Vísir


Vísir - 14.12.1972, Qupperneq 3

Vísir - 14.12.1972, Qupperneq 3
Visir. Fimmtudagur 14. descmber 1972 3 Faldi þýfið í útihúsi á Seltjarnarnesi Þeir eru glæsiiegir gripirnir en gallinn er sá, að ekki er vitað hver er eigandi þeirra. Silfrið fannst i útihúsi á Seltjarnarnesi, en þar hefur sá sem hnuplaði þeim, komið þeim fyrir. Ekki er vitað hvaðan munirnir eru né hver kom þeim fyrir i útihúsinu. Skiptir máli hvorum megin Hringbrautar? Aðallcga hringdi maðurinn vegna þeirra húsnæðisvandræða sem mikið hefur veriö rætt og ritað um. Þannig er mál með vexti, að maður þessi ákvað að leigja eitt herbergi i húsi sinu I (larðahreppnum, þar sem börn lians eru uppkomin og kona og öll fjölskyldan vinnur úti. Datt þeim i hug að leigja sem fyrr segir, eitt herbergið, ekki þó gegn peningagreiðslu, heldur átti leigjandi að veita örlitla húshjálp, sem ekki gat orðið mikil, þar sem fjölskyldan vinnur úti og börn eru uppkomin. 1. desember auglýsti fyrr- nefndur maður svo i Visi, en hann fékk ekki eitt einasta tilboð. Kvaðst hann hafa reynt annarsstaðar að auglýsa, en allt fór á sömu leið. Húshjálpina gat hann ekki imyndað sér að stæði i vegi fyrir þvi að tilboð bærust, þar sem slikt þætti kannski sizt verra en peningagreiðsla i hús- næðisvandræðunum. „Helzt dettur manni i hug, að það skipti máli hvorum megin Hring- brautar húsnæðið er, þegar talað er um húsnæðisvandræði”, sagði hann að lokum. -EA. Til blaðsins hringdi maður nokkur og sagði okkur litla sögu. Tvö innbrot ó Akureyri Það er ekki bara i Reykjavik sem brotizt er inn, en brotizt var inn á tveimur stöðum á Akureyri i fyrrinótt. Brotizt var inn á bilaverkstæði, en ekki var hægt að sjá i fljótu bragði hvort nokkru hefði verið stolið. Rúða i glugga hafði verið brotin til að komast inn, en litið var skemmt. Þá var brotizt inn i raftækja- og bilavarahlutasölu, en þar hafði einnig rúða verið brotin til að komast inn. Ekki var þar heldur hægt að sjá hvort einhverju hafði verið stolið, en eitthvað var þar rótað til og ýmislegt skemmt; Töluvert slabb er nú á götum Akureyrar að sögn lögreglunnar þar, en unnið er að þvi að hreinsa göturnar. Ekki hafa orðið nein slys eða vandræði i umferðinni af vöjdum þess og allt hefur gengið áfallalaust. — ÞM. Elestir þjófar reyna að koma þvfi sinu i peninga. og sennilega hefur sá, sem faldi silfurmuni fvrir fleiri þúsundir i útihúsi á Seltjarnarnesi ætlað sér það líka. Svo óbeppilega tóksl bara til. að þýfið fannst i felustaðnum og var afhent lögreglunni. Eigandi skemmu einnar á Seltjarnarnesi tók eftir plast- poka.og pappakassa inni i horni skemmunnar, þegar hann leit þar inn fyrir nokkrum dögum, Þegar- maðurinn fór að gæta að, hvað þetta væri, fann hann i plastpokanum harðviðarkassa, sem innihélt borðbúnað fyrir 12 manns úr silfurpletti, ásamt kökuspöðum úr ekta silfri, silfur- sósuskeiðar, teskeiðar og ýmsa aðra muni. 1 harðviðarkassanum var fyrir utan borðbúnaðinn silfur- teskeiðar og minningarskeiðar. Einnig voru i kassanum nokkrar Frúin sem vann fjórar miiljónirnar i llappdrætti lláskólans, heitir Jóna (íuðjónsdóttir, Sandfelli, Stokks- evri. Hlaðið liafði sambaiul við Jðnu í gær og spjallaði við hana. „Hvernig varð þér nú við, þeg- ar þér var tilkynnt um vinning- inn, Jóna? „Ég veit það varla, ég var alveg i leiðslu. Ég skildi ekki hvað var að ske og áttaði mig ekki á þvi að ég hefði unnið svona mikla peninga”. Hvað hefur þú hugsað þér að gera við alla peningana? „Ég hef nú ekkert spekúlerað i þvi. Allavega ætla ég að fara vel með þá. 1 raun og veru hef ég ekki gert mér grein fyrir þessu ennþá”. „Þú ert kannski að hugsa um að kaupa bil eða byggja nýtt hús?” „Nei, ég kann ekki á bil og ég bý i góðu húsi. Ég hef ekkert hugsað um þetta ennþá, ég er alls ekki með á nótunum. Ég get ekki skilið að ég eigi svona mikla pen- inga.” Það hefur viljað brenna við, að allundarlegar og