Vísir - 14.12.1972, Page 5

Vísir - 14.12.1972, Page 5
Visir. Fimmtudagur 14. desember 1972 5 AP/IMTB ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND Umsjón Guðmundur Pétursson Skúrahaf Heiðríkjuhaf Stormahaf. - CERNAN OG SCHMITT YFIRGEFA TUNGLIÐ í KVÖLD - SÍÐUSTU MENNIRNIR, SEM ÞAR STÍGA FÆTI NIÐUR Á ÞESSARI ÖLD. Mannrœningjarnir SÍÐASTI DAGURINN Á TUNGLINU Konalds (irove, sem rænl var i Argentinu, sfigdu í gær, að þeir liefðu ekki ennþá minnstu hugmynd um hverjir ræningjarnir væru eða hvað þeir I OLGUSJO Imngu fargi var ofan á þessa þrjá hila velt uin borð i einni íiaslöferjunni i Noregi i siðustu viku. Vöruflutningabíll með störan farni al' Ivftarapöllum skall á hliðina um borð i ferj- iintii og lagðist ofan á fólksbil- ana, en til allrar lukku var eng- inn i biliinum. svo engau sakaði. Kona var sú eina sem komst af úr hópi rœningjanna Einn f lugræningjanna, kona, sem ætluðu að ræna eþiópiskri farþegaþotu á föstudaginn, lifði af skot- bardagann i flugvélinni. En i Iréttum hetur þvi verið haldið fram, að sex ræningjanna hefðu verið drepnir i bardaga við öryggisverði (þar af ein kona) og sá sjöundi, einnig kona, hefði særzt lifshættulega og látizt d sjúkrahúsi, eflir að flugvélin kom lil Addis Abeba. En eitt dagblaðanna i Eþiópiu hafði það eftir lögreglunni i gær, ,,að konan væri enn á lifi, liggjandi á sjúkrahúsi, særð eftir handsprengjuhrot, sem ræningjarnir höfðu sprengl um borð i vélinni. Þessu hafði verið haldið leyndu til þess að auðvelda rannsókn málsins.” Skýrt var frá nafni slúlkunnar, sem er l'yrrverandi stúdent við Haile Selassi-háskólann. Hin konan, sem var ógift eins og þessi, hafði starfað við einn rikis- spitalanum i Addis Abeba, en hún bauð ræningjunum að vera la'knir þeirra og smyglaði fyrir þá handsprengju um borð. Blaðið segir, að ræningjarnir hafi verið félagar i Frelsis- hreyfingu Eritrea, það eru aðskilnaðarsinnar frá Erilreu sem 1951 sameinaðisl Eþiópiu, el'tir (i8 ára nýlendustjórn ttala. Ætlun þeirra varað neyða flug- manninn til þess að lenda flug- vélinni á erlendri grund og krefjast lausnargjalds fyrir far- þega .og áhöln. En peningarnir áttu að renna lil frelsis- hreyl'ingarinnar. RÚSSAR HÓTA ÞVÍ SAMA Næstu nótt munu tunglferjan og geimfarið tengjast á nýjan leik, ef að Ccrnan og Schmitt sem yfirgefa lunglið i kvöld, tekst vel flugtakið. Starlsmenn brezka kaupsýslumannsins Cernan og Schmitt hafa meö sér 314 pund af tunglgrjóti og ,,jarö"- vegssýnishornum, þegar þeir leggja af stað frá tunglinu i kvöld kl. 23.00. Þaö verður meira en helmingur allra þeirra rannsóknasýna, sem tungl- feröirnar hafa sótt til mán- ans. Þeir félagar sváfu i morgun og eiga að hvila sig til kl. þrjú i dag, en þá byrja þeir undirbúninging að þvi að skjóta „Áskoranda” á loft. Neðri hluti tunglferjunnar verður notaður sem skotpallur. Ýmsum mælitækjum og óþarfa útbúnaði verður létt af tunglferj- unni vegna þungans, sem bætzt hefur i hana með öllu tunglgrjót- inu. Klukkan hálf sex i dag mun Evans, sem sefur einnig núna framyfir hddegi, beita einni af eldflaugum geimfarsins ,,Ameriku” til þess að beina þvi á heppilegri braut umhverfis tungl- ið, áður en geimfarið og tungl- ferjan hittast. Klukkan ellefu i kvöld verður Askorandinn kominn á braut um- hverfis tunglið, og rétt fyrir mið- 'nættið mun slitna allt samband við bæði geimförin, meðan þau verða i hvarfi bak við tunglið. Stjórnstöðin niðri á Kennedy höfða nær ekki sambandi viö geimfarana aftur fyrr enkl. hálf eitt i nótt. Tiu minútum fyrir kl. eitt i nótt tengjast geimförin, og Cernan og Schmitt munu flytja sýnishornin