Vísir - 22.11.1972, Blaðsíða 10
10
Visir Miðvikudagur 22. nóvember 1972
by Edgar Rice Burroughs
Þegar Sagotarnir skynja að hinar
ófullkomnu fallbyssur þeirra
mega sin einskis gegn
vopnum 0-220 flýja þeir.
I rightt rtMrvtd
Syndicjtt. Inc.
Ó, þetta er
ánægjuleg sjón,
Tarzan. Jafnvel
Sagotarnar á
hallarmúrunum
renna af hólmi.
~ Kannski,
keisaraynja
En kannski
er þaðlika
aðeins til
aðleggjaá
ráðin um
nýja árás.
)
|'
\
/I
alcoatin^s
NÝJUNG NÝJUNG
Viö getum nú fyrstir á íslandi boðið yður
hina heimsþekktu hitaeinangrun frá
ALCOATINGS i Bandarikjunum. Þessi
einangrun getur lækkað hitakostnað yðar
um
20-35%
Með tilkomu þessa nýja efnis er nú hægt
að einangra bæði gólf, veggi og loft með
efni, sem endurkastar hitanum aftur inn i
herbergið.salinn eða verksmiðjuhúsið eða
hvers konar byggingar, sem um er að
ræða. Við tökum að okkur að ganga frá
þessari einangrun.
Ky nnið ykkur hagstætt verð og hagkvæm
kjör.
Notizt hvort sem er i nýbygginsum eða
eldri húsum.
Alcoatings — þjónustan
Lindargötu 56
Simi 26938
Guðfaðirinn
The Godfather
Alveg ný bandarisk litmynd sem
slegið hefur öll met i aðsókn frá
upphafi kvikmynda.
Aðalhlutverk: Marlon Brando
A1 Pacino
James Caan
Leikstjóri: Francis Ford Coppola
Bönnuð innan 16 ára
islenzki* texti
Sýnd kl. 5 og 8.30.
Athugið sérstaklega:
1) Myndin vcrður aðeins sýnd i
Reykjavik.
2) Ekkert hlé.
3) Kvöldsýningar.hefjast kl. 8.30.
4) Verð kr. 125.00.
ÖRFAAR SÝNINGAR EFTIR.
Dómínó
i kvöld kl. 20.30.
Dómínó
fimmtudag kl. 20.30.
Fótatak
föstudag kl. 20.30. — Næst siðasta
sýning.
Dómínó
laugardag kl. 17.00.
Dómínó
laugardag kl. 20.30. Allra siðustu
sýningar.
Leikhúsálfarnir
sunnudag kl. 15.00.
Kristnihaldið
sunnudag kl. 20.30. — 156. sýning.
— Nýtt aðsóknarmet i Iðnó.
Aðgöngumiðasaln i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 16620.
AUSTURB/EJARBIO
Islenzkur texti
Heimsfræg stórmynd:
Bo Widefbergs
»«H'IL
ThommyBerggren
"Letatse-
sværat
glemme”
Joe Hill
Mjög spennandi og áhrifamikil,
ný, amerisk úrvalsmynd i litum.
A ða 1 h 1 u t v e r k : Thommy
Berggren, Anja Schmidt.
Leikstjóri og framleiðandi Bo
Widerberg.
Titillag myndarinnar ,,Joe Hill”
er sungið af Joan Baez.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.15.
€*þjóðleikhúsio
Túskildingsóperan
Sýning i kvöld kl. 20
Lýsistrata
6. sýning fimmtudag kl. 20
Sjálfstætt fólk
Sýning föstudag kl. 20.
Túskildingsóperan
Sýning laugardag kl. 20
Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200.
The Rolling Stones
GIMME
SHELTER
Dwecled by Oevid Meyeiee. Alberl Uryilei Chertotte Zwerm •
A Mayaiee Fdme. toc. feoductmn
Ný amerisk litmynd um hljóm-
leikaför THE ROLLING STONES
um Bandarikin, en sú ferð endaði
með miklum hljómleikum á Alta-
mon Speedway, þar sem um
300.000 ungmenni voru saman-
komin.
I myhdinni koma einnig fram
Tina Turner og Jefferson Air-
plane.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
IAUGARASBIO
Maður
,,Samtakanna”.
Ahrifamikil og afar spennandi
bandarisk sakamálamynd i litúm
um vandamál á sviði
kynþáttamisréttis i Banda-
rikjunum. Myndin er byggð á
sögu eftir Frederick Laurence
Green. Leikstjóri : Robert Alan
Aurthur. Aðalhlutverk: Sidney
Poiter, Joanna Shimkus og A1
Freeman.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
KOPAVOGSBIO
Adam hét hann
Frábær jazz-mynd frá Trace-
Mark Production. Leikstjóri Leo
Penn. tsl. texti.
Aðalhlutverk: Sammy Davis jr.,
Louis Armstrong, Ossie Davis,
Cicely Tyson, Frank Sinatra jr.,
Peter Lawford.
Endursýnd kl. .5.15 og 9.