Vísir - 22.11.1972, Blaðsíða 12
Stillt og
bjart veður,
seinna
suðaustan gola.
Frost 5-7 stig.
ÁRNAÐ HEILLA •
Þann 29. ágúst voru gefin
saman i hjónaband i Dóm-
kirkjunni af séra Óskari J. Þor-
lákssyni, ungfrú Hanna Herberts-
dóttir, meinat. og Þorsteinn
Karlsson stud-scient.
Heimili þeirra verður Athens,
Georgia. U.S.A.
Þann 21. okt. voru gefin saman
i hjónaband i Akureyrarkirkju
frk. Anna Aðalsteinsdóttir og hr.
Hilmar Hansson.
Heimili þeirra verður að
Þórsgötu 10, Rvk.
Þann 30. sept voru gefin saman
i hjónaband i Dómkrikjunni af
séra Óskari J. Þorlákssyni,
ungfrú Stefania G. Guðmunds-
dóttir og Arnór Hannesson.
Heimili þeirra er að Bergstaða-
stræti 33a, Rvk.
STÚDtÓ GUÐMUNDAR
Þann 23. sept. voru gefin saman
i hjónaband i Háteigskirkju af
séra Sigurði Hauki Guðjónssyni,
ungfrú Björg Elin Guðmunds-
dóttir, og Bjarni Vilhjálmsson.
Heimili þeirra er að Álfheimum
35, Rvk.
STÚDlÓ GUÐMUNDAR.
Kristján Bersi úlafsson, skóla-
stjóri.
Útvarp i kvöld kl. 19,20:
ÁDÖFINNI
1 útvarpsþættinum ,,A döfinni”
i kvöld, niun verða fjallað um
skipulag framhaldsskólanna, en
mikið hefur verið rætt og ritað um
þau mál að undanförnu.
Það er Kristján Bersi Ólafsson,
skólastjóri i Hafnarfirði.sem sjá
mun um þáttinn. Aðrir þátttak-
endur verða Bjarni Kristjánsson,
skólastjóri Tækniskólans og Jó-
hann S. Hannesson, fyrrverandi
skólameistari á Laugarvatni, en
hann hefur að undanförnu séð um
skipulagningu og undirbúning að
stofnun framhaldsdeilda gagn-
fræðaskólanna.
—ÞM
t
ANDLÁT
Aslaug Vigfúsdóttir, Skeiðavogi
20, andaðist 16. nóvember, 80 ára
að aldri. Kveðjuathöfn verður
haldin i Fossvogskirkju kl. 1.30 á
morgun.
Jónina ilelga Magnúsdóttir,
Vitastig 12, andaðist 17. nóvem-
ber, 80 ára að aldri. Hún verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju kl.
3 á morgun.
Visir Miðvikudagur 22. nóvember 1972
í DAG 1 i KVÖLD
HEILSUGÆZLA •
SLYSAVARÐSTOFAN: simi
81200 eftir skiptiborðslokun 81212.
SJÚKRABIFREID: Reykjavik
og Kópavögur simi 11100, Hafnar-
fjöröur simi 51336.
Læknar
JLEYKJAVIK KÓPAVOGUR.
Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00,
mónud. — föstudags, ef ekki næst
i heimilislækni simi U5io.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 —
08:00 mánudagur ■— fimmtudags,
simi 21230.
IIAFNARFJÖRÐUR — GARDA-
HREPPUR. Nætur- og helgi-
dagsvarzla, upplýsingar lög-
regluvarðstofunni simi 50131.
APÓTEK •
Kvöld og helgidagavörzlu
apóteka i Reykjavik vikuna 18.
til 24. nóvember, annast
Borgar Apótek og Reykja-
vikur Apótek. Sú lyfjabúö,
sem fyrr er nefnd, annast ein
vörzluna á sunnud. helgid. og
alm. fridögum, einnig nætur-
vörzlu frá kl. 22að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga, en til
kl. lOá sunnud. helgid. og alm.
fridögum.
SAMKOMUR •
KFUM-Æskulýðsvikan. Á
samkomunni í kvöld talar Jón D.
Hróbjartsson stud. theol. Raddir
unga fólksins: Sigriður S. Frið-
geirsdóttir og Sigurjón Gunnars-
son. Æskulýðskórinn syngur. All-
ir velkomnir.
Kvenfélag óháða safnaðarins.
Félagskonur eru góðfúslega
minntar á basarinn 3. desember.
Auðvitað höfum við ýmislegt að
lifa fyrir. Afborganirnar af sjón-
varpinu okkar, reikningurinn i
kaupfélaginu, skuldina eftir vetr-
arfriið okkar i fyrra...
Fjölmennið i föndur á laugardag-
inn kl. 2-5 i Kirkjubæ.
Hringurinn efnir til ágætrar
skemmtunar í kvöld og annað
kvöld", i Iðnaðarmannahúsinu,
sem má sjá af auglýsingu i blað-
inu. Skemmtanir þessa félags eru
orðlagðar og ævinlega tilhlökkun-
arefni margra manna. Þar verð-
ur að þessu sinni sýndur ágætur
gamanleikur og nýstárlegar sýn-
ingar, sem ekki hafa sést hér
áður. Siðast en ekki sist má
minna á það, að ágóðinn af
skemmtuninni rennur til eins
nauðsynlegasta liknarstarfs sem
hér er unnið.
SKEMMTISTAÐIR •
Þórscafé. B.J. og Helga.
Mikið ..assgoti" er gaman að vera á ASI þing-
inu á Sögu, - á kvöldin!