yfir i geimfarið (Amerika), en skömmu fyrir klukkan fimm um morguninn verður tunglferjan látin sigla sinn sjó. Eða réttara sagt hún send niður til tunglsins aftur, mannlaus. t fyrramálið munu geimfararn- ir hvilast og sofa, áður en þeir ganga að ýmsum visindatilraun- um siðdegis á morgun. Kaldahaf ___ «3 Il.endingarl staður. | ^ J ^ I Vandræða 4- haf. W Skvjahaf. L L Askorandmn. uöahaf. láta ekki á sér krœla — ef samþykkt verður ákvörðun USA um að skera niður framlög til Sameinuðu þjóðanna Fulltrúar Banda- rikjanna hjá Sameinuðu þjóðunum höfðu orð á þvi, að það væri ekki heiibrigt, að eitt riki Scotland Yard varaði ýmsa framámenn af Gyðingaættum og samtök Gyðinga við nýrri öldu sprengjubréfa. Þessi viðvörun kemur i kjölfar þess, að tvær nýjar gerðir af sprengjum fundust i Singapore. Báðar voru i bögglum, sem inni- héldu dagbækur og voru bögglarnir merktir Gyðingum i Þýzkalandi. Oryggisvörður fann pakkana, legði til svo stóran skerf i sjóð S.þ. sem Bandarikin hafa gert — eitt riki i samtökum 132 landa. þegar unnið var við sundurgreiningu pósts i póst- húsinu i Singapore. Þannig var um hnútana búið, að þegar umslagið var opnað, losnaði um litla fjöður sem sló á hvellhettu sprengjunnar. Fyrr á þessu ári i flóði sprengi- bréfa fórst israelskur sendimaður i London, og demantakaupmaður af Gyðingaættum slasaðist illa. 011 komu bréfin frá Austur- löndum fjær. Miklar umræður urðu um þá ákvörðun bandariska þingsins að draga úr fjártillagi Banda- rikjanna til S.þ. Af þeim 203 milljón dollurum, sem aðildarriki S.þ. lögðu fram með sér i sjóð þeirra fyrir yfirstandandi ár, greiddu Bandarikin 64 milljónir dollara. En fulltrúadeild Bandarikja- þings hefur ákveðið að skera niður þetta framlag Banda- rikjanna fyrir árið 1974, sem næmi 13 milljónum af framlagi þessa árs. Malik, aðalfulltrúi Ráðs- stjórnarrikjanna hjá S.þ. var meðal þeirra, sem kvaddi sér hljóðs þegar fjárlög S.þ. bar á góma i gær. Skoraði hann á Bandarikin að auka sjálfviljugir framlagið um 50 milijónir dollara til þess að ráða fram úr fjárhags- örðugleikum S.þ. Hann hélt þvi jafnframt fram, að hækka ætti framlagsskyldu Bandarikjanna upp i 38% á grundvelli greiöslu- getu þeirra. Malik varaöi allsherjarþingið við þvi, áður en atvkæðagreiðslan fór fram um það, hvort sam- þykkja bæri þessa lækkun á fram lögum USA, ,,að Ráðstjórnarrikin áskildu sér allan rétt til þess að bregðast á viðeigandi hátt við þessu tiltæki, ef þetta yrði sam- þykkt.” Fulltrúadeild Bandarikjaþings ákvað að skera niður fjárframlag USA til S.þ., skömmu eftir að allsherjarþingið samþykkti að veita Kina aðild að Sameinuðu þjóðunum, en vikja Taiwan frá. Fulltrúar USA hjá S.þ. hétu þvi i umræðunum i gær, að framlög Bandarikjanna til ýmissa stofnana og undirnefnda S.þ yrðu áframhinsömu eða mundu jafn- vel verða hækkuð. Slik framlög eru utan við hin föstu framlög aðildarrikjanna. vildu. Þaö var á sunnudag, sem aðal- skrifstofum fyrirtækisins i London bárust fréttir af þvi, að framkvæmdastjóri þeirra i Argentinu hefði verið numinn á brott. Ronald Grove, sem hefur búið i 26 ár i Argentinu, hvarf á leiðinni i golfklúbb sinn. Ræningjar Groves hringdu til konu hans og sögðust mundu leggja fram kröfur sinar siðar. Einnig skildu þeir eftir seguibandsspólu á vinbar, þar sem heyra mátti, að Grove væri við góða heilsu. t báðum tilvikum var þess krafizt, að ráninu yrði haldið leyndu, en að öðrum kosti mundu ræningjarnir taka Gorve a f I i f i . Siðan hefur ekkert til ræningjanna heyrzt. w SIR SÍMI 8 6611 Nýtt sprengibréfaflóð?

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.