æsilegar sögur liafa feugið byr undir báða vængi hjá einum af „fjölmiðlum” lands- ins. gróusögunni. Núna i skammdegi jólamánað- ar hefur sú „frétt” flogið vitt og breitt að lik hafi fundizt i Nor- ræna húsinu. Samkvæmt sögunni, sem þegar hefur á sér allmörg og ólik snið, átti likið að hafa fundizt bak við eitthvert skilrún i sýningarsalnum I kjallara húss- ins. Atti þetta að vera lik ungs manns sem hvarf, og var talið að svokallaðar jólaskeiðar, en ein slik skeið mun vera sett á markaðinn á hverju ári. Þá voru i kassanum silfurskeiðar, með mynd af ýmsum þekktum bygg- ingum og minnismerkjum i Reykjavik t.d. Dómkirkjunni, Alþingishúsinu, Háskólanum og Leifsstyttunni. Einnig voru i kassanum 12 aðrar skeiðar, með bláum myndum af Islandi og öðrum myndum á skaftinu. 1 pappakassanum sem einnig fannst i horni skemmunnar voru tveir silfurkertastjakar ásamt ýmsum öðrum munum, t.d. myndaalbúmi og litlum rauðum dúk. Maðurinn, sem fann munina i skemmu sinni, afhenti þá lögregl- unni á Seltjarnarnesi. Ekki er enn vitað með vissu, hvaðan þessir munir eru komnir i skemmuna, nó hver réttur eigandi þeirra er. Unnið er að rannsókn málsins, en „Býstu við að fá stóra vinning- inn aftur einhverntima?” „Nei almáttugur minn. Ég get ekki búizt við þvi. En maður veit aldrei hvað skeður. Ég fékk einu sinni 2000 króna vinning á annan miða og var ósköp glöð yfir að fá hann, en að fá svona mikla pen- inga hefði mig aldrei dreymt um”. Hélztu ekki einhvernveginn upp á atburðinn? „Það var heilmikið að snúast svona fyrst, fólk að koma og óska mér til hamingu. En ég sló ekki upp neinni stórri veizlu”. Þú ert kannski að hugsa um að ferðast fyrir peningana og njóta lifsins. „Nei, ég held ekki. Ég á börn á giftingaraldrinum og það væri gaman að geta hjálpað þeim eitt- hvað. Ég vildi gjarnan geta glatt þau og verið þeim til aðstoðar”. Við óskum Jónu Guðjónsdóttur innilega til hamingju með vinninginn. — ÞM. hann hafi horfið á þessum slóð- um. Var sagt að likið hefði verið illa leikið eftir hnifsstungur. Það er rétt aö taka fram, að sögur þessar eiga ekki við neitt að styðjast. „Fyrir þessu er ekki flugufótur”, sagði Magnús Eggertsson, yfirlögregluþjónn hjá rannsóknarlögreglunni. Á ritstjórnarskrifstofum blað- anna hefur simhringingum ekki linnt siðustu dagana, jafnvel eftir að Morgunblaðið skýrði frá þvi að orðrómur þessi væri alrangur. — JBP — ekki hefur maðurinn , sem lét hlutina þarna komið i leitirnar, enda ekki svo auðvelt um vik fyrir lögregluna, þvi enginn óvið- komandi hefur sézt fara inn i skemmuna. 'Allir þeir, sem einhverjar upplýsingar geta gefið um munina, hvaðan þeir eru og hver réttur eigandi þeirra er, eru beðnir að hafa samband við lögregluna. —ÞM BJÖRN J. BLÖNDAL Vötnin ströng Borgarfjörður er fagurt hérað og auðugt, en sennilega rikast af ám sínum og fljótum — vötn- unum ströngUj sem Björn J. Blöndal lýsir ( bók þess- ari. Björn er fæddur og uppalinn á bökkum þeirra og hefur lifað þar langa ævi. Hann greinir kosti veiðivatnanna, lýsir fegurð ánna á öllum árstímum, rekur söguna af gæðum þeirra og minnist félaga sinna og vina, veiðigarp- anna, sem kenndu honum og hann starfaði með löng og björt sumur. Björn J. Blöndal fléttar saman ( þessari bók sög- um og sögnum úr héraði s(nu ásamt skáldrænni frá- sögn um kátan vatnanið með ilm úr grasi kringum sig og fjöllin tignu ( bak- sýn. Björn J. Blöndal er nátt- úrubarnið f hópi (slenzkra rithöfunda nú á dögum, og bók þessi er óður hans um héraðið fagra og góða, dýrin og fólkið þar um slóðir, en sér ( lagi vötnin ströng, sem gerðu hann snjallan og rammíslenzkan listamann. Setberg „Ég var alveg í leiðslu" — segir Jóna Guðjónsdóttir ó Stokkseyri, sem vann milljónirnar fjórar EKKI FLUGUFOTUR fyrir sögu af líkfundi í sýningarsal PÓLERUÐU KOMMÓÐURNAR ERU KOMNAR PANTANA ÓSKAST VITJAÐ

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.