir samkomulagi. Uppl. i sima 17180 kl. 18-20. ibúð. Barnlaus unghjón óska eft- ir litilli ibúð til leigu, helzt i Vest- urbænum. Uppl. i sima 17537 eftir kl. 8 i dag og næstu daga. Stúlka óskar eftir 2ja herbergja ibúð i Vesturbænum eða nálægt Landspitala. Vinsamlegast hringið I sima 24906 milli 6-8 á kvöldin. Hver vill vera svo góðurað leigja tveimur ungum stúlkum ibúð? önnur með 5 mánaða barn og hin með 3ja ára barn. Simi 35088. ibúð óskast. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast nú þegar. Reglusemi áskilin. Uppl. i sima 13851. Ilerbergi óskast. Reglusamur flugvirki óskar eftir rúmgóðu herbergi með snyrtiaðstöðu. Uppl. i simum 17443 kl. 18-20 á kvöldin og i sima 32480 á daginn. Herbergi óskastfyrir 17 ára pilt. Uppl. i sima 25599 milli kl. 9 og 4. Stúlka með barn óskar eftir 2ja herb. ibúð. Uppl. i sima 32705, eft- ir kl. 7 á kvöldin. HREINGERNINGAR Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga. Vanir menn. Vönduð vinna. Simi 26437 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 7. Hreingerningar. Ibúðir kr. 35 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 3.500kr. Gangarca. 750 kr. á hæð. Simi 36075 og 19017. Hólmbræður.- Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna I heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum. — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Þurrhreinsun: Hreinsum gólf- teppi. Löng reynsla tryggir vand- aða vinnu. Erna og Þorsteinn. simi 20888. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. — Þorsteinn, simi 26097. Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn gera hreinar ibúðir og stigaganga. Uppl. I sima 30876. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Simi 25551. ÞVOTTAHÚS Þvoum og hreinsum. Stykkja- þvottur, blautþvottur, frágangs- þvottur, skyrtur (tökum mayonesbletti úr dúkum). Fata- pressun, fatahreinsun, galla- hreinsun. SÆKJUM—SENDUM. Þvottahúsið Drifa Baldursgötu 7. Simi 12337. ÞJÓNUSTA Múrverk — Flisalagnir. Flisa- leggjum böð, þvottahús, for- stofur, eldhús, gólf og veggi. Einnig múrviðgerðir. og stærri múrverk. Tilboð sendist augld. Visis merkt „Múrarar 6221”. Get tekið að mér áteiknun fyrir verzlanir, stækka mynstur og endurnýja gömul. Uppl. að Laugarásvegi 67,kjallara. Dömur — Dömur.Stytti og þrengi kápur og dragtir, sauma skinn- bætur á peysu- og jakkaermar. Tekið á móti fötum og svarað i sima 37683 mánudaga og fimmtu- daga (frá kl. 7-9 á kvöldin ). Til leigu er 160 fm. ibúðarhæð (efri hæð) að Úthlið 16. Leigist til 1. april 1973. Til sýnis i dag frá kl. 6-7. Til Ieigu2ja herbergja nýleg ibúð i Breiðholti. Leigist frá 15. des. n.k. Árs fyrirframgreiðsla nauð- synleg. Tilboðsendistaugld. Visis fyrir fimmtudagskvöld merkt ,,lbúð 6505”. Rúmgóð 2ja herbergja kjallara- ibúð i Hliðunum til leigu frá 1. des.-l. sept. Sérinngangur, hiti og rafmagn. Sendið tilboð á augl.d. Visis fyrir föstudagskvöld, 24/11. merkt ,,6524”. HÚSNÆÐI OSKAST Ung hjón með eitt barn sem eru i alvarlegum húsnæðisvandræðum óska eftir 2ja herbergja ibúð strax .Velviljað fólk gjöri svo vel að hringja i sima 37989 hvenær sem er. Pipulagningamaður óskar eftir einstaklingsibúð eða stærri ibúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 32607. úska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 20820 og 86927. Ung hjónmeð 2 börn óska eftir að taka á leigu ibúð. Vinna bæði úti. Erum á götunni. Góðri umgengni og skilvisri greiðslu heitið. Góðfúslega hringið i sima 14744 alla daga frá kl. 1 e.h. Ung, barnlaus hjón óska eftir 1- 2ja herbergja ibúð i Reykjavik eða Kópavogi. Uppl. i sima 41217. ATVINNA OSKAST Stúlka með gagnfræðapróf óskar eftir vinnu á kvöldin. Gæti byrjað strax, ef óskað yrði. Uppl. i sima 82669. 18 ára stúlka óskar eftir atvinnu sem fyrst. Uppl. i sima 15877. ATVINNA í Sendisveinn óskast hálfan dag- inn. Söebechsverzlun, Háaleitis- braut. Simar 38844 og 38855. Ilæstingakona óskast. Uppl. á staðnum. Kjörbúðin Laugarás, Norðurbrún 2. SAFNARINN Vil selja hæstbjóðanda fyrri gull pening skákeinvigisins. Tilboð sendist augl.d. Visis merkt „Skák 6442” fyrir lokun á föstudag. Notuð islenzk frimerki, keypt á hæsta gangverði. (bréfklipp) Uppl. að Drápuhlið 1, II. hæð. Simi 17977. Kaupum islenzkfrimerki óg göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. Tökum að okkur að sprauta is- kápa og húsgögn i öllum litum. Einnig sprautum við lakkemaler- ingu á baðkör. Hreinsum spón- lágðar hurðir. Uppl. i sima 19154 Tryggvagötu 12. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatökur timanlega. Simi 11980. Ljés- myndastofa Sigurðar Guðmunds- sonar, Skólavörðustig 30. Innrömmun. Tek allskonar rfiyndir og málverk, einnig saumaðar, set upp veggteppi, get bætt við myndum fyrir jól. Glertæki og innrömmun. Ingólfstræti 4. Kjallara. Simi 26395. Fæði. Nokkrir menn geta fengið keypt fast fæði. Uppl. i sima 14889. llvit og gulbröndóttkisa, tæplega fullvaxin, fannst i Fellsmúla. Uppl. i sima 30678. Gylltur Ronson gaskveikjari tapaðist á Hótel Sögu (Súlnasal) s.l. laugardagskvöld 18. nóv. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 24378. Pierpont kvengullúr tapaðist sl. laugardag eftir hádegi. Annað- hvort á Tjörninni eða milli Lækjargötu og Fossvogs. Uppl. i sima 31205 gegn fundarlaunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.