Vísir - 14.12.1972, Síða 4

Vísir - 14.12.1972, Síða 4
4 Vísir. Fimmtudagur 14. desember 1!I72 NÝJAR bækur Heimspekilegt landnám W Arna Larsons Ungur höfundur, Árni Larsson, er meö sina fyrstu bók á markaft- inum lyrir þessi jól. Bók hans heitir UPFHEISNIN I GKASINU og er ætlaö aö vera '„heimspeki- legt landnám i umhverfi þar sem engin menningarleg hefft er fyrir hendi,” eflir þvi sem höfundur segir. Árni Larsson er Reykvikingur, fæddur 1942. Eftir stúdentspróf, sem hann lók frá MR 19(>4 tók hann til viö lögfræöinám, en hætti þvi hrátt og helgaöi sig hók- menntanámi og iökunum. Áöur hel'ur veriö getiö nokkuö itarlegar um bók Árna hér i blaöinu og skal þetla þvi láliö nægja aö sinni. Voru guðirnir þá bara geimfarar? — og ofur „mannlegir" í þokkabót Talsveröar deilur vökuuöu, þegar Erik von Dániken sendi frá sér bók sina: Voru guöirnir geim- l'arar? Meöal annar sendi hiö stóra þý/.ka vikurit Spiegel hinum svissneska i'ræöimanni tóninn og laldi liókina örgustu lygar, en aörir uröu til aö styöja viö hakiö á l)a niken. „Hvaöan kom þjóðum aftur i grárri forneskju þekking þeirra á gangi himintungla og vitneskja um rétta lögun jarðar?”, spyr hann. Ilvernig stendur á þvi, að ná- kvæmar lýsingar á hinum geig- vænlegu afleiöingum kjarnorku- sprenginga eraö linna i fornsögu- legum kviöum, sem varöveitzt hafa i leirtöflum, sem fundizt hal'a i jörðu? Og hverjir voru syn- ir guös, er girntust dadur manna og gátu hörn meö þeim, aö þvi segir i Mósebókum? Um þessar spurningar og fleiri er ljallaö i bók Dá’niken, sem örn og örlygur hafa gefið út. Meöfylgjandi teikning var gerð af lágmvnd, sem fannst i Mexikó. Er liugsanlegt, aö imyndunarafl frnmstæöra inanna hafi getaö skapaö svo merkilega likingu af geimfara i geimskipi án nokkurr- ar l'yrirhafnar? Neöst á myndinni telur Daniken aö geti aö lita hlossa, sem staöiö liafi aftur úr stiituin hreyíilsins. í IVfORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN 7000 lítrar af spíra Tollgæ/.lan i Oslo lagöi hald á fifiSO litra af 96 prósent spira um borð i hre/ku skipi fyrir nokkru. Spirinn var falinn i flutningskassa. Hann var geymdur á 1(1 litra brúsa, tveir brúsar i hverjum kassa, sem sjást hér á mviidiiini. llel'ði smyglfarmurinn komi/t á markaö i Noregi þá gátu seljendur lians fcngiö fyrir allt sauian 6,5 milljónir króna. Jane Fonda giftist Bandariska leikkonan Jane Fonda, sem vakiö liefur athygli á sér fvrir gagnrýni sina á stefnu Bandarikjanna i Vietnam, gerði kunnugt á þriöjudag, aö hún ætlaöi aö giftast. Sá útvaldi er Tom Hayden, einn úr hópi hinna róttæku „(’hicago Seven”, sem eru á móti striði. Undratækið Weitron 2001 WELTRON 2001 er sambyggður STEREO ferSa/heimilisút- varpsmagnari og segulbandstæki. OtvarpiS er meS FM bylgju meS sjálfvirkri tíSnisstillingu (AFC) og miSbylgju. SegulbandiS er gert fyrir 8 spora hylkjabönd (8 track cartridge). TækiS gengur hvort heldur sem er fyrir rafhlöSum eSa 220 V straumi. Eins má tengja þaS viS vindlingakveikjara I bll (12 V). Tveir innbyggSir hátalarar. Hvltur eSa gulur litur. WELTRON 2001 ER EITTHVERT ALLRA EIGULEGASTA TÆKIÐ, SEM FRAM HEFUR KOMIÐ Á SlNU SVIÐI, BÆÐI MEÐ TILLITI TIL ÚTLITS OG TÆKNILEGRA EIGINLEIKA. VerS aSeins kr. 19.850,00. NESCO HF VERZLUN OG SKRIFSTOFA: LAUGAVEGI 10 REYKJAVlK, SlMAR: 19150 & 19192 LEIÐANDI FYRIRTÆKI A SVIÐI SJÓNVARPS- ÚTVARPS- OG HLJÓMTÆKJA Ný skáldverk Vésteinn Lúövíksson GUNNAR OG KJARTAN 600 Skáldsaga, siðara bindi, 318. bls. Verð ib. kr. 780, ób. kr. (-Fsölusk.) Fyrra bindi er enn fáanlegt. Verð ib. kr. 640. —'ób. kr. 500. — (-Fsölusk.) Ólafur Jóhann Sigurðsson HREIÐRIÐ Skáldsaga, 260 bls. Verö ih. kr. 680. — ób. kr. 500. (-t-sölusk.) Þorsteinn frá Hamri VEÐRAHJÁLMUR Ljóð, 65 bls. Verö ib. kr. 580. — ób. kr. 440. (-Fsölusk.) HEIMSKRINGLA

